Vísir - 28.09.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 28.09.1971, Blaðsíða 14
14 V I S I R . Þriðjudagur 28. september 1971, Til sölu vegna flutnings skrif- borö, baðker saumavél, þvottavél og íyksuga. Uppl. í síma 30638, eftir kl. 5 í dag. Sviðnir kindafætur til,sölu í port- inu bak viö vélsmiöjuna Keili við Elligavog frá kl. 10—12 og 4—6. Til sölu fiskabúr, ryðfrítt stál, 50 1, með krómuðum lampa og borði með innbyggöum hita, kr. 3.000. Uppl. í síma 37241 Hurðir. Til sölu eru hvítlakkaðar plötuhurðir með skrám og iömum. Uppl. í síma 16192. Mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 30364. AGA sjónvarp. Notað, vandað, stórt sænskt 24” tæki selst mjög ódýrt. Sími 24294. FrystiSkápur 250 lítra, vönduð v- þýzk teg. á góðu verði. Tauþurrk- arar, viðurkennd ensk tegund á hag kvæmu verði. Stereo segulbönd f. 12 og 6 volt. Smyriil, Ármúla 7, sími 84450. Vísisbókin (Óx viður af visi) fæst hjá bóksölum og forlaginu, Sími 18768. Hefi til söiu ódýr transistortæki margar gerðir og verð. Einnig 8 og 11 bylgjutæki frá Koyo. Ódýr sjón- varpstæki (litil) stereoplötuspilara, casettusegulbönd, casettur og segul bandsspólur. Einnig notaða raf- magnsgítara, bassagítara, gítar- magnara. Nýjar og notaðar harmon ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar- ar ódýrir. Skipti oft möguleg. — Póstsendi. Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. 10—16. F. Björnsson Berg- þórugötu 2. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut (rétt hjá Álfheimun- um) Símj 82895, Blóm á gróðrar- stöðvarverði. Pottaplöntur í úrvali. Blómlaukar. Ódýrt í Valsgarði. Hringrammar matt myndagler. vorum að fá kringlótta harðviðar- ramma. Einnig hið eftirspurða matta myndagler. Innrömmun Eddu Borg, Álfaskeiði 96, Hafnarf. Sími 52446. Bílaverkfæraúrval: Amerísk, jap- önsk, hollenzk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stak ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru liðir, kertatoppar, járnklippur, prufulampar millibilsmál, hamrar. ;ten>;'ur, skrúfjám, splittatengur, sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu- llyklar, cylinderslíparar. Öll topp- Iykiasett með brotaábyrgð! Einnig ifyrirliggjandi farangursgrindur, (Steypuhjólbörur, garöhjólbörur. — IPóstsendum. Ingþór, GrenSásvegl. ÓSKAST KEYPT Notað pianó óskast. Sími 42540. Kaupi vel með farna hluti. Stór ÍPhilco ísskápur til sö'lu á sama ;stað. Vörusalan Traðarkotssundi 3 í(gegnt Þjóðleikhúsinu) Heimasími jfrá kl. 6—8 21780. i----------------------------------- Notuð eldhúsinnrétting. Viljum Ikaupa notaða innréttingu í eldhús. Sími 25388 og 40726 eftir ki. 6. HJOL-VAGNAR Honda óskast má vera ógang ífær eða sxemmd. Sími 92-1878 iKeflavík. Vel með farin skermkerra óskast. iSími 41984. vel með farinn barnavagn Pedi- gree til ’sölu. Sími 51920. FATNAÐUR Skólapeysur. Frottepeysurnar komnar aftur, Einlitar, sprengdar og röndóttar. Einnig röndóttar og einlitar barnapeysur, stærðir 4—12. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn á bömin þar sem verðið er hag- stæðast. Allar vörur á verksmiðju verði. Opið alla daga frá 9—6 og laugardaga 9—4. Prjónastofan Hlíö- arvegi 18 og Skjólbraut 6. Peysubúðin Hlín auglýsir mikið úrval af peysum á böm og táninga. Einnig fallegt úrval af dömugolf- treyjum og jökkum allar stærðir. — Peysubúðin Hlín, Skólavörðustig 18. Sími 12779. Saumið sjálfar. Mikið úrval af sniðnum skólabuxum og vestum, einnig marks konar annar sniðinn tfzkufatnaður. Allt tillegg fylgir með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760 HEIMILIST/EKI Óska eftir að kaupa notaða elda- vél. Sími 18626. Frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 41468 eftir ki. 4. Philco ísskápur til sölu. Uppi. í sfma G2C09. Rafmagnsþvottavél Mjöll og raf- magnsþvottapottur er til sölu, selst ódýrt. Sími 18574. BTH þvottavél með vindu og Rafha suðupottur til sölu. Vel með fariö. Hagstætt verð. Upplýsingar Austurbrún 23. Ný PTH þvottavél með ábyrgð til sölu. Einnig ísskápur kr. 15 þús. og tveir armstólar, sófaborð, eld- húsborð og stólar, þrísettur fata- skápur, bókahilla. Sími 43572. Á sama tsað óskast kerra. Til sölu vegna flutnings Haka fullmatic þvottavél og Bosch ísskáp ur 180 1. Til sýnis Nökkvavogi 7 kjallara kl. 18 — 20. Takið eftir. Takið eftir. Þaö er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri gerðum húsgagna og húsmtina. Ef þið þurfið að selja, þá hringiö og vjð komum strax, peningarnir á borðið. Húsmunaskáiinn, Klappar- stíg 29, sími 10099. Sem nýr 2ja manna svefnsófi til sölu. Sími 17853. Til sölu nýlegur svefnstóll og sófaborö. Uppl f síma 41593 eftir kl. 7 e. h. Til sölu nýtízku sófasett með tækifærisverði, má borgast með góðum 3 mánaða víxli. Einnig 10 1 fiskabúr. Sími 83057 og 15719. Óska eftir vel með förnum barna- kojum. Uppl. f síma 16519. Th sölu notað sófasett, gardínur o. fl. Uppl. í sfma r. i .V A.ifv görti ' i»,'..-..*w >. milli kl. 3 og 5 miðvikudag og fimmtudag. Til sölu svefnsófi tvfbreiður, sem nýr og snyrtiborð úr tekki, með skúffum og þrískiptum spegii að Kleppsvegi 118, 8. hæö v. Sann- gjamt verð. Til sölu tekkskatthol með þrem skúffum, snyrtispegli og skrifborös- piötu. Á sama stað er óskað eftir gömlum, háum buffetskáp. Uppl. f síma 38819 eftir kl. 6. Höfum opnað húsgagnamarkaö á Hverfisgötu 40 B. Þa^ gefur að lfta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið þvf sjón er sögu rfkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059. Síniastólar í tekki, palisander og eik. Hægt að velja úr ákiæðisiitum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig- túni 7. Sími 85594. Fornverzlunin kallar. Hvemig var hún langamma klædd, þegar hún var aö slá sér upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þiö séð ef þiö komið á Týsgötu 3. Viðgerðir á húsgögnum og hús- munum eru á Baldursgötu 12 (Bald urstorg). Látið gera við gömlu hús gögnin, þau geta verið verðmæti. Sími 25825, HÚSNÆÐI ÓSKAST Stúlka með barn óskar eftir 2 herb. íbúð eða 1 herb. og aögangi að eldhúsi sem fyrst. Sími 17972. íbúð í tvo mánuði. 2ja herb. íbúö óskast á leigu frá 1. okt. til nóv,- loka, þarf að vera búin húsgögnum. Uppl. í síma 24324 (Keflavíkur- fiugv.) 5176 heima eöa 6226 vínnu- sími. Ken Ludden. Óskum eftir 2 — 3 herb. fbúð í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnar firði strax. S'ími 13316. Hjón með 2 böm óska eftir 3— 4ra herb. íbúö eða litiu húsi. Má vera í útjaðri Rvk. Uppl. í síma 33589. Reglusamur kennaraskólanemi óskar eftir herbergj sem næst Kenn araskólanum, æskilegt að fæði geti fylgt. Skilvís greiðsla. Sími 12050. Háskólastúdent óskar eftir 2ja— 3ja herb. íbúð, þrennt f heimili, mikil fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góö umgengni. Sími 32168. Tvær stúikur utan af Iandi, í fastri vinnu óska eftir lítilli íbúð eöa herbergi meö aögangi að eld- húsi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 84627 eftir kl. 4. Ibúð. Hjúkrunarkona með 2 börn óskar eftir góöri íbúð Uppl. í síma 19568 eftir ki. 5. Ungan mann vantar herbergi, helzt í Vogahverfi. Uppi. í síma 35032 milli kl. 1 og 5. Húsráðendur. það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar aö kostnaðarlausu Íbíiða'0i<n!n':*c’ðð in Hverfisgötu 40B Sími 10059. BarnlauS hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Keflavfk. — Sími 25271 eftir kl. 7 e.h. Laugarneshverfi. Nemandi óskar eftir herbergi, má vera í risi eða kjallara, þarf að vera rólegt. — Sími 37302 eftir kl. 4. Hjón með 11 ára dreng vantar leiguíbúð 1. okt. 2—3 herbergja. Skilvís greiðsla. Hringið í síma 18984. Vantar herbergi. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 25546. Viðskiptafræðingur kvæntur með eitt barn, óskar eftir 3—4 herb. íbúð. Uppl. í síma 25885 eftir kl. 6. Hjálp! Kæru húseigendur. Ég er háskólastúlka utan af iandi, sem þarfnast nauðsynlega lítillar íbúðar eða herbergis með aðgangi að eld- húsi. Þeir sem vilja liðsinna mér vinsamlegast hringi f síma 21936 eftir kl. 2 á morgun. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Sími 25656 eftir kl. 7. 2ja til 3ja herb íbúð óskast til ieigu. Tvennt í heimili. Uppl. í sfma 26496. Óska eftir bílskúr á leigu Uppl. í síma 32789. Reglusamur skólapiltur óskar eft ir herbergi og fæði sem næst Menntaskólanum við Tjörnina. — Sími 92-1637. Hafnarfjörður. Fullorðinn mann vantar rúmgott herbergi eða iitla íbúð sem fyrst. Sími 52543 eftir ki. 18.00. 3}a herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða síðar, helzt sem næst Hlemrni. Simi 21091. Sjómaður á togara úti á landi óskar eftir herbergi, aðailega til geymslu. Sími 23325. Herbergi ósfcast. Ungur maður í góðri atvinnu óskar eftir góöu her- bergi, mætti vera með eldhúsað- gangi (ekki þó skilyrði) helzt 1 Kópa vogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð óskast sent augl. Vfsis fyrir 1. okt. merkt „Reglusemi 1389“. 1—2 herb. íbúð óskast sem fyrst, helzt í Hoitunum eða nágrenni — mætti vera með einhverju af hús- gögnum. Algjör reglusemi. Uppi. f síma 84841 eftir kl. 5 f dag. Gott herbergi óskast, helzt for- stofuherbergi, sem næst miðbæn- um fyrir reglusaman karlmann sem vinnur úti á iandi. Uppl. í dag frá 5—9 f sfma 20776. Óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu nú þegar í Reykjavík. Þrennt fullorðið f heimili. Uppl. í síma 50859 næstu daga. Tvær reglusamar skólastúlkur ut- an af landi vantar 1 eöa 2 herb. íbúð í Reykjavík. Vinsamlega hring ið f síma 35038 frá kl. 4-7. Reglusamt fólk óskar eftir fbúð fyrir 1. okt. Góðri umgengni heitiö og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 41312 og 82540. LeiguhúSnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- íssa nota, Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. HÚSNÆÐI í Ibúð. 3 svefnherbergi, tvöföld stofa til leigu 1. okt. f Hraunbæ. Tilboð sendist Visi fyrir hádegi á morgun merkt „Hæð H“. Herbergi f Hliðunum ti] leigu fyr ir unga reglusama stúlku. Sfmi 16921 miili kl. 7 og 8.30. Geymsluskúr til leigu. Uppi. f síma 33338. Algjörlega reglusamur nemi, 14— 17 ára. (fremur stúlka) getur feng ið að sofa í dagstofu reglusamra, miðaldra, barnlausrá hjóna í vetur. Jáfnhliða kæmi til greina að selja viðkomandi kvöld- og/eða morgun kaffi, >á væri og tilsögn um nám ekki útilokuð Tilboð merkt „Reglu semi — svefnaðstaða 1349" send- ist augl.deild Vfsis fyrir 1. okt. Sérherbergi til leigu, helzt fyrir skólastúlku sem gæti gætt bama 1—2 kvöld f viku, eftir samkomu- lagi. Til greina kemur fæði á sama stað. Sími 84064. Bílskúr ta leigu við Sími y frá M. 6—8 næstu kvöid. Kona getur fengið ieigt stórt herbergi gegn barnagæziu eftir samkomulagi Fæði eða aðgangur að eldhúsi getur komið tij greina. S’imi 21967._____________________ Skólastúlka sem er í skóla seinni hluta' dags getur fengið herbergi í vesturbænum gegn barnagæzlu, annan hvern morgun, Sími 13619. Gott herbergi til leigu fyrir ró- legan og reglusaman mann. Sfmi 17983. ■ BÍLAVIÐSKIPTI Willys. Til sölu Willys Mair hús 2 ára gamalt álklætt og lítur vel út, skipti á góðum blæjum möguleg, einnig til sölu vatnskassi og startari úr Willys, blæjur óskast til kaups á sama stað. Sími 32908 e. kl. 18. Fasteignabréfaviðskipti. Bílar fyrir fasteignabréf. B'ilar fyrir mán aðargreiðslur. Bíiaskipti. Ef þú ert með ódýran bíl er milligjöf lán- uð að öllu leyti, sjá augi. á bls. 10 f biaðinu. Bilasalan Höfðatúni 10. Til sölu Austin Cambridge, árg. '62 f sæmiiegu standi. Upplýsingar í sfma 84680. Til sölu Plymouth ’53 gangfær. Uppl. f síma 84632. Til sölu Dodge árg. ’57 station, nýupptekinn. Sími 32778 Og 32650. Moskvitch-eigendur. Ef ykkur vantar rúður, vélar eða boddíhluta, hafiö þá samband við mig. Ef vant- ar viðgerð þá hringiö f síma 52145 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Volkswagen. Vil kaupa gripA rhntnl úr V.W. eða gamlan V.W. til nidur- rifs, með hásingum, gírkassa og stýrisútbúnaði, þarf ekki að vera með mötor. Uppi. f síma 84408 eftir kl. 8. Til sölu Plymouth árg. ’48 2ja dyra. Mikið af varahlutum. Uppl. í sfma 20352 eftir kl 5. Opel Kapitan. Til sölu varahlutir í Opel Kapitan árg. '60—’62. Góð vél, gírkassi o. fi. Uppl f síma 32128. Volga ’58 á númerum í lagi fcil sölu, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 15994 eftir kl. 7. Willys ’55 herjeppi f góðn ásig- komulagi tii sölu. Gott verð. Uppl. í síma 31345 kl. 17—20 Dísilvél í Benz 190 nýuppgerð til sölu með eða án gírkassa. Uppl. í síma 33938. Til sölu er enskur Ford Esoort 5 manna stationbfll árg. 1958. — Þarfnast viðgerðar, seist ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sírna 84183 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld. Mercedes Benz árg. ’59 220 S til sölu, góður og faillegur bfll. — Sfmi 51135 eftir kl. 8. Dodge Weapon ’53 trl sölu, 4 syiindra Trader spil getur fylgt. Á sama stað Ferguson sjónvarp. — Uppl. í súna 34333 eftir kl. 7. Ódýrir snjóhjólbarðar meö snjö- nöglum, ýnisar stærðir. Verð og gæði við alira hæfi. Endumeglum notaða snjöhjólbarða. Hjólbarða- salan Borgartúni 24. Sími 14925. Til sölu Ford ’59, seist ódýrt. — Uppi. f sfma 18074 eftir M. 6. Til sölu Pontiac árg. 1955 sjáTf- skiptur með V 8 mótor. Uppl. i sima 18922. Til sölu Renault Estafette sendi feröabíll árg. ’66, selst á góðu verði. Sími 40949 og Peugout ’63tíl niður- rifs. Sími 26031. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boð. Litla-bfl asprautunin, Tryggva- göitu 12. Sfmi 19154.______________ Bifreiðaeigendur athugið! Sjálfs- þjónustan opin virka daga kl. 8— 22, laugard. og sunnud. 9.30—19. Þrífið og gerið við bílinn sjálfir. Bflaverkstæði Skúla og Þorsteins Sólvailagötu 79, vesturendi. ATVINNA í B0£>i Verkamenn óskast í byggingar- vinnu. Simi 33732 eftir kl. 6. Ákvæðisvinna. Getum bætt við nokkrum stúlkum til að vlnna hörpudisk, mikil vinna. Sjóiastððin hf. Hafnarfirði. Símar 52727 — 52170. Vantar ungl*ngsstúlku til að vísa til sætis. Uppl. á skrifstofunni. — Gamla Bíó. Kona óskast til aðstoðar á lítið heimili í vesturbænum. Sími 20229. Stúlka eða vikapiltur óskast að Hótel Vík.__________________. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Uppl. í Björnsbakaríi frá kl. 4—6. Heildverzlun f miðbænum óskar eftir unglingi — stúlku eða pilti til sendiferða fyrir hádegi. Uppl. í síma 18859. Húsmæður athugið. Veitingastof- an Rjúpan Kópavogi óskar eftir góðri konu til eldhússtarfa frá kl. 12—4 á daginn. Sími 43230.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.