Vísir - 24.02.1972, Page 12
12
Vísir. Fimmtudagur 24. fcbrúar 1972.
VEÐRIÐ
I DAG
Austan eða suð-
austan gola og
úrkomulaust
fyrst, siðan
vaxandi suð-
austan átt, all-
hvasst og dálitil
rigning i nótt.
Hiti 5-7 stig.
Laugardaginn 20. nóv. voru gefin
saman af sóra Grimi Grimssyni
ungfrú Margrót Horvarðardóttir
og hr. Gunnar Finnur Kiðdal
Kristjánsson. Heimili þeirra
verður að Lindargötu 56, Rvik.
(Ljósmyndastofa Hóris)
Laugardaginn 20. nóv. voru gefin
saman i Neskirkju, af séra
Frank M. Halldórssyni, ungfrú
Ólafia Magnúsdóttir og hr. Egill
G. Stefánsson. Heimili þeirra
verður að Laufásvegi 10. Rvik.
(Ljósmyndastofa bóris)
Laugardaginn 20. nóv. voru gefin
saman i Frikirkjunni af séra Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Carlina
Friðgeirsdóttir og hr. Reynir 01-
geirsson. Heimili þeirra verður
að Hjallalandi 23. Rvik.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 27. nóv. voru gefin
saman af sóra Þorsteini Björns-
syni ungfrú Alda Björg Kristjáns-
dóttirog hr. Þorvaldur Eiriksson.
Heimili þeirra verður að B-götu 5,
Þorlákshöfn.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 27. nóv. voru gefin
saman i Frikirkjunni i Hafnarf.,
af séra Braga Benediktssyni,
ungfrú Valgerður Jana Jensdóttir
og Sigurjón Harðarson. Heimili
þeirra verður að Miðtúni 16, Rvik.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 27. nóv. voru gefin
saman i Langholtskirkju, af séra
Sigurði Hauki Guðjónssyni, ung-
frú Ingunn Þorsteinsdóttir og
Guðjón Valdimarsson. Heimili
þeirra verður að Karfavogi 29,
Rvik.
(Ljósmyndastofa Þóris)
t
ANDLÁT
Baldur Jónsson, prentari, Berg-
staðastræti 27, andaðist 18. febr.,
63 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
1.30 á morgun.
óskar Erlcndsson, ly f j a -
fræðingur, Garðastræti 43, and
aðist 16. febr., 68 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá Fri-
kirkjunni kl. 1.30 á morgun.
VISIR
50aa
Jt/rir
llármeðal. Fallegt hár er hvers
manns þrýði. Verndið hár yðar
gegn eyðileggingu. Kaupið yður
flösku af ,,Bay Rum” og notið það
i hár yðar, með þvi verndið þér
höfuð yðar frá að verða sköllótt,
og hár yðar frá hærum og flösu.
Þetta óviðjafnanlega hármeðal
fæst i verzlun Guðrúnar Jóns
dóttur á Laugavegi 12, ásamt
ágætum hárgreiðum, sem ekki
skemma hárið.
24. feb., 1922.
SAMKOMUR •
VIII. þing Landssambands is-
lenzkra verzlunarmanna verður
haldið i Reykjavik dagana 25.-27.
febrúar n.k. Verður þingið haldið
á Hótel Esju og hefst kl. 2 e.h.
föstudaginn 25. febrúar.
Föstud. 25. febr., verður myndin
,,Guð getur ekki farið með lýgi”,
sýnd i Norræna húsinu kl. 20.30.
Hún fjallar i aðalatriðum um
sannleiksgildi Bibliunnar og
hvernig margir spádómar hennar
hafa rætzt á athyglisverðan hátt.
Voftar Jehóva bjóða alla vel-
komna á þessa sýningu.
Kvcnfclag Hrcyfils, f'undur
limmludag 24. febr., kl. 8.30 i
Hreylilshúsi. Mætið vel og stund-
vislega.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum. Blómav. Blómið, Hafnar-
stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann-
esar Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49. Minningabúðinni
Laugavegi 56. Þorsteinsbúö Snorra-
braut 60. Vesturbæjarapóteki.
Garösapóteki. Háaleitisapóteki, —
Kópavogsapóteki — Lyfjabuuð
breiðholts. Arbæjarblómiö Rofabæ 7
Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers
Steins. Hveragerði Blómaverzlun
Michelsens. Akureyri: Dyngja.
í KVÖLP | í DAG
HEILSUGÆZLA •
Slys
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00—17,00,
mánud,—föstudags,ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17:00—08:00 mánu-
dagur—fimmtudags, simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00
föstudagskvöld til kl. 08:00
mánudagsmorgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR.Nætur-og helgidags-
varzla, upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin
laugardag og sunnudag kl. 5—6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan
10—23.00.
Vikan 19.—25. febrúar: Apótek
Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts.
Næturvarzla lyfjabúða kl.
23:00—09:00 á Reykjavikur-
svæðinu er i Stórholti 1. Simi
23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—14, hel|a daga
kl. 13—15.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé, Gömlu dansarnir,
Polka kvartett.
Röðull, Hljómsveit Jakobs
Jónssonar.
Sigtún.Svanfriður leikur i kvöld.
Gestur: Hljómsveitin Tortiming.
Veitingahúsið Lækjarteigur 2,
Nýja Náttúra og hljómsveit Guð-
mundar Sigurjónssonar.
Alveg dæmigert fyrir Villa — á
hverjuin degi skálmar liann hér
framhjá — af því við urðum ósátt
fyrir skömmu — og honum dettur
ekki i hug að athuga einu sinni,
hvort ég vilji fyrirgefa honum!
B0GGI
— Ég vona bara að Tómas sjái þetta ekki, en ef
hann sér það, þá er ég bara að gera frænku
minni greiða.