Vísir - 24.02.1972, Page 13
Fimmtudagur 24. febrúar 1972
13
í DAG | Lí KVÖLD | □ □AG |
Frá
Brauðskálanum:
Köld borð.
Smurt brauð.
Snittur.
Cocteil-snittur.
Brauðtertur.
Brauðskálinn,
Langholtsvegi 126.
Simar 37940 og 36066.
Vörubill til sölu.
með framdrifi, 1 1/2 T.
krana, sturtum og
fremur stuttum palli.
Mercedes Benz322 árg.
1963.
Skúlagötu 40 15014
Útvarp kl. 20.00:
„Draumurinn”
I.eikritið „Draumurinn” eftir
Alex Brinchmann verður flutt i
útvarpinu i kvöld kl. 20. Við
fengum uppiýsingar hjá Þorsteini
ö. Stephensen um efni leikritsins
oe höfundinn.
Alex Brinchmann er norskur
læknir og kominn nokkuð á efri
ár. Hann hefur skrifað mikið á-
samt læknisstarfinu.og hefur t.d.
skriíað sakamálasögur undir dul-
nefni, alvarlegar skáldsögur
undir sinu eigin nafni, útvarps-
leikrit og sjónleiki og hafa þeir
flestir verið sýndir i leikhúsinu i
Óslö.
Honum er mjög tamt að fjalla
um einangrun einstaklinga, svo
sem erfiðleika þeirra við að ná
sambandi við aðra menn, minni-
máttarkennd o.fl. Hefur hann
mikið hugsað um þetta, bæði sem
læknir og rithöfundur.
Leikritið „Draumurinn” fjallar
um unga stúlku, sem ekki hefur
mikinn friðleik að bera og á i dá-
litlum erfiðleikum með sjálfa sig.
Hún hefur fengið hjúskapartilboð
frá lgnda sinum, sem dvelst i
Astraliu, en þau hafa skrifazt á i
eitt ár. Hann er haldinn öryggis-
leysi og sjálfsfyrirlitningu og á
við margt að glima. Nú kemur
hann heim, en þegar þau hittast,
verða mörg ljón á veginum.
Ekki hefur neitt verið flutt hér
áður eftir höfundinn, en þetta
leikrit skrifaði hann fyrir um það
bil 2 árum.
Með aðalhlutverk fara:
Margrét Guðmundsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Sigriður Þorvalds-
dóttir og Guðrún Alfreðsdóttir.
Leikstjóri er Gisli Alfreðsson.
ÚTVARP •
FIMMTUDAGUR
24. FEBRÚAR
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frivaktinni. Eydis Ey-
þórsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Ég er forvitin, rauð. Konu-
myndin i bókmenntum. Fjallað
verður um viðhorf höfunda til
kvenpersóna sinna og áhrif
þeirra. Umsj.: Vilborg
Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistóníeikar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40 Tónlistartimi barnanna.
Jón Stefánsson sér um timann.
18.00 Reykjavikurpistill. Páll
Heiðar Jónsson segir frá.
18.20 Tilkynningar.
19.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 t sjónhending.Sveinn Sæm-
undsson talar aftur við Pétur
sjómann Pétursson og nú um
draugagang á skipsfjöl o.fl.
20.00 Leikrit: „Draumurinn”
eftir Alex Brinchmann. Þýð-
andi: Torfey Steinsdóttir. Leik-
stjóri: Gisli Alfreðsson.
21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar islands i Háskólabíói.
22Í00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (22).
22.25 Rannsóknir og fræði. Jón
Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við Elinu ólafsdóttur lif-
efnafræðing.
22.55 Létt músík á síðkvöldi.
Þjóðlög frá ýmsum löndum,
sungin og leikin.
23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
iAÐAL
BI LASALAN
„Yilja ekki missa mig”
Óskar Girlason heitir hann og
sér um myndastofu sjónvarpsins.
Allar þær myndir sem koma á
skerm sjónvarpsins hafa farið um
hans hendur, hann framkallar
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Skriðustekk 9, þingl. eign Jóns
Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 28.
febr. 1972, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
þær, stækkar, tekur eftir mynd-
um og gerir yfirleitt allt, sem
gera þarf við þessar myndir.
Óskar er 70 ára gamall og er
aldursforseti hjá sjónvarpinu.
Hann hefur starfað þar siðan
sjónvarpið hóf göngu sina, var
Ódýrari
en aórir!
Shodh
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SiMI 42600.
^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★-k
s-
★
★
★
★
s-
★
«-
★
s-
★
«-
4-
«-
★
«-
★
s-
★
«-
★
«-
★
s-
4-
Jl-
★
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
4-
5-
m
m
w
HL
n
&
Spáin gildir fyrir Föstudaginn 25. febrúar
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú viröist eiga
skemmtilegan dag framundan. Kunningjar þinir
koma þar að einhverju leyti við sögu og þó
einkum gagnstæða kynið.
Nautið,21. april—21. mai. Einhver miskilningur
kann að eiga sér stað, sem þó ætti ekki að koma
að sök, ef þú bregöur öllu i gaman og gáska.
Kvöldið getur orðið ánægjulegt.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Hvildu þig fram
eftir deginum og taktu lifinu með ró. Þú færð
varla tækifæri til þess, þegar á liður, og þó
muntu hafa ánægju af annrikinu.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Það getur farið svo,
að áætlanir þinar i sambandi við daginn standist
ekki að neinu leyti, en þó litur út fyrir að hann
verði ánægjulegur.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Skemmtilegur dagur,
rólegur fram eftir, en svo er liklegt, að fjör
færist i hlutina. Betri dagur heima en að heiman,
einkum er kvöldar.
Mcyjan, 24. ágúst—23. sept. Skemmtilegur
dagur, og betri þó i fámenni en fjölmenni, heima
en að heiman. Þú ættir að leita næðis og hvildar
ef stund vinnst til.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Góður föstudagur,
bæði til hvildar og skemmtunar. Þú ættir að geta
átt góðar næðisstundir fram eftir, og allt hendir
til að kvöldið verði ánægjulegt.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Eitthvað óvænt getur
ruglað allar áætlanir i sambandi við daginn. Það
þarf ekki að vera neikvætt, ef til vill eitthvað,
sem kemur skemmtilega á óvart.
Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þetta getur
orðið þægilegur föstudagur, ef þér tekst að
komast hjá afbrýðisemi, sem ef til vill verður
erfitt þar sem hún viröist að ástæðulausu.
Stcingeitin, 22. des,— 20. jan. Það litur helzt út
fyrir, að þú hittir i dag gamlan kunningja, ef til
vill sem þú hefur ekki séð lengi og það verði
ánægjulegir endurfundir.
Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Dálitið erilsamur
dagur, að minnsta kosti þegar á liður, en
skemmtilegur þrátt fyrir það. Betri heima fyrir
en að heiman eða i margmenni.
Fiskarnir, 20. febr,— 20. marz. Það litur út fyrir
að þú fáir ekki að öllu leyti það út úr deginum,
sem þú hefur gert þér vonir um, en þó hefurðu
ekki yfir neinu að kvarta.
-S
-k
-k
■U
-k
-k
-tí
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-ti
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
•tt
-k
-tt
-k
-ít
-k
-tt
-k
-tt
-k
•tf
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-ít
-k
-k
-ít
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-s
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-tt
-k
-k
-ít
-k
-tt
-k
-tt
fyrst við kvikmyndaframköllun,
en sneri sér siðan að hinu. En
hann hefur lika tekið kvikmyndir
sjálfur, gerði þá fyrstu 25 ára
gamall, og var sú mynd tekin af
skrúðgörðum og götulifi Reykja-
vikurborgar. Óskar tók einnig
myndirnar um Bakkabræður og
svo Siðasta bæinn i dalnum, sem
allir muna eftir.
Við spurðum Óskar, hvort við
mættum ekki vænta annarrar
kvikmyndar frá honum i bráð, en
hann sagðist nú efa það, þar sem
timi til kvikmyndunar væri ekki
mikill hjá sér , en hann vinnur frá
9-6 alla daga, og svo er hann á
vöktum aðra hverja helgi.
„Andinn hérna á sjónvarpinu er
góður”, segir hann, og hér verða
ekki svo oft mistök, það er aðeins
þegar við setjum skakkar myndir
við frétt, en það kemur stundum
fyrir.”
Við spurðum Óskar hve lengi
hann myndi starfa enn, og hann
svaraði að það gæti hann ekki
sagt um, en „þeir vilja ekki missa
mig strax.”
—EA
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 56. 58. og 60.tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á
Skaftahlið 7, þingl. eign Guðmundar S. Kristinssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni
sjálfri, mánudag 28. febr. 1972, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.