Vísir - 24.02.1972, Blaðsíða 14
14
Vfsir. Fimmtudagur 24. febrúar 1972.
TIL SÖLU
dúsdýraáburður til sölu, simi
;1793.
Pottar i úrvali. Munstraðir
emaleraðir pottar, margir litir.
Polaris stálpottar með eirbotni.
Teflonhúðaðir pottar i litum. Al-
pottar með rauðu loki. Búsáhöld
og gjafavörur, Miðbæ við Háa-
leitisbraut. Simi 35859.
Danskt 23” sjónvarpstæki, i góðu
lagi og vel með farið, til sölu.
Uppl. hjá Radióþjónustu Bjarna,
Siðumúla 17. Simi 83433.
Stór „antik” ljósakrónatil sölu og
sýnis á Ránargötu 1, fyrstu hæð,
eftir kl. 6. Tilvalin i samkomusal
eða félagsheimili.
Sjóbúðin auglýsir.l Sjóbúðinni er
útsala allt árið. Ensku Avon stig-
vélin aðeins fáanleg i Sjóbúðinni.
Afgreiðsluborð.Til sölu 2 m langt
afgreiðsluborð úr gleri með skúff-
um og statif fyrir pappirsrúllu.
Hagstætt verð. Simi 10903.
Til sölu oliukyntur miðstöðvar-
ketillmeð kynditækjum og spiral-
vatnshitara, stærð 2,5 fm. Upp-
lýsingar i sima 23918 eftir kl. 19.
Ath. Til sölu tvær hátalarasúlur
strax, á góöu verði. Upplýsingar i
sima 14568 eftir kl. 7.
Til sölu plast-vatnabátar. Upplýs-
ingar i sima 52266.
Tvcir nýlegir 30 vatta Pioneer há-
talarar til sölu. Upplýsingar i
sima 85581 milli kl. 7 og 8 i kvöld.
Brúðuvöggur, bréfakörfur,
vöggur og körfur. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16.
IMsilvél til sölu, 50—60 ha. Góð
vél, gott verð. Simi 86554 eftir kl.
7.
ÓSKAST KEYPT
Traktor með moksturstæki
framan á óskast til kaups. Upp-
lýsingar i sima 10884 e. kl. 6 á
kvöldin.
Notað kæliborðóskast. Simi 85395
og 22766.
Viljum kaupa 4—500 litra frysti-
kistu og 3—350 litra kæliskáp,
þurfa að vera nýyfirfarin af við-
gerðarmönnum. Upplýsingar i
sima 33699 á skrifstofutima.
B.S.A.B.
Til sölu Ijósmyndatæki: Linhof,
Technika, Rolleiflex, linsur fyrir
Miranda Minknakompn ljósmælir
og fleira. Upplýsingar i sima
22811 eftir kl. 4 i dag.
Ilegna handsnúinn búðarkassi
óskast. Upplýsingar i sima 13447
FATNAÐUR
Peysubúðin Hlín auglýsir. —
Röndótt vesti barna og táninga-
stærðir, verð frá kr. 295.00. —
Peysubúðin Hlín, Skólavörðust.
18, sími 12779.
Nýjasta tizka: Drengjaföt,
telpnadress, prjónavesti, galla-
buxur, rúllukragapeysur, flauels-
buxur og drengjaskyrtur. Ung-
barnafatnaður i úrvali. Berglind,
Laugavegi 17.
HÚSGÖGN
Hjónarúm. Höfum til sölu litið
gölluð hjónarúm með dýnum.
Verð kr. 13.800 gegn staðgreiðslu.
Einnig nokkrir svefnbekkir á
hagstæðu verði. Húsgagnavinnu-
stofa Ingvars og Gylfa, Grensás-
vegi 3, simar 33530, 36530.
Seljum vönduð húsgögn, ódýr,
svefnbekki, svefnsófa, sófasett,
sófaborð, vegghúsgögn o. m. fl.
Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórs-
götu 1, sími 20820.
Antik — Húsgögn. Nýkomið:
Vandaðir útskornir skápar,
stólar, borð, hornhillur, skrif
borð, snyrtiborð o.fl. Antik-hús
gögn, Vesturgötu 3, Simi
25160.
Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt
en satt, að það skuli ennþá vera
hægt að fá hin sigildu gömlu
húsgögn og húsmuni á góðu verði
i hinni sihækkandi dýrtið. Það er
vöruvelta húsmunaskálans
Hverfisgötu 40b sem veitir slika
þjónustu. Simi 10059.
Kaup — Sala. Það erum við sem
staðgreiðum munina. Þiö sem
þurfið af einhverjum ástæðum aö
selja húsgögn og húsmuni, þó
heilar búslóðir séu,þá talið við
okkar. — Húsmunaskálinn
Klappastig 29, simi 10099.
Eins manns svefnsófi til sölu.
Upplýsingar i sima 22705 eftir kl.
6.
BÍLAVIÐSKIPTI
Vil kaupa góða vél i Hillman,
Singer Vogue. Upplýsingar i sima
21498 eftir kl. 7 næstu daga.
Simka Ariane. Til sölu mikið af
varahlutum i Simku, girkassi,
hedd, hurðir, drif, felgur, demp-
arar, startarar, dinamór og
fleira. Upplýsingar i sima
4258—4137 Hveragerði, eftir kl.
19.30.
Óska eftir að kaupa bil sem
þarfnast viðgerðar. Upplýsingar i
sima 26763 á daginn.
Varahlutaþjónusta. Höfum mikið
af varahlutum i flestar gerðir
eldri bifreiða. Opið frá kl. 9—7
alla daga nema sunnudaga.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Simi 11397.
G.M.C. trukkur til sölu, þriggja
hásinga með spili, ástand gott,
mikið af varahlutum fylgir. Simi
25229 eftir kl. 7.
Saab '66, tækifærisverð. Saab ’66
til sölu, er með nýrri vél, nýlegum
girkassa, nýrri kúplingu, á góð-
um dekkjum. Verð kr. 135 þús.
Simi 40386 kl. 6—8 e.h.
Fíat 1100. Vantar mótor i Fiat
1100. Upplýsingar i sima 83444.
Taunus 12M 1963 til SÖlu. Upplýs-
ingar i sima 41219 eftir kl. 5.
Ford Lincolnvél til sölu i topp-
standi. Einnig 6 cyl. Opelvél ’60
og sturtur með 16 feta stálpalli.
Upplýsingar i sima 92-6591.
óska eftir að kaupaWillys jeppa
’55 — ’60. Upplýsingar i sima
33378 fimmtudag milli kl. 5 og 9.
Vélarlaus V.W. fólksbifreið eða
með lélegum mótor óskast. Upp-
lýsingar i sima 42307.
Til sölu V.W. 1300 árg. ’70. Upp-
lýsingar i sima 50508.
Moskvitch árg. 63 til sölu á góðu
verði og hagst. kjörum. Simi
82416 eftir kl. 7.
ATVINNA í
Menn vantar i fiskvinnu. Sjóla-
stöðin i Hafnarfirði. Simi 52170.
Kona óskast til afgreiðslustarfa
og fleira. Vinnutimi aðallega kl.
1—6 á daginn. Veitingastofan
Snorrabraut 37.
Atvinna.Stúlku vantar i pylsu- og
isbar, ekki yngri en 20 ára. Upp-
lýsingar i sima 83818.
Aukavinna frá kl. 16.15 til 18.30.
Viljum ráða karlmann til að-
stoðar i bakari frá kl. 16.15 til
18.30. Ekki unnið laugardaga og
sunnudaga. Upplýsingar i
. Bakarii H. Bridde, Háaleitisbraut
58—60.
Ráðskona óskastá heimili i kaup-
staði nágrenni Reykjavikur. Gott
kaup i boði og fri eftir samkomu-
lagi, mætti hafa barn með sér.
Upplýsingar i sima 11349.
Kona óskast til að taka að sér
heimili um óákveðinn tima. 1
maður og 11 ára telpa. Upplýs-
ingar i sima 41363 milli kl. 19 og
21.
TILKYNNINGAR
Drekar, mætið i Skátaskála á
morgun kl. 5 e.h. D.D.D.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Fimmtugur maður óskar eftir
herbergi strax. Reglusemi, örugg
greiðsla. Uppl. i sima 37403, mið-
vikud. og fimmtud. kl. 5—7.
Leiguhúsnæði. Annast leigu-
miðlun á hvers konar húsnæði
til ýmissa nota. Uppl. Safamýri
52, sími 20474 kl. 9—2.
3—4ra herbergja ibúð óskast til
leigu 1. april eða 1. mai, helzt sem
næst gamla bænum, 3 i heimili.
Upplýsingar i sima 25078 eftir kl.
7 á kvöldin.
óska eftir 3ja—5 herbergja ibúð
til leigu strax. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Upplýsingar i sima
81354.
20 ára reglusöm stúlka með eitt
barn óskar að taka á leigu 1—2
herb. og eldhús nú þegar, er á
götunni. Upplýsingar i sima 33696
eftir kl. 5.
Nokkrir háskólastúdentar óska
eftir ibúð til leigu. Má vera i
niðurniðslu. Upplýsingar i sima
15918 milli kl. 19 og 21.
Okkur vantar nauðsynlega hús-
næði strax, i 6—7 mánuði. Má
vera i Reykjavik, Kópavogi eða
Hafnarfirði, eitt til tvö herb. og
eldunaraðstaða myndi nægja.
Reglusemi og skilvis greiðsla.
Uppl. i sima 41930 frá kl. 9—5
næstu daga.
Ung stúlka óskar eftir herbergi
með eldhúsi eða eldunaraðstöðu.
Simi 84160 eftir kl. 7 e.h.
Óska eftir að taka á Ieigu bflskúr
eða annað heppilegt húsnæði fyrir
geymslu. Uppl. i sima 23049.
Litið, upphitað geymsluhúsnæði
óskast sem fyrst. Hringið i sima
84375 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir herbergi, helzt i aust-
urbæ, fyrir karlmann. Upplýs-
ingar i sima 19954.
55 ára kona óskar eftir herbergi
hjá fullorðinni konu eða manni.
Heimilisaðstoð kemur til greina.
Upplýsingar i sima 15502 milli
1 og 3 á daginn.
Safnvörður óskar eftir rúmgóðu
herbergi sem næst miðborginni,
algjör reglusemi. Upplýsingar
i sima 36868.
2ja herbergja íbúð óskast strax.
Tvennt i heimili. Upplýsingar i
sima 83957.
Ung stúlkaóskar eftir herbergi á
leigu. Upplýsingar i sima 13539
eftir kl. 8.
HÚSHÆDI f BOf
Til leigu hæð og risi góðu ástandi
(timburhús, ca. 80—90 fm). Til-
boð merkt „Fyrirframgreiðsla
1936” sendist augld. Visis.
ibúð til leigu. 3ja herbergja
kjallaraibúð til leigu. Tilboð með
upplýsingum m.a. um fjölskyldu-
stærð og vinnu sendist augld.
Visis merkt „8591”.
HJOL-VAGNAR
Barnavagn til sölu. Upplýsingar i
sima 10437.
Pedigree barnavagntil sölu, verð
kr. 2000.- Upplýsingar i sima
33948.
Til sölu D.B.S. drengjahjól með
girum, stærð 26”, vel útlitandi.
Upplýsingar i Steinagerði 5 eða i
sima 38969.
Rauður Pedigree barnavagn til
sölu. Upplýsingar i sima 32718
eftir kl. 6.
Til sölu Pedigree barnavagn,
hvitur, árg. 1970. Vel með farinn,
notaður eftir 1 barn. Verð kr. 5
þús. Simi 24522.
FASTEIGNIR
Höfum kaupanda að heilu húsi i
gamla borgarhlutanum.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Slmi 15605.
SAFNARINN
Frimerki: Islenzk frimerki til
sölu að Grettisgötu 45a.
Kaupum Islenzk frimerki og gömul
umslög hæsta verði, einnig kórónu-
mynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frimerkjamiöstööin,
Skólavörðustig 21A. Simi 21170.
Til sölu nokkurt magn af eftir-
taldri lýðveldis-mynt ónotaðri
(uncirculated) 1 — 5 — 10 — 25
eyringar frá 1969 og eldri. Verð-
tilboð miðist við þúsund stykki af
hverri mynteiningu. Birgðir mjög
takmarkaðar. Tilboð sendist Visi
fyrir mánaðamót merkt „Góð
fjárfesting”.
ATVINNA ÓSKAST
ÝMISLEGT
Húsbyggendur. Við smíðum eld-
húsinnréttingar og annað tré-
verk eftir yðar eigin óskum, úr
þvf efni, sem þér óskið eftir,
á hagkvæmu verði. Gerum til-
boð. Sími 19896.
Seljum einnig handklæðarúllu-
kassa, sem eru viðurkenndir af
heilbrigðiseftirlitinu, upplýs-
ingar í síma 19896. Geir P. Þor-
mar, ökukennari.
Það eru margir kostir við að
læra að aka bil núna. Uppl. f
sfmsvara 21772.
■iliHllItiJllllHJJ
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sfmi. 25551.
Vanur meiraprófsbilstjóri óskar
eftir vinnu. Upphitað kjallara-
herbergi eða bilskúr óskast til
leigu á sama stað. Upplýsingar i
sima 16476 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að gæta barna.Upp-
lýsingar i sima 24593 eftir kl. 8 i
kvöld og annað kvöld.
Barngóð kona eða stúlka óskast
til að gæta 6 mánaða drengs 5
daga vikunnar frá 9—5. Upplýs-
ingar I sima 12562 eftir kl. 6.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir.
Höfum ábreiður á tekki og húsgögn.
Tökum einnig hreingemingar utan
borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef
óskað er. — Þorsteinn simi 26097.
Hreingemingar. — Vönduð
vinna. Einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Sími 22841.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna í heimahúsum og stofn-
unum. Fast verð allan sólar-
hringinn. Viðgerðarþjónusta á
gólfteppum. — Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
TAPAЗ ; ÖKUKENNSLA
Rúskinnstaska tapaðist s.l. föstu-
dagskvöld. Finnandi vinsamlega
hringi i sima 36368 milli kl. 1 og 3 i
dag og á morgun.
Gullarmband og skinnkragi hafa
fundizt i verzlun Hjartar Nielsen,
Templarasundi 3. Uppl. gefnar i
verzluninni.
ökukensla — æfingatímar.
Aðstoðum við endurnýjun öku-
skírteina. Fullkominn ökuskóli.
Kennum á Volvo 144 De Luxe,
árg. 1972 og Toyota Corona
Mark II, árgerð 1972.
Þórhallur Halldórsson,
sfmi 30448.
KENNSLA
Friðbert Páll Njálsson,
sfmi 18096.
Tek að mér framburðarkennslu i
dönsku hentugt fyrir skólafólk og
þá sem hyggja á dvöl i Dan-
mörku. Próf frá dönskum kenn-
araskóla. Simi 15405 milli kl. 5 og
7. Ingeborg Hjartarson.
Vöramóttaka tll Sauðárkróks
og Skagafjarðar er hjá Land-
flutningum h.f. við Héðinsgötu
við Kleppsveg. Sfmi 84600. —
Bjami Haraldsson.
Húseigendur, sem vilja fá fag-
mann til að endurnýja harðvið,
útihurðir og fleira, einnig að setja
i gler, hringið i sima 20738.
Trésmiði, húsgagnaviðgerð.ir
smærri innréttingar og önnur tré-
smiði, vönduð vinna. Simi 24663.
Tökum eftir gömlum myndum
og stækkum. Vegabréfsmyndir,
fjölskyldu- og barnamyndatök-
ur, heimamyndatökur. — Ljós-
myndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustíg 30,
sími 11980.
SiUurhúðun. Silfurhúðum gamla
muni. Sipiar 16839 og 85254.
Silfurhúðum gamla muni. Simar
16839 Og 85254.
ökukennsla — Æfingatímar.
Ath kenslubifreið hin vandaða
eftirsótta Toyota Special árg.
’72. — ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Vinsamlega pantið
með 1 — 2ja daga fyrirvara,
kl. 12----og eftir 7 e.h. vegna
aðsóknar. Friðrik Kjartansson.
Sfmi 33809
ökukennsla! Æfingatímar.
Kenni á nýjan Saab 99, árg.
1972, R 4411. Get aftur bætt
við mig nemendum, útvega öll
gögn og fullkominn ökuskóli,
ef óskað er. Magnús Helgason,
sfmi; 83728. 17812 og 16423.
ökukennsla — æfingatfmar. —■
Kenni á Volkswagen 1300. —
ökuskóli og öll prófgögn. Helgi
K. Sesselíusson, sími 81349.
Ökukennsla — Æ fingartimar.
Kenni á Ford Cortinu 1971.
Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. ökuskóli fyrir þá sem þess
óska. öll prófgögn á einum stað
Jón Bjarnason. Simi 86184.
ökukennsla. — Æfingatímar.
Kennslubifreið „Chrysler, árg.
1972“. Útvega öll prófgögn og
fullkomin ökuskóli fyrir þá,
sem óska þess. Nemendur geta
byrjað strax. ívar Nikulásson,
sími 11739.
TIL SÖLU nýlegt B.E.Ó. Master 1400
magnari með tuner og Tandberg 1200 x
stereo segulband. Upplýsingar i sima
31315.
Iðnaðarhúsnœði
50—100 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu
strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt
„Málmiðnaður”.