Vísir - 17.12.1971, Page 13

Vísir - 17.12.1971, Page 13
V I S I R . Föstudagur 17. desember 1971. 73 Þyngd sker úr um hvenær stúlkur verða kynþroska TXvers vegna verða sbúlkur fyrr kynþroska nú en áður? Það er vitað mál að svo er bæði í Vestur-Evrópu og í Bandarikjunum Á hverjum t5u á*um þessarar aldar hefur með alaldur stúlkna, sem byrja að hafa tíðir lækkað um þrjá tii fjöra mánuði Það samsvarar samanlagt tveim árum. Þetta hefur verið taliö stafa af ýmsum ástæðum Það hef- ur verið getið upp á betri fæðu, einnig upp á meiri hreyfingu ekki sízt að vetri til. Sennil. skýringin er einföldust sú að stúlkur engu síður en karlmenn hækka stöðugt og þyngjast — og að tíöir hefjist við vissa líkamsþyngd. Læknarnir Rose Frisch og Roger Reveile sem starfa viö bandarísku mannfræðistofnun- ina við Harvardháskóla halda þvi fram að það sé tengiliöur milli líkamsþyngdar og kyn- þroska Þau hafa rannsakað hæð og þyngd 181 stúlku. Þær voru árlega mældar og vegnar fyrstu 18 æviárin og var það þáttur I ýmsum rannsóknum, sem fram fóru víðs vegar i Bandaríkjunum Meðalaldur fyrstu tíða var 12,9 ár en nokkr ar stúlknanna urðu þegar kyn- þroska 10 ára en aðrar ekki fyrr en 16 ára Þrátt fyrir hinn mikla mun á aldri vakti það athygli, að þyngdin, þegar ttö- ir hófust var mjög svipuð hjá þeim öllum eða um það bil 53 kíló. Nýlegar rannsóknir, sem hafa farið fram á dýrum staðfesta, að kynþroski ákvarðast mun meira af þyngd en aldri. Banda ríkjamennirnir tveir ímynda sér að smám saman þegar stúlkum' ar fara að nálgast þessa um- töluðu þyngd, sem ekki er ná- kvæm upp á gramm, þá breyt- ist efnaskiptj þeirra. Þau hafi áhrif eftir flóknum leiðum á kynfrumuframleiðsluna svo að ttðir byrja. Þessi kenning kemur heim og saman við margar athuganir. Sem dæmi má nefna. að tíðir byrja seint sjá stúlkum, sem fæddust fyrir tímann, sem hafa fengið slæma næringu sem búa í fjallalofti eða eiu tvíburar — og hafa allar þau sameiginlegu einkenni að þyngjast seint. Hins vegar er það þekkt fyrirbæri, að stúlkur, sem eru í holdum byrja snemma aö hafa tíðir. I Evrópu hafa kynþroskj og meiri þyngd farið saman. Hin ellefu ára er eins þung og tólf ára stúlka var fyrir seinni heinss styrjöldina. Brezk rannsókn, sem fór nýlega fram bendir til þess að alveg eins og unglingar verða fyrr kynþroska núna, þá vaknar áhugi þeirra á hinu kyn- inu einnig fyrr. —SB Pólitík í fatnaðinum ■M/Taobúningurinn, sem sést á myndinni fékk nýlega fyrstu verðlaun á ttzkukaup- stefnu í Amsterdam. Það er danskur hönnuður, sem gerði búninginn fyrir Levisfyrirtækið. Búningurinn er úr svörtu efni og saumuð í hann rauð stjama. Daninn á einnig heiöurinn af því að hafa hannaö efni sem hefur pólitískan efnivið sem myndskreytingu Stjórnmál eiga góðu gengj að fagna hjá ttzkufólki um heim allan nú sem stendur. Við höf um séð V’íetnamföt sem uppruna lega komu frá baðstaönum Saint Tropez í Frakklandi og París. Nú álítur danski teiknar- inn að röðin sé komin aö Mao og rauöa Kína — SB Kjóllinn 1972 JJér sést samkvæmiskjóll, sem var sýndur á tízkusýningu, sem var haldin í London ný- lega. Það er taliö að þetta sýni tízku ársins 1972. Myndskreyt- ingin á efninu er í líkingu við það sem listmálarar fyrr á öld um voru upphafsmenn að og er kennt við kúbísma svokallaðan. Nú hefur enskj hönnuðurinn Jean Muir tekið þetta munstur upp í kjólum sínum. Hún notað emaleringu í spennur og hnappa sem hún prýðir fatnaðinn með. —SB PIZZA PIE N¥5AR GERÐIR DAGLEGA MsA. Spaglietti PIZZA Hamborgara PIZZA Ananas PIZZA Sígauna PIZZA Kíribarett PIZZA með 4 teg. MXTAF NÝBAKAÐ OG HEITT LYSTUGT — LJÚFFENGT og FALLEGT tíl framreiðslu Kaupramn — atvinnurekendur, sendum á Hver man ekk! eftír kvikmyndinni með Lee Marvin í aðalhlutverki, sem sýnd var við met aðsókn í Gamla bíói og verður endursýnd eftir jól. — Útgefandi. ER KOMIN ÚT fjölskrúðugt úrval gardínubrattía og gíuggatjaáda- stanga. Komið, skoðið eða hringið. GARDÍNUBRAUTIR HF. Brautarhoiti 18. — Sími 20745. BÓKIN 1 viimustaði PIZZA PIE, smurt brauð og heit- aamat. — Pantið toeð fyrir va«a. SMMtMUm Laugavegi 178, sími 34780

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.