Vísir - 03.12.1971, Síða 2
....en ef þetta er vilji Krists“,
segir Pétur prestur.
Er risastórum plastdúk haföi
verið vöðlað utan um tumrústir
einar miikliar í borginni Monschau
f ’Vestur-Þýzkalandi varð sóknar-
prestinum Peter Decker að orði:
„Fyrir mér hafa menn eins og
.Picasso ætíð verið klessumálarar
og framúrstefnulist verið mér ó-
skiijanleg, en ef þetta er Krists
vilji... Ja, hvað get ég þá
sagt... ?“
Orð preststas má skilja á ýrnsa
vegu, en sennilega hefur hann
átt við listamann þan'n, er stöð
fyrir því, að tumrústimar yrðu
plastdúki umvafðar.. Hann i.heiíi®
nefniilega Kristur Javacheff.
Monschau hefur um langan ald-
ur verið vinsæll viðkomustaður
ferðamanna og margir hafa lagt
á sig stóran krók á ferðalagi sínu
til að geta gist þorpið. Þorpsbúar
lifa enda flestir á því að traktera
ferðafólk. Nú á síðustu árum hef-
ur hins vegar fariö að draga svo
■ tUiftananHega... ún >r. ferðamanna-
straumnum til Monschau, að grip
«ið-hefjur,;vpfið,til ýniissa tiltækja,
sem eru til þess fallin, að draga
athýglina að þorpinu aö nýju. Er
listaverk Krists taldð etakar vel
til þess f alllið. Það er því ekki
nerna eðliilegt, að þorpsbúar, eldri
sem yngri geti að vissu leyti sætt
sig við verkið. Það yrðu nefni-
lega að mtonsta kosti 250 manns
atvtanulausir ef ferðamanna-
straumsins nyti ekfci leragur við. pettHr Kristu^
listamaður...
.
%
ru
■jd
in
HundaHald Dana
heíur orðið trygg-
ingalélögum dýrt
Á árinu 1970 voru hundar vald
ir að 16.900 skemmdum og silysum
sem urðu aö lögregliumálum í
Danmörku. Uröu skaðabötaupp-
hæðirnar samtáls um 68,5 millljón
ir ísl. króna.
Hefur tilfel'lum fjölgað um nær
átta prósent frá árinu 1969, og
svo gott sem 41 próse-nt að meðal-
tali f-rá árunum f-imm þar á u-nd-
an, árunum frá 19-31 ti-1 65.
Á síðasta ári ollu hundar að
m-eðaltali 46 skemmdum og sköð-
um á da-g, og tryggingafé-lögin
máttu greiða sem svarar 178 þús-
und-um ís'l'enzkra -krón-a í bætur á
dag, sem þýðir, að hver trygging-
arupphæð hafi verið að meðaltali
iiaieg-a 400 krónur -ísl.
Samtals hafa skað-abótaupphæð
ir frá því árið 1938 e-r hundahald
var ley-ft oröið rúmlega 730 mi-l-lj-
ón-ir fsl. króna.
Gömul
> .
Islands-
kort
vinsæl
I öllu þvi pla-ggata-æði, sem nú
trölllríöur ve-röldinni eru stór ís-
landskort einna vinsælust. — Eru
þau á boðstól-um flestra plaggata-
vertí-ana, sem eitt-hvað kveður að
og víðast hvar er þeim otað etana
llolzt fram. Að því/er marka má
af auglýsingum þeim er við ann-
arrarsíðuritstjórar sjáum frá plagg
ataverzlunum í erlendum blöðum
virðas-t ís'landsikortin njóta vax-
andi vinsælda. Umrædd kort eru
að sjálfsögðu frá gamallli tíð og
ekki beinlínis heppiileg fyrir þá er
feröast vilja um landið.
leymSarmáli
- Það er hætt við að Davíð Kiss-
tager, 'hinn tíu ára gamli sonur
Íi'taihrí'kisráöheíira-Bandarikjanna,
hafí fengið „diss-, muss oig daríus,
°g er ha,nn hafði
ljóatra^íít'pí>' þ^í mikia ley-ndar-
máíi, hycnacr Nixon forseti sækir
KinVer}a‘heim. En sem kunnugt
er hefúr hví-lt mikil leynd yfir
Davíð, 10 ára: kann ekki að
skrökva fremur en annaö smá-
fð!k ...
öilum undirbú-ningi fararinnar og
þá fyrst og fremst þvl, hvenær
heimsóknin er fyri-rhuguð.
Það var á ferðailagi Kisstagers
og Davíðs litia um Kalifomíu fyr-
ir fáeinum dögum, sem blaða-
menn sóttu fast á utanríkisráð-
lierran-n með spurnin-gar varðand-i
,,heimsóknartimann“. Áður en
honum hafði gefizt ráðrúm til að
snúa sig u-nd-an svari, hafði Davíð
hrópað: — Hann fer í marz.
Blaðafuiltrúi Nixons, Ron Ziegil-
er greip snáða þ-egar í st-að og
snaraði ho-num tan í bfl sinn, þar
sem han-n átti no-kkur orðaskipti
við ha-nn. Eftir augnablik birtist
Davíö aftur og tilkynntí snag-gara
lega: — Herra Ziegler he-fur sagt
mér, að se-gja ykkur, að ég h-afi
bara heyrt þess getið í útvarpl-nu
að einhverjir haifi getið sér þess
til, að forse-tinn og pabbi minn
muni fara tiil Ktaa í m-ars.
;.-S
-Í
•7*
Æ
'Im
■m