Vísir - 28.09.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 28.09.1971, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Þriðjudagur 28. september 1971. MERCA ÞJÓNUST& Sé hringf fyrrr kf. 16, sœk|um viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á fímánum 16—18. SiaðgreiSsIa. í upphafi skyidi endirinn skoða” SBS.IUI.BIK. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 29. september. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það er ekki ólíklegt að þú lend- ir í einhverri vafasamri aðstöðu i dag, en líklegt að allt fari bet- ur en á horfist á tímabili, og að þú megir happi hrósa. Nautið, 21. apríl—21. rnaí. Sómasamlegur dagur, en dálítiö viðsjárverður í peningasökum. Aftur á mótj geta tekizt róman- tísk kynni þegar á líður, en naumast til langframa. Tvíburamir 22. mai—21. júni Allt bendir til aö þetta verði éinn af þessum heppnisdögum, þegar jafnvel glappaskot getá orðið ávinningur. En ekki skaltu samt gera þér leik að þeim. Krabbinn, 22. júnl—23. júlf. Þú ættir að hafa fremur hægt um þig í d'ag, en nota tímann til að svipast um og sjá hvað er að gerast í námunda við þig, *2* . '*• * spa og muntu þá verða nokkurs fróð ari. Ljónið, 24. júM—23 ágúst. Þú ættir ekki aö taka þátt í neinu þvi í dag, sem þér stend- ur ekki á sama um að allir viti. Ekki heldur að treysta neinum fyrir leyndarmáli, ef svo ber undir. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það er eitthvaö þyngslalegt, jafnvel dapurlegt yfir deginum, en mun þó sennilegast rætast nokkuð úr er á líöur. Ef til vill veldur lasleiki innan fjölskyld- unnar þér áhyggjum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú skalt hugleiða hlutina gaum- gæfilega áður en þú tekur á- kvarðanir eða framkvæmir í dag. Einkum á það við í sam- bandi við náinn vin þinn og af- stöðuna til hans. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Ekki sérlegur átakadagur, en flest ætti að geta gengiö sinn vanagang, ef til vill nokkuð hæg ar þó en venjulega. — Beittu lagni en reyndu ekki að ýta um of á eftir. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des, Haltu þínu striki, þegjandi og hljóðalaust, þó þú hlustir á ráð og leiðbeiningar, og takir til greina það, sem þú telur mega koma að gagni. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Heldur þunglamalegur dagur, en varla þó að neitt gerist, sem talizt getur mjög neikvætt. Vafst ur og jafnvel þvarg heima get- ur tekið á taugarnar. Vatnsberinn. 21 jan.—19. febr. Þú ættir að vera vel á verði, svo ekki verði haft af þér í við- skiptum í dag, jafnvel þótt við opinberar stofnanir sé að eiga. Annars sómasamlegur dagur. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur hvað sambandið við nánustu vini snertir, en dá- lítið erfiður út á við, og getnr til dæmis orðið torveít að kom- ast að hagfelldum v.iðskiptHm. T A R Z A 81 Hlébarðinn dettur rotaður til jarðar... en þetta hefur eyðilagt tilhlaup apa- mannsins að veggnum! by Édgnr Rice Burroughs TUe l£OPARP PÆOPS TO THEOXOU/VQ OTOO/VEP... BUT /TS ATTACk'mS BÆOk'&V TH£= APB-A'iA/VS A10MBA/TUA1 Tomxp rU£ WALL! Hann snýr frá og þýtur að veggnum annars staðar.. en nú hafa fáeinir hlé- barðar séð hann! Af tilviljun er lögreglubíll fyrr á vett vang en reiknað hafði verið með — „Gætið ykkar — hann er með unga stúlku sem gísl!“ „Þér megiö eldrf skjöta — tfótfirbanka stjórans er með í foílnumf* Sendisveinar óskast eftir hádegi á afgreiðslu- og auglýsinga- deild. VISIR Sími 11660 -—^ySmurbrauðstofan | BJaRIMIIMINI Njálsgata 49 Sími 15105 ] — Þær eru dálítið efnismiklar myndirnar þínar. — Já. Þær eru líka málaðar á hesslan- | striga. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.