Vísir - 18.01.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 18.01.1972, Blaðsíða 13
V 1S IR . Þriðjudagur 18. janúar 1972. 13 / Frá París Jesús í tízku — kemur vortizkan þessa dagana TTin dýru vorföt frá hátízku- húsunum verða sýnd I París þessa vikuna. En öll frönsk fjöldaframleiösluföt eru þegar itilbúin. Frá þvi að þau voru sýnd í nóvember þykir enginn vafi Jeika á því aö það verða víðu buxnaskálmarnar sem munu einkenna vortízkuna á- samt blússunni og stuttbuxun- um, sem hefur verið sagt frá hér á síðunni. S'kórnir, sem sjást á myndinnj munu einnig koma á markaðinn Háir haelar á skónum. >í og það, sem einkennir þá um- fram aðra skó, sem hafa verið á markaðinum . undanfarið er hái hællinn og hiö einfalda snið. •Franska tízkublaðið Elle sýnir um þessar mundir ttzkuna á síð- um sínum og þar er flannel not að í mörgum síðbuxunum og rendur virðast vera í miklu uppáhaldi. Hinir einkennandi Jitir flannelsins hvítt og grátt er notað saman, hvítur grunnur með gráum röndum. Annars munu rendurnar verða þvers og kruss og ýmis munstur verða sett saman. TTér er fyrsta myndin, sem kemur frá hátízkuhúsi 5 París og sýnir vortízkuna. Þaö er' Dior, sem stendur fyrir þess- um fötum sem eru titluö „Ung- frú Dior“. Á komandi sumri getur ung- frúin því klæðzt köflóttum silkisíöbuxum eða pilsi, jersey- blússu og túrban. Litirnir í þessum fötum eru: Blússan, sem er há í hálsinn er rauð en sú, sem er með v-laga hálsmálinu er græn. Litirnir 5 pilsi og síðbuxum eru þeir sömu dökkblátt, rautt, grænt og hvítt. /~kg hér sjáum við Jesútízbuna, sem söngleikurinn um Jesúm hefur efiaust átt sinn þátt í. Tveir englar eru málaðir á bakið á blússu í eðlilegum lit og flannelsbuxur og höfuöfat, sem feilur þétt að höfðinu eru höfð við. Þessj klæönaður fæst í danskri verzlun um þess- ar mundir. en söngleikurinn um- talaði um Jesúm var nýlega frum sýndur í Kaupmannahöfn. Vortízkan frá Dior. Heilsuræktarstofa EDDU Opið fyrir konur: Mánud., miðvikud., og fðstud. kl. 10—20.30 Opið fyrir karlmenn: Þriðjud. og fimmtud. kl. 12—14 og 17—20.30 og laugard. 10—16. Komið í reynslutíma yður að kostnaðarlausu Skipholti 21, við Nóatún. — Sími 14535. Verzlunin Æsa Fyrir árshátíðir: Perluhálsbönd, indverskir skartgripir og festar í úrvali. Einnig bongótrommur og tréandlitsmyndir. Verzlunin ÆSA — Skólavörðustíg 13. Reglusöm hjón óska eftir íbúð frá og með 1. febrúar. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Örugg greiðsla. Upplýsingar í síma 37403 kl. 5—7. Reglusöm stúlka með 1 bam óskar eftir fbúð strax. Örugg greiðsla. Upplýsingar í síma 37403 ki 51—7. hI Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir í miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjörið svo vel að líta inn. Sendum um allan bæ SILLA & VALDAHÚSINU Álfheimum 74. Sími 23.5.23. Skrifstofustúlka til New York Starf skrifstofustúlku við fastanefnd Íslands í New York verður laust í febrúar n. k. Umsækjandi þarf að1 hafa gott vald á ensku og éinu skandinavísku tungumáli, góða vélrit- unarkunnáttu og nokkra bókhaldsþekkingu. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, helzt á- samt meðmælum, fyrir 24. janúar n. k. Utanríkisráðuneytlð, i5' Reykjavík, 14. janúar 1972.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.