Vísir - 18.12.1971, Side 4
4
V í S I R . Laugardagur 18. desember 1971,
Auglýsing
urn takmörkun á umferð í Reykjavík, 18—23.
desember 1971.
Ákveðiö hefir verið að gera eftirfarandi ráðstafanir
vegna umferöar á tímabilinu 18.—23. desember n. k.:
I. Einstefnuakstur:
Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs að Hverfis-
götu.
H. Vinstri beygja bönnuð:
1) Af Laugavegi suður Barónsstíg.
2) Af KJapparstíg vestur Skúlagötu.
3) Af Vitastíg vestur Skúlagötu.
4) Af Ingólfsstræti vestur Skúlagötu.
III. Bifreiðastöðubann á virkum dögum kl. 10—19:
Á Skólavöröustíg norðan megin götunnar, frá Týs-
götu að Njarðargötu.
IV. Bifreiðastöður takmarkaðar við hálfa klukkustund
á almennum verziunartíma:
1) Á Frakkastíg austan megin götunnar milli Grett
isgötu og Njálsgötu.
2) Á Klapparstíg vestan megin götunnar frá Lind
argötu að Hverfisgötu.
3) Á Týsgötu, austan megin götunnar frá Skóla-
vörðustíg að Þórsgötu.
Frekari takmarkanir en hér eru ákveðnar verða
settar um bifreiðastöður á NjáJsgötu, Laugavegi,
Bankastræti og Austurstræti, ef þörf krefur.
V. Ökukennsla í miðborginni milli Snorrabrautar og
Garðastrætis er bönnuð á framangreindu timabili.
VI. Umferð bifreiða annarra en strætisvagna Reykja-
víkur er bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og
Hafnarstræti laugardaginn 18. desember frá kl.
20.00 til kl 23.00 og fimmtudaginn 23. desember
frá kJ. 20.00 til kl 24.00.
Sams konar umferðartakmörkun veröur á Lauga-
vegi og í Bankastræti á sama tíma, ef ástæða þyk-
ir til.
Þeim tilmælum er beint tij ökumanna, að þeir forð-
ist óþarfa akstur um Laugaveg, Bankastræti og
Austurstræti og að þeir leggi bifreiðum sínum vel
og gæti vandlega að trufla ekki eða tefja umferð.
Þeim tilmælum er beint til gangandi vegfarenda, að
þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi settum regl-
um og stuöli með því að öruggri og skipulegri
umferð.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
15. desember 1971
Sigurjón Sigurösson
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ungt og reglusamt par með ársgamalt barn óskar
eftir 2 herb. íbúð strax. Erum á götunni. Upplýsing-
ar í sima 24674.
Almanakshappdrætti
E>regið var 2. des í tölvu Reiknistofnunar Háskólans
Upp komu þessi vinningsnúmer:
2729, 3427, 7460, 7475, 9455, 9564, 9629, 9922 11689,
12354, 14421, 14914, 18457, 22703, 23632, 25197,
25790, 27647, 28081, 28326, 29100, 30764, 31508,
32146, 33573, 34200, 34272, 34522, 34851, 36304,
36524, 36582, 36968, 38350, 39547, 39747, 40096,
40419, 42707, 43103 43721, 44151, 46449, 47126,
50996, 51939, 52250, 53423, 54635, 56070.
Handhafar vinningsnúmera eru beðnir að koma með
þan í skrifstofu Rauða kross íslands, Öldugötu 4,
Reykjavík, eða senda þau í pósti. Verða þá vinning-
aroir, Jistaverk eftir Barböru Ámason send um hæl.
Rauði kross íslands.
Úrval úr dagskrá næstu viku
SJÖNVARP #
Mánudagur 20. des.
20.30 Hin jólin. Umsjónarm«nn
Jónas R. Jónsson og Ómar
Valdimarsson.
21.05 Við ósa Rauðafijóts. Svipazt
um og rætt við fóik í héruð-
um hrísgrjónabænda í Norður-
Víetnam, þar sem loftárásir
Bandaríkjamanna hafa valdið
þungum búsifjum.
21.40 Gjaldið. Leikrit eftir hinn
heimskunna, bandaríska leik-
ritahöfund Arthur Miller.
Lei'kstjóri Fielder Cook.
Lei'kendur George C. Scott,
Barry SuHivan og Colleen
Dewhurst.
Þriðjudagur 21. des.
20.30 Kildare læknir. Erfiður
sjúklingur. 5. þáttur, söguilok.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Tízkan í timans rás.
Sovézk teiknimynd um tízkuna
al'lt frá steinöld til vorra daga.
21.20 Sjónarhom. Umræðuþáttur
um innlend málefni. Umsjónar-
maöur Ólafur Ragnarsson.
22.1° En fransais. Frönsku- ,
kennsla f sjónvarpi. 19. þáttur
endurtekinn. Umsjón Vigdís
Finnbogadóttir.
Miðvikudagur 22. des.
18.00 Teiknimyndir.
18.15 Ævintýri í norðurskógum.
12. þáttur. Stúikan frá
Montreal.
18.40 Slim John. Enskukennsila í
sjónvarpi. 7. þáttur endurtek-
inn.
20.30'^erius i-ýmsum-myndum.
Auðár síður'. EiiritaVsþáttur eftir
1ÍVARP •
Mánudagur 20. des.
19.35 Um daginn og veginn.
Sigurður Ó. Pá'lsson skólastjóri
talar.
19,55 Mánudagslögin.
20.25 Kirkjan að starfi.
Séra Lárus Haildórsson sér um
þáttmn.
22.35 Hljómplötusafið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
Þriðjudagur 21. des,
19.30 Heimsmálin .
Ásmundur Sigurjónsson, Magn
ús Þórðarson og Tómas Karls-
son sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fóiksins. Stein-
dór Guðmundsson kynnir.
21.05 fþróttiir.
Jón Asgeirsson sér um þáttirm.
22.15 VeOurfiregnir. Um aðdrag-
anda jóiahalós og jólasiði. —
Þórður T ómasson safnvörður
í Skógum segjir firá fyrri tíð.
Miðvikudagur 22. des.
19.35 Á vefctvangi dómsmálanna.
Sigurður Lindal hæstaréttarrit-
ari tater.
20.00 Sfcundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir John
Lennon.
20.39 FramhaVIslei'kriftið:
„Diokie Dick Dickens" eftir
Rolff og Alexöndru Beoker.
Endurflutningur þriðja þáttar.
Leikstjóri Plosi Ólafsson.
21.30 Nafnarnir í Fagurey.
Ágústa Bjönosdótbir !es frásögn
Péfcurs Friðriikissonar Eggerz.
22.35 Nútimatónlist.
Halldór Haraldsson kynnir.
Fimmtudagur 23. des.
16.15 Veðunfiregnár. Jólaikjveöjur
AJmennar kveójia-, óstaðættar
1 kveöjur og tia fiððk*, aam etská
Frank Marcus, sérstaklega sam-
inn fyrir Lynn Redgrave og
fluttur af henni.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdöttir.
20.55 Ranghverfan. Mynd frá
Sameinuðu þjóðunum um
brezku nýlenduna Hong Kong.
Þar hefur fbúafjöldinn fimm-
faldazt á síðustu tveimur ára-
tugum, og ástand í húsnæðis-
atvinnu- og skólamálum er
næsta bágborið.
21.25 Skálmöld í vesturvegi.
Bandarísk bíómynd frá árinu
1949. Leikstjóri Raoul Walsh.
Aðalhlutverk Joel McCrea,
Virginia Mayo og Dorothy
Malone.
Föstudagur 24. des.
Aðfangadagur jó'Ia.
14.00 Hvölpajól. Teiknimynd.
14.10 Rólutréð. Mynd um litla
stúliku, sem hefur yndd af að
róla sér í trénu í húsagarðinum.
En tréð er felilt og lifcla stúlfcan
ráf ar um í öngum sínum, þar ti1
hún hittir hjálpsaman náunga.
14.35 Skipstjórajól. Teiknimynd.
14.40 Sex raddir. Sex finnsk ung-
menni syngja helgisöngva.
15.10 Jó'lasveinninn. Teiknimynd.
15.20 Brúðarkóróna prinsessunn-
ar. Leikbrúðumynd um prins-
essu. sem ætlar að fara að
gifta sig. Kóngurinn, faðir henn
ar, hefur ákveöið, að við brúð-
kaupið verði hún að bera sér-
staka kórónu. Nú tekst svo iMa
fcil, að kórónan hverfur og sést
hvorki af henni tangur né tetur.
E'ldabuskan f höMinni sér, að
ekki má við svo búið standa,
og heldur af stað að leita.
22.00 Aftansöngur jóla.
Biskup íslands, herra Sigur-
björn Einarsson, þjónar fyrir
altari og predikar í sjónvarpssal
býr f sama umdæmi. (17.00
Fréttir). Tónleikar.
19.30 Jólalög. Sinfón íuhfjómsveit
íslands leikur lögin f útsetn-
ingu Jóns Þórarinssonar, sem
stjómar flutningi.
19.45 Jólakveðjur. Fyrst lesnar
kveðjur til fólks í sýstum lands
ins og síðan í kaupstöðum.
Föstudagur 24. des.
15.00 Stund ’fyrir börnin.
Jólasögur og jðlalög, sem ís-
lenzkir og erienóir baimakórar
og einsöngvarar syngja. Baldur
Pálmason velur efnið og
kynnir.
16.15 Veðurfregiíir. „Þú gleðirfka
jólahátíð". Jólailög sungin og
leikin.
20.00 Organleikur og einsöngur í
Dómkirkjunni. Dr. Pátl ísólfs-
son leikur emíleik á orgel. —
Sigriður E. Magnúsdóttir og
Eiður Á. Gunnarsson syngja
jólasáhna við undirleik Ragnars
Bjömssonar dómkantors.
20.45 Jölabugvekja.
Séra Gunnar Ámason talar.
21.40 Bamið í œs.
Anna Kristfn Amerimsdóbtir og
Drengjakór sjónvarpsins syngur
Stjómandi Ruth Magnússon.
Organleikari Sigurður Isólffsson.
22.50 Leikið á cellló. Gumnar
Kvaran leikur sónötu í e-oioM
eftir Antonio Vivaldi.
23.05 „Austan komu kóngar þrír'
úr löndurn". Þór Magrrússon,
þjóðminjavörður, sýnir og kynn
ir helgimyndir, tengdar jóHunum
og nokkra af elztu kinkjugrip-
um Þjóðminjasafnsins.
Laugardagur 25. des.
Jóladagur.
18.®0 Stundin otókar. Jölum fegn-
að f sjónvarpssa'l. Umsjón
Kristín Ólafsdóttir. Kynnw
Ásta Ragnarsdóttir.
20.15 Jól í landinu heliga.
Mynd um helgiisiöi kristirma
manna í Gyðingalandi. Svipazt
er um á sögufrægum stöðmn
t. d. Nazaret, Betlehem, Kana,
Kapernaum viö Genesaret-vaitn
og í Míðimmi þar sem Krisbur er
talinn hafa flxntt ffalilræðuna.
Sýndir eru þættir úr jóteha'ldi
grisk-kaþólsku kirkjummar,
armensku kirkjunniar og mót-
mælenda. Þýðandi og þutar
séra Sigurjón Guöjónsson.
20.45 Jólaheimsókn í fjölleikahús.
BiMy Smart var á sínum ttfrna
frægur fjöMistamaður og fjöl-
skylda hans starfrækir enn fjöl-
leikahús, sem viö hartn er
kennt. í þessum sjónvarpsþætti
er fylgzt með jóHasýmngm, þar
sem menn og dýr leika Maar
furðutegustu kúnstir.
21.50 Sjáumst f St. Louis.
Bandarísk dans- og söngwa-
mynd frá árinu 1944. Aðaffllut-
verk Judy Garland, Margaret
O’Briem Tom Drake og Mary
Astor.
Guðmundur Magnússon lesa
jólaijóð.
Laugardagur 25. dqs.
13.00 Á HafnarslÓð.
Inga Huld Hákonardóbtír taftar
við tvo Islendinga í Kaup
mannahöfn, HiaraM Sigttnðsaom
píanólei'kara og Ótaf Alberts-
son kaupmamn.
19.20 Saga Dómkirkjunnar í
Reykjavik. Séra Jón Auðuns
dómprófastur tekur saman dag-
skrána og flytur ásamt séra
Þóri Stephensen.
20.50 Séra Matthías í Odda.
Emduirflutt dagskrá frá 30. des.
1959 í samamtekt dr. Kristjáns
Bldjárns forseta íslands.
Lesið úr „Söguköfflum" Þjéð
skáldsins og bréfum, svo og
tvö kvæði. Einnig flufcfcar
rríinningar Steingríms Matthías
sonar læknis, m.a. um jófeihald í
Odda, og ennfremur brot úr
grein effcir Áma Pálsson prófess
or Dr. Kristján Eldjám fcengir
samam efni dagskrárinn'ar. Flytj
eodur með honum: Guðrún
Sveinsdóttár Andrés Bjömsson
og Ámi Kristjánsson.
Raunvísindastofnun
Háskólans
vill ráða símastúlku frá 1. janúar n. k. Gagn-
fræðapróf og vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur, menrít-
un og fyrri störf sendist Raunvísindastofnun
Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 24. desetnber
1971.