Vísir - 21.03.1972, Síða 1

Vísir - 21.03.1972, Síða 1
62. árg. —Þriðjudagur 21. marz 1972 —68.tbl. Japanskir súpersölumenn ó íslandi Japanir sýndu tslendingum á dögunum hvernig alvöru „bissnessmenn” starfa. Þeir sendu hingaö mikiö lið manna, 15 menn dvöldu hér I einar 11 vikur og unnu af kappi viö aö selja okkur vöru slna, — af dýrara taginu. Þetta voru nefnilega skuttogarar, tlzkuvaran á tslandi I ár. Heim héldu japanskir meö samninga um smiöi 10 togara, sem kosta um 1100 milljönir króna. Viö ræddum viö Japanina I gær. -Sjá bls. 3. Vilja kveða niður tóbaksdrauginn Læknanemar viö Háskóla tslands gera sér Hklega fyllri grein fyrir skaösemi tóbaks- reykinga en flestir aörir, enda ekki aö undra. i lækna- deild er taliö aö fimmti hver nemandi reyki. Hinsvegar eru sterkar likur fyrir þvi aö milli 60-70% af aldurs- flokknum frá 20-30 ára reyki. „Þaö vantar fræöslu um þessi efni”, segja áhuga- samir læknastúdentar og vilja kveöa tóbaksdrauginn niöur, — SJÁ INN-SÍÐU Á BLS 7 Allt selt með nöktu kvenfólki Þurfi aö selja einhvern hlut, hvort heldur þaö er nagladekk, vfrbursti, ný teg- und af osti, — eöa ný gerð af dráttarvél, þáö er þaö aö veröa viðtekin regla hjá aug- lýsingamönnum erlendis aö þetta er selt meö aöstoð nak- inna eöa hálfnakinna kvenna kvenna, sem látnar eru prýða auglýsingamyndirnar. Ekki eru nú allir svo mjög hrifnir af þessum tiltækjum auglýsingarmannanna. — SJA NÚ-SÍÐUNA A BLS 4. islenzka liðið i handknatt- leik er nú i seilingarfjarlægö viö Ólympiuleikanna I Múnchen — aðeins eitt stig gegn Búlgariu annaö kvöld tryggir leikmönnum farseöl- ana. ísland vann góöan sigur gegn Austurriki i gærkvöldi — sigur, sem þó gat oröið mun stærri, en sýnir jafn- framt aö þjóðirnar úr riðlin- um, Austurríki og Búlgaria, eru ekki komnar eins langt I handknattleik og þær beztu i A-riðlinum i Bilbao. Þrir aörir lcikir voru háðir á Spáni og við segjum frá þessuöllui OPNU BLAÐS- INS Undirbúningur hafinn — Kostar 2-3 milljónir — Blaðamannafundir erlendis „Heilastormur" um framkvœmdina Undirbúningur fyrir ein- vígið um heimsmeistara- titiilinn skák er hér í f ullum gangi. Skáksambandið mun væntanlega hafa þar að auki „heilastorm'' um nýjar tillögur í þvi sam- bandi, eftir að samninqar hafa nú tekizt, að sögn Guðjóns I. Stefánssonar framkvæmdastjóra skák- sambandsins í morgun. Guðjón sagði, aö skáksam- bandsmenn hefðu hgusað fyrir flestu, sem einvigið varðar, en allar hugmyndir i sambandi við einvigið væru vel þegnar. „Við höfum reiknaö með, að undir- búningskostnaður áður en ein- vigið hefst sé um 2-3 milljónir króna,” segir Guðjón. Ekki er allt falt fyrir peninga „Þó allt gull veraldar væri i boöi, færi ég ekki fet frá stúdói minu til aö mála”, segir sérvitri listmálarinn Salvador Dali. Þar með hcfur Onassis skipakóngur loks rekið sig á að ekki er allt falt. -fyrir peninga, jafnvel þótt hann hafi boöiö 42 milljónir króna fyrir aö Dali máli mynd af Jackie sinni, — á Skorpios.— SJA BLS 4 Munchen er i seilingarf jarlœgð Bílvélin ókœrð! en það geröi einungis þaö aö verkum, aö Elin brosti enn meira. Og svo þurfti hún aö halda áfram ferö sinni. Hún var á leið til vinnu. Afgrciöir I tizku- verzlun I miöbænum og kveöst hafa mikið dálæti á þvi starfi. - ÞJM Bensinvél bilsins liggur undir ákæru. Sökin er mengun lofts. 1 Evrópu og i Banda- rikjunum er verið að gera ráðstafanir gegn þessu og setja reglur. Aö sjálfsögðu eykst kostnaður- inn eftir þvi sem við leitumst frekar við að draga úr útblæstrin- um. Verði farið eftir bandarisku stöðlunum fyrir árið 1975, þarf nauðsynlega að setja hvatatæki I bifreiðarnar til að breyta kolvetn- inu i kolsýrlingnum i kolefni og köfnunarefnisildunum i súr- efni og köfnunarefni. Baráttan gegn mengun loftsins mun væntanlega hafa áhrif á bif- Sólskinsskap í fúlu veðri Hann rigndi i gær, og hann hvessti i gær. Hún Elin Gunn- arsdóttir kærði sig þó kollótta, hún var f sólskinsskapi þegar Ijósmyndarinn okkar, hann Ast- þór Magnússon kom auga á hana í miöbænum. Jú, jú, þaö var guövelkomiö, aö hann fengi aö taka af Elfnu eina mynd. Hatturinn hennar var um þaö bil aö fjúka af kollinum á henni. reiðaframleiðendur, oliufélög og ökumenn. Framleiðendur veröa að breyta um tegundir og koma meöný farartæki, sem jafnan séu háð eftirliti, olíufélög verða að at- huga fjárfestingaráætlanir sinar I ljósi ráðstafana, sem samþykktar eru eða samþykktar verða, og ökumenn verða að hugsa betur um bifreiðarnar og vera við þvi búnir að kaupa þær dýrara verði. — Sjó að utan bls. 6 Stefnt aö þvf aö minnka mengun sem stafar frá útblæstri bflvéla. Fischer vill ekki gler Guðjón segir, að leggja þurfi teppi á gólf i Laugardalshöll til að deyfa hávaða. Hins vegar hafi Fischer sagt, að hann vildi ekki glervegg, þvi aö hann „missti við það samband við áhorfendur”. Spasski hefur ekkert látið frá sér fara um það mál. Þessi gler- veggur mundi kosta 300-400 þús- und krónur. Aðstaða i Laugardalshöll er góð, til dæmis eru þar margir hliðarsalir fyrir skákskýringar og veitingaaðstaða ágæt. Þar væri unnt að hafa sýningar um leið, og kæmi til greina að leigja fyrir- tækjum bása. Setja þarf upp full- komið telexkerfi og simakerfi. Guðjón segir, að venjulega hafi „lifandi töfl” i sambandi viö keppni verið utan dyra, en eftir sé að skipuleggja þaö nánar. Pantanir á merkjum Samgönguráðherra hefur verið skrifað og óskað eftir útgáfu sér- staks frimerkis i tilefni af keppn- inni. Þá verður gefið út sérstakt mótsmerki og mótspeningur, annað hvort með Júgóslövum eöa sér. Pantanir hefðu þegar borizt erlendis frá á merkjum og margir safnarar væru i skáklistinni. Gert er ráð fyrir, að keppendur og lið þeirra ferðist með islenzkum flugvélum. Samið hefur verið við hótel um, að engin vand- ræði eigi að veröa með gistingu. Til greina kemur að hafa blaða- mannafundi erlendis, til dæmis i New York, á Bretlandi og Norðurlöndum. Skáksambandiö mun leggja sig fram um að kynna mótið erlendis. Ferðaskrifstofur munu vafa- laust ekki láta ónotað tækifæriö til að auglýsa starfsemi sina er- lendis og fá hingað fleiri ferða- menn. Vilja kom Margir af erlendu skák- meisturunum, sem tefldu hér i febrúar, sögöust mundu koma aftur til að fyigjast með einvig- inu, og segir það sina sögu um áhuga erlendra skákmanna. Brezka blaðið Sunday Times hefur beðið um samvinnu við greinaskrif um einvigið og tsland bráölega. t Laugardalshöll þarf að koma útibú til að geta sent leiki beint til sýningarborða, þvi að erfitt er að menn séu á hlaupum á milli. —HH. Skapið fór eftir landsfjórðungum Það fór eftir landsfjóröung- um, hvernig skap fiskimann- anna okkar var i gær, þegar fréttamaöur sló á þráöinn og rabbaði viö menn um fisk- inn. Greinilega voru Aust- firöingar i beztu skapinu, meö 12 stiga hita eins og tíö- kast um hásumar á tslandi, og i glampandi sólskini. Hinsvegar voru Horn firöingar nágrannar þeirra i grautfúlu skapi, og ekki aö ástæöulausu. —Sjá bls. 2

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.