Vísir - 29.09.1971, Page 6
Btða átekta með opnunar-
tímann á Seltjarnarnesi
Verzlunum á Seltjamamesi i eftir kvöldi eftir 1. október eða
verður frjálst að hafa opið fram | eins og Verið hefur. Fyrir
Hver hefur unnið
Hvítab j arnar ey ?
Þá er þeim er eiga miða í happ
drættinu um Hvítabjarnarey
loksins kleift, að ganga úr
skugga um það, hvort heppnin
hafi verið með að þessu sinni.
Innsiglið hefur loksins verið rof
ið af vinningsnúmerinu hjá sýslu
manninum 1 Stykkishólmi og
ekki farið leynt með það, að
númerið er 7867.
Það er Félagsheimilissjóður
Stykkisihó'lms, sem stendur að happ
drættinu um evna, en farið var af
stað með happdrættið í fyrrasumar
og þá fyrirhugað að draga í desem-
ber. En er kom að drætti kom £
Ijós að miðasala haföi ekki orðiö
nógu mikil og drætti því frestað
til 1. ágúst s.l.
Birting vinningsnúmers dróst
þar til nú, þar sem timafrekt hef-
ur verið að ná inn og fá þannig
upp númer óseldra miða frá sölu-
börnum, félögum og einstaklingum
vfðsvegar að af landinu, en dregið
var úr öllum miðum, seldum jafnt
sem óseldum.
Ekki hafði enn unnizt tími til
að ganga úr skugga um hvort vinn-
ingsnúmerið væri meðai óseldra
miða. — ÞJM
„Ég álít sjálfsagt að kanna
hvort unnt er að lækka verð
innfluttra bifreiða með sameig-
inlegum innkaupum í stórum
stfl. Þetta hafa leigubílstjórar
skömmu tók hreppsnefnd Sel-
tjarnarness fyrir beiðni um að
komið yrði á svipaðri reglug“rð
á Seltjamamesi og hefur verið
samþykkt í Reykj. vík, og vísaði
henni frá.
„Við tókum þá afstöðu, að viö
álitum að það ætti að koma heildar
reglugerð fyrir allar verzlanir, í
það minnsta á því svæði, sem kall-
að er Stór-Reykjavík“, sagöi Karl
B. Guðmundsson oddviti í samtali
v:" Vísi. „Við töldum rétt að bíða
og sjá hverju fram yndi eftir
aö reglugeröin tækj gildi £ Reykja-
vík“.
Þetta er svipuð afstaða og tekin
var f bæjarstjórn Kópavogs, en þar
var umræöum um svipaða beiðni
frestað og ákveðið að bíða átekta
fram vfir áramót. — SB
gert og því skyldu aðrir ekki
geta gert það líka?“ Þannig
komst Stefán O. Magnússon for-
stjóri að orði f samtali við Vísi,
en Stefán flutti tillögu um þetta
mál á síðasta landsþingi FÍB.
Stefán sagöi, aö f fyrra heföu um
30 leigubflstjórar í Reykjavfk pant-
að sömu gerð bífréiða ’ f' einu '''tíþ'"
hefði verðið viö þaö lækkað um
30 þúsund krónur á hverja bifreið.
Að sjálfsögöu kaupa menn yfirleitt
ódýrari bifreiðir til einkanota og
því yrði afslátturinn ekki jafnhár
í krónutölu. „En þegar menn kaupa
nýja bifreið munar þá oftast um
hverja krónu og því finnst mér ekk
ert álitamál, aö FÍB geri könnun
á þessu ef það mætti verða til að
einhver lækkun fáist.“
Vísir haföi tal af Guölaugi Björg-
vinssyni, framkvæmdastj. FÍB og
spurðist fyrir um álit stjómar
félagsins á þessari tillögu Stefáns,
sem samþykkt var á þinginu. Guð-
laugur sagði stjórnina ekki enn
hafa komiö saman og fyrr gæti
hann ekkert um máliö sagt, — SG
Kröfur verzlunarmanna: l
Nái því saitici og •
opinberir •
starfsmenn :
Verzlunarmenn vilja fá sams kon J
ar kjör fyrir verzlunar- og skríf- •
stofufólk og opinberir starfsmenn J
náðu í fyrravetur fyrir starfsgrein- •
ar, sem verzlunarmenn telja sam- •
bærilegar. í öðru lagi er krafizt J
kauphækkana til handa hinum •
Iægstiaunuðu f samræmi við þær J
kröfur, sem verkalýðsfélögin hafa J
almennt gert. •
Guðmundur H. Garðarsson for- J
maður Verzlunarmannafélags J
Reykjavíkur sagði f gær, að taka •
yrði tillit til þess, að staða verzlun- J
arfól'ks, sem starfaði í frjálsu at- •
vinnulífi, væri að því leyti verri J
en opinberra starfsmanna, að verzl- J
unarfólk byggi við uppsagnar- •
áhættu. J
Kröfumar voru samþykktar á J
fjöfeóttum fundi Verzlunarmanna- o
félags Reykjavíkur í fyrrakvöld. J
— HlH •
Fræðslumála-
skrifstofan
er flutt í fræðslumáladeild Menntamálaráðu-
neytisins Hverfisgötu 6, fjórðu hæð.
Sími er hinn sami og í Stjórnarráðinu, nr.
25000.
Fræðslumálastjórl.
Keflavík
Vantar blaðburðarböm í Keflavík.
VISIR
Upplýsingar í afgreiðslunni. — Sími 1349.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66. 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs
1969 á Vitastíg 3, þingl. eign Lakkrfsgerðarinnar hf.
o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik,
Útvegsbanka íslands og Heimis Hannessonar hdl., á
eigninni sjájfri, föstudag 1. október 1971, ’d. 11.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavfk.
AlíGlíJVég hvili Æm I
meá gleraugum fiú ÍWiI^
Austurstræti 20. Slmi 14566.
Vilja gera sameigin-
leg inr iaup á bílum
Eru rollurnar
„heilagar
kýr"?
B. í Keflavfk skrifar:
„Mér koma í hug þau vand-
ræði, sem Reykvíkingar höfðu
hér fyrir nokkrum árum við að
stríða vegna sauðfjárhalds í
borgarlandinu. Ennþá heyri ég,
að Árbæingar kvarta undan
skemmdum sauðkinda í görðum
þeirra.
Einmitt þessi sömu vandræði
steðja að hjá okkur héma í
Keflavfk og Njarövíkunum.
Menn. eru hér orðnir svo van
ir spjöllum í görðum sínum af
völdum sauðfjár, að þeir eru
nánast hættir að kippa sér leng
ur upp við það, þótt þeir verði
fyrir ca. tfu þúsund króna skaða
á blómum og trjám, svona eftir
eina heimsókn. Það þykir ekkert
tiltökumál orðið.
Auövitað hefur verið kvartað
undan þessu við sauðfjáreigend
ur, eo það hefur reynzt
vita árangurslaust, enda
em þeir jafnsauðþráir sjálfir,
og þessar skepnur þeirra. Við
brögð eins þeirra era dæmigerð
fyrir þá alla, en hann sagði,
þegar þetta var fært f tal við
hann:
„Ef fólk þolir ekki skepnur í
nánd við sig, þá verður það
sama fólk bara að flytja burt
úr byggðárlaginu."
Það er sem sagt ekki nóg með,
að menn megi þola spjöll á eign-
um sfnum bótalaust. Þeir mega
héldur ekki æmta, án þess að
það sé lagt þeim til lasts, og
þeir sagðir haldnir einhverju
„afbrigðilegu hatri“ til dýra.
Hérna blasir við okkur suður
frá 80 hektara n’érækt hesta-
manna, sem kostaði áreiðanlega
skildinginn, því að ég veit að
bara áburðurinn í hana kostaði
um kr. 70 þúsund. Þar eru á
hverjum degi hópar sauðfjár á
beit, og þykir þó ekki beinlínis
vera heppilegt. þar sem á að
rækta upp tún, að beita sauð-
fé S nýgræöinginn.
En bað má ekkert blaka við
þessu. Þessar rollur hér eru ná
kvæmlega eins og hinar „heil-
ögu kýr“ Indverjanna.
Og á meðan situr við þetta
sama, — nema einhver gæti kom
ið þessum mönnum f skilning
um það, að það sé ekk; einfald-
asta 'ausnin . að annað fólk bara
flvtil úr bvf»!»*ar1aginu“ heldur
að nær væri fvrir bfi. sem áhuea
hafa á búskap, að flytia upp til
sveitá með skepnuhald sitt.“
Sérfræðing-
arnir eru hér
PrófeSsor Sigurður Samúelsson
skrifar:
„Gjörið svo vel og birtið í
dálknum „Lesendur hafa orðiö“
eftirfarandi leiöréttingu við um
sögn með fyrirsögn: „M. R.
hringdi, eftirfarandi“ Hvar eru
sérfræðingarnir? sem birtist í
blaðinu 21. sept. s. 1.
Fyrsti íslenzki læknirinn, sem
hlaut sérfræðiviðurkenningu í
lyflæknisfræði með nýrnasjúk-
dóma og blóðsiunarmeðferð
(gervinýra) sem undirgrein, var
Páll G. Ásmundsson í júlí 1969
og var hann ráðinn við Land-
spítalann sem slíkur, Annar
íslenzkur Iæknir Magnús Ó.
Magnússon hlaut samskonar sér
fræðiviðurkenningu í okt. 1969.
Sveigt er að Þóri Halldórs-
syni lækni á leiðinlegan hátt í
grein þessari þar sem sagt er,
að þegar gervinýmameðferð hafi
byrjað hér á landi „var fluttur
inn með því hálfmenntaöur mað
ur til að hafa yfirumsjón með
því hér“. Hér er um algjöran
misskilning að ræða.
Þór Halldórsson starfaði þá á
lyflæknisdeild Landspftalans um
ý2 árs skeiö og stjómaði blóð
síunarmeðferð og framkvæmdi
þau störf að öllu leyti með á-
gætum, enda hafði.hann þá hlot
ið þjálfun f sérgrein þessa á
háskóladeildum f Svfþjóð, sem
uppfyllti skilyrði til sérfræðivið
urkenningar hér á landi. Mjög
óvænt stóðum viö sumarið 1968
frammi fyrir þeim vanda að
flytja sjúkling af spítala erlend
is til gervinýmameðferðar hér
heima, þar sem öll sund vora
lokuð að slíkar sérdeildir f neinu
nágrannalanda okkar tækju við
honum til langvarandi meðferð
ar. Fyrir sérstaka hjálpsemi eins
þekktasta sérfræðings Svfa f
þessum efnum, fengum við Þór
Halldórsson lækni lánaðan frá
deild þessa prófessors í Upp-
sölum. Stöndum við þvf í ó-
bættri þakkarskuld við báða
þessa lækna.
Er ömurlegt til að vita að
menn eins og ,.M. R.“ ráðist af
vankunnáttu á velgerðarmenn
okkar á þessu sviði.“
HRINGIÐ í
SÍMA1-16-60
KL13-15