Vísir - 03.12.1971, Síða 16
Loks sigur til
gestgjafanna
Gestgjafamir á Evrópumótinu
í bridge, Grikkir, hrepptu einn
af sínum fáu sigrum í mótinu í
"ærkvöldi yfir íslendingum og
r'nnu þá 12 gegn 8.
Eftir ósigurinn í 17. umferð gegn
Telgíu 14 — 6 eru íslendingar komn
ir ! fimmtánda sæt,- með 159 stig.
Ttalir hafa aukið enn forskot
"itt á England og eru með 332 stig
eftir 20—0 vinning yfir Danmörku
1 17. umferð og 20—(—4) yfir Port
'ea! í 18. umferð. Númer 2 er Engl.
■eð 296 st„ nr. þrjú er Sviss með
26 s.t., nr. fjögur Pólland með 222
st og nr. fimm Holland með 217
stig.
í dag spilar ísland við Danmörku
og Portúgal. —GP
Verða að auglýsa
gegn eigin vöru
„Ertu viss um að þetta sé rétt?
tV kannast bara ekki við þessi
rög,“ sagði skrifstofustjóri ÁTVR í
••'mtali við Vísj í morgun. Bann
- '5 tóbaksauglýsingum gengur í
■’!ldi bann 1. ianúar n k. en sam-
’ væmt lögum sem útgefin voru
' 7 anril sl. er ÁTVR skylt að verja
af brúttósölu tóbaks til grelðsíu
4 auglýsingum bar sem varað er
hættu af tóbaksreykingum.
Forstjóri og skrifstofustjóri ÁTVR
' '.’ivrða hins vegar að fyrirtækið
"'"i ekkj að eyða meiru i slíkar
--■vlýsingar en nema sem svarar
’-'>s»naði við að líma aðvörunar-
■■':ða á sígarettunakka. Ekki liggja
'vrir neinar tþlur lijá ÁTVR hversu
‘'•■úttósala tóbaks nemur miklu á
Srj og þar af leiðandj getum við
ekkj upplýst lesendur um hvað
Thæðin er mikil, sem fyrirtækið
mun eyða til að vara menn við
sð kauna þá vöru sem það selur.
—SG
MED PlPUR 06 VINDLA
— og vonast til oð semja um helgina
— Loftleiðahótelið undirlagt oð miklum
hluta af samningamónnunum
Þeir eru tugum saman
úti á Loftleiðum. Ábúðar
miklir, sumir jafnvel
með ísmeygilegan svip
á andlitinu eins og þeir
vilji láta mann halda að
þeir séu slungnir samn-
ingamenn. Sennilega eru
þeir það líka.
Vísismaður fékk sér sæti í
kaffiteríunni í Loftleiðahótelinu
í gmrdag og ætilaði ekkert að
gera annað en að fá sér kaffi.
Þá þyrptust þeir inn. Satnn-
ingamenn að vestan, norðan og
sunnan. Sumir þekktu Vísis-
manninn og horfðu á hann köld-
um, hörðum augum: Frá íhalds-
blaðinu. Aðrir voru hvergi
smeykir, og komu meira að
segja og sögðu manni að það
væri enn ekkert farið að gerast.
Verkálýðsforingjarnir stóðu
úti á göngum og ráðfærðu sig
við kunningja sína.
Atvinnurekendur gengu létt-
fættir og háleitir (eins og at-
vinnurekendur eru alltaf) eftir
steinlögðum göngum og reyktu
vindla. Verkalýðsfor ingjami r
reyktu pípur.
„Það er verst þetta símahall-
æri hér“, sagöi einn samninga-
mannanna, „starfsfólk hótelsins
stekkur hér allan daginn framan
úr afgreiðslunni að sækja okkur
í síma. Það er ekki hægt að
koma hér við símum og þess
vegna verðum við stundum að fá
okkur herbergj uppi á lofti til
þess að hringja í. Við höldum
þar lika nefndafundi".
Vísismenn laumuðu sór upp á
efri hæðir að ná mynd af slík-
um herbengisifundi.
„Nei! Efcki trufla, efcki trufla
— hér fer fram þýðingarmikið
starf. Nefndarmenn verða að fá
að vera í friði“, sagðj Jóhannes
Eilíasson, sáttasemijari, sem við
genigum í flasið á.
„Eif þið þurfið endiíeéa að
taka myndir þá getið þið tekið
mynd af sáttanefndinni á neðri
hæð“.
Og þaö gerðum viö.
Erling Aspelund hótelstjóri,
sagði að hótelið gætu samninga-
menn haft á leigu tiil jóla eða
lengur.
„Það er efcki svo áskipað hjá
okkur á þessum tíma. Þeir eru
með Krista'lssalinn, svofcallaða
og svo herbergi á neðstu hæð-
inni fyrir sáttasemjarana, en auk
þess eru þeir meö venjuleg hóteil
herbergi, ef á þarf að halda“.
— Hver borgar brúsann?
„Það get ég ekld sagt —
heldurðu aö hótelhaldari geti
gefið upplýsingar um það hver
borgar reikninga gestanna?”
Sáttafundur stóð í al'Ia nótt,
og kannski eitthvað hafi þokazt.
Við þóttumst veröa varir við
agnarögn af bjartsýni á Loftleiða
hötelihu í gær, 'og kannski þeir
semji um helgina. „Maður er
bjartsýnn, hefur ekki leyfi til
annars", sagði Jóhannes Elías-
son. — GG
.-og
Jóhannes Elíasson, banka
stjóri í herbergi sáttanéfnc
ar. Aörir sáttasemjarar er
Guðlaugur Þorvaldsson o
Torfi Hjartarson.
i>ær vélrita upp alla símaskrána — búnar með Reykjavík og taka nú til .við landsbyggðina.
Ný símaskrá kemur í marz
Ný símaskrá kemur út í maxz
mánuði næstkomandi. Vinna við
gérð hennar hefur raunar staðiö
ailt frá því hin gamla kom út,
end-a sífelldar brevtingar, nafna
skipti og flutningar hjá sfmnot
endum.
„Við höfum hér tvær sfcúlkur
sem skrifa á sérstakar ritvélar
nafn, atvinnuheiti óg heimilisfang
hvers notanda, og er þetta skrifað
á sérstabt spjald. Sérhver notandi
á sér sitt spjald," sagöi BtynjóMnr
Högnason, fuHtrúi hjá Bæjarsímao-
um, sem Vísir geröj heimsófcn í
gær. ,
„Þessi spjöld sem við komum
okkur upp. eru síðan send i prent
smiöju og þau ljósrituð þar Film
urnar geyma þeir svo 1 prentsmiðj
unni, raða nöfnunum á 'peim í
rétta röð, og síðan er þetta prent-
að.“
Bæjarsíminn í ReykjavTk sér
einn um að útbúa símaskrána fyr-
ir allt landið, og þegar er skráin
nýja yfh* Reykjavik tilbúin. Eftir
er að ganga fná skrá yfir lands-
foyggðina, og verður þvT lokið í
byrjun næsta árs
Sogði Eyjólfur Högnason aó
j sífelldar breytingar væru á sima
skránni.
„Viö þurfum t. d að fylgjast
vel með dánarauglýsingum í dag-
blöðum. Viö athugum þá hvort hinn
rátm hafi verið skráður sfrnnot-
andj — og hafi svo verið, geym-
um við auglýsinguna og hringjum
svo T aðstandendur tveim, þrem
mánuðum seinna og minnum þá á
að skipta um nafn, Það kom stund
um fyrir hér áður, að látinn mað-
ur var skráður símnotandi árum sam
an. Þetta verðum við að leiðrétta,
því fölki er oft alveg sama þótt
nafnið standj áfram.“ —GG
6 þús. fyrirtæki
starfa í Reykjavík
Reykvíkingar eru greinilega
mjög framtakssamt fólk, ef
marka má þær tölur, sem fram
koma í Framkvæmda- og fjáröfl
unaráætlun Reykjavíkurborgar
fyrir árin 1972—75. Þar kemur
fram, að 1969 voru 5.861 fyrir-
tæki skrásett í Reykjavík, en
ætla má’að þebn hafi fjölgað eitt
hvað frá þeim tíma og séu nú
a.m.k. 6 þúsund talsins.
Tæplega helmingur þessara fyrir
i
|-----------------------J--------
tækja eru einsíaklingsfyrirtæki éða
2.701, en næst koma hlutafélög
1.244. Sameignhrfélög koma í þriðja
sætið en þau voru 785, en sjálfs-
eignarstofnanir voru 630
Þess ber aö geta T þéssu sam-
bandi, að í þessa fyrirtækjakrá m
tekin öll félagasamtök, sem hafa
einhvern rekstur með höndum, svo
sem íþróttafélög, ýms hagsmuna-
félög og allir einstaklingar, sem
hafa með höndum sjálfstæðan at-
vinnurekstur eins og læknar lisfca
menn, lögfræðingar tannlæknar
o. s. frv. —VJ
79 ára gamall maður slasaðist
í gærdag þegar hann varð fyrir
bifreið á gatnamótum Snorra-
brautar og Grettisgötu. — Hann
kom gangandi út úr bflastæði og
gekk út á götuna í veg fyrir bif
reið, sem ekið var Snorrabraut.
Annar gamall maður, 67 ára,
lenti á bifreið, þegar hann hjól
aði niöur KlapparstTg og inn á
Skúlagötuna Rakst hann á bíl, sem
ekið var vestur Skúlagötuna. en
slapp með óveruleg meiösii.
Við snjókomuna T gær varð akst
ur um göturnar m.iög viðsjárverður,
enda urðu nær 20 árekstrar í um-
ferðinni í gasr. Slys urðu þó eng-
in, utan þessi tvö, sem hér er
getið aö ofan. —GP