Vísir - 08.11.1971, Side 6
V í S IR . Mánudagur 8. nóvember 1971.
“ í,
1
Sautján éra Belfast-pHtur
dreíf
Utd. til dáða
— en heimur Asa Hartford er næstum hruninn
Heimur Asa Hartford
næstum hrundi á föstu-
dag. í vikunni var hann
seldur frá WBA til Leeds
fyrir rúmar 35 milljónir
króna og átti að lcika
með Leeds gegn Leicest-
er á laugardag, þar sem
Don Revie ætlaði hon-
um mikið hlutverk í
framtíðinni. Á föstudag
fór hann í læknisskoðun
og eftir hana var kaup-
unum riftað og hinn 21
árs Skoti yfirgaf lækn-
inn grátandi — hann er
haldinn einhverjum alv
arlegum sjúkdómi, sem
ekki var gefinn upp og
ferli hans sem knatt-
spymumanriS er því
sennilega lokið. Á laug-
ardag var hann aftur í
West Bromwich og
horfði á félaga sína tapa
gegn Stoke.
Sorgleg atvik hafa þarna
sett alvarlegt strik í frama-
braut ungs manns og þau komu
ekki aðeins honum siálfum úr
jafnvægi — heldur einnig þeim
leikmönnum, sem Asa (gælu-
nafn söngvarans fræga A1 Jol-
son, sem faðir Asa Hartford
dáði svo mjög, að hann skírði
soninn því) átti aö leika með á
laugardag — Leeds. Liðið hefur
ekki í annan tíma leikið verr
í haust, en í fyrri hálfleiknum
gegn Leicester og var heppið að
vera' aðeins einu marki undir.
Það skoraði Allister Brown á
26. mín. eftir mistök Gary
Sprake. Peter Shilton haföi ekk-
ert að gera í marki Leicester og
general Leeds-liðsins, Johnny
Giles sendi knöttinn allan fyrri
hálfleikinn allt annað en til fé-
laga sinna, en fyrirhugað var í
framtíðinni að Asa tæki stöðu
hans í liðinu.
En Don Revie talaði vel við
leikmenn sína í hléinu og þeim
tókst að snúa taflinu við ’i þeim
síðari, mest vegoa frábærs
leiks Eddie Gray, sem lítið hef-
ur leikið með í haust vegna
meiðsia. Þessi skozki landsliðs-
maður splundraði oft vörn
Leicester — og það var eftir
sendingar hans, sem tveir aðrir
skozkir landsliðsmenn í Leeds-
liðinu skoruðu — fyrst fyrirliö-
inn Bremner á 7. mín. og s’iðan
Peter Lorimer 12 mín. fyrir
leikslok.
Aðalleikur umferðarinnar var
I Manchester-borg, þar sem
City og United áttust við á
Maine Road leikvelli Manchest-
er City. Hver miðj var löngu
seldur og rúmlega 63 þúsund
áhorfendur voru á vellinum.
Liðin voru með sína beztu
menn, nema hvaö Denis Law
féll á læknisskoðun um morg-
uninn og ( hans stað kom ungur
piltur Sammy- Mcllory. Hann
er Vrskur frá Belfast eins og
George Best og varð 17 ára í
vikunni. Oft hefur verið skrifað
um ótrúlega lei’mi Sammy und-
anfarna mánuöi og United hefur
gætt hans betur en flestra ann-
arra — hann var fyrsti leik-
maðurinn, sem hinn nýi fram-
kvæmdastjóri, Frank O’Farrell
gerði atvinnumannasamning
við. „Hann veröur betri en
Jimmy Mcllory, (rski landsliös-
maðurinn hjá Burnley" hefur
verið skrifað en Jimmy setti
hvað mestan svip á ensku knatt-
spyrnuna fyrir rúmum áratug.
Oftast tekur maður lítið mark
á slíkum skrifum um unga
drengi, en þarna sörínuðust
þau. Sammy Mcllory átti
„draumaleik" í s'inum fyr$ta
deildaleik iyrir Manch. Utd. og
vakti mun rneiri athygli en
George Best, þegar hann einríig
17 árailék í fyrsta skipti í deilda
liðinu, Manchester-liðin sýndu
hreint frábæran leik og áhorf-
, endur fengu margfalt virði pen-
inga sinna (og nú bölvar maður
Isl. sjónvarpinu í hljóði og Mið-
landaleikjunum, sem það sýnir
alltaf í stað þátta BBC) og hinn
ungi Sammy skoraði fyrsta
mark leiksins á 39. mín. —
glæsimark. Áður hafði Alec
Stepney verið hetja liðs United
og sýnt frábæra markvörzlu,
þegar lið City hafði tögl og
hagldir í leiknum.
En Sammy Mcllory átti eftir
að koma meira við sögu. í byrj-
un síðarj hálfleiks splundraði
hann vöm City — gaf knöttinn
til Brian Kidd, sem skoraði og
nú virtist allt’ stefna á sigur
United. En hinir frægu lands-
ilðsmenn City, Francis Lee og
Colin Bell, voru á annarri skoö-
un. Fyrst skoraði Lee úr víti
og s’iðan jafnaði Bell. Leikurinn
var á suðupunkti svo náði Uni-
ted forustu aftur með marki
Johnny Aston eftir sendingu
Mcllrey — en rétt fyrir leikslok
tókst þriðja enska landsliðs-
manninum í framlínu City —
Mike Summerbee, aö jafna og
Manchester-búar hafa mikið
umræðuefni næstu mánuðina.
Leikurinn var nokkuð grófur í
s.h. Lee og Tony Book, fyrirliði
City, vom ásamt hinum 18 ára
bakverði United. Tommy O’Neil.
bókaðir og hinn bakvörður ,
Únited Tony Dunne meiddist.
Aston kom í stað hans.
Og þá em það úrslitin á
laugardag:
1. deild
Chelsea—Nottm Forest 2 — 0
Coventry—Huddersfield 2—1
Derby —C. Palace -3 — 0
Ipswich —Wolves 2—1
Leeds—Licester 2—1
Liverpool —Arsenal 3 — 2
Manch. City—Manch. Utd. 3 — 3
Newcastle—Southampton 3—1
Tottenham —Everton 3 — 0
W.B.A — Stoke City 0—1
West Ham —Sheff. Utd. 1—2
2. deild
Birmingham —Orient 2 — 0
Blackpool—Carlisle 2 — 0
Bristol Citv—Fulham 1—2
Cardiff—Q.P.R. 0—0
Hull City — Norwich 1—.2
Luton—Charlton 1—2
Middlesbro—Preston 0 — 1
Millvall—Watford 3-2
Oxford—Swindon 1—1
Portsmouth — Sunderlanf! 2—2
Sheff. Wed.—Bumley 2—1
Annar stórleikur var á An-
field milli Liverpool og Arsenal
og Kennedy skoraði strax á 5.
mín. fyrri meistarana, en smám
saman yfirtók Liverpool Ieikinn
og-átti þrjú—fjögur góð tæki-
færi áður en Emlyn Hughes
tókst að jafna á 43. m’in. Hinn
góði leikur Liverpool hélt áfram
éftir hlé og Ian Ca'Ilaghan tókst
að,: skora á 9. mín. — fyrsta
mark- hans í haust. Arsenal-
liðið gafst ekkí upp þó á móti
blési og spymti á markið —
Tommy Smith náði að komast
á milli en varð fyrir því óláni
að senda knöttinn í eigið mark.
Allt 'virtist stefna á jafntefli,
en þá urðu mikil mistök \ vörn
Arsenaj — John Toshack fékk
knöttinn óvaldur, dró vamar-
menn að sér og renndi síðan til
bakvaröarins Ross, sem skoraði
sigurmark Liverpool. Þá vom 3
mín. til leiksloka.
Derby er í öðru sæti í deild-
inni og vann auðveldan sigur
gegn neðsta liðinu C. Palace.
Nýi leikmaðurinn Bobby Bell
skoraðj sjálfmark f f. h. og stað-
an var þv) 1—0 fyrir Derby í
hléi. Þegar 4 min. vom af s.h.
skoraði Wignall annað mark
Derby og eftir það var aðeins
spuming hve mörg mörkin
yrðu. En það var aöeins eitt
skorað — Kevin Hector á 42.
mfn. Derby er elnu stigi á eftir
Manch. Utd., en segja má, að
Malcolm McDonald skoraöi tvö mörk fyrir Newcastle á laug
ardag og hefur skorað nær öll mörk liðsins í haust. Hann var
keyptur/frá Luton í sumar fyrir 183 þúsund sterlingspund.
liöin — aðeins leikið einn leik á útivellj vjð eitt af efstu lið- unum og tapaði þá. Staðan þannig: !i 1. deild er nú
Sir Alf Ramsey og svissneska M. Utd. 16 10 4 2 32:17 24
landsliðið, sem leikur gegn Eng- Derby 16 8 7 1 27:11 23
landi á miðvikudag vom á Man. City 16 8 5 3 28:16 21
Whie Hart Lane og sáu Martin Leeds 16 9 3 4 23:15 21
Peters sýna afburðagóðan leik. Sheff. U. 16 9 3 4 26:18 21
Aðeins eitt mark var skorað f Liverpool 16 8 4 4 24:19 20
fyrri hálfleik og gerði það Pratt Tottenh. 15 7 5 3 31:18 19
fyrir Tottenham, en Martin Stoke 16 8 3 5 19:17 19
Chivers sást varla. Hins vegar Arsenal 15 9 0 6 24:17 18
fengu svissnesku landsliðsmenn- W. Ham 16 6 & 5 19:15 17
imir eitthvað að huvsa um. því Coventry 16 5 7 ’ 4 21:24 17
Chivers var hreint afbragð 'i s.h. Chelsea 16 5 5 6 22:22 15
og skoraði tvö mörk fvrir Tott- Ipswich 16 4 7 5 14:15 15
enham og hefur þar með skorað Wolves 16 5 5 6 22:25 15
18 í haust — og nokkur þeirra Leicester 16 4 5 7 15:21 13
vom gegn Keflavík. Þetta var S.pton 16 5 3 8 21:29 13
sjöundi heimasigur Tottenham W.B.A. 16 3 5 8 9:14 11
og Everton hafði aldrei nokkra Everton 16 4 3 9 12:20 11
möguleika í leiknum. í Suður- H.field 17 4 3 10 14:27 11
London vann Chelsea auðveldan N.castle 16 3 4 9 18:25 10
sigur gegn Nottm, Forest. N. Forest 17 2 5 10 19:35 9
Charlie Cooke skoraði fyrra mark Chelsea — hans fyrsta C. Palace 16 3 3 10 10:29 9 — hsím
Johnny Giies, Leeds — var
langt frá sínu bezta gegn
Leicester.
.. 0*.
í haust — en Peter Osgood, sem
lék sinn 200. deildaleik fyrir
Chelsea, síðara markið. Bæði
mörkin vom skoruð 1 f. h.
Derek Dougan skoraði fyrir
Úlfana I Ipswich f f.h., en Mike
Hil! og nýja leikmanninum frá
Leeds, Rod Belfitt, tókst aö
skora í s.h. og tryggja sigur
Ipswich. Dým leikmennimir
hjá Newcastle tryggðu sigur
liðsins gegn Southampton —
Green skoraði eitt mark en
McDonal hin tvö. O’Neil skor-
aði fyrir Dýrlingana. Grenhoff
skoraði sigurmark Stoke í
WBA úr vítaspymu, en Gil
Reece, sem lék miðherja hjá
Sheff. Utd. V stað Bill Dearden,
skoraði bæði mörk liðs síns
gegn West Ham sem tapaði f
fyrsta skipti f 11 leikjum á
laugardaginn. Pop Robson skor-
aði mark West Ham. Hurst lék
nú með að nýju, en Nígeríumað-
urinn Koger var varamaður.