Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 3
3 V I S I R . Fimmtudagur 23. desember 1971. 8 SVIORGUN UTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND — Rússar tregir 130 þúsund komnir heim Kastaði bensín- sprengju að húsi forsætisrúðherra — Fláttafólkið Irá Austur-Pakistan á heimleið eltir sigurinn Meira en 130 þúsund hafa nú snúið aftur heim til sín af flúttafólkinu frá Aust- ur-Pakistan, síðan stjórnar her Pakistan gafst upp í A- Pakistan í síðustu viku. Tnd verjar segja að fjöldi flótta fólks hafi verið orðinn nærri 10 milljónir, áður en lauk. Indversk; ráöherrann Khadulkar sem fjallar um málefni flóttafólks- ins, segir að indverska stjórnin skipuleggi heimför flóttafólksins. Vonir standi til, að af hennj geti orðið innan skamms Hins vegar geri Indverjar sér grein fyrir, að flóttamannavanda- málið sé gífurlegt og það verði eitt- hvert erfiðasta verkefni hinnar nýju stjórnar Bangla Desh í Aust- ur-Pakistan Hin nýja stjóm I Austur-Pakistan muni þurfa nokk- urn tíma til að búa sig undir að taka við þessum mikla mannfjölda. Flóttafólkiö flýði Austur-Pakist- an, um sjöunda hvert mannsbarn í landinu undan haröstjórn Jaja Kans og Vestur-Pakistana. Þótt Austur-Pakistana hafi nú , fengið eigin stjóm og að því leyti sé ekkert til fyrirstöðu heimkomu flóttafólksins þá eru mörg ijón á veginum. Heimili þessa fólks eru víða í rústum og fótum kippt undan lífsafkomu þess í hinu stríðshrjáöa iandj Búizt er viö, aö rfkisstjóm Bangla Desh muni nema úr gildi alla eignaupptöku, sem hefur verið framkvæmd f Austur-Pakistan síðan 25. marz, en um þær mundir byrjaði borgarastyrjöld I landinu. Um 100 þúsund borgarar í Dacca fögnuðu í gær komu ríkisstjórnar Bangla Desh til borgarinnar. Lögreglan í Ástralíu leitar nú manns, sem mun hafa særzt í skotbardaga við lögregluþjóna í Canberra, eftir að maðurinn hafði kastað bensínsprengju að íbúðarhúsi McMahons for- sætisráðherra. Norðmenn vilja fá ákveðin landgrunns- takmörk í N-íshafi Stjóm Bangla Desh er komin til Dacca, og hún reynir að skapa reglu, en mikil ringulreið hefur ríkt þar. Skæruiiðar hafa oft beitt pakistanska hermenn, sem börðust gegn þeim hörðu og mynd in sýnir eitt af þeim mörgu dæmum. Pakistönsku hermennirnir sæta barsmíð úr hendi sigurvegar anna. Allmargir vom drepnir. Bhutto gegn yfirstétt Bhutto foseti Pakistan nam í gær úr gEdi ölll vegabréf fjölskyldu manna í 22 ríkustu fjölslcyldum landsins. Jafnframt rak hann úr embætti fylkisstjóra í fjórum fylkj um Vestur-Pakistan. Aðgerðimar gegn fjölskyldunum 22 eru táknræns eðlis, þar sem áður hafði verið lagt bann við að fólk færi úr landi. Með þessari tilkynn ingu ætlar Bhutto að sýna fram á að hann hyggist ganga mjlili bols og höfuðs á yfirstéttjnni og koma f veg fyrir að hún komi fjármunum Hnefar steyttir — en enginn forseti Mikill æsingur hljóp í kjörmenn í ítölsku forsetakosningunum í gær kvöldi, þegar kristilegi demókrata- flokkurinn tilkynnti að fulltrúar hans mimdu ekki taka þátt í at- kvæðagreiðslunni. Vinstri sinnaðir kjönnenn tóku þessu hið versta og mcnn æptu svívirðingar hver um annan og hnefar voru steyttir. Uppþotið varð slíkt að embættis menn urðu að koma tffl skjalanna til að hindra almenn slagsmál. Fyrr í gær hafði komið fram eft- ir margs kyns baktjaldamakk að fambjóðandi kristilegra demókrata Leone, gat ekki fengið meirihluta- fylgi. Flokkurinn bauð Leone fram eftir að mistekizt hafði að fá ann- an frambjóðanda hans. Fanfani kjör inn lorseta Italfu þrátt fyrir tuttugu atkvæðagreiðslur í kjör mannasamkundunni. Kistiiegir demókratar eru stærsti flokkur Ítalíu og þeir hafa eklci fengizt til að styðja fambjóöanda úr öðmm flokki. Sósíalistinn Franc- esco de Martino hefur haft mest fylgi á kjörmannafundinum en hann getur ekki gert sér vonir um hreinan meirihluta nema einhverjir kristiiegir demókratar fáist til aö veita honum stuðndng. Norðmenn vilja semja við Rússa til að fá ákveðin mörk landgrunns í Norður íshafinu. Cappelen utan- ríkisráðherra telur ummæli Kosygins forsætisráðherra Sovétríkjanna þess efn!s, að engar breytingar ættu að verða á núverandi að- stæðum í Norður-íshafi, ekki þurfa að tákna synjun á beiðni Norðmanna um samninga um landgrunnið. Cappelen segir í viðtali vWS fréttastofuna NTB, að Ieysa þurfl vandamáliö um landsgrunnsmörkin með tilliti til þess sérstaldega aö þarna kynni að finnast oHa á hafs- botni. Hann segist vilja túlka ummæli Kosygins almenns eðlis sem ósk um að þama verði engar þær breyting- ar gerðar sem gætu aukið á erjur í heiminum. „Við teljum að efinn um mörk landgmnnsins sé í sjálfu sér vanda mál“. segir Cappelen. Bezt værl að skera ör þessu fyrirfram áðar en skapast raunveulegur ágreiningur um hagsmuni. sínym til banka erlendis. Bhutto segist ekki mumj taka viö launum forseta sem eru um ein milljón króna. Bjóðum aðeins það bezta Sendum öllum viðskiptavin- um svo og öðrum lands- mönnum Beztu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár SN YRTIV ÖRUBÚÐIN Laugavegi 76. Sími 12275 Peningaskápur óskast Meðalstór peningaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 32270. ÞÓRISÓS SF. Bhutto

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.