Vísir - 05.01.1972, Side 8

Vísir - 05.01.1972, Side 8
V í SI R . Miðvikudagur 5. janúar 1972. ism (Jtgefanai: KeyKjapnan bf. ’ramkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson Ritstjóri: Jónas Kristjánssoo Fréttastjóri: Jón Birgir'Pétursson Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Augiysingastjóri : Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Hverfisgötu 32. Símar 15610 11660 Afgreiðsla: Hverfisgötu 32. Slmi 11660 Ritstjóm Síöumúia 14. Símá 11660 (5 línur) Áskriftagjald kr. 225 á mánuði innanlands í lausasölu kr. 15,00 eántakið. Prentsmiðja Vísis — Edda hf. y ' Skipt um andlit „J>ar fengu fantamir loksins fyrir ferðina“. Af er- / lendum atburðum liðins árs telja margir íslendingar ) ánægjulegastan þann sigur, sem fólkið í Austur-Pak- ) istan vann í sjálfstæðisbaráttu sinni. Hið nýja ríki, \ Bangla Desh, mun einnig þurfa samúð og stuðning l úr öllum heimi til að valda þeim gífurlegu verkefnum, ( sem við því blasa. ) Það var óneitanlega snjallræði hjá Vestur-Pakistön- ) um, eftir að þeir höfðu fylgt dyggilega stjóm einræðis- ) herra síns Jaja Kans í undirokun á almenningi í Aust- \ ur-Pakistan og stríði, að sparka honum og fá völdin \ í hendur sósíalistanum Bhutto. Hin fyrirhafnarlausa ( „stofubylting“ Bhuttos sýnir bezt, hvað var að gerast. / Vestur-Pakistönum skildist, að hraksmánarleg útreið ) þeirra í styrjöldinni við Indverja og eindreginn stuðn- ) ingur um allan heim við sjálfstæðishreyfingunav í \ Austur-Pakistan gerði þeim nauðsynlegt „að skipta \ um andlit“. ( Maðurinn Bhutto er athyglisverður. Fáir hafa leikið \ slíkan hráskinnaleik á sviði stjórnmála. Hann var á ( sínum tíma hægri hönd einræðisherrans Ajub Kans, ( fyrirrennara Jaja Kans, sem hrökklaðist frá völdum. / Bhutto hafði fallið í ónáð einræðisherrans, og hann ) stofnaði „alþýðuflokk“ og tók að boða sósíalisma. ) Flokkur Bhuttos varð stærsti flokkur Vestur-Pakist- \ an í kosningum fyrir ári, en í þeim kosningum var það ( sjálfstæðishreyfing Austur-Pakistan, sem sigurinn ( vann. Foringi hennar Mujibur Rahman hafði áður átt / að taka völd í Pakistan, en því undi Bhucto i. Þann- \ ig atvikaðist það, að Ali Bhutto varð undir lokin hægri ( hönd Jc.'r þess manns, sem hann hefur nú (( steypt af stóli. // Því að Bhutto gerði sitt ítrasta til að bjarga skinni (I Jaja Kans. Hann flutti meðal annars á þingi Samein- // uðu þjóðanna hinztu vöm fyrir einræðisherrann og ) kúgunarstefnu hans. Hann lagði sig allan fram um ) að fá virkan stuðning Kína og Bandaríkjamanna til \ að einræðisstefnan mætti standast. V / Nú gerist hinn sami Bhutto talsmaður breytinga á \ stefnu Pakistanstjómar, bæði innanlánds og utan. ( Nú virðist ekkert til fyrirstöðu að viðurkenna sjálfs- ( forræði Austur-Pakistans, ef það sé áfram í bandalagi ( við Vestur-Pakistan. Nú skal Mujibur Rahman sleppt / úr fangelsi, þótt hann væri áður kallaður landráða- ) maður. Auk þess hefur Bhutto tekið sér fyrir hendur \ að kollvarpa völdum þeirra fjölskyldna, sem hafa alla ( tíð einokað auð og áhrif í Vestur-Pakistan. ( Með þessu bragði ætla Vestur-Pakistanir að láta \ fyrri ávirðingar gleymast og 'grafast. ( Jl Bandciriskir læknar „skurbglabir": Fimmtimgur upp- skurða ónauðsynlegur Læknar eru nokkuð skurðglaðir, ef marka má nýútkomna bók eftir einn skurðlækni í Bandaríkj- unum. Hann fullyrðir að fimmti hver uppskurður þar í landi sé ónauðsynlegur. Stundum fari fólk undir hnífinn vegna ágirndar læknisins, en í Banda ríkjunum greiðir fólk enn stórfé fyrir læknishjálp og er stundum sagt að hið fjárhagslega áfall af veikindum sé meira en hið líkamlega. Þó hafa al- mennar tryggingar unnið nokkuð á þarlendis að undanfömu, en mjög fjarri fer því, að þær séu nokkuð nálægt því, sem við eigum að venjast á íslandi og hjá nágrannaþjóðum okkar. synlegur og fimmtungur botn- langaskurða. Sérstaklega gremst honum. að osft virðast uppskurð- ir gerðir „reglulega", þegar fólk nær ákveðnum aldri. Þar á hann við töku kirtla úr börnum, umskurð barna og fleira af þvl tagi. mmmiis Bókin heftir „Hvernig komast á hjá ónauðsynlegum upp- skurði“. Höfundurinn er skurð- læknir á vesturströnd Banda- ríkjanna, en skrifar undir dul- nefni, væntanlega af ótta við uppskurðir eru vafalaust nauð- synlegir heilsu og jafnvel lífi. En tvær milljónir eða þrjár eru ónauðsynlegir samkvæmt fram- angreindu, sem höfundur bókar- innar telur sannað. Utnsfðn: Haukur Helgasor Undir hnífnum. stéttarbræður sína. Hann segir, að „margt fólk og sumir læknar missi sjónar“ af því, hvemig eðlilegt sé, að ákvörðun um uppskurð skulj tekin. Mönnum beri að vega g'agn af uppskurð- inum á móti þeirr; hættu, sem I honum felst og því gagnj, sem mætti vinna r'r~* læknis- oð*' -' : i ...tu.ini við sjúk- (.—uUl. 10 þúsund „ónauðsyn- leg“ dauðsföll. Þótt rétt sé að minna á, að sú tala er ekk; ýkja há miðaö við margt annaö, skal þess getið hér, að samkvæmt tfmaritinu Newsweek deyr einn sjúklingur af hverjum 1500 að meðaltali af svæfingunnj en dánartala við meiriháttar uppskuröi i Bandarkjunum er 1,2 prósent, segir tTmaritið, en við það skai því bætt hér að sú tala segir í rauninn; ekkert. Hins vegar er sú röksemdarfærsla tímaritsins vafalaust réttmæt, er þaö segir, að af tveimur milljónum ónauð- synlegra uppskurða T Banda- ríkjunum á ári gætu leitt 10 þúsund dauðsföll („ónauösyn. 1eg“). Alls fara fram milli 12 og 15 milljón uppskurðir í Bandarikj- unum árlega T ríki rúmlega 200 milljón manna. Flestir þessir Skortir „samvizku". Höfundurinn, sem kallar sig Williams segir, að iæfcnum, sem sker; fólk upp að nauð- synjalausu, megi skipta í þrjá flokka. í fyrsta Iagi er tiltölulega fá- mennur hópur lækna, sem skeri upp vegna digra fúlgna, sem þeir fá að launum, eða af því, að þeir heföu annars efcki gert eins marga uppskurði og starfs- bræður þeirra og þætti van- sæmd að! Þá eru þeir skurðlæknar sem einfaldlega fylgjast ekfci með framförum á öðrum sviðum læknavísindanna og þekkja ekki ýmsar aðrar aöferðir, sem nota mætti gegn sjúkdómnum. Loks er stærsti hópurinn, sem skortir „smyjzku“, það er að segja taka tillit til annarra en beilbrigðis þarfa sjúklinganna. Til dæmis hafa rannsóknir leitt T ljós, að sjúklingar sem hafa góða trygg- ingu upp á að hlaupa fara nærri helmingi oftar undir hnffinn. en þeir, sem ekki hafa tryggt lieil- brigði sitt „Helmingur hálskirtla- töku ónauðsynlegur“. Williams telur afleiðingu þessa vera, að meira en helmingur allrar hálskirtlatöfcu sé ónauð- „Sérfrvert tilvik verður að meta og engin einföld formúla getur sagt til um, hvenær upp- skurðar er þörf og hvenær eklki“, segir hánn. „Leita álits annars“. í bókinni leitast hann við að svara þeirri spurningu. hvað leikmaðurinn geti gert ‘ til að hindra þá hættu, að hann verði að nauðsynjalausu færður undir hnífínn, Aðalboðorðið, segir Williams, er að vanda vaj læknis og ieita skoðunar annars læknis. áður en menn samþykkj tillögur um uppskurð. Til dæmis telur hann, að senni lega sé þriðjungur allra upp- skurða í BandarTkjunum gerður af mönnum, sem ekki hafi neina sérstaka þjálfun í skurðlækning um, nema sem kandídatar. Sér- fræðingar 1 skurðlækningum hafj aftur á móti fjögurra ára viðbótarþjálfun á þvT sviði. þar sem hæfni þeirra hljóti frekari staðfestingu og eftirlit skurð- iæknasamtaka og opinberra að- ila. „Er þetta vantraust á mig?“ Með símhringingu tfl læfcna- samtaka á hverjum stað geta borgaramir fengið fullvissu um menntun þeirra læfcna, sem um ræðir. En Williams minnir á, að stafli prófskírteina og annarra skjala tryggi ekki, að skurðlækn- irinn hafi í rauninni staðið í stykfci slnu. og þess vegna ætti hver sjúklingur að gera sitt bezta til að afla frekar; upplýs- inga um fæmi læknisins, áður en hann leggst á skurðarborð. Menn ættu að hugsa sinn gang, einkum ef læknirinn viröist ætla að koma sjúklingnum f skyndi á skurðarborðið, þegar greini- lega, er ekki um beina neyð að ræða. Og veröi læknirinn vond ur og spyrji sem svo, hvort menn telji hatm ekki nógu góðan — þá er greini- lega timabært að snca sér fnó fyrsta til einhvers annars og bera niðurstöður hins önuga læknis undir hann.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.