Vísir


Vísir - 24.02.1972, Qupperneq 8

Vísir - 24.02.1972, Qupperneq 8
8 Fimmtudagur 24. febrdar 1972 Fimmtudagur 24. febrúar 1972 9 Fram íslandsmeistari eftir jafntefli hjá FH — og loksins brugðust taugar hinna leikreyndu FH-inga gegn Val Loksins kom aö þvi, að taugar hinna leikreyndu FH-inga brugðust — og það færði Fram islands- meistaratitilinn i áttunda sinn á ellefu árum. FH tókst ekki að sigra Val í siðasta leik mótsins i gær- kvöldi — jafntefli varð 14- náð þriggja marka forustu i fyrri hálfleik var eins og leikmenn liðs- ins þyldu ekki álagið — taugarnar héldu ekki —og með yfirveguðum leik tókst Val smásaman aö vinna upp muninn og þegar liða tók á siðari hálfleikinn fannst manni von F'H afar litil — ógnun var minni en oftast áður i leik liðsins og langtimum saman lokaði Vals- vörnin öllu lék sinn bezta varnarleik i mótinu og er þá Sigurður Finarssun með islandsbikariiiii ug verðlaun sfn 14 og máttu FH-ingar miklu frekarþakka fyrirað hljóta eitt stig i leiknum en Valur, þvi Valsmenn voru sterkari i leiknum og léku hreint frábæra vörn, sem FH gekk afar illa að opna. l*að var einkennilegl i þessum leik. að eínmill þegar Fll lialði mikið sagt. þvi Valsvörnin hefur verið aðall liðsins. Og þar er einnig kjarni landsliðs okkar, svo vissulega gelur þetta góðar vonir. Valsmenn höfðu sórstakar gætur á Geir i leiknum og það svo, að (íe’ir skoraði ekki mark utan af vellinum i l'yrri hálfleik. en hins vegar tvö úr vitum. Cíeir varð hins vegar að venju markhæstur i leiknum með sin sex mörk þrjú viti en það nægði Kll ekki að þessu sinni og voru mörkin lians þrjú <>11 sérlega lalleg. Kn aðrir leikmenn liðsins, nema Auðunn Öskarsson, sem lék sinn 200. leik með liðinu og fékk blóm- vönd auk þess sem hann var fyrirliði liðsins að þessu sinni, voru ekki vandanum vaxnir að hefja leik liðsins, þegar þessi stranga gæzla var á Geir. Bergur Guðnason, sá harði kappi, skoraði fyrsta mark leiks- ins fyrir Val i gærkvöldi, en Geir jafnaði úr viti. Aftur náði Valur forustu með marki Ólafs — en þá kom að góðum leikkafla, að visu með nokkrum heppnismörkum, hjá FH og liðið skoraöi þrjú næstu mörk — Birgir, Auðunn og Viðar. Allt virtist stefna i þann farveg, sem fyrirfram var búsist við — að FH mundi ryðja þessari hindrun úr vegi. Gisli Blöndal lagaði stöðuna i 4-3, en þá komu tvö viti, sem Viðar og Geir skoruðu úr fyrir FH 6-3. Hriggja marka forusta eftir aðeins 15 min. og þvi enn óskiljanlegra hvað leikur FH breyttist til hins verra — aðeins vegna taugaspennu. Hins vegar fóru Valsmenn aö leika mjög yfir- vegað — spiluðu kannski á taugar mótherja sinna, þvi vissulega höfðu þeir efni á þvi — höfðu ekkert að verja nema heiður sinn. C)g það var Hermann Gunnarsson með sina frábæru knattleiki, sem var upphafsmaöur að breyttum leik Vals. Hann kom inn á um miðjan hálfleikinn og skoraði lljótlega tvö mörk 6-5, en þá tókst Auðunni að skora sjöunda mark FH á 25.min. Siðan var leikurinn Vals fram að hléi — sá kafli, sem réð úrslitum. Gisli skoraði tvi- vegis og Jón Karlsson eitt mark og Valur náði forustu 8-7. Gaunnsteinn skoraði fyrsta mark siðari hálfleiks, en Geir viti, og Auðunn skoruðu fyrir FH og jöfnuðu 9-9. Og staðan var nokkuð jöfn fram i miðjan hálf- leikinn, að Valur náði aftur tveggja marka forustu. Leikurinn var spennandi — en spennan hefur oft verið meiri. Þegar niu min. voru eftir hafði Valur en tvö mörk yfir og möguleiki á sigri FH var þá sáralitill. En það skal sagt leikmönnum FH til hróss, að þeim tókst að jafna — en það kom of seint, aðeins ein minúta til loka og liö, sem hefur jafn leikreynda leikmenn og Valur missir ekki slikt niður i tap. Að jafntefli varð i leiknum, 14- 14, geta FH-ingar að miklu leyti þakkað Hjalta Einarssyni. Loka- minúturnar varði hann tvivegis viti — og frammistaða hans i leiknum var mjög góð, en Birgir Finnbogason, hetja frá Fram- leiknum á sunnudag, náöi sér nú ekki á strik, þann stutta tima, sem hann var inná. En jafnteflið nægði FH ekki — Fram er tslandsmeistari. Mörk Vals i leiknum skoruðu Gisli 4 (1 viti), Hermann 3, Jón 3, Bergur 2. ólafur 1 og Gunnsteinn 1. Fvrir Fll skoruðu Geir 6 (3 viti). Viðar 3 (1 viti), Auðunn 3, Birgir 1 og Þórarinn 1. -hsim. Framarar eru beztir — sungu ungir aðdáendur liðsins i Laugardalshöll i gœrkvöldi Þaö var mikil stemming í Laugardalshöllinni eftir aö úrslit fengust f íslands- mótinu. Aherfendavæöin voru þéttskipuð, enda seldust allir aögöngumiðar upp nokkru áður en leikirnir hófust. Fram varö Islands- meistari og ungir að- dáendur liösins fögnuðu því ákaft. —Framarar eru beztir — Framarar eru beztir, hljómaði hundraö raddaðum Laugardalshöll- ina, samhljóma og kröftugt og það svo, að jafnvel hinir mestu aðdáendur í hópi FH voru farnirað raula línurn- ar með í huganum. Blá- •vítum treflum var veifað og spjöld uppi með nafni Fram. Skemmtileg loka- stemmning á góðu móti. Valgeir Arsælsson, for- maður Handknattleiks- sambands islands, afhenti verðlaun/iðunum,sem urðu í fyrsta og öðru sæti á mótínu - Fram og FHyog þegar leikmenn þeirra komu inn á völlinn til að taka á móti verðlaunum sínum mynduðu Valsmenn tvöfalda röð og klöppuðu þeim lof i lófa - klæddir sin- um Valsbúningum, enda ekki farið til búningsher- bergja eftir leikinn við FH. Siðan röðuðu leikmenn Fram og FH sér upp á fjöl- um Laugardalshallarinnar - Valgeir afhenti Sigurði Einarssyni, islandsbikar- inn, en hann tók á móti honum, þar sem Ingólfur óskarsson hafði farið heim áður vegna lasleika. Síðan fékk hver leikmaður Fram sérstakan verðlaunapening - gullverðlaun islandsmóts- insog voru þar margir, sem hlutu þessi eftirsóknar- verðu verðlaun í fyrsta sinn. Og síðan fengu is- landsmeistararnir frá í fyrra, FH, silfurverðlaun sín - og áhorfendur hylltu leikmenn beggja liða, þeirra liða, sem sýndu beztan og jafnastan leik á mótinu. —hsím. tslandsmeistarar Fram 1972. Efri röð frá vinstri Páll Jónsson, liðsstjóri, Stefán Þórðarson, Sigurbergur Sigsteinsson, Pétur Jóhannsson, Arnar Guðlaugsson, Pálmi Pálmason, Andrés Bridde, Ólafur Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar Fram, og Karl Benediktsson, þjálfari. Fremri röö Björgvin Björgvinsson, Jón Sigurðsson, Guðjón Erlendsson, Sigurður Einarsson, Þorsteinn Björnsson og Axel Axelsson. A myndina vantar Arna Sverrisson. Ljósmynd BB. Síðustu skref Frani að titfínum voru létt og leikandi! Haukar kvöddu deildina á aumkunarverðan hátt Létt og leikandi stigu Framarar síðustu skrefin að íslandsmeistaratign- inni. ömurlegt var „útgönguversið" þeirra Haukanna jafnframt i þessum leik kattarins og músarinnar í 1. deild í handknattleik í gærkvöldi. Fram vann með 26:15. Ekki eitt augnablik í leiknum foru menn i vafa um hvor aðilinn mundi sigra. Mjög útbreidd var sú skoðun, að Haukar hafi viljandi látið sina beztu leikmenn hvila i þessum leik. Með sinu A-liði, var talið að Haukar, afslappaðir, mundu vefjast fyrir Fram, sem óneitan- lega var undir þungri pressu. En þetta fór öðru visi. 1 lið Haukanna saknaði maður nefnilega strax þeirra Ólafs ólafssonar, Þórðar Sigurðssonar og beggja markvarðanna! Haukar hafa ekki af miklu að taka, og þvi var það næsta óburðugur hópur sem eftir var. Þegar i byrjun mátti greina máttlitla sókn, — og vörn sem mátti sin einskis gegn slóttugum Frömurum. Tvö fyrstu mörk Fram skoraði Stefán Þórðarson, sannarlega gaman að sjá hann i uppstillingu liðsins i leikbyrjun, þvi þetta er einhver bezti nýliði, sem lengi hefur kvatt sér hljóðs. Sturla skoraði svo 2:1, en næstu 7 mörk skoruðu Framarar. Þessi leikkafli var mesta raunasaga fyrir Hauka, en Framarar héldu sinu striki, léku af óskeikulleik og þvi öryggi, sem i gærkvöldi færði þeim Islands- bikarinn i hendur á ný. Æðibunu- gangurinn á Haukunum varð all farsakenndur, enda enginn fyrstu-deildar bragur á leik þeirra, eitthvað annað. 1 hálfleik var staðan orðin 13:4. 1 seinni hálfleik var eins og Framarar vildu spara sig. Óneitanlega ekki mikil þörf á að úthella miklum svita. Heldur dró þó sundur með liðunum, og Framsigurinn 26:15 var ákaflega sanngjarn. Sérlega gaman var að sjá Stefán Þórðarson. Hann er vinstri handar skytta, gjörsamlega óút- reiknanlegur. Ingólfur Óskarsson stjðrnar liði sinu stöðugt af vizku og likamlegur styrkur Axels Axelssonar hefur vaxið stórkost- lega i vetur. Þá er Fram ekki á flæðiskeri statt, ef Þorsteinn Björnsson sækir sig eins og allar likur virðast benda til. Mörkin fyrir FRAM: Axel 4, Pálmi 4 (3 úr vitum), Björgvin 4 (1 úr vitakasti), Stefán 3, Ingólfur 3, Arnar 3, Sigurbergur 2 (annaö úr viti), Sigurður E., Andrés og Árni eitt hvor. Allir skoruðú úti- leikmennirnir þvi i þessum leik. Fyrir HAUKA: Stefán J. 4, Svavar 3, Sturla 3, Sigurður 2, Sigurgeir, Frosti og Elias sitt hvortmarkið. -JBP Úrslitin frá mótinu 1950 endurtóku sig „Við í landsliðsnefndinni erum fegnir, að úrslit hafa nú fengizt í íslandsmótinu, því við vorum farnir að ótt- azt að aukaleikur eða aukaleikir mundu tefja talsvert fyrir því að æfingar landsliðsins byrj- uðu á ný. Það er aldrei að vita, þegar þetta jöfn lið eigast við hvort einn eða fleiri leiki hefði þurft til að útkljá meistaratignina". Þetta sagði Jón Erlends- son, formaður landsliðs- nefndar, þegar við ræddum við hann eftir leikinn í gær og hann bætti við. ,,En nú liggja úrslitin fyrir hvort sem mönnum llkar betur eöa verr — og þá er að snúa sér að næsta verkefni —- undirbúnings- keppni ólympiuleikanna, sem verður á Spáni i næsta mánuði og þar verður tslenzka liðið að sýna góða leiki til að komast I loka- keppnina i Miinchen, sem við vonum allir að verði. Þráðurinn verður nú tekinn upp að nýju og við hefjum landsliösæfingar á föstudagskvöld og siðan verður æft af miklum krafti undir stjórn landsliðsþjálfarans, Hilmars Björnssonar. Karls Benediktsson, þjálfari r ram, sem tók viö liöinu á ný sl. haust og hefur nú gert það enn einu sinni að tslandsmeistara, var að vonum ánægður eftir leik- inn. Hann sagði: — Ég er ánægður með þessi úr- slit, en ég er ekki alveg nógu á- nægður með leik Framliðsins ennþá — það hefur ekkki náö nógu langt i að útfæra það nýja kerfi sem við höfum æft I vetur. En þaö stefnir allt i rétta átt — og efniviö- urinn er fyrir hendi. Nei, ég bjóst ekki við sigri i þessu móti einfaldlega vegna þess, að við i Fram erum með svo marga unga leikmenn, sem enn hafa ekki öðlast reynslu á meiri háttar mótum — nokkrir leik- menn liðsins eru innan við og um tvitugt. En sigurinn i mótinu er skemmtilegur og þetta var spennandi leikur milli Vals og FH — hann tók talsvert á taugarnar!! Inni i búningsherbergi Fram var Sigurður Einarsson, hinn leikreyndi landsliðsmaður i hand- knattleik og úrvalsmaður i knatt- spyrnu á sinum tima og viö spur* um hann. Var ekki erfitt að horfa á leikinn áöan? — Jú vissulega yar hann spenn- andi, en Valsmenn voru betri og þegar liða tók á siöari hálfleik fannst mér nokkuð öruggt, að Is- landsmeistaratitilinn félli okkur Fram i hlut. Fyrir leikinn reiknaði ég ekki meö þessu — en Valsmenn eru mjög harðir, þegar þvi er að skipta og erfitt að sigra þá. Þetta er orðin mikil sigurganga hjá Fram? — Já, þetta er i áttunda sinn, sem við sigrum i islandsmótinu frá þvi 1962, svo árangurinn hefur verið mjög góður og alls hefur Fram sigrað niu sinnum i ls- landsmótinu. Þú tókst á móti bikarnum? — Já, Ingólfur Óskarsson, fyrir- liöinn okkar varð hálflasinn eftir leikinn við Hauka og fór þvi heim og þess vegna féll það i minn hlut að veita bikarnum móttöku fyrir hönd liðsins. ovcuui nagnarsson, lélags- málastjóri Reykjavikurborgar, og lengi stjórnarmaður i Fram, var að venju rólegur i öllum lát- unum og hann sagði við okkur. — Þetta er i annað skipti, þar sem segja má, að Valsmenn vinni tslandsmeistaratitilinn fyrir okkur i Fram. Arið 1950 horfðum við leikmenn Fram á siðasta leik mótsins þá, sem var milli Vals og Ármanns og hann var mjög spennandi fyrir okkur. Það varð jafntefli þá, sem þýddi, að Fram var tslandsmeistari i fyrsta skipti. Og jafnteflið áöan i leik Vals og FH þýddi sigur Fram i mótinu — þetta er talsvert skemmtileg tilviljun og Vals- menn áreiðanlega vinsaelir i röð- um Framara nú eins og þeir voru lika fyrir tuttugu og tveimur ár- um. —hsim. Það eru ekki margir, sem veröa íslandsmeistarar aðeins 18 ára — en Stefán Þórðarson náöi þeim áfanga i gærkvöldi, þegar Fram varð sigurvegari. Og Stefán átti i erfiöleikum með að festa verð- launapeningnum i peysu sina Lokastaðan Tveir siðustu leikir islandsmótsins i l.deild karla i handknattleiknum voru háðir i gærkvöldi og urðu úrslit þessi. Fram-llaukar Valur-FII 26-15 14-14 Þar með er keppninni lokið og þurfti ekki aukaleik um islandsmeistaratitil- inn eins og margir bjuggust við. Loka- staðan i mótinu varð þannig: 12 10 0 2 231-183 20 Fram FH 12 8 Valur 12 6 Víkingur 12 6 ÍK 12 2 KR 12 2 Haukar 12 1 1 235-181 1!) 4 185-175 14 4 206-213 14 7 209-229 7 7 195-243 7 10 188-225 3 Eins og sést á stigs munur á F hlutfall liðanna eins betra hjá F vel gctað breytt sem þeir léku gegn Ilaukum i mönnum sinum tala engu niáli töflunni er aðeins eins rani og FII og marka- mjög svipað — þó að- 11, en Framarar hefðu þeirri stöðu í gær, þar mikinn hluta leiksins gærkvöldi með vara- — enda skiptir marka- Mörk Ilinn frábæri handknattleiksmaður þeirra Hafnfirðinga, Geir Hallsteins- son, Fll, var markakóngur lslands- mótsins — og það var hann einnig á Is- landsmótinu 1971. Geir skoraöi 17 inörkum meira en næsti maður, sem er ný „stjarna” á þessum vettvangi — Axel Axelsson, Fram, en mörkin hans 69 stuöluðu mjög að sigri Fram I mót- inu. Markahæstu leikmenn mótsins voru þessir leikmenn: Geir Hallsteinsson, Fll Axel Axelsson, Fram Gisli Blöndal, Val, Stefán Jónsson, Haukum Vilhj. Sigurgeirsson, 1R, Björn Pétursson, KR, Ólafur ólafsson, Haukum, Páll Björgvinsson, Vik. Viðar Simonarson, FH, Guðjón Magnússon, Vik., Magnús Sigurðsson, Vik., Pálmi Pálmason, Fram, llilmar Björnsson, KK, Brynj. Markússon, 1R, llaukur Ottesen, KR, Einar Magnússon, Vik. Þórarinn Tyrfingsson. 1R, Björgvin Björgvinss. Fram, Bergur Guönason, Val, Agúst Svavarsson, 1R Agúst ögmundsson, Val, Ingólfur óskarsson, Fram Sigurb. Sigsteinss. Fram Gcorg Gunnarsson, Viking, Þórarinn Ragnarsson, FH, ólafur Einarsson, FH, Ólafur II. Jónsson, Val, Jóhannes Gunnarsson, 1R Jón Karlsson, Val, Elias Jónasson’, Haukum, Gunnl. Hjálmarsson, 1R Steinar Friðgeirsson, KR, Þorv. Guðmundsson, KR, Sigurður Einarsson, Fram, Sturla llaraldsson, Haukum Mörk Fram Til þess að hljóta sigur I tslandsmót- inu skoraði Fram 231 mark og skiptust þau milli ellefu leikmanna — og skemmtileg tilviljun i gærkvöldi, að þá skoruöu tiu af leikmönnum Fram mark eða mörk í leiknum gegn Hauk- um. Mörk Fram á islandsmótinu skoruðu þessir leikmenn: Axel-Axelsson 69 Pálmi Pálmason 35 Björgvin Björgvinsson 31 Ingólfur Óskarsson 24 Sigurbergur Sigsteinsson 24 Sigurður Einarsson 15 Arnar Guðlaugsson 12 Stefán Þórðarson 12 Arni Sverrisson 6 Andrés Bridde 2 Pétur Jóhannesson 1 Fram skoraði þvi að meðaltali um 19 mörk i leik og má það teljast ágætur árangur. —hsim.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.