Vísir - 24.02.1972, Page 16

Vísir - 24.02.1972, Page 16
vtSIR Fimmtudagur 24. febrúar 1972. Ölfusá bakkafull — en helztu vegir að komast aftur í lag „ölfusá hefur heldur fariö vax- andi i nótt og er bakkafull, en ekki er enn fariö aö fiæöa upp á bakk ana”, sagöi Adolf Petersen hjá Vegageröinni, I viötali viö Visi I morgun. Selja 40 þúsund kópur með tíeyringum og frímerkjum! „Það er fyrirtækið American Express, sem vill kaupa 3 milljónir tíeyringa og sama f jölda af einnar krónu frí- merkjum. Við erum eiginlega bara milli- göngumenn" sagði Pétur Eiriksson fulltrúi hjá Álafossi i viðtaii við Vísi i gær. Þessi óvenjulega beiöni hins ameriska fyrirtækis stenaur 1 sambandi viö útflutning á 40 þúsund prjónakápum til Bandarikjanna. Álafoss sér um aö flytja kápurnar vestur, en American Express annast söluna þar. „Fyrirtækiö ætlar að dreifa auglýsingabæklingi til allra meðlima sinna, sem hafa lánskort”, sagöi Pétur. „1 þessum bæklingi verða upplýsingar um Island og kápurnar, og ætlunin er aö láta einn Islenzkan tieyring og eitt krónufrlmerki fylgja meö”. í fyrra voru slegnar átta milljónir tieyringa, og kostaöi þaö 36 aura, aö slá stykkiö. Aö sögn Péturs vilja Ameriku- menn kaupa á kostnaöarveröi og vel þaö. Beiöni um þessi peningakaup liggur nú hjá Seölabankanum og er talið llk- legt að hún fái þar jákvæöar undirtektir. Mynt er nú slegin i Kanada og þvi óþarfi aö flytja þessar þrjár milljónir tieyringa til Islands fyrst. Bara skutla þeim yfir landa- mærin. Þaö er Álafoss sem fer fram á þessi kaup og kaupin á frimerkjunum. Póst- og simamálastjóri sagöi i samtali viö Vísi, aö ekkert væri þvi til fyrirstöðu að selja Alafossi þetta magn af krónufrimerkjum, ef óskaö yrði eftir. Aö lokum má geta þess, aö útflutningsverömæti þessara 40 þúsund kápa er um 90 milljónir króna og má þvi segja, aö oft velti litil þúfa þungu hlassi, ef tieyringur og frimerki veröi meöfram til þess aö kápurnar renni út. —SG SKATTAFRUMVARPIÐ LAGT FRAM ÓBREYTT? Hann sagöi einnig, að mjög hátt væri I Alftavatni og flæddi yfir Þingvallaveginnn I Grimsnesinu. Sumarbústaðir viö Alftavatn eru umflotnir vatni. I gær óx einnig mjög I Meöal- fellsvatni og voru sumarbústaöir þar einng umflotnir vatni. „Hér sunnanlands er allt aö komast i lag”, sagði Adolf, „og allt aö færast I eölilegt horf aftur. Allir vegir fyrir austan, aörir en þessi kafli á Þingvallaveginum, eru komnir i gott lag. Það hefur veriö fært öllum bátum þar.” —SB— Þrátt fyrir haröa gagnrýni og langan umþóttunartima, viröist rikisstjórnin ekki ætla aö gera neinar teljandi breytingar á skattafrumvörpunum. I frum- varpinu um tekju- og eignaskatt mun ætlunin að gera litilsháttar breytingar um 10. grein frum- varpsins. tstaö þess aö geeiða skuli 25% af fyrstu 50.000 króna skattgjaldstekjum, eins og frum- varpsins. i staö þess aö greiöa 35% af 50.000 — 75.000 krónum. Af þvi sem fram yfir er skuli greiða 44% i staö 45% eins og upphaflega átti aö gera. i tekjustofnafrumvarpinu mun ætlunin aö taka inn tvo frádrátt- ariiöi. Þaö er frádráttur vegna eigin húsaleigu, og aö persónu- frádráttur hækki um 6—10 þúsund eftir fjölskyldustærö. En skatt- prósentan hækki úr 10% I 11%. — SG „Að efna til lögbrots... rr Barnaverndarnefnd gefur yfirlýsingu vegna barnsrónsins. — Segir móðurina segja ósatt um aðbúnað barnsins í Grindavík VIsi hefur borizt yfirlýsing frá Barnaverndarnefnd Reyk- javíkur vegna fréttanna af barnsráninu í Grindavik. Fréttir þessar birtust 21. og 22. þ.m. og segir frá konu, sem fór til Grindavikur og tók son sinn þar úr fóstri, sem Barn- verndarnefnd haföi útvegaö henni. Visir haföi siöan eftir konunni, að hún heföi i fimm mánuöi samfleytt reynt að fá barnið til sin, enda hafi sonur hennar aöeins átt að vera stuttan tima i fóstrinu, eða meöan hún leitaöi sér að hús- næði. Einnig sagði hún að drengurinn hafi verið lilla til reika, þegar hún sótti hann á fósturheimilið, „Það var hörmung aö sjá barnið, þegar ég fékk hann loksins aftur. Hann var skitugur allur og illa til reika og hafði greinilega verið haldið að vinnu”. Barnaverndarnefnd var beðin að skýra frá sinni hliö málsins áður en þessi ummæli voru höfð eftir konunni i blaö- inu — þ.e. hvers vegna konan heföi ekki mátt fá barn sitt aftur. Nefndin kvaðst ekki geta svaraö neinu þar um, þar sem hún og starfsfólk hennar væri bundið þagnarskyldu um öll mál. I yfirlýsingunni sem Visi barst i gær segir svo: „1 lögum um vernd barna og ungmenna, nr. 53/1966, 3. gr., segir orðrétt: „Ber þeim”, þ.e. barnaverndarmönnum og starfsliði barnaverndar- nefnda, „aö sýna börnum og ungmennum er þeir fjalla um mál þeirra, alla nærgætni og mega ekki skýra óviökomandi mönnum frá þvi, sem þeir veröa visir i starfa sinum um einkamál manna og heimilis- háttu”. Samkvæmt orðanna hljóðan er þaö tilraun til aö efna til lögbrots, þegar starfsmaöur barnaverndarnefndar er beðinn um að gefa upp- lýsingar um einkamál manna til birtingará opinberum vett- vangi...”, segir Barna- verndarnefnd Reykjavikur i yfirlýsingu sinni. Um sjálft málið, þ.e. rán drengsins i Grindavik, segir svo: „Fyrir tilhlutan barna- verndarnefndar Reykjavikur fór sálfræðingur i heimsókn þ. 2. febrúar s.l. á margnefnt fósturheimili gagngert til aö kynna sér aöbúnað barnsins og þá jafnframt til að leggja á það hlutlaust mat, hvort rök, sem eingöngu hniga aö velferö barnsins, mæltu meö þvi, að breyting yröi gerð á dvalar- stað þess. t lokaoröum itarlegrar greinargeröar sálfræöingsins segir: „A þvi leikur enginn vafi, að núverandi aöstæður gefa....(nafn barnsins) tæki- færi til aö upplifa tilfinninga- hlýju og skilyrði til aö þróa jákvæðan persónuleika og ánægjulegan”. Margt fleira kemur i ljós I greinargerö sálfræöingsins, sem hér veröu ekki rakið, en allt styöur að þeirri niöurstöðu aö foröast beri aö efna til frekari vistaskipta en þegar hafa átt sér staö i lifi barns- ins..” Með þessari yfirlýsingu' væntir svo Barnaverndar- nefnd R-vikur þess að fóstur- heimiliö, sem drengurinn var tekinn af, „sé hreinsaö af miöur þokkalegum áburöi”. Þessi yfirlýsing barna- verndarnefndar er velþegin, jafnvel þótt hún sé raunar alveg til hliöar við þaö sem um er að ræða. Þaö sem skiptir máli þegar móðir fer á stúfana og rænir barni sinu úr fóstri, er ekki hvort fósturforeldrar- nir séu færir um að fóstra barn. Heldur hitt, hvers vegna móðirin sér enga aöra leið til að fá barn sitt aftur — en það má vist ekki tala um slik mál nema á skrifstofu barna- verndarnefndar og alls ekki viö aöra en starfsfólk hennar. Allt annað er lögbrot. Lög vernda nefndina algerlega fyrir spurningum blaða- manna. Það sem barna- verndarnefnd gerir, kemur henni einni viö. -GG. Sjónvarpslaust á miðvikudagskvöld? „Ef samningar nást ekki, liættum viö vinnu á þriðju- dagskvöld, og ég sé ekki fram á aö hægt veröi aö sjónvarpa, ef svo fer. Viö fengum eitt gagntilboð i siöustu viku, sem við höfnuöum. Siöan hefur cnginn fundur veriö boöaöur og engar viðræður fariö fram”, sagöi Sverrir ólafsson form. Starfsmannafélags sjónvarpsins í samtali viö Visi i gær. Það eru 48 tæknimenn sjón- varpsins, sem sagt hafa upp störfum frá og meö 1. marz, vegna óánægju meö niöur- rööun i launaflokka. „Jú, ég held að útilokaö veröiaðsendaút eftir l.marz, ef tæknimennirnir hætta. Þeir hafa fariö fram á breytingar á rööun launaflokka, en sam- ningar hafa ekki tekizt enn- þá”, sagöi Pétur Guöfinnsson framkvæmdastjóri sjónvarps- ins við Visi. Sverrir ólafsson sagði, að tæknimenn heföu strax orðiö óánægðir með röðunina, er hún var birt þeim i desember árið 1970. Allt sl. ár heföu þeir reynt aö fá fram leiðréttingar. Þeir ráku á eftir málinu gegn- um kjararáð BSRB, sem ræddi viö samninganefnd rikisins. Engin leiörétting fékkst, og var þá ákveðið aö segja upp frá og meö 1. marz. —I hvaöa launaflokkum eru tæknimennirnir, Sverrir? „Þeir eru flestir i 13. og 15., eöa sömu flokkum og tækni- menn útvarps. Viö teljum, að okkar störf séu á ööru sviöi og til þess hafi ekki verið tekið nægilegt tillit. Svo eru nokkrir i 16. flokki frá fyrri samning- um.” —Hverjar eru kröfurnar? „Þær eru misjafnar. Viö viljum að okkar störf séu metin réttilega i samanburði við önnur störf. En viö förum ekki fram á meira en það, að samningar ættu aö takast ef vilji er fyrir hendi.” —SG Jónas uppi I brúarvæng i morgun (ljósm. BG.) Jónas með togara til Hull-karlanna „Ég ætla til Huli meö Júpiter og spjalla þar viö hafnarverkamenn og fleiri, sem skipta okkur mikiu máli vegna útfærslu landhelginn- ar”, sagöi Jónas Árnason, þing- maður, er Visir rakst á hann niöri á togarabryggju meö sjópoka i morgun. Hann Lúövik ráðh. sendir mig þetta. Ég ætla að spranga um milli karlanna i Hull, segja þeim hver okkar málstaöur er — kannski tala ég lika við fleiri, svo sem blaöamenn. Frá Hull fer ég til Lóndon og verö þar i sambandi viö pólitikusa ýmsa, hitti senni- lega lika ýmsa blaöamenn. Svo ætla ég að hlusta á Ted Willis, leikskáldið (Hitabylgja) halda ræðu i lávaröadeild enska þings- ins. Hann ætlar að gera grein fyrir okkar málstað”. — Þú stekkur kannski upp á tunnu i Hull og þrumar yfir körl- unum? „Kannski þaö — og hugsanlega lika I Hyde Park I London. En þetta er nauðsynlegt. Viö erum núna að senda Bretunum okkar siöustu greinargerð i deilumálinu um útfærsluna og þaö er stór-við- burður. Veröum aö halda vel á okkar málum þarna úti”. Og svo stökk Jónas um borð i Júpiter og sigldi á Bretland. —GG. „Sitthvað komið V V Öryggiseftirlitið rannsakar * • enn loðnutankana sem sprungu „Við erum aö gegnumlýsa þessa loönutanka, skoöa suöurnar og þess háttar— erum ekki búnir meö okkar rannsókn ennþá, þetta tekur alltaf talsveröan tima”, sagöi Friögeir Grimssson, ör- yggismálastjóri rikisins, er Visir spuröist i morgun fyrir um rann- sókn á loönutönkunum tveimur sem sprungu, þ.e. i Hafnarfirði og Keflavik. Sagöi Friðgeir, aö öryggis- eftirlitiö yrði að fá ýmsa þjónustu við þessa athugun frá öðrum stofnunum, og þvi réöu þeir ekki alveg tima sinúm sjálfir,” en viö reynum aö ljúka þessu af sem fyrst. Ég get ekkert sagt á þessu stigi málsins um hvað hefur veriö aö, en þaö hefur reyndar sitthvað komiö i ljós”. Fjölmargir tankar eru nú fullir af loönu viöa um land, og veröa menn bara aö vona aö þeir haldi — eins og þeir reyndar eiga aö gera — en öryggiseftirlitið getur litið gert til að athuga styrkleik- ann fyrr en þessir tankar eru aftur orönir tómir, þvi athugunin er framkvæmd innan frá. —GG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.