Vísir - 17.12.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 17.12.1971, Blaðsíða 12
I 12 Spáin giildir fyrir iaugardaginn 1S. desember. Hrúturinn, 21. marz—20 aprfl Það er ekki víst að dagurinn verði beint skemmtilegurj en notadrjúgu-r getur bamm orðið að vissu marki, Sumir í námunda við þ-ig geta reynzt skapstirðir, ■ Nairtið. 21. aprfl—21. mad. Þér veröur sennitega.gerður góð ur greiði í dag, og ættirðu að láta viðkomandi vita að þú kunn ir að meta hamn og múna, þeg- ar hamn kamm aö þurfa einhvers við. , Tvíburamir, 22. maí—21. júni. Þaö er eitthvað, sem þig langa-r að öllum líkimdum til að gera. eöa láta eftir þér í dag, em fyrir einhvem misskiln-ing finnst þér pað ótiMýðil. annarra vegna. Krabbinn, 22. júnl— 23. júli. Gættu þess að gleyma ekki ein- hverju miktl-vægu í dag, eða sem getur komið sér illa, ekki aðeins fyrir þig, hel-dur ef til v-ill öðru fremu-r fymir að-ra. LJónið, 24. júlí—23. ágúsL I Það er ekki ólMegt að meðfædd | kímnigáfa þín konii 1 góöar þaifir í dag. Ef þú verður fljót- ur að áttá þig á hlutunUm eims l og þeir eru, því betra. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Efcki er ólífclegt aö þú eigk eft-1 ir að hafa mjög gott af kynnum þínum við eimhvem, sem þú hitt ir í fyrsta skipti í dag, svo að þú ræð-ir við ham-n. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lít-ur út fydr aö þú fáir eitt, hvert miki-lvægt bréf í dag, en efnið verði þannig að ekki sé neinn hægðarleikur að svara því eins og á stendur. Drekinn. 24. okt.—22. nóv. ‘ | ■ Það er efcki ól'Meg-t að þér veröi einbver smávægiteg skyssa á í dag, en urni leið er senni-legt að þú álítir hana a-lvarlegd en hún er fyrir másskilning. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Bjóðist þér eitthvert gott tæki- faeri, en sem Mýtur að hafa veru legar hreytingar í för meö sér, ( I ska-ltu hugsa þig vandtega iffli, 1 áður en þú tekur ákvörðim. Stelngeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur fyrir þig á ma-rgan ' hátt. Efcki er ósennil-egt að þú' byrji-r á edmhverju, sem,þér verö ur til mikilla hagsbóta og það fyrr en síðar. Vatnsberínn 21 jan.—19 febr Taktu eftir því sem þú heyrir sagt i kringu-m þig I dag. Bim- hver kann að láta nokkuð það uppskátt, se-nnillega í ógáti, sem betra er fyrir þi-g að vita. Fiskamii, 20. febr.—20. maxz. Þér gengur misjafnlega í dag. — Svo undarlega kann að takast til, að margt sem þú hé!zt lítt framkvæmanlegt, gan-gi að minnsta kosti sæmílega og gagn ^ siætt. I V í S I R . Föstudagur 17. desember 1971. T A R Z A N by Edgar Rice VOUR MI/VP /S p/FFFXSNT fpO/A THOS£ 0F TH£ p/pEUNGS r WHO CURRBNTSAW \ i y.k. " V / YOUR }A/vt'is/i ! ft&enmr / wofíco? 1 sOU (:A/v t WHERE TO /ViY vjQXLP/! \ IS THAT? ert ólikur apaköttunum sem þjón Kannski geturðu þjónað mér. Kannski „Þíns »Þú heims? Hvar er það?“ uðu mér. Ég finn strauma og undarlega geturðu snúið mér aftur til míns heims!“ „í Pellucidar! Við miðpunkt jarðar!" hæfni hjá þér. „Óvæntur vörður getur eyðilagt — og menn vita þegar um heimsókn „Gefðu þig í Ijós! Ég get ekki sloppið þetta allt..Eddies! við að hitta, þegar ég tæmi úr byssunni inn í runnann“. R l P I r b y T THE yOUNG ‘MABTL 'P/MERS APRIVE. REAt GRAS5 ANP TffEES WHOEVER DESISNED TH15 SET WENT ALL OUT WOW, I THINK WE'RE BREATHING BOTTLEP AIR, THIS ÖUY MUST V BE VERy RICH/ ÖEE, m. th\OÞT3, l HEARP ABOUT you TURNING EVERyTHIN& TO GOLP/ WOULD you LIK6 TO TRy THE tðNG FINGER OF My LEFT HAND? l'P LOVE TO, MISS, IF I WEREN'T ABOUT HALFA CENTURy TOO LATE. Btri RUN ALONG AND AH, HERE CÖME SOME &UESTS FROM MY GENEPATJON... — Ungu „Mabel-Ieikararnir „Væ, mér finnst við anda að okkur Iofti á flöskum. Þessi gæi hlýtur að vera svaka ríkur!“ „Ég skal giftast honum! Hver bíður eftir bónorðinu?“ Ekta gras og tré! Hver sem hefur nú hannað þetta umhverfi...“ „Væ herra Midas, ég heyrði að þú breyttir öllu í gull! Hvernig væri að þú reyndir baugfingur vinstri handar minn- ar?“ „Ekkert væri mér kærara ungfni, ef ég væri ekki um það bil hálfri öíd of seinn. En hlauptu af stað og skemmtu þér vel“. „Aha ... þama koma nokkrrr gesfír af minni kynslóð ... SÍMAR: 11660 OG 15610 — Bévítans þotufargan er þetta, og allt vegna þess að konur þurfa að þvo jwottinn sion fycir jólin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.