Vísir - 18.12.1971, Blaðsíða 15
7 1 S I R . Laugardagur 18. desember 1971
75
FASTEIGNIR
Óskast keypt 2ja eöa 3ja herb.
ftjflö. Sími 21738 í dag og á morg-
ua-
ÓSKAST KEYPT
HÚSNÆÐI í BOÐI
Herb. tffl leigu. — Leigist helzt
stúlku sem gæti passað börn 1—2
kvöld í viku (eða eftir samkomu-
lagf). Sfmi 84064.
Hjálp! Ung listakona óskar eftir ]
vinnustofu, helzt í risi, má gjaman
vera í gömlu húsi. Reglusemi heitið
og góöri umgengni. Sími 20710 mi'Wi
kl. 9 og 5.
Starfsmann á Hótel Borg vanOar
2ja herb. fbúð sem allra fyrst. —
Uppl. á Hótel Borg eftir M. 7.
Fóstra með 1 árs bam óskar eftir
íbúð sem fyrst. Reglusemi. Slmi
42866.
Lciguhúsnæði. Annast leigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2.
Tek að mér uppsetningar á inni-
hurðum. Sími 40111.
Framkvæmum alls konar þjón-
ustu utan húss og innan. Síöustu
forvöð að panta fyrir jöl. — Sími
24659.
Trésmíði. Tek að mér nýsmíði
og viðgerðir á húsgögnum, fag-
vinna. Sími 24663.
SflFNflRIHH
Myntsafnari óskar að kaupa al-
veg ónotaða kórónumynt, alþingis
hátíðarpeninga, lýðveldisskjöld,
þjóðminjasafnspening og minnis-
pening Sigurðar Nordals. Tilboð
sendist augl. Vísis merkt „5298“.
Kaupurr íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
Skólavörðustfg 21 A. Sími 21170.
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin.
TAPAÐ — FUNPID
1 gær töpuðust gylilt gleraugu frá
Kirkjustræti að ToJlhúsinu, Tryggva
götu. Sími 17740 eða 25158. Fund
arfaun.
Kvenúr tapaðist 14. þ.m. á Grett
isgötu. Vinsamilega hringið í síma
34355, fundariaun.
HREINGERNINGAR
Húsmæður atihugið. Pantið jðla-
hreingeminguna tímanlega. Ólafur
Gunnarsson, sími 40758.
Hreingemingar. 30 kr. pr. fer-
metra eða 3000 kr. 100 fermetra
íbúð, stigagangar 750 per. hæð. —
Sími 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar, vanir menn, fljót
afgreiðsla. Tökum einnig hreingem
ingar úti á landi. Sími 12158. —
Bjami.
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Sími 26437 eftir kl. 7.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga o. fl. Gerum til-
boð ef óskað er. Menn meö margra
ára reynslu. Sími 26774.
Hreingemingamiðstöðin. Gerum
hreinar fbúðir, stigaganga og stofn-
anir Vanir menn, vönduð vinna.
Valdimar Sveinsson. Sími 36953.
Hreingemingar. Vönduð vinna,
einnig teppa og húsgagnahreinsun.
Sími 22841. Magnús.
Hreingem*ngar( einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góð þjónusta. Margra
ára reynsla. SJmi 25863.
Hreingemingar. Gemm hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum eimnig hreingemingar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboö ef óskað er. - Þorsteinn,
sími 26097.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér. Vinsamlega pantið tíman-
lega fyrir jól. Erna og Þorsteinn,
sfmi 20888. ,
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna f heimahúsum og stofnununs.
Fast verð allan sólarhringinn. Vlð-
geröarþjónusta á gólfteppum. Pant
ið tfmanlega fyrir jól. Fegmn. Sfmi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjami, slmi 82635.
Haukur sfmi 33049.
ÖKUKENNSIA
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á nýjan Saab 99 árg. ’71.
Get nú aftur bætt við mig nemend i
um, útvega öll gögn og fullkominn
ökuskóli ef ósfcað er. — Magnús
Helgason. Sími 83728 og 17812.
ökukennsla — Æfingatímar. —
jVolkswagen 1302 L. S. 1971. Jón
Péfcursson. Sími 2-3-5-7-9.
Lærið að aka Cortinu ’71. öll
prófgögn útveguð, fullkominn öku-
skóld ef óskað er. Guðbrandur Boga
son. Sími 23S11.
Ökukennsla. Kennum akstur og
meðferð bifreiða. Aðstoöum við
endumýjun ökuskfrteina. Fullkom-
inn ökuskóL. Volvo 144 árg. 1971,
Toyota MK II árg. 1972. Þórhallur
Halldórsson, sfmi 30448. Friðbert ’
Páþ Njálsson, sími 18096.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Feðgar óska eftir 1—2 herb. og
eldhúsi. Reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. — Sími
30198.
Óska eftir herb. í Silfurtúni eða
þar í grennd. Sími 34955.
Ibúð óskast. Ung bamlaus hjón
óska eftir 2ja herb. ibúð. Reglusemi.
Sími 24663.
Hjáip! Stúilka með 1 bam óskar
eftir 1—2ja herb. íbúð strax, erum
á götunni. Sími 41906.
Tveir Þjóðverjar óska eftir 1 her
bergi eða lítilli íbúð. SJmi 25423
eftir kl. 18.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem bér getlð fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðariausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B, Sími 10059.
MWNIWMBiTiTMH
Vantar stúlku tíl ræstingar á lít
M herraíbúð tvisvar í mánuði. —
Bréf merkt „Aukavinna vel borg-
uð“ sendist augjl. Vísis strax.
Vantar söiufólk í Kleppsholti,
Hlíðunum, Kópavogi og Hafnar-
firði. Sími 42784 á kvöldin.
Unglingspilt vantar tii aðstoöar á
rólegt, reglusamt sveitaheimili sem
fyrst eða í síðasta lagi um áramót.
Sími 12001 eftir hádegi.
Orgel óskast keypt. Sími 17728.
öska eftir að kaupa 2ja manna
svefnsófa, vel meö farinn. — 6fen3
33224.
Gott boð. Ung reglusöm og bam-
laus hjón óska að tafca íbúð á leigu.
Mætti þarfnast standsetningar eða
lagfæringar. Nánari uppl. i síma
40009 eftir kl. 7 e. h.
ÞJONUSTA
Bezta jólagjöfin i ár:
Fiskar, fuglar og blómstr-
andi vatnaplöntur nýkom-
ið. Mesta vömvalið —
ódýrustu vörurnar. Opið
frá kl. 5—10 aö Hraun-
_______ teigi 5. Sími 34358. Út-
sðlustaðir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37,
Vestmannaeyjum.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er. —
Sjönvarpsþjónustan — Njálsgötu 86.
Sími 21766.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum tii leigu jarðýtur með og án riftanna. gröfur
Broyt x 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæöis eða tímavinna
sf Síðumúla 25
Símar 32480 og 31080
Heima 83882 og 33982.
Bifreiðaeigendur!
Gerom við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og örugg
þjónusta. — Skerum i dekk, aeglum dekk. — Höfum
jafnframt á boðstólum nýja hjólbaröa fyrlr flestar gerðii
bifreiða. — Góð aöstaða, bæöi úti og inni. — I yðar
þjónustu alla daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan,
Borgartúni 24.
Myndatökur. — Myndatökur.
Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda-
sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opið frá kl. 1 til 7.
Sfmi 23081.
PÍPULAGNIR
SMpti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm-
ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Sími 17041.
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um rafmagnstækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á
störturum og bílarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B
Olasonar, Nýlendugötu 15, — sími 18120. — Heimasími
18667.
I Pressuverk hf. 3 KAUP —SALA
Til leigu traktorsiloftpressur í öll stærri og minni verk.
Vanir menn. Símar 11786.
Spnmguviðgerðir. Sími 20833.
Gerum við sprungur í steinveggjum með hinu þaul-
reynda þanþéttikítti. — Þéttum steyptar þakrennur og
tökum að okkur aillt minniháttar múrbrot. örugg og
góð þjónusta. Upplýsiingar í síma 20833 eftir kl. 7.
Músverk — Flísalagnir
Tökum að okkur múrverk og flisalagnir. Sími 19672.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar v húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna I ttaa
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Staonarsonar, Ármúla
38. SVmar 33544 og 85544.
SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
VEGGFÓÐRUN
Get bætt við mig meiri vinnu. — Uppl. í staa 18056.
MAGNÚS OG MARINÚ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SfMI 82005
ER STÍFLAÐ
Fjarlægi stíflúr úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niöurföllum nota til þess ioftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta, Valur Helgason. — Uppl. 1
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
Auglýsið í Vísi
I dag verðum við að vera hagsýn.
Við höfum allt sem þarf til þess að gera heimilið bjart
og jólaiegt. Allar stærðir af bastplöttum, diskum og körf
um, einnig sérstök kerti til skreytinga, ótal teg. af berj-
um og kúlum í ávaxtalíki og aMt óbrjótanlegt í glæsilegu
litavali, aöventukransar og sérstök kerti í þá, óróar
og vindklukkur, knöll á jólaborðið og í jólapakkann,
jólageitin í 3 stærðum má hvergi vanta þar sem böm eru
á heimilinu, jólabjöllur, jóladúkar, lítil borðjólatré, og
kúlur sem aöeins fást hjá okkur. — Þér eruð é. réttri
ledð þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúsið, Skóla-
vörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustfgsmegin).
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls staðar og fást 1 flestum hús
gagnaverzlunum. — Burðarjárrt vir-
knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PlRA-
HÖSGÖGN jafnan ifyrirliggjandl. —
Önnumst alls konar nýsmlði úr;. stál-
prófílum og öðru efni. — Gerum til-
boö. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Eauga-
vegi 178 (Bolholtsmegin.) Sími 31260.
BIFREIBAVÍDGERÐIR
Bifreiðaeigendur athugið!
Hafið ávallt bil yðar f góöu lagl. Við framkvæmum al-
mennar bflaviðgeröir, bflamálim_ réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sflsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflásmiðjan
Kyndill, Súðarvogi 34. Siml 32778 og 85040.
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðuísetningar, og ód'.ar viðgerðir á eldri.bflum með
plastl og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtflHÓð og
timavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 16. Slml
82080. ’
Við gerum við bflinn
Allar alm. viðgerðir,
mótorstfllingar og
réttingar.
\ .
Bflaverkstæði j
Hrelns ýg.PSls.
Álfhðlsveg!' 1.
Síml 42840.