Vísir - 21.03.1972, Page 13
Visir. Þriðjudagur 21. marz 1972.
13-
í DAG | D KVÖLD | n □AG |
Sjónvarp kl. 20.30
Keith Drinkel
Keith Drinkel, sem leikur
Philip Ashton, er tvær persónur.
Önnur persónan er hinn ungi,
alvarlegi leikari, sem leikur
Oxfordstúdentinn Philip i
Ashton—fjölskyldunni, en hin
persónan er gamanleikarinn
Drinkel með hattkúf og háls-
bindi, sem kemur fram i
gamaldags fjölleikahúsi i
Norður—Englandi. Það sést lika
greinilegur munur á þessum
tveim myndum, og það er ekki
aðeins þessi hattkúfur, sem
gerir það.
Keith, sem fæddist i Bir-
mingham, segir sjálfur: „Fjöl-
leikahúsið er mér mikils virði,
þar sem mér finnst allir leikarar
þurfa að koma fram i litlum leik-
húsum og kannski ekkert i merki-
legum hlutverkum, en með þessu
SJÓNVARP •
ÞRIÐJUDAGUR 21.
MARZ.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezk-
ur framhaldsmyndaflokkur. 10.
þáttur. Naumlega sloppið. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
Efni 9. þáttar: Miklar loftárásir
eru gerðar á Liverpool. Þegar
þær standa sem hæst, segir
Sheila Davið frá, að hún hafi
aldrei sent börnin burt úr borg-
inni, heldur séu þau hjá móður
hennar. Davið heldur þegar af
stað að leita þeirra, en finnur
húsið i rústum eftir sprengju.
Börnin eru talin af, en siðan
kemur i ljós, að þau hafa bjarg-
azt á undraverðan hátt. Meðan
á loftárásunum stendur, tekur
Margrét léttasóttina. Hún er
flutt á sjúkrahús og elur þar
sveinbarn. Ekkert fréttist af
John og Philip fær heldur engar
fregnir af vinkonu sinni á
Ermarsundseyjum, sem nú eru
hernumdar af Þjóðverjum.
21.20 Setið fyrir svörum. Um-
sjónarmaður Eiður Guðnason.
21.55 Fornir útfararsiðir i Ser-
biu. Júgóslavnesk mynd um
heiðna greftrunarsiði. Sýndur
er heiðinn dans með brennum
og ýmsum tilburðum, sem
hjálpa eiga hinum framliðna
yfir landamæri lifs og dauða.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
22.25 En francais. Frönsku-
kennsla i sjónvarpi. Umsjón
Vigdis Finnbogadóttir. 29.
þáttur endurtekinn.
22.50. Dagskrárlok.
Philip Ashton
móti nær maður frekar til al-
mennings og maður verður ein-
hvern veginn meira inni i hinu
daglega lifi hins almenna
borgara.”
Keith á ekki langt að sækja
leikhæfileika sina. Faðir hans var
einn af þeim fjölmörgu, sem
ferðuðust um á striðsárunum og
skemmtu hermönnum. Móðir
hans lét ekki sitt eftir liggja, þvi
að hún skemmti hermönnum
einnig með dansi og söng.
Keith á þó eitt sameiginlegt
með Philip Ashton Hann stundaði
nám i Oxford og lærði ensku og
leiklistarsögu. Eftir það komst
hann að i leikhúsinu i Bir-
mingham.
Um Ashton fjölskylduna segir
hann:
,,Ég hef vissulega alveg sloppið
við herskyldu á minni ævi, en sum
atriðin i Ashton — ég er viss um
að þau jafngilda allri herskyldu,
að mörgu leyti alla vega. Atriðin
frá spönsku borgarastyrjöldinni
voru tekin langt uppi i sveit i
hræðilegum kulda. Við óðum
snjóinn i hné. Svo var annað atriði
tekið á strönd nálægt Liverpool i
svo hræðilegum hita, að við stóð-
um varla i fæturna. Þá áttum við
að vera hermenn i eyðimörk.
Ég hugsa að hinar raunveru-
legu „eyðimerkurrottur” frá þvi
á striðsárunum hefðu ekkert á
móti þvi að verða hermenn aftur -
við sjónvarpskilyrði a.m.k., þvi
að fyrir utan myndavélarnar, á
milli atriða, þömbuðum við
hverja flöskuna á fætur annarri
af bjór og isköldum svaladrykkj-
um.
ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ
7.00 Morgunútvarp. Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Kristján
Jónsson byrjar að lesa „Litla
sögu um litla kisu” eftir Loft
Guðmundsson. Við sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson talar
um áætlun Hafrannsóknar-
stofnunarinnar um fiskileit og
hafrannsóknir á þessu ári.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.10 Húsmæðraþáttur. Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðra-
kennari svarar fyrirspurnum
frá hlustendum.
13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunn-
laugsson leikur létt lög frá ýms-
um timum.
14.30 „Sál min að veði”, sjálfs-
ævisaga Bernadettu Devlin.
Þórunn Sigurðardóttir les.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Pianó-
ieikur.
Sjónvarp kl. 21.20
Setið
fyrir
svörum
Á dagskrá sjónvarpsins i kvöld er
meðal annars þátturinn Setið
fyrir svörum, i umsjón Eiðs
Guðnasonar.
1 þættinum kemur fram Eysteinn
Jónsson, forseti sameinaðs þings.
Spyrjandi auk Eiðs er Ingólfur
Kristjánsson, þingfréttaritari
hljóðvarps.
Ræða þeir um starfshætti alþingis
og þingstörf, en upp á siðkastið
hefur mikið verið rætt um alþingi
og hina mörgu varamenn þess.
— EA
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir.
17.10 Framburðarkennsla, þýzka,
spænska og esperanto.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
Leyndarmálið I skóginum”
eftir Patriciu St. John.
Benedikt Arnkelsson les (8).
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Heimsmálin. Tómas Karls-
son, Asmundur Sigurjónsson og
Magnús Þórðarson sjá um þátt-
inn.
20.15 Lög unga fólksins,
Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.05 íþróttir, Jón Ásgeirsson sér
um þáttinn.
21.30 útvarpssagan „Hinumegin
við heiminn” eftir Guðmund L.
Friðfinnsson.höfundur les (21).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (43).
22.25 Tækni og visindi. Gisli Jóns-
son verkfræðingur talar um
rafknúin ökutæki.
22.45 Harmonikulög. The Three
Jacksons leika.
23.00 ,,A hljóðbergi”.
Dagskrárlok.
L0EWE©0PTA
Höfum fyrirliggjandi
LOEWE OPTA
radiófóna og stereósett.
Varahluta og viðgerðarþjónusta.
Skólavöriuttlg 10 - Reykjavlk ■ Slml 10450
©
©TVARPSVIRtOA
MEISTARI
— EA.
ÚÍVÁRP •
>♦•☆*☆★☆★.*★☆**★*★☆★*******★******************♦
!Pt
m
w
Nt
«■
*
*
«■
*
«■
*
«-
+
s-
*
«■
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
s-
*
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
I- 'A
K
u
2»
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 22. marz.
Hrúturinn,21. marz - 20. apríl. Það litur út fyrir
að þetta geti orðið allgóður dagur fram yfir
hádegið, en siðan má gera ráð fyrir að róður
kunni að þyngjast að einhverju leyti.
Nautið,21. april - 21. mai. Góður dagur yfirleitt,
en þó munu peningamálin þurfa aðgæzlu við.
Góður dagur til endurskipulagningar i störfum
og endurmats á verkefnum.
Tviburarnir, 22. mai - 21. júni. Allt virðist ganga
að minnsta kosti mjög sæmilega, og ef til vill
hefurðu sérstaka heppni með þér að einhverju
leyti, þegar á daginn liður.
Krabbinn,22. júni - 23. júli. Það má gera ráð fyr-
ir að þú fáir eitthvert sérstakt verkefni, sem
veldur ef til vill nokkurri afbrýðisemi hjá þeim,
sem þú umgengst daglega.
Ljónið,24. júli - 23. ágúst. Sómasamlegur dagur,
jafnvel þótt ekki gangi eins fljótt og þú vildir á
sumum sviðum, Einhver heppni eða hamingja i
vændum heima fyrir.
Meyjan,24. ágúst - 23. sept. Það litur út fyrir að i
mörgu verði að snúast og þér þyki leitt að hafa
ekki nema tvær hendur til að anna þeim við-
fangsefnum, sem að kalla.
Vogin, 24. sept. - 23. okt. Einhver seinagangur
kann að verða á hlutunum fram eftir deginum að
þvi er virðist, en sennilegt að úr rakni svo um
munar, þegar á liður.
Drekinn, 24. okt. - 22. nóv. Einhverjar fyrir-
ætlanir þinar virðastfaraút um þúfur, og getur
farið svo að þú takir þér það nær heldur en bein
ástæða virðist til siðar.
Bogmaðurinn,23. nóv. - 21. des. Þú virðist hafa
einhver mál i hendi þinni sem þú ert ekki viss
um hvaða afstöðu þú eigir að taka til og þá fyrst
og fremst annarra vegna.
Steingcitin,22. des. - 20. jan. Þetta ætti að geta
orðið þér skemmtilegur dagur, en ekki er þó
vist, að hann verði þér notadrjúgur sem skyldi.
En ekki verður heldur á allt kosið.
Vatnsberinn, 20. jan.- 19. febr. Dálitill seina-
gangur á hlutunum, en raknar úr, þegar á liður,
og getur þá farið svo, að þú verðir að taka ýmsar
ákvarðanir án þess að hafa langan umhugsunar-
frest.
Fiskarnir, 20. febr. - 20. marz. Það getur farið
svo, að ýmislegt komi þér á óvart á dag, en flest
mun það þó verða jákvætt fremur en hitt. Ef til
vill verðurðu fyrir nokkurri heppni.
¥
¥
•fs
-tt
¥
■■¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
■k
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
s
s
V
Aðalfundu
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður
haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,
sunnudaginn 26. marz n.k. kl. 14:00.
Dagskrá: Venjuleg Aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða
afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðs-
mönnum þeirrá föstudaginn 24. marz i af-
greiðslu Sparisjóðsins og við innganginn.
Stjórnin.
AUGMég hvili As
með gleraugum ítú iVll
*
*
*
*
*
*
*
*