Vísir - 24.02.1972, Side 10
Visir. Fimmtudagur 24. febrúar 1972.
10
AUSTURBÆJARBÍÓ
islenzkur texti
SAKAMENN
(Firecreek)
Hörkuspennandi og viðburða
rik, ný amerisk kvikmynd
i litum og Panavision.
Bönnuð innan 16 ara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARflSBIO
„Flugstöðin”
The Great Novel...Now An
Outstanding Motion Picture!
A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR*
Produced in TODD AO*
Heimsfræg amerisk stórmynd i
litum, gerð eftir metsölubók
Arthurs Haily ,,Airport”, er kom
út i islenzkri þýðingu undir
nafninu ,,Gullna farið”. Myndin
hefur verið sýnd við metaðsókn
viðast hvar erlendis.
Leikstjóri: George Seaton —
íslenskur texti.
★ ★ ★ ★ Daly News
Sýnd kl. 5 og 9.
■11
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Citroen — viðgerðir
Annast allar almennar viðgerðir
bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum,
hjólastillingum, ljósastillingum og
afballans á hjólbörðum i öllum
stærðum. Pantanir teknar i sima 83422.
MÆLIR BÍLASTILLING
Dugguvogi 17.
Hó greiðsla
5 manna fjölskylda óskar eftir ibúð strax.
örugg mánaðarleg greiðsla. Algjör reglu-
semi. Upplýsingar i sima 37403 kl. 5—7.
KÓPAVOGSBÍÓ
Ást i nýju ljósi
Mjög skemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum með islenzk-
um texta.
Aðalhlutverk Paul Newman
Joanne Woodward : Maurice
Chevalier.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
gmmmmmmmmmmm^mmmmrn^
NÝJA BÍÓ
Likklæði Múmíunnar.
Afar spennandi brezk hroll-
veíkjumynd frá Hammer Film.
John Phillips — Eiisabeth Seliars.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNUBÍO
Oliver
Islenzkur texti
Heimsfræg ný amerísk verölauna
mynd i Technicolor og Cinema
Scope. Leikstjóri: Carol Reed.
Handrit: Vernon Harris eftir Oliver
Tvist. Mynd þessi hlaut sex óskars-
verðlaun: bezta mynd ársins, bezta
leikstjórn, bezta leikdanslist, bezta
leiksviðsuppsetning, bezta út-
setning tónlistar, bezta hljóðupp-
taka. 1 aðalhlutverkum eru úr-
valsleikarar: Ron Moody, Oliver
Reed, Harry Secombe, Mark
Lester, Shani Wallis. Mynd sem
hrifur unga og aldna.
Sýnd kl. 5 og 9.
NVÁRSNÓTTIN
sýning i kvöld kl. 20.
ÓÞELLÓ
Fimmta sýning föstudag kl. 20.
HÖFUÐSMAÐURINN
FRA KÖPENICK
45. sýning laugardag kl. 20.
Síðasta sinn.
Glókollur
sýning sunnudag kl. 15.
Óþelló
Sjötta sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20.
simi 1-1200
Skugga—Sveinn i kvöld — Upp-
selt
Spanskflugan föstudag kl. 20.30
Kristnihald laugardag kl. 20.30
Skugga—sveinn sunnudag kl.
15.00. Uppselt
Ilitabylgja sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Skugga-Sveinn þriðjudag kl
20.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl.14.00.
íimi 13191.