Vísir - 24.02.1972, Qupperneq 15
Visir. Fimmtudagur 24. febrúar 1972.
15
GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS
Happdrættib
— Vinsamlegast hraðið
skilum. Vinningsnúmerið innsiglað hjá
borgardómaraembættinu. SKATT-
FRJÁLS VINNINGUR, Range-Rover, ár-
gerð 1972. Pósthólf 5071, — póstgiró 3-4-5-6-
7. Skrifstofa að Veltusundi 3, uppi. — Geð-
verndarfélagið heldur áfram bygginga-
framkvæmdum til að mæta brýnni þörf.
GEÐVERND
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu-
neytið vill ráða stúlku til ritara- og af-
greiðslustarfa hið fyrsta.
Laun skv. launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist ráðu-
neytinu fyrir 4. marz n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið,
23. febrúar 1972.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 56. 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á
Skipholti 21, þingi. eign Sveins Ó. Tryggvasonar o.fl. fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Iðnaðar-
banka íslands h.f. á eigninni sjálfri, mánudag 28. febr.
1972, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Bíla,
báta og
verðbréfa-
salan
v/Miklatorg símar
18677 - 18675
Cortina ’71
Cortina ’70
Mercedes Benz 220 s ’68
Opel Rekord 1900 L ’69
Opel Caravan ’68
Opel Caravan ’66
Opel Caravan ’64
Rambler American ’67
Rambler American ’66
Chervolet station ’67
Chervolet station '65
Plymouth Valiant '67
Plymouth Belader ’66
Hillman Minx ’68
Taunus 17m ’66
Bronco sport ’68
Bronco sport ’66
Scout ’67
Austin Gipsy disil. ’64
Rússajeppi ’58
Volvo ’58
Moskvitch station ’65
Bilar fyrir alla, kjör fyrir alla.
Bíla, báta og
verðbréfasalan
v/Miklatorg símar
18677 - 18675
Starfsmaður
óskast til að stjórna vöruvindum um borð i
skipum o.fl. Uppl. hjá yfirverkstjóra.
Annar starfsmaður óskast til skrifstofu
vinnu. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra.
stofustjóra.
Skipaútgerð rikisins.
Vantar háseta
á 70 lesta netabát sem rær
frá Grindavik. Upplýsingar i sima 52701.
Starfsmenn óskast
Eftirtalda starfsmenn vantar nú þegar:
Mann vanan argonsuðu. Logsuðumann og
mann i slipun. Upplýsingar hjá verk-
stjóra, simi 21220.
Tvo vana háseta vantar
á 80 tonna netabát. Upplýsingar i sima
6122, Ólafsvik.
Notað mótatimbur óskast
Óska eftir að kaupa notað mótatimbur,
klæðningu og uppistöður. Upplýsingar i
sima 23049 i dag og á morgun.
Matsvein
eða háseta vantar á 40 lesta togbát frá
Reykjavik. Upplýsingar i sima 10344.
ÞJÓNUSTA
Bókhaldsþjónusta.
Færsla bókhalds, uppgjör bókhalds, bókhaldsskipulagn-
ing, skattframtöl, launaútreikningar, reikningshald fyrir
sambýlishús. Bjarni Garðar viðskiptafræðingur, simar
26566 og 21578.
Hitalagnir — Vatnslagnir.
Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endurbætur,
viðgerðir og breytingar á pipukerfum, gerum bindandi
verðtilboð ef óskað er. Sfmar 10480, 43207., og 81703.
Pipulagnir.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskranai og aðra
termostatkrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar-
að i sima milli kl. 1 og 5.
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og
dækur til leigu. — 011 vinna i
tima- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Armúla 38. Simar
33544 og 85544.
Loftpressuleiga B. & H.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu
utan- og innanhúss. Einnig borun.
Vanir menn, simi 17196.
Húsráðendur — Byggingarmenn
Siminn er 83501. Onnumst allskonar húsaviðgerðir
sprunguviðgerðir i steinhúsum, glerisetningar, glugga-
breytingar og m.fl. Vanir og vandvirkir menn. Simi
Simi 8-35-01.
TRAKTORSLOFTPRESSA
til leigu. Vanir menn. Simi 51806.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu
86 — Simi 21766.
Jarðýtur til leigu,
hentugar i lóðir og smærri verk.
Upplýsingar i sima 43050 og 85479.
Tækjaleiga A.G.
Simi 40096.
Húsráðendur — Byggingamenn.
Siminn er 14320. önnumst alls konar húsaviðgerðir, gler-
isetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök á nýjum og
gömlum húsum. Ný efni. Margra ára reynsla. Má vinna
þau i alls konar veðrum. Vanir og vandvirkir menn.
lðnkjör, Baldursgötu 8, simi 14320, heimasimi 83711.
Pipulagnir.
Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við
vants- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Simi 41429
kl. 12—13 og 19—20.
SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833
Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta.
10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833.
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um nmtækjum. Viöhald á raflögnum
viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði
Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. —
Heimasimi 18667.
Nú þarf enginn að nota rifinn
vagn eða kerru. Við saumum
skerma og svuntur, kerrusæti
og m.fl. Klæðum einnig
vagnskrokka, hvort sem þeir eru
úr járni eða öðrum efnum,
vönduð vinna beztu áklæði.
Póstsendum, sækjum um allan
bæ.
Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9,
simi 25232.
INNKEYRSLUR — BÍLASTÆÐI
Steypum innkeyrslur, bilastæði og fleira. Sjáum um jarð-
vegsskipti. Leggjum ennfremur gangstéttir, útvegum allt
efni, ef óskað er. Leitið upplýsinga um verð og
greiðsluskilmála.
Jarðverk h/f.
Simi 86621.
KAUP — SALA
Sjógrasteppi — Sjógrasteppi.
HVER TENINGUR ER 30x30 cm , svo þér getið fengið
teppi eða mottu i hvaða stærð sem þér óskið. Við saumum
þau saman yðar að kostnaðarlausu. Þau eru hentug i e'ld-
hús, baðherbergi, unglingaherbergi, sjónvarpsherbergi,
ganga, borðkróka, vérzlanir, skrifstofuherbergi o.m.fl.
Þau eru sterk og ódýr. — Hjá okkur eruð þér alltaf vel-
komin. — Gjafahúsið, Skólavörðustig 8, Laugavegi 11
(Smiðjustigsmegin).
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting-
ar.
Rúðuisetningar, og ódýrar. viðgerðir á eldri bilum með
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða-
víðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tima
vinna.
— Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.