Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1971, Blaðsíða 3
V 1 S I R . Fimmtudagur 23. desember 1971. 19 tnaður finmir ség knúðan til að verja hundruðum nei þús tmdum króna til gjafakaupa handa ættingjum og vinum. Það er vitanlega gott og blessað, af- skaplega fallegt að gefa vinum sínum eitthvað gott, gleðja ná- ungann. Hins vegar er margur blankur húsbyggjandinn hér á fslandi eflaust orðinn ofboðlítið argar öt f að þurfa að ausa út stórfé áriega til þess að gleðja tengdamóður sína, og kannski íjarskylda ættingja hennar. Kannski á maður ekki að fárast yfir þessu — við erum yfirleitt sæmilega efnaðir fs- lendingar, og höfum vel efni á að lyfta okkur ærlega upp hér norður T svartamyrkrinu. Jólagjafir hafa líka tíðkazt um árhundruð í einhverri mynd, eimrig T heiðni Stórbændur á SkandinavTu vom vanir því hér á árum áö- ur_ að hygla vinnufólki sfnu með eins konar jólarentu. Yfrr Ieitt var það matarskammtur, langt umfram það sem venju legur maöur gat torgað á nokkr um dögum Og þetta þekkjum við raunar enn í dag. Sumir hafa farið að dæmi húsbænda fyrri alda að gefa hjúum sín- um einhvern bónus fyrir jól. í Tsienzkum sveitum gáfu hús- bændur oftast hjúum sínum mat argjafir, og á beztu bæjum var þetta stundum svo vel úti látið, að entist matfrekum vinnu mönnum fram undir páska. Þegar d víkingaöld vora skandinavískir höldar farnir aö hygla hjúum sínum og þræl- um T fríðu — og það er leyfi legt að kalla suma siði, sem nú tíðkast leifar frá þeim tíma. Eða gaukar maður ekki vindli að bréfberanum, gefur sendi- sveininum sælgætispoka, eða hressir viðgerðarmanninn sem f heimsókn kemur með brenni- vínssnafsi? Jólatré Sá siður að hafa grænt greni tré inni á miöju stofugólfi, hlað ið skrauti og Ijósum, er með yngstu jólasiðum Til Norðurlanda barst hann frá Þýzkalandi, en þar hefur tréð verið útbreitt sTðan fyrir 1600. Það var hins vegar ekki fyrr en um síðustu aldamót. aö jólatré urðu algeng hér nyröra, en nú hefur þessi siður náö svo mikill; útbreiðslu, að fá heimili láta hjá líða að skreyta tré á jólum Esjufjalli. Þar sitja þeir aWt ár ið að smíða leikföng handa góð um börnum. Um jól steöja svo karlarnir með ýmsu mótj til Reykjavíkur og gefa krökkum gotterí og gull íslenzku jóla- sveinarnir eru ekki sömu hrekkjalómarnir og ólátapésam ir og.þeir voru fyrr á öldum. Þeir eru gæðablóð og spila á harmonikkur dansa og sýngja, vel klæddir f rauðan einkennis búning og leðurstígvél, að er- lendri fyriimynd. Lúsíur í Svíþjóð Lúsfuhátíöin i Svíþjóð hefur á síðustu árum nokkuð breiðzt út tij hinna Norðurlandanna, þótt ekkj sé hún á neinn hátt viðtekin hér á landi. Jólasveinar Margs konar vættir og for ynjur spretta út úr náttúrunni, þegar líður að jólum. Það rifj- ast þá upp fyrir íslenzkum börn um, að Grýla gamla er dauð, og karlinn hennar, hann Leppa- lúði, líka. Þau eru foreldrar af skaplega skemmtilegra karla, 13 ta-lsins sem allir eru jólasvein ar. Þessir jólakarlar heita hin- um furðulegustu nöfnum, hver eftir hlutverkj sínu f lffinu, svo sem Hurðaskellir, Skyrjarmur, Bjúgnakraekir, Kertasníkir o. s. frv. Jólasveinamir á íslandj hypja sig ofan úr fjöllum fyrir jól, og koma þá steðjandi til byggða, að kæta börn og sjálfa sig. Erlendis eru jólasveinar meiri nútímaverur. Þeir koma ein- hvers staðar að, norðan af Is landi kannski og aka í sleðum. dregnum af hreindýrum. Og sleðinn þeirra er hlaöinn jóla bögglum, skrautlegum mjög, og bögglana gefa þeir góðum börn- um. Og á síðustu árum hafa hinir ''ióðlegu. íslenzku jólasveinar mjög smitazt af erlendum starfs bræðrum sTnum. Reykvískir krakkar ímynda sér nú, aö iólasveinar eigi heima inni í Jólaverur okkar tíma. Hátíðin hefst 12. desember og er haldin til minningar um dýrlinginn Lúsfu. L/úsTa er hvft- klædd sem brúður og hún geng ur milíi húsa með ljósbaug um höfuðið. Á eftir henni koma syngjandi þernur hennar sem bera upp; kjólfald hennar. Lús furnar „syngja inn“ jólin. Ung ar stúlkur tilbiðja hana og ef bær biðja nógu heitt, þá getur verið að Lúsía leyfi þeim að sjá verðandi eiginmann sinn. í Norður-Svíþjóð var einu sinni trúað á mjög 9vo dular fulla veru sem „Lussi“ hét, móðir neðanjarðarvera og telja margir hana nokkurs kon- ar formóður nútTma Lúsíu — hitt er víst, aö „Lussi“ er nafn, dregið af Lúsífer. en Lúsí fer er eins og menn vita eitt nafnið á djöflinum sjálfum, hin um fallna engli. Á Norðurlöndum fyrirfinn- ast alis konar verur, sem spretta undan steinum á jól- um — Þessi jólahafur á að hræða böm svo þau hegði sér almennilega. Gleðilegra jóla óskum vér viðskiptavinum, nær og fjær. Þökkum jafnframt viðskiptin á árinu sem er að líða. Hittumst heil á nýja árinu. Hótel SAGA TÓLF RUDDÁR ER KOMIN I BÓKAVERZLANIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.