Vísir - 21.03.1972, Qupperneq 15
Visir. Þriðjudagur 21. marz 1972.
15
HREINGERNINGAR
Hreingerningar, einnig hand-
hreinsnn á gólfteppum og hús-
gögnum. Ódýr og góð þjónusta.
Margra ára reynsla. Simi 25663.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og fl. Gerum tilboð ef ósk-
að er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar simi 43486
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 25551.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir.
Höfum ábreiður á tekki og húsgögn.
Tökum einnig hreingerningar utan
borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef
óskað f'r — Þorsteinn simi 26097
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 19729.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð allan sólarhring-
inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp-
um. — Fegrun. Simi 35851 eftir
kl. 13 á kvöldin.
ÞJÓNUSTA
GUFUBAÐ (Sauna) Hótel
Sögu......opið alla daga, full-
komin nuddstofa — háfjallasól —
hitalampar — iþróttatæki —
hvild. Fullkomin þjónusta og
ýtrasta hreinlæti. Pantið tima:
simi 23131. Selma Hannesdóttir.
Sigurlaug Sigurðardóttir.
Smiður getur tekið að sér hvers
konar innan og utanhússviðgerðir
og breytingar. Simi 18984 eftir kl.
6.
Prjón.Tek prjón. Barnapeysur til
sölu á sama stað. Langholtsvegi
79. Simi 10039.
„Silfurhúðun” Silfurhúðum
gamla muni. Simar 16839 og
85254.
Dömur athugið. Gerum göt á
eyru, fyrir eyrnalokka, þriðju-
daga frá kl. 4—6. Vinsamlega
pantið tima. Jón og Óskar,
Laugaveg 70. Simi 24910.
TAPAÐ — FUNDID
A föstudagskvöld tapaðist norsk
næla úr gulli og silfri i Reykjavik
eða Kópavogi. Fundarlaun. Simi
13737.
Karlmannsarmbandsúr, gull-
litað, no: 1624, tapaðist sennilega
á veitingastað i desember. Vin-
samlegast skilist á lögreglustöð-
ina.
Mánaðargömul græn Belgja-
gerðar-úlpa, með hvitum kanti á
hettu, tapaðist á öskjuhlið á
sunnudaginn var. Uppl. óskast i
sima .81115.
Tapazt hefurgullhúðað kvenarm-
bandsúr á leiðinni frá Sóleyjar-
götu 11 gegnum Hljómskálann og
kirkjugarðinn að Brávallagötu.
Skilvis finnandi vinsamlegast
hringi i sima 13005.
HÚSBYGG JENDUR. Við
smiðum eldhúsinnréttingar og
annað tréverk eftir yðar eigin
óskum, úr þvi efni sem þér óskið
eftir á hagkvæmu verði. Simi
19896.'
Tökum eftirgömlum myndum og
stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl-
skyldu- og barnamyndatökur,
h e i m a m y n d a t ö k u r . —
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30,
simi 11980.
Grimubúningaleiga Sunnuflöt 24.
Grimubúningar til leigu á börn og
fullorðna. Uppl. i sima 42526 og
40467.
TILKYNNINGAR
Verzlunin Holt Skólavörðustig 22.
Tek i umboðssölu kjóla og kápur,
aðeins nýtt.
Ráðgjafaþjónusta Geðverndar-
félagsins er alla þriðjudaga kl.
4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi
3, uppi, — ókeypis og öllum
heimil. Simi 12139, póstgiró 3-4-5-
6-7.
Geðvernd.
EINKAMAL
Karlmaður á sextugsaldri i góðri
atvinnu óskar að kynnast reglu-
samri konu, 40 til 53 ára. Vænt
anlegar upplýsingar um nafn,
heimili og sima sendist i bréfi til
augld. Visis fyrir 5. april n.k.
merkt ,,27309”.
Laus staða
Skólastjórastaða við Hótel- og veitinga-
skóla íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist menntamálaráðu-
neytinu fyrir 1. mai næstkomandi.
Menntamálaráðuneytið,
17. marz 1972.
Tökum upp í dag
HALINA 500,
IIALINA 126,
Halinamatic.
IIALINA 44,
RAYNOX DUAL,
SJÓNAUKAR,
„TELESCOPE”,
LEIKIIÚSSJÓN
AUKAR,
TÖSKUR,
alsjálfvirk 35 mm myndavél. A henni
þarf ekkert að stilla, nema
fjarlægðina, hún sér sjálf um aðrar
stillingar. Verð aðeins kr. 4.250.00.
fyrir „kasettufilmur” og flasskubba.
Sýnir rautt Tjós, ef næg birta er ekki
tynr hendi. Verð aðeins kr. 1.135,00.
Nú geta allir eignazt kvik-
myndatökuvél fyrir Super 8 filmur.
Vélin er alsjálfvirk og þarf þvi ekkert
að stilla hana. Aðeins að ýta á hnapp
inn og vélin sér sjálf um afganginn.
Verð aðeins kr. 4580,00.
kvikmyndatökuvél fyrir Super 8
filmur, en með aðdráttarlinsu. Að öðru
leyti eins og Halinamatic. Verð aðeins
kr. 5.065,00.
kvikmyndasýningarvél fyrir allar
gerðir 8 mm filmna. Sýnir afturábak
og áfram á öllum hröðum. Þræðir sig
sjálf frá spólu til spólu. Sýnir eina og
eina mynd og er með aðdráttarlinsu.
Verð aðeins kr. 12.180,00.
i ótrúlegu úrvali. 15 mismunandi teg-
undir og möguleikar á styrkleika,
ásamt verðflokkum.
útdregnir sjónaukar með aðeins einu
sjónröri i stað tveggja og stækka beir
frá lOsinnum uppi 65sinnum. Verð frá
kr. 950,00.
með 5 sinnum stækkun og 8 sinnum
stækkun. Verð frá kr. 1.280,00.
fyrir ljósmyndavélar og fylgihluti.
Verðið er ótrúlega hagkvæmt, eða frá
kr. 722,00.
Póstsendum um land allt.
TÝLI IIF.,
Austurstræti 20, simi 14566.
ÞJÓNUSTA
Sjónvarpseigendur —
Fjölbýlishúsaeigendur.
Setjum upp loftnet og loftnetskerfi fyrir einbýlishús og
fjölbýlishús, útvegum allt efni. Gerum föst verðtilboð.
Fagmenn vinna verkið. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, tekið á
móti viðgerðarbeiðnum i sima 34022 kl. 9—12 f.h.
Sprunguviðgerðir. Simi 20189
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, sem húðaðir eru
með skeljasandi og hrafntinnu, án þess að skemma útlit
hússins, þéttum svalir og steypt þök. Gerum við steyptar
þakrennur. Margra ára reynsla. Uppl. i sima 20189.
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um nmtækjum. ‘ Viðhald á raflögnum
viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði
Halldórs B. ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. —
Heimasimi 18667.
Hitalagnir — Vatns-
lagnir.
Húseigendur! Tökum að okkur
hvers konar endurbætur, viðgerðir
og breytingar á pipukerfum gerum
bindandi verðtilboð ef óskað er.
Simar 10480, 43207 og 81703. Bjarni
Ó Pálsson og Sigurður J. Kristjáns-
son, löggiltir pipulagninga-
meistarar,
LOFTPRESSUR —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og
dækur til leigu. — Oll vinna i
tima- og ákvæðisvinnu. —
Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Armúla 38. Simar
33544 og 85544.
Nú er rétti timinn til að yfirfara húsið að utan og innan.
Við bjóðum yður alla hugsanlega þjónustu á þessum
hlutum. Simi 84237.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
tækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu
86 — Simi 21766.
Traktorsgröfur
til leigu i Reykjavik og Hafnarfirði. Vanir menn. Jarð-
varp. Simi 43099 og 52613.
Jarðýtur til leigu,
hentugar i lóðir og smærri verk.
Upplýsingar i sima 43050 og 85479.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð.
Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum
og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224.
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði. Sækjum ef óskað er.
Umbúðamiðstöðin, Simi (J3220.
Sjónvarps og útvarpsloftnet.
Sétjum upp sjónvarps- og útvarpsloftnet og önnumst við-
gerðir á eldri loftnetum. Simi 19949.
Húseigendur:
Tréverk tilboð, tek að mér alls konar lagfæringar og við-
gerðir, geri tilboð i þök. Einnig sprunguviðgerðir og
isetning glerja. Simi 85825.
Pipulagnir.
Tek að mér nýlagnir, tengi hitaveitu, skipti á kerfum, geri
við vatns-og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Löggiltur
meistari, með 16 ára reynslu. Er við kl. 12-13 og 19-20, simi
41429. Má reyna á öðrum timum.
KAUP —SAIA
BORÐSKREYTINGAR
PÁSKASKRAUT FERMINGARSKRAUT
Við höfum allt til að gera borðið hátiðlegt. Nýkomið mikið
úrval af borðskrauti. Kertastjakar, kerti og kertahlifar, i
miklu litaúrvali. Komið beint til okkar, við höfum það sem
yður vantar. Skoðið i gluggana. Gjafahúsið, Skólavörðu-
stig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin).
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Bileigendur athugið nú er rétti timinn til
þess að láta yfirfara bilinn yðar fyrir skoðun. Réttingar,
málun og almennar bilaviðgerðir.
Bilasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34.
Simi 32778 og 85040.
Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting-
ar.
Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með’
plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða-
viðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og iuua
vinna.
— Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.