Vísir - 17.12.1971, Side 8

Vísir - 17.12.1971, Side 8
1 i V1 S I R . FSstudagur 17. desember 1971, Utgefanai: KeyKjapreuc hf. Framkvæmdastjöri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánsson Fréttastjóri: Jón Birgir"Pétursson Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Simar 15610, 11660 Afg, - -la : Bröttugötu 3b. Sími 11660 Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 linur) Áskriftargjald kr. 195 ð mánuöi innanlands t lausasölu kr. 12.00 eintakiö. Prentsmiöja Visis — Edda hf. Timburmennirnir komnir ]\ú eru timburmennirnir komnir. Fyrir kosningar og fram til haustnótta voru núverandi stjómarflokkar ósparir á gjafir og fyrirheit. Þeir boðuðu veizlu og létu eins og hvorki þyrfti að óttast reikning né timbur- menn. „Gakk þú í sjóðinn og sæktu þér hnefa“, kváðu þeir allir í einum kór. Reikningsskilin munu vafalaust koma sumum á ó- vart. Einhverjir munu ekki átta sig á þeim enn um hríð. Ráðherramir reyna að fela aðgerðir sínar bak við mælgi og flækjur. Öllum ætti þó að vera ljóst, að fyrir dyrum stendur mikil skattpíning. Meðalmaður- inn í tekjustiganum mun taka á sínar herðar mun þyngri skattbyrði en áður. Hann mun greiða þyngri skatta af tekjum sínum til ríkis og sveitarfélags síns samanlagt, þar sem tekjuskattur til ríkissjóðs hækk- ar miklu meira en útsvar til sveitarfélagsins lækkar. Þetta gildir um fólk, sem hefur haft meðaltekjur á yfirstandandi ári, og raunar flesta, sem hafa mun minni tekjur. Tekjuskattur tiX ríkisins tvöfaldast að öllu samanlögðu. Ríkisbáknið krefst meira fjár úr vösum borgaranna. Ráðherrar vitna til þess, að tryggingagjöld, nef- skattarnir, verði felld niður. Þeir láta þess ekki getið, að hækkun fasteignaskatta gerir mun meira en að vega upp á móti þeirri Iækkun gjalda. Allur þorri landsmanna býr í eigin íbúð. Hæklcun fasteigna- skatta kemur hart niður á meðalfjölskyldum í land- inu. Hækkun tekjuskatta sýnir því fyrir allan þorra manna raunverulega aukningu skattpíningar. Með hækkun þessara skatta er þó eki:l CA sagan sögð. Það er viðurkennt af öllum, sem um það hafa fjallað, ð * ' fyrir tvöföldun tekjuskatts vantar mikið til, aö eiiua ' -aman. Hí’: cr útþensla *Ik- isbáknsins, að enn mun skorta milljarði, sem ríkið ætlar að láta almenning greiða. Fjármálaráðherra segir, að það mál sé í athugun. Margir búast við, að nýr skattur muni koma til sögunnar, svokallaðir virð- isaukaskattur. Rætt er um minnkun niðurgreiðslna, sem kæmu fram í hærra verðlagi á nauðsynjum, eða innflutningsgjald, sem þýddi hærra verð á innflutt- um vörum. Víst er, að ríkið mun taka þessa fjármuni af þegnum sínum með verulegum skattaálögum, bein- um og óbeinum. Fjármálum ríkisins er þannig farið í einhverju mesta góðæri, að fyrirsjáanlegur er halli á rekstri þess á yfirstandandi ári. Þá fjárhæð mun ríkisstjórn- in taka með álögum til viðbótar öllu öðru. Þessi beizki sannleikur mun verða mönnum æ ljósari, þegar reikningarnir verða innheimtir, einn af öðrum. En stjórnarflokkamir binda trúss sitt við það, að langt er til kosninga. merkilegu blaöamennsku reka alla blaðamenn frá störfum og láta þá fara að moka snjó. Þeir eru ekki til annars hæfir þessir aumingjar, þessi ritpeð sem kunna ekk; „að rita tacksta“. Mikið rétt allt saman. Það væri miklu nær að fá ..rithöf- unda“ til að skrifa fyrir fólkið, eða sækja með hundslegu fnasi nokkra „fslenzka. bænciur. sem kunna að rita gullaldar-taeksra". Það væri nú einhver munur! Nei, íslenzk blaðamennska er óalandi og óferjandi. >ví ber auövitað enginn á móti. Jj’n hitt má kannski fetta fing- ur út í, hvílikur skortur á kurteisi og drengskap það er, að ráðast þannig á islenzka blaðamennsku þegar hún á 1 vök að verjast f verkfalli, þeg- ar hún liggur á banabeði, rúin, fátæk, allslaus, beinaber, dáin, á líkbörunum, í gröfinni. í minni sveit þótti það aldrei fa®legt að ráðast á aumingja. hvað ætli hefði verið sagt i Hvolhreppn- um ef einhver hefði farið að ráðast á aumingjana, sem ekk- ert máttu sín — f sjónvarpi. Og þó er hitt allra verst, á hvaða grundvelli þessi svaðalega árás var gerð. íslenzkum blöð- um og blaðamennsku var niörað með samanburðinum við ame- rísk yfirstéttarblöð eins og Herald Tribune. Það væri nú eimhver munur, ef að fín blöð eins og Herald Tribune eða New AS ríta góSan „tacksta" þeim á það, að á meöan á verk- vildi nú einu sinni vera kurteis I byrjun greinar eftir langt hlé og bjóða íslenzku blöðin og blaðamennina vel- komin aftur upp í dagsljósið, eftir það hryggilega ' h'elsfríð íslenzkrar blaðamennsku sem : þeir-hafa-‘verið að heyja. 'Mérw finnst ég eiga með aö skipa mig í móttökunefnd, til að faöma þá alla við heimkomuna, þvf að ég er eiginlega ekki lengur í Hópn- um, og þó er nú alltaf blei'kalótt blaðamannablóð f mér. Það er - alltaf einstaklega skemmtilegur atburður, þegar gamli Lasarus stekkur upp eins og Ásatrúar-einherji og byrjar morgunleikfimina, eins og ekk- er hafj fskorizt. Og við gamla Lasarus vil ég ITkja íslenzkri blaðaútgáfu og blaðamennsku í lpk verk'fails. Maður hélt nú bara að hún væri dauö, og mað- ur hélt að heimurinn hefði stöðvast á snúningi sínum. Af því að blöðin hefur vantað, þá höfum við eiginlega ekki hug- nynd ■■ n ’ aú ný heims- sl_, . var aó brjótast út aust- ur á Indlandi, hvað þá um þá stórkostlegu þjóðfélagsbyltingu, sem verið var að framkvæma á alþingi. Þingmennirnir hafa í ró og næði án þess að nokkur hafi minmstu hugmynd um það, verið aö stofna kastrólskt al- þýðuveldi á íslandj Nú ættum við þó að fara að fá einhverinr fréttir af þessu. Kannski verður búið að gereyða heiminum ein- hverntíma þegar blaðaverkfall stendur yfir, án þess að við höf- um hugmynd um það. ’É’g segi því viö blaðamennina, verið velkomnir aftur að fræða okkur og skemmta. En svo langar mig til að benda fallinu stóð, — að gjafirr vorru yðurr gefnarrr. Ein opinberr menningarrstofnun, sem áöurr varr löngu orðin alræmd fyrir fjandskap sinn við íslenzka bókaútgáfu notaði tækifærið, meðain íslenzk blaöamertnska lá sem lægst, meðan hún beit T grasið að opna eirnun manni aðgang til aö veitast að sjúkl- ingnum, sem var að dauða kom- inn og senda út um gervallt ís- land slíkt hatursoffors gegn is- lenzkr; blaðamennsku, að sitt- hvað er. Islenzkir blaðamenn voru úthrópaðir sem ritpeð og aumingjar sem geta ekki bagl- að saman óskemmdri setningu. Þeir kunna ekki að „rita tácksta"! Þeir eru lágkúrulegir og flenna sig yfir heilu opnum- ar af innihaldslausu kjaftæði, án þess að halfa huigmynd um, hvað þeir ætla að segja. Islenzk blaöamennska er sem sagt hiö ómerkilegasta fyrirbrigði sem hægt er að hugsa sér, sagði ræðumaður og hafði fært sig svo í aukana, að engu var líkara en hann ætlaði að pota smeðju- legu skælbrosinu út af glerplöt- unni yfir allt ísland. Já gjafir erru yðurr gefnarr, munið það blaðamenn. Og svo er þetta auövitað ail'lt rétt sam- an. Þaö getur enginn okkar borið á móti því, að íslenzk blaðamennska er léleg. að blöð- in eru ómerkileg, að blaðamenn- irnir eru fákunnandi, að þau eri' elltof margar auglýsinga- síöur, full af furðulegheitum eins og erfigreinum og allskyns skvaldri. Þessu dettur engum blaðamanni í hug aö neita. Hún er kannski svo léleg, aö hún á engan rétt á sér. Þaö ætti bara aö hætta þessarj ó- Yoiik Times eöa Le Monde væru gefin út á íslandi. Ja, það væri heldur munur ef það væri kom- in nógu stór og voldug yfirstétt á íslandi tifl, að snobba f kring- um slík glæsiblöð. Og svo kom kórónan á öllu dásemdarverkinu haldið að það væri munur, ef það væri gefið út á íslandi annað eins menn- ingarblað, eins og Prawda f Moskvu sem hafði bara hvorki meira né minna en 2000 blaða- menn. Og auðvitað kunna þeir allir aö „rita tacksta", eða voru þeir kannski 20 þúsund blaða- mennimir við Prawda? Það skiptir nú kannski ekki máli. TTaldið þið aö það væri munur fyrir Alþýðublaðið eða Tímann, ef þau hefðu, ég veit ekki hvort er 2 þúsund eða 20 þúsund blaðamenn sem allir „kinnu að rita tacksta“. Ég kom um daginn niðrá Tíma, upp T litlu básana þeirra með litlu gluggunum á. hver klefi eins og frystikista, að það eru þetta fjórair eða fimm sem skrifa allt blaðið, allir eru þeir auðvitað ritpeð og enginn kann a skrifa tacksta. Ja. mér verður hugsað til þess, ef það heföu nú verið komnir 2 þúsund blaðamenn, að ég ekkj tali um 20 þúsund inn í þessa klefa. „Þá þætti mörgum þraunt“ fyrir sínum dyrum. Það vill nú svo til. af þvT að ég hef svolítið verið að grúska í rússnesku að gamni mínu, aö ég þekki svolítið rússneska blaðið Prawda sem merkilegt nock þýðir „Sannleikur". I>að er vissulega mjög virðulegt og snoppað yfirstéttarblað, svona állka og Herald Tribune. Ég hef satt að segja stundum verið að vel.ta því fyrir mér hverjix lesa

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.