Vísir - 23.05.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 23.05.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Þriðjudagur 23. mai 1972. 19 TONABIO Brúin við Remagen („The Bridge at Remagen”) The Germans forgot one Ifttle bridge. Sixty-one days later they lost the war. Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvikmynd er gerist i siöari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshaíl. lslen:zkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Sigurvegarinn Viðfræg bandarisk stórmynd i lit- um og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Robert Wagner. Leikstjóri James Galdstone. tslenzkur texti. Sýnd kL 5 og 9. _________. KOPAVOGSBIO Ást-4 tilbrigði (4 ástarsögur) Vel gerð og leikin itölsk mynd er fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu tilbrigöi ástarinnar. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. KRISTNIHALD miðvikudag 143. sýning — 2. sýn- ingar eftir. SKUGGA-SVEINN fimmtudag. Næst siðasta sinn. ATÓMSTÖÐIN föstudag. SPANSKFLUGAN laugardag. 2. sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00 simi 13191. STJORNUBIO Stúlkurán póstmannsins Islenzkur texti Frábær ný amerfsk gamanmynd i Eastman Color. Sifelldur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leikstjóri: Arthur Hiller. Meö úrvalsgaman- leikurunum: Eli Wallach, Anne Jacson, Bob Dishy. Blaðadómar: Ofboðslega fyndin (New York Times). Stórsnjöll (NBC.TV). Hálfs árs birgðir af hlátri. (Time Magasine). Villt kimni (New York Post). Full af hlátri (Newsday). Alveg stór- kostleg (Saturday Review) Sýnd kl. 5, 7 og 9. HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI fagnið BJÓÐUM YÐUR GJAFAVÖRUR í MIKLU ÚRVALI - - AÐEINS ÚRVALSVÖRUR - VERÐIÐ ER FYRIR ALLA 4 TÉKK - KRISTALL <2QŒ'UJCn :Q2Q ^Qtt- U.ŒUIQQ- J--U)< «J J<bf-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.