Vísir - 24.02.1972, Page 1

Vísir - 24.02.1972, Page 1
62. árg. — Fimmtudagur 24. febrúar 1972 — 4&tbl. Tíeyringarnir og frí- merkin selja kápurnar Amerikumenn hafa slnar aöferöir viö aö selja vöru sina. Stórfyrirtækiö American Express er meö fjölda- margar saumakonur á tslandi i vinnu þessa mánuöina, eins og áöur var skýrt frá I Vfsi. Fjörutfu þúsund kápur á aö sauma. En hvernig á aö selja? Þeir ætla aö nota 3 milljónir tfeyringa og 3 milljónir krónu- frimerkja til þess. —Sjá bls. 16. ¥********************* * r Útvaldar! taka viö starfi um borð i flugvélum félagsins. Sjá bls. Thalia fœr of lítið hjá ríkinu Viö heimsóttum 17 stúlkur * ? útvaldar af mikilli umhyggju * ^ úr hópi 109, sem allar vildu * ¥ verða flugfreyjur hjá Flug- * I L # ibþöum IReykjavik og viöar, $ sem reynzt hafa ibúunum á ¥ þann veg, aö fjölskyldan félagi Islands. Þessa dagana * stunda þær nám i flugfreyju- fræöum, og i vor eiga þær að £ 1 ! ¥ ¥ J* ¥ ¥ ¥ Fórn rikisins á altari $ Thaliu leikgyöju er á ári ¥ hverju allt of litil. Þaö er J miöað viö „liöna tiö”, þegar ¥ nota skal peningana. Þjóö-J leikhúsið hefur af þessum ¥ völdum oröiö veröbólgu- - ófreskjunni að bráð. ¥ I I ! ¥ ¥ ¥ * tima, tviburafæöingar * Sjá bls. 3 ★ Frjósemisstóll * hefur vaxiö stórum á stutt * um _ . jf ótrúlega tiöar. ósköö venju- # ¥ legur stóll úr plasti og stáli á $ simstöö i Southend i Eng- ¥ landi viröist svipaöri náttúru 5 gæddur. ¥ Sjá bls. 4 ★ nu Hefur mannkynið ¥ í ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ********************* ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ | náð hámarkinu? * „Viö erum aö farast vegna ¥ eyðslusemi”, segir sænskur Í lifefnafræðingur. Hann segir * að mannkynssagan eigi eftir t að sýna, að mannkynið hafi * náö hámarki fyrir 1970, — J eftir þaö blasi hnignunin við. * En hvar stöðvast hrunið? * Hvernig spáir hann að lifs- * kjör okkar i framtiðinni eigi * eftir að vera? t e:i li_ æ IIIIIIIIIIII * SjO blS. 6 íilDHWM Mikil spenna undir lok skákmótsins Baráttan er hörö um efstu sætin á Reykjavikurskákmótinu. Hort heldur forystunni, en fast á hæla honum koma Georghiu, Friörik, Stein, Timman, Túkmakov og Anderson. Friörik, Stein og Georghiu unnu sinar skákir i gær, en Hort varö aö una við jafntefli. Stein vann Braga, Friörik vann Jón Torfason og Geórghiu vann Magnús Túkmakov vann Frey- stein. Jafntefli gerðu þeir Keene og Guðmundur, Hort og Timman, Jón Kristinsson og Gunnar. Skák Anderson og Harvey fór i bið. Hort heldur forystu með 10 vinninga, Georghiu er annar með 9 1/2. 3.-4. eru Friðrik og Stein með 9. Þá kemur Timman meö 8 1/2 og Túkmakov með 8. Ander- son hefur 7 1/2 og tvær biðskákir, og hann getur þvi ógnað þeim allraefstu. Aöeins tvær umferðir eru eftir. Sú 14 veröur i kvöld. Dœmdur inn í félagið sitt að „Þessar tilboðsreglur voru dæmdar ógildar og því ekki skuldbindandi fyrir Pál J. Pálsson. Hann fær því full rétt- indi í Félagi löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík á ný ef hann greiðir áfallin félags- gjöld. Ennfremur er félaginu skylt að greiða Páli 30.000 kr. í máls- kostnað". A þessa leiö hljóðar dómur sem upp var kveðinn i Bæjar- þingi Reykjavikur sl. mánudag. Það var árið 1970 sem rafverk- takafélagiö rak Pál J. Pálsson rafvirkja úr félaginu fyrir að fara ekki eftir ákveönum regl- um sem félagið setti um tilboö I verk. Var Visir eina blaðið sem skýröi frá þessu á sinum tima. Félagiö hafði ákveðiö að sérstök viðmiöunartilboðsnefnd færi yfir öll tilboðsgögn sem félags- menn sendu I einstök verk og áttu þeir að fara eftir sérstökum reglum i tilboösgerð. Ef ekki var fariö eftir þessum reglum um upphæð tilboðanna skyldu félagmenn sektaðir eða reknir úr samtökunum að öðrum kosti. Páll átti lægsta tilboð I eitt af húsum Sjálfsbjargarog taldi sig vera i fullum rétti að gera tilboð eftir eigin höfði. Félagið var á ööru máli og rak Pál úr félaginu eftir að hann hafði neitað að greiða sekt fyrir tiltækið. Fór það jafnframt fram á, aö raf- virkjasveinum yrði óheimilt aö vinna hjá Páli þar sem hann væri ekki I samtökunum. Páll vildi ekki samþykkja þetta og fór málið fyrir dóm- nýju stóla. Gerði hann kröfur um aö reglur félagsins um viö- miðunartilboösnefnd yröu dæmdar ógildar og brottvikning hans þvi ólögleg. Félagið kraföist sýknu. Dómurinn féll Páli i vil sem tyrr segir. Segir þar að þessar reglur hafi ekki verið settar á löglegan hátt. Sé óhlýöni Páls þvi honum að vitalausu. Honum beri réttur til að vera áfram i félaginu og fái 30.000 kr. i máls- kostnað. Kvað Hrafn Bragason fulltrúi upp dóminn. —SG „Það gœti komið eitt flóð enn" Krakkarnir i Bakkahverfinu I Breiðholti fá þessa dagana leiksvæði, sem þeim sjáifum finnst kjörið, en foreidrunum, einkum mæðrunum, finnst iitið til koma vegna útgangsins á börnunum. Stórar tjarnir hafa myndazt þarna, upplagt til að sigla bátum sinum. Enn aörir ösla um pollinn likt og Gulliver i putalandi og finnst litið til „heimshafa” putanna koma. VALSMENN SÁU UM FRAMSIGUR Loksins kom að þvi, að taugar hinna leikreyndu FH-inga brugðust - þeir náðu aðeins jafn- tefli gegn Val i gærkvöldi og máttu reyndar þakka fyrir annað stigið, en um leið varð Fram íslandsmeistari. Það er i annað skipti, sem leikmenn Fram horfa þakklátum augum á Valsmenn i siðasta leik Is- landsmóts - og eru á eftir krýndir sem tslandsmeistarar. Arangur Fram i handknatt- leiknum hefur veriö glæsilegur siðasta áratuginn - átta sinnum hefur félagið orðiö tslands- meistari á ellefu árum. Hvernig á ég aö festa verð- launapeninginn? sagði hinn 18 ára verzlunarskólapemi i Framliðinu, Stefán Þóröarson, eftir að hann var orðinn tslands- meistari i fyrsta sinn.„ „Stingdu honum beint i hjarta- stað”, sagöi þá þjálfarinn Karl Benediktsson og brosti föður- lega, og vissuiega var Stefán hinn örvhenti einn af lykil- mönnum Fram siðustu leiki mótsins. —Sjá opnu. - segir Kristján Fjeldsted bóndi í Ferjukoti „Það er farið að falia út. Það er búið aö laga vegi og bílarnir byrjaðir aö fara yfir. Stærri bilar- nir( mjólkurbilar, komust yfir i morgun áður en ýtan byrjaði. Það tekur svo fljótt út, þegar byrjar aö kólna”, sagði Kristján Fjeld- sted bóndi I Ferjukoti I viðtali viö Vísi i morgun. Tveir bæir voru umflotnir vatni úr Hvitá I gær, Ferjukot og Hvitárskáii. „Þetta var ekki nærri þvi eins mikið flóð og i vetur, það vantaði hálfan metra upp á það, en þó með meiri flóðum, sem hafa komið undanfarin ár”. —Væntið þið fleiri flóöa? „Það gæti orðið a.m.k. eitt I viöbót, i vor, i byrjun april eða i aprilmá'nuði, en vonandi verður það ekki mikið, þaö hefur tekið svo mikinn snjó af fjöllum og þarf mikinn snjó til þess að á bætist.” Kristján Fjeldsted sagði, að undanfarin ár hafi flóö ekki verið neitt miðað við það, sem áður var. „Vetur hafa veriö snjóléttir og ekki komið miklir rigninga- kaflar.” -SB- —HH.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.