Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 12
I
tl
V I S 1 R . Flmmtnoagur zs. acocraM
ÚWARP OG SJÓNYARP UM JÓLIN
Sjónvarp
Föstadagur 24. des.
Aðfangadiagur jóHa.
14.00 Hvolpajöl. Teiknimynd.
Þýðandi Heba JdMusdðttír.
14.10 Rólutréö. Mynd um litila
stíi'llku, sem hefitr yndi af að
róla sér í trónu í húsagarðinum.
En tréð er fettt og Itlla stúlkan
yáfar um í öngum sínum, þar tii
riún hitfir hjálpsaman náunga.
14.35 Skipstjórajðl. Teiknimynd.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
14.40 S,ex raddir. Sex finnsik ung-
menni syngja helgi söngva.
15.10 Jólasveinninin. Teiknimynd.
,Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
15.20 Brúðarikóróna prinsessunn-
ar. Leikbrúðumynd um priras-
essu, sem ætlar að fara að
gifta sig. Kóngurinn, faðir henn
ar, hefur ákveðið, að viö brúö-
SALKA VALKA í SJQNVARPI
KL. 21.35 ANNAN DAG JÓLA:
Þetta atriði er úr kvikmyndinni
sem Erne Mattson gerði hériendis
árið 1954 eftir samnefndrl skáld-
sögu Halildðrs Laxness. Þama er
Saflka Vailka á taJi við kaupmann-
inn í plássinu, hann Jóhann Bogen
sen_ Tdl hiliöar við hann er Lárus
Pálsson í hllutverfci Beinteins, en
Lárus var eini í slendingurinn, sem
fór með veigamikið hlutverk í
myndinni. Lárus Ingólfsson og
Rúrik Haraldsson fara aðeins meö
þau minniháttar, teika ameríska
ferðamenn.
Það þairf ábyggitega ekká að
fara í neinar graifgötur meö það,
að fjöldi sjónvarpsáhonfenda verði
til að horfa á sýningu myndarinn-
ar í sjónvarpinu á annan í jólum,
bæði þeir er lesið haifa bóikina og
eins þeir fjölmörgu, sem myndina
sáu á sínum tíma oig fýsir að sjá
hana aftur.
SQNGUR í SJÓNVARPI
KL. 2Q.20 ANNAN QAG JQLA:
Hann þessi heitdr Abdruck Hon
orarfnd og er haun þarna að
leggjá stet till hátiðardagsfcrár, sem
flutt var i Vínarborg í haust til
ágóða fyirir Barnahjálp Sameinuöu
þjöðanna en þar lögðu fram
krafta sfna margir þekktir lista-
menn, eins og t. d. hún Dana
blessunin brezka. Kynninn þekkja
íslendingar mætavel, það er nefni
lega hann Peter Ustinov leikar-
inn frægi.
kiaupið verði hún að bena sér-
staka kórónu. Nú tekst svo ilila
til, að kórónan hverfur og sést
hvorki af henni tangur né tetur.
Bldaibuska/n í höliin'ni sér, aö
ekká má við svo búið standa,
og heldur af stað aö leifa.
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
16.15 Fréttaþáttuir.
16.30 Veðurtréttir .
Hlé.
22.00 Aftansöngur jóte.
Biskup íslands, herra Sigur-
bjöm Einarsson, þjónar fýrir
alitari og predikar í sjónvarpssia]
Drengjakór sjónvarpsins syngur
Stjómandi Ruth Maginússoin.
Organílei'kiari Sigurður ísóWsson.
22.50 Leikiö á cellló. Gunnar
Kvaran tefkiur sónötu í e-mofl
aftir Antomio Vivaldi.
23.05 „Austan komu köngar þrír
úr löndum“. Þór Magnússon,
þjóðminjavörður, sýnir og kynn
ir helgknyndir, tengdar jólunum
og nofcikra af eizrtu kirkjugrip-
uim Þjóðminjasaifnsfns.
23.35 Dagdkrárlok.
Laugardagur 25. des.
Jóladagur.
18.®0 Stundin okkar. Jölum fagn-
að í sjónvarpssall. Unrsjón
Kristfa Ólafsdóttir. Kynnir
Ásta Ragnarsdóttir.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir. '
20.10 Veðurfréttir.
20.15 Jöl í landinu helga.
Mynd um helgisiði kristinna
manna í Gyðingatendi. Svipazt
er um á sögufrægum stöðum
t. d. Nazaret, Betllehem, Kana,
Kapemaum við Genesaret-vatn
og í blíðinni þar sem Kristur er
talinn hafa flutt fjaMræðuina..--: ■
Sýndir eru þættir úr jólahaldi
grísk-kaþólsku káricjunnar,
armensiku kirkjunnar og mót-
mætenda. Þýðandi og þutlur
séra Sigurjón Guðjónsson.
20.45 Jólaheimsókn í fjölledkahús.
Billy Smart var á sínum tíma
frægur fjöMistamaður og fjöl-
skylda hans starfrækir enn f jöJ-
leikahús, sem viö hann er
kenot. 1 þessum sjónvarpsþætti
er fyágzt með jðlaisýningu, þai
sem menn og dýr lieifca bhnar
furðulegustu kúnstár.
21.50 Sjáumst í St. Louis.
Bandauísk dans- og söngva-
mynd frá árinu 1944. Aðalhilut-
verk Judy Gariand, Margaret
O’Briem Tom Drake og Mary
Astor.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
23.40 Dagskrárlok.
Sunnudagur 26. des.
Annar dagur jóla.
17.00 Helgistund. Dr. Jakob
Jónsson.
SJÓNVARP JÓLADAG KL. 20.45:
Billy Smart
í jólaskapi
i
Bihy Smart, sá ágæti fjötllista
maöur sikemmti í sjónvarpinu á
síðustu ■ jólum og tókst það vel
til, að álcveóið hefur verið að
gefa honum lausan tauminn enn
á ný, verður hann á dagskrá sjón
varpsins á jóladag.
BiiMy Smart og fjölskylda hans
starfrækja enn fjölleikahús, sem
viö BiBy er kenrat og aýtrar það
miikilila vinsækla. I þessjjm sýóæt-
varpsþætiti er fyfligzt mieð jólasýn '
ingu, þar sem bæSi menn og dýr ■
tei'ka hinar furðulegustu kúnsön. i
Meðfyilgjandi mynd sýnáir ofcfaur ,
Billy sjálfan tiplandi á hánum «ft
ir Ifnu.
17.15 Endurtekið efni
„Hamarinn, sem hæst af ölil-
um ber“ Látrabjarg er vestasti
hlutáiín af fjórtán fcílómetra
löngum og alilt að 440 metra
háum klettavegg, sem hefst við
Bjargtanga, útvörð Evrópu í
vestri. Fylgzt er með bjargsigi
og eggjatöku og rætt við Látra
bændur, Þórð, Daníel og Ásgeir,
Kvikmyndun Þórarinn Guðna-
son. Hiljóðsetning Marinó Ól-
afsson. Umsjón Ómar Ragnars
son.
17.50 Jólasöngur í Kristskirkju.
Pólýfónkórinn syngur jólalög
eftir Bach, Pretorius, Berlioz o.
fl. Söngstjóri er Ingólfur Guð-
brandsson. Árni Arinbjamar
leikur með á orgel í tveimur
lögum. — Áður á dagskrá á
aðfangadag jóla 1968,
18.20 „Þegar amma var ung“
Vinsæl atriði úr gömlum
Reykjavikurrevíum _ Auróra
Halldórsdóttir tók saman.
Leikstjórar Guðrún Ásmunds-
dóttir og Pétur Einarsson.
Áður á dagskrá á gamlárskvöld
1968.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir
20.15 Veður og auglýsingar.
20.20 Söngvar á síðkvöldi.
Hátíðadagskrá, sem flutt var í
Vínarborg í haust tiil ágóða fyr-
ir Barnahjálp Sameinuöu þjóð-
anna, en þar lögðu fram krafta
sína margir heimsfrægir lista-
menn. Kynnir er Peter Ustinov.
Þýðandi Ósfcar Ingimarsson.
21.35 Salka Vaíka.
Kvikmynd, sem gerð var Iter-
lendis af kvikmyndafétegmu
Edda fiilm áirið 1954, eftár saan
nefndri skáldsögu Halldórs La*
ness.
Leikstjóri Arne Mattson.
Meðal leikenda enu Gunmel
Broström, Birgitta Pettersan,
Folke Sundquist, Lennart Arvd
erson, Margareta Krook, Er&
Strandmark, Rune Caristen ox
Lárus Pálssoh.
Myndataka Sven Nyquist.
Tónlist Sven Sköld.
.ístenzikur texiti á vegum fram-
teiðandans.
23.10 Dagsfcrárlok.