Vísir - 18.12.1971, Síða 16

Vísir - 18.12.1971, Síða 16
I ISIR Laugardagur 18. deseraber 1971 Margir höfðu týnt páfagauk Slökkviliðsmenn bjórguðu einum, sem vissi hvert hann átti oð leita Lengí vel áttuðu slökkviliðs mennirnir, sem voru á vakt kl. 6 í gærmorgun.'sig ekki á því, að tístið, sem þeir heyrðu í sí- fellu, var frá gesti, sem var að guða á gluggann. nauðsynleg" „ Tilbreyting — segir Sigurður Sigurðarson ungi prest• urinn, sem hlaut 60°Jo atkvæðanna i prests- kosningunni á Selfossi um messuformið „Ef ungt fólk í söfnuðin- um hefur áhuga á að koma upp popmessu þá finnst mér það alls ekki fjarri lagi að hafa slíka messu. Sjálfur hef ég gaman af popmúsík,“ sagði Sigurður Sigurðarson, cand. theol., nýkjörinn sóknarprest ur á Selfossi í samtali við Vísi f gær. „Tilbreyting í messuformi hefur tíðkazt hér á Selfossi og álít ég slíkt nauðsynlegt án þess að brjóta algjörlega niður hið hefð- bundna messuform,“ sagði Sigurður ennfremur. Prestskosningar fóru fram 5. des. sl. og voru umsækjend- ur þrír. Atkvæði greiddu 1352 af 1667 sem voru á kjörskrá og var Sigurður Siguröarson kosinn lögmætri kosningu með 813 at- kvæðum. Það er orðið fremur fátítt að prestar nái lögmæfcri kosningu utan höfuöborgariwnar og að öllum Iíkindum einsdæmi þegar umsækjendur eru þrír. — Álftur þú að hægt sé að fá unglinga tíl að fcaka meiri þátt f störfum kirkjunnar? „TJnglingarniir f dag hafa meiri ábyrgðartMifinningiu fyrir því sem er að gerast f heimin- um — Kirkjan ætti að hafa forgöngu um ýmiss konar hjálp arstörf, og þá er ég viss um að ekki stendur á unglingunum að leggja hönd á plóginn. Það er ekki aðeins þörf fyrir hjálpar- starf til handa fólki erlendis. Hérlendis eru margir hjálpar- þurfi Ifka. Ég hef áhuga á að gera sáfnaðarstarfið í heilld fjöl breyttara og auka þátttöku safn aðarfól'ks í starfinu með því að það takist sjáift á við ýmis vandamái. Ég hilakka tíl að taka til starfa á Selfossi enda hef ég átti þar heima öðrum þræði“, sagði Sigurður að lokum. Sigurður Sigunðarson er fædd- ur 30. maí 1044, sonur hjón- anna Stefaníu Gfesurardóttur og séra Sigurðar Pálssonar vígslu- bisfeups í Hraunigerði. Hann lauk stúdentsprófi áríQ 1965 og emb- ættisprófi í gsuðfræði á s9. haustí. Hann verður vfgður til Selfossprestakails á morgun. —S© Þeim var líka vorkunn, því forkunnarfallegur, blár selskaps páfagaukur er sjaldséður gestur í frosti og kuldatíð — enda var hönum líka tekið með kostum og kynjum. Enginn veit, hve Iengi hann hafði aarizt um á gluggarúðunni, en varla hefur hann verið mjög lengi úti f kuldanum því að náttúran hefur ekki búið páfagauka út til þess að þrauka í kulda. Hlýjunni varð hann líka feginn, þegar honum var hleypt inn. Það fór ekki á milli mála, að hann hafði sloppiö út úr húsi ein- hvers staðar, og sen'd var á honum 'ýsing í útvarpið. ef einhver skyldi gefa sig til kynna eigandinn. Á meðan voru sótt föng, svo að gauksi gæti ekkj kvartað undan gestrisni þeirra á slökkvistöðinni, og ekki fussaði hann við fuglafræ- inu. Seint í gær kom svo drengur, sem býr á Laugarásvegi, og sótti fugiinn, og var þá jólagleðinni bjargað á því heimilj \ þetta sinn. Það hefðu orðið dapurleg jól þar, ef páfagaukurinn hefði frosið £ hel úti. Samt kemur páfagauksmissir til með að varpa skugga á jólahátíðina einhvers staðar að þessu sinni, þvi að greinilega höfðu fleiri tapað pófagauk, heldur en þessi drengur. Það komu .nefnilega allmargir á slökkvistöðina T gær að skoða «auksa. strax og tilkynningin hafði verið lesin í útvarpinu um, að þar væri páfagaukur í óskilirm. — GP - ' ' ‘ U ! ■ y ■■ j ■ , VV ' : - íslenzk fyrirsæta ic Ný ilmvatnstegund er nú sem óðast að hasla sér völl í Ameríku Sá heitir Geofifrey Beene sem hafið hefur fram- leiðslu á nokkrum iyktarvökv- um sem bera nafn hans. Hann hefur einnig mjög komið við sögu í framleiðslu á tízkufatnaði fyrir konur og þótti ótækt annað en velklæddar konur ilmuðu vel. ★ Á meðfyigjandi mynd sjáum við hinn fræga GeoflErey, en aðallega vakt; stulkan sem stendur við hlið hans athygli okkar. Hún heitir Eria Norö- fjörð og er dóttir bjónanna Jó- hönnu og Grétars NorðfjörfS, en Grétar sfcarfar sem lögreglu- maður hjá Sameinuðu þjóðunum. Er hún íklædd kvölddressi sem Goffi hefur teiknað. - SG Jólatígrisdýr hjá Ef það skyldi vefjast fyrir ein- hverjum að útskýra fyrir börmrm sínum, hvernig jólakötturinn lítur út þá getur hann aHtaf grlpið tH þess ráðs að fara með bömin í Sædýrasafnið og sýna þeim rönd- óttu kettina, tígrisdýrin frá Sví- þjóö. Þau verða hér nefnilega áfram um sinn og til sýningar yfir hátíð- amar. í upphafi var gert ráð fyrir. að tígrisdýrunum yrði skilað í desem- ber. en frestur hefur nú fengizt til þess að hafa þau fram yfir ára- mótin. — Bæði dýrin vorn seld frá Sviþjóð (þar sem þau eru fædd) til dýragarðs í Hannover í Þýzkalandi, og þangað verður beim sldlað, þeg- ar láns- og leigutími þeirra hér er runninn út. Ný fjöfskylda i Norræna húsimt: Finnskur hús- bóndi og íslenzk húsfreyja Ný! húsbóndinn f Norræna húsinu frá 1. febrúar n. k. verð- ur flnnskur. Framkvæmdastjóm EKKI SLÆMT FYRIR AKUREYRI 44 — segir Bjarni Einarsson, bæjarstjóri um frum- varpið um breytta tekjustofna sveitarfélaga Fyrir Akureyrarbæ kemur hið nýjia frumvarp um tekjustofna sveitarfélaga sér ekki illa að því er bezt verður séð, en ég hef raunar aðeins haft frumvarpið undir hönd um í einn dag til að kanna efni þess vegna hinna slæmu sam- gangna, sem verið hafa undanfama daga, sagði Bjarni Einarsson, bæj- arstjóri Akureyrar í viðtali við Vísi í gær. Dæmið Htur þannig allt öðm vísi út fyrir okkur en Reykjavíkur borg. Mér virðist við munum ná sömu upphæð með þeim tekjustofn um sem frumvarpið gerir ráð fyrir og með núgildandi tekjustofnum sveitarfélaga. Ástæður fyrir þessu eru þær heiztar, að hér á Akureyri nota at- vinnufyrirtækin geysimikiö eigið at- vdinnuhúsnæði, sennilega MuiLsifalte lega meira en nokkurs staðar ann- ars staðar á landinu. Autonir fast- eignaskattar, sem frumvarpið gerir ráð fyrir koma því vel út fyrir oktour. Þá hefur verið meiri munur á nettó- og brúttótekjum hér á Ak- ureyri en á flesfcum öðrum stööum á landinu vegna þess hve mikii brögð hafa verið að því að konur vinna úti hér á Akureyri. Sú breyt ing að tekjuútsvar verður nú lagt á brúttótekjur, en ekki nettótekjur eins og frumvarpið gerir ráð fyrfr, er okkur því hagstæð, sagði Bjarni Einarsson. Ég vil taka j>að fram, að ölíkt því, sem verið hefur í Reykjawk höfum við nýtt tekjustofna okkar til hins ýtrasta undanfarin ár og. við gerum ráð fyrir að gera það nú áfram, sagði bæjarstjórinn. Ég er því etoki fyrir mifct leyti óánægður meö hið nýja frumvarp, enda hef ég alltaf verið þess hvetjandi, aö skattakerfiö verði einfaldað og að þvi leyti tei ég frumvarpið vera skref í rétta átt og er því ánægður með meginhugsun frumvarpsins. Mér er hins vegar Ijóst, að fyrir ýmis sveitarfélög, sérstaklega þar sem sjávarútvegur er meginatvinnu vegurinn, skapar þetta vandamál, sem ég tel aö beri að jafna með breyttum reglum á úthlutun úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Bæjarstjórinn sagði, að fjárhags- áætlun Akureyrar hefði ekki verið lögð fyrir vegna þessara breytinga, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, en að öðru jöfnu hefði verið búið að leggja frumvarpiö fyrir, þó að það hefði ekki að öðru jöfnu verið af- greitt fyrr en um mánaðamótin jan úar febrúar. Nú yrði hins vegar beðið með að afgreiða fjárhagsáætl- unina þar til gengið hefði verið end anlega frá hinum nýju lögum. — Ég tel raunar ýmsa annmarka vera á frumvarpinu eins og það liggur fyrir núna, og tel að ýmsar breyt- ingar verði á því gerðar samkvæmt ábendingum sveitarfélaga, og eins að j>að verði endurskoðað seinna •þegar reynsla hefur fengizt á þvl. — VJ Norræna hússins réð í gærdag Jyrki Mantylá, 35 ára gandan framkvæmdastjóra Ielkliséar- deildar finnska rikisútvarpsins í Helsinki til að taka við síarfi forstöðumanns hússins næstn 4 árin. Mantyila hefur lokið háskólapnáfi ’í bókmenntum og stundaði nám viö Háskóla Islands veturinn 1059— 60. Húsmóðir Norræna hússins verð ur íslenzk, en Mantyia. er kvæntur íslenzkri konu. Að sögn Ivars Eskeland braut- ryöjandans i þessu starfi, bárust alls 29 umsóknir um starfið þar af voru 4 umsóknir íslenzkar, en ekki fékkst uppgefið T gær hverjir sóttu um „Ég mun auðvitað sakna þessa starfs“, sagði Ivar Eske- land sem fengið hefur heimsókn frá 270 þús. manns undanfarm 4 ár í Norræna húsinu, „en í starfi mínu hjá norrænu menningarmála- skrifstofunni í Kaupm.höfn mun ég vitanlega fylgjast með því gerist í Norræna húsinu hér í Reykjavík". — JBP

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.