Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 3
M 1 S I R . Laugardagur 18. desember 1971.
'C'rammistaða Friðriks Óiafs-
A sonar á stórmótinu í
Moskvu hefur veríð með ágæt-
um og ber hæst vinningsskákina
gegn Tal í 1 'feiferö. Sú skák
var mikil uppreisn af hálfu
Friðriks því hann hefur jafnan
.átt mjög erfitt uppdráttar gegn
Tal og tapaði t.d. gegn honum
'3y2 : y2 í heimsmeistarakeppn-
inni 1959.
Friðrik mun þurfa 8 vinninga
af 17 mögulegum til að halda
núgildandj skákstigatölu sinni.
Vinningsskák Friðriks gegn
Tal hefur þegar birtzt í ís-
lenzku dagblöðunum, en hér
koma tvær Tal-skákir frá síðasta
Sovétmeistaramóti sem sýna
hversu geysihættulegur leik-
fléttusnillingurinn frá Riga er
þegar honum tekst upp.
Hvítt: M Tai
Svart: Krogius
Spánski leikurinn
1 e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5
7. Bb3 0-0 8. c3 d5!?
(Marshalj árásin sem áður fyrr
var voldugt vopn í höndum á-
rásarskákmanna hefur verið
rannsökuð mjög itarlega og við
það misst hvössustu broddana.)
9 exd Rxd 10. Rxe RxR 11.
HxR c6
' (11. .. Rf6 sem leikið var
áður fyrr þykir nú gefa hvítum
minni vandamál við að glíma
en 11. .. c6.)
12. d4
(Gegn Spassky í áskorenda-
einvíginu 1966 lék Tai jafnan
12. BxR cxB 13. d4 Bd6 14.
He3 Dh4 15. h3 Df4 16. He5, en
tókst þó aldrei að vinna.)
12. ... Bd6 13 Hel Dh4 14.
g3 Dh3 14. He4
(það nýjasta Vegna Hh4
verður svartur að draga drottn-
inguna úr sókninni.)
15. ... Dd7 16. Rd2 Rf6
(Svartur mátti ekkj leyfa 16.
... f5? 17 Hh4 f4? 18. Dh5.)
17 Hh4 Bb7 18. Rf3 Hae8
19 Bg5! Re4 20. Bc2 f5
(Eða 20. . RxB 21. RxR h6
22 Rh7 og vinnur.)
21 Bb3t Hf7
(Þvingað. Ef 21 .. Kb8 22.
Re5 BxR 23. Hxht KxH 24.
Dh5 mát.)
22. Bf4 og svartur gafst upp.
Hvítt: M. Tal
Svart: D Bronstein
Caro-Can
1 e4 c6 2 c4 d5 3. exd cxd
4. d4
(Svonefnd Panov-árás. Þaö
vakti furöu að Tal skyidi aldrei
ieika þessa uppbyggingu gegn
Botvinnik í heimsmeistaraein-
vígjunum tveim Hins vegar
valdi hann þetta skarpá fram-
hald síðar gegn honum í flokka-
keppni Sovétríkjanna og vann
í rúmum 20 leikjum.)
4. ... Rf6 5. Rc3 Rc6 6 Bg5
Bg4 7. Be2 BxB .8 RgxB dxc 9.
d5 Re5 10. 0-0 h6 11. Bf4 Rg6
(11 .. Rd3 kom út á eitt.)
12. Da4f Dd7 13. Dxc Hc8
14. Db3 e5
(Bronstein fórnar í örvænt-
ingu peðj til að koma mönnum
sínum á kóngsvæng í gagnið.)
15. dxe6 Dxe 16. Dxb Bc5
17 Rd4! BxR
(Sama og uppgjöf, en eftir
17. ... Dd7 18. Hfelt Be7 19.
DxDt KxD 20 Rf5 er staðan
ekki glæsileg hjá svörtum.)
18. Hael 0-0 19 HxD fxH
20. Bd6 Hfd8 21. Bc7 Hf8 22.
Rb5 Be5 23 BxB RxB 24. Dxa
Rd5 25. Dd4 Rg6 26. De4 Rgf4
27. h4 og hér hafði Bronstein
loks fengið nóg.
Jóhann Öm Sigurjónsson.
Með mínus fyrir meðreiðarsvein
Eins og kuinnugt er orðið vann
Itailía sannfærandi sigur í Evrópu
mótinu í Aþenu á dögunum. 1 sveit
inni voru BeMadonna, Garozzo,
Mayer, Mondolfo Bianchi og Mess
ina. Tryggir í ööru sæti voru Eng-
lendingar þött þeir að stigatölu
væru nær þrem leikjum á eftir sig
urvegurunum.
Þessar tvær sveitir voru í sér-
fíokki á mótinu og aðrar sveitir
komust ekki með tærnar. þar sem
þær höfðu hælana — hvað þá fram
ar. Og oft höföu andstæðingar
þeirra að því einu að keppa, að
sleppa hjá því að hHjóta mínus-
stág í leikjunum við þá. Af þedm 22
þjóðum, sem kepptu á mótinu,
sluppu aðeins 5 þjóðir viö mínus-
stig: Itaiía, England, Pólland, Nor-
egur og ísland.
En England var þó nærri því í
síðustu umferðinni á móti Ítallíu.
Þegar siðasta spii var eftir, sprl nr.
32, þurfti England að vinna 16 imp-
stig, til þess að sieppa við mínus,
og þá gerðist þetta:
Vestur gjafari austur/vestur á
4 6-4
V Á-K-9-5-4
4 D-G-7-4
4. 6-2
4 G-9-5 4 Á-8
4 ekkert 4 G-10-2
4 9-8-5-3-2 4 Á-K-10
4» 10-7-5-4-3 4> A-K-G-9-S
4 K-D-10-7-3-2
V D-8-7-6-3
4 6
4 D
1 'lokaða herberginu gengu sagn-
ir þannirg:
Vestur Norður Austur Suður
Mayer PMnt Garozzo Cansino
pass pass 1 lauf 1 hjarta
pass 4 hjörtu Allir pass
Þessi lokasögn vannst auðveid-
lega og England fðkik 420.
T töfluherberginu (ileikurinn var
sýndur á sýningartöflu) gekk ögn
meira á, þótt norður og suður segðu
ekki orð.
Vestur Norður Austur Suður
Rodrique Bellad. Pridiay MondOIfo
pass pass 2 gr. pass
3 grönd pass 4 hj. pass
5 laiuf pass 6 lauf AMir pas s
Þessi harða siemma vannst einn
ig og gaf Englandi 1370, svo að
hættulegasti keppinaiutur sigurveg
•aramis slapp með naumindum viö
aS veröa 18. þjóðdn á mótimu, sem
lenti í mínus-körfunnd.
✓ l"1™"
BRHUn
pn»imni
svmncnuémR
Sportval
Hlemmtoígi,
hættu.
BBIDGE
Ritstjórí Stefán Gubjohnsen
Starfsfólk óskast
Skattstofan í Reykjavík óskar að ráða starfs-
fólk í eftirtalin störf:
2 menn til bókhaldseftirlits- og rann-
sóknarstarfa.
2 menn til endurskoðunar skattframtala.
1 mann til starfa við afgreiðslu og
skjalavörzlu.
Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra
starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum
um fýrri störf og meðmælum, þurfa að hafa
borizt til skattstofunnar fyrir 31. des. 1971.
Skattstjórinn í Reykjavík
4 herb. íbúð
í miðbænum til leigu Upplýsingar gefur Ragnar Ing-
ólfsson. — Lögfræðiskrifstofa Örn Clausen, Guðrún
Erlendsdóttir. Sími 12994.
AlíGlíNég hvili * JjJ
með ijleraugum írá SWli
ív*r*t*'nrtdii. OO I /I RCC
Auslurstræti 20. Slmí 14566.
Auglýsing
Laus embætti, er forseti íslands veitir:
Við Háskóla íslands eru eftirtalin prófessorsembætti
laus til umsóknar:
1. Prófessorsembætti í dönsku í heimspekideild.
Umsóknarfrestur til 1. marz 1972.
2. Prófessorsembætti í ensku í heimspekideild.
Umsóknarfrestur trl 1. marz 1972.
3. Prófessorsembætti í rekstrarhagfræði og skyldum
greinum í viðskiptadeild.
Umsóknarfrestur til 10. janúar 1972.
Laun samkvæmt launafJokki B2 í launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsækjendur um prófessorsembætti þessi skulu láta
fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf
þau er þeir hafa unnið, ritsmfðar og rannsóknir, svo
og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið
8. desember 1971.
TIL SÖLU
Til sölu Ford 20 M V-6 árg. 1969. Nýinnkeyptur frá
Þýzkalandi, fallegur bíll. Uppl. í síma 81180 og 34445
í dag og sunnudag.
NÝKOMIÐ:
KBUMPLEÐUBTÖSXUB
0G HANZKAB
MIKI0 ÚBVAL
AF REGNHLÍFUM, SEBLA-
VESKJUM, KVENTÖSKUM
0G MARGS KONAR
ÖÐRUM LEÐUBVÖRUM
fifi | m s 35 nírMiitlti
w tedovw&uidetid » laugð •r w locgi 96 fimiil 36 56
1