Vísir - 08.06.1972, Page 1

Vísir - 08.06.1972, Page 1
vísm 62. árg.—Fimmtudagur 8. júní 1972—127 tbl. Betra að aka Starr en Lennon? John Lennon og spúsa hans Yoko Ono hafa fengið heldur kaidar kveðjur frá fyrrverandi einkabilstjóra sinum nú ný- verið, þegar sá góði maður tók sig til og skrifaði um hjúin. — Kingo Starr fær hinsvegar hina beztu einkunn hjá sinum bil- stjóra, þannig að svo virðist sem hvaða skólastjóri sem er gæti notað Kingo sem heppilega fyrirmynd skólaæskunnar. — Kannski hefur þó aðeins verið þægilegra að aka trymmlinum en þeim Lennon og Yoko. Sjá bls. 12 Gjöfina á helzt aldrei að nota „Vonandi verður þessi gjöf aldrei notuð”, sögðu Sport- vinir, félag, sem hefur það á stefnuskrá sinni að styrkja knattspyrnumenn Kefla- vikur, þegar þeir gáfu þeim góða gjöf á dögunum, og engin furða þótt þeir létu þessi orð fylgja gjöfinni. — Sjá iþróttir i opnu Ekki reiknað með börnum Flestir borgarbúar lenda einhvern tima i þvi að fara með börn um bæinn. — Það er þvi undarlegt, að það er eins og hvergi sé gert ráð fyrir börnum, nema lok- uðum inni á heimiium eða einstaka leikvelli. Við komumst yfirleitt ekki með litilbörninn i verzlanir, ekki upp og niður stiga, gang- brautirnar eru ekki ætlaðar vögnum eða kerrum, ennþá siður strætisvagninn og hvergi i miðbænum er af- drep, þar sem hægt er með góðu móti að gefa börnum og skipta á þeim. — Sjá nánar á Inn-siðu bls 9 Róbert: Tevje í Þýzkalandi Gúðmundsen á íslandi Það er ekki deyfðinni og fásinninu fyrir að fara hjá honum Kóbert á næstunni. Nú vilja þjóðverjar fá að sjá hann i hlutverki Tevje i Fið- laranum á þakinu, en á siðasta ári sáu þeir hann sem Zorba og likaði vist vel. Hann fer þvi til Niirnberg næsta vor, en sitthvað kann að gerast á meðan. Það þarf t.d. einhver að leika Gúð- mundsen i Brekkukotsannál. Sjá bls. 4 SPRENGJU- HÓTANIR STJÓRN- LEYSINGJA ...börn eru scnd heim úr skólum, lögreglan leitar að sprengjum i hverjum einasta bil sem til eða frá Frankfurt kemur... dularfullir menn hringja og segja sprengju springa „einhvers staðar” á milli klukkan 13 - 14. Lög- reglan i V-Þýzkalandi er oröin þreytt á stjórn- leysingjanum Ulriku Meinhof og liðsmönnum hennar, sem halda áfram að erta fólk, þótt annar foringi Meinhof-hópsins, Andreas Baader, sé nú i höndum lög- reglunnar. Sjá bls. 6 Hœkkar blokkin? — Lœkkar ekki Ymsir, a.m.k. meðal minni spámanna, hafa beðið þess með öndina i hálsinum, hvernig markaðsverðið á þorsk- blokkinni þróaðist i Bandarikjunum. Fyrir nokkrum vikum varð vart ákveðinnar ,,tauga- veiklunar” á markaðin- um og urðu þvi margir uggandi um, að blokkar- verðið, sem hefur verið mjög hátt undanfarin tvö ár og farið hækk- andi, væri nú að lækka aftur. Opinbert markaðs- verð var skráö 47 sent fyrir pund- ið í þorskblokk í lok april og markaðurinn sagður mjög traust- ur. Um miðjan mai var markaðs- verðið skráð 45-47 sent og mark- aðurinn sagður óákveöinn og 24. mai var verðið skráð 45 sent, þó að sölur á 47 sent væru þekktar. Þeim, sem mundu eftir upphafi verðfallsins mikla, sem varð á þorskblokkinni 1966, fannst margt minna sig á þann tima. Þá hófst verðfallið einmitt á þann hátt, að einn stór kaupandi pindi niður nokkurt magn um tima. Visir hefur nú kannað, að þessi „taugaveiklun” hefur ekki komið niður á islenzkum útflutningi freðfisks á Bandarlkjamarkaö. Islenzku fyrirtækin tvö, Iceland Product (SÍS) og Coldwater (SH), hafa keypt alla þorskblokk, sem héðan hefur veriö send, á 47 sent undanfarið, þrátt fyrir að lægri verð þekktust á markaöinum. Þaö er ekki einasta, að þorsk- blokkin hefur haldizt alveg i hæsta verði, heldur er margt sem bendir til þess, aö verðið geti jafnvel hækkaö eða a.m.k. ekki lækkað. Merki þess er t.d. þaö, aö verðið fyrir fryst flök i 5 punda pakningum hefur nýlega hækkað i 70 sent pundið, en þau voru i 56 sentum fyrir ári. Islenzku flökin eru i hærra verði en flök frá nokk- urri annarri þjóð. Þannig erverðif á þorskflökum frá Kanada i 61-62 sentum. útilokað hefur reynzt að fullnægja eftirspurninni eftir islenzku flökunum, en þau eru mest notuö i fish&chip búöum, þ.e. þeim, sem vilja aðeins bjóða það bezta. Astæðan fyrir þessari tauga- veiklun, sem gætti á markaðinum um tima, er talin vera sú fyrst og fremst, að töluvert var boöið fram af þorskblokk, sem aðeins hentaöii svokallaöa „fishsticks”, en framleiðsla þess hefur minnkað nokkuð, meöan eftir- spurnin eftir öörum framleiðslu- greinum fiskréttaverksmiðianna heíur aukizt. Þá hefur fundizt ný fisktegund, Alaska pollock, Alaskaufsi (sem likist raunar meira þorski), sem hentar vel til framleiðsluá fiskstautum. Veröið á Alaskaufsanum er lægra, og hefur það þvi valdið nokkurri verðlækkun á blokkinni, sem sér- staklega er sniðin fyrir fisk- stautaframleiðslu. Þess skal getið, að fljótlega finnst fyrir þvi hér á landi, þegar verðsveiflur veröa á freðfiskinum á Bandarikjamarkaöj eða 53.229 tonn. Verðbreyting sem sam- svarar einu senti, samsvarar þvi um 100 milljónum króna miðað viö ársgrundvöll. -VJ. * £ \ t Sipi. % fz■f;am A 'i-iBf SSf iBSM . cií *». iu' W rH,- Sól og svali Lögreglan á fíknilyfjanámskeiði Lögregluþjónar I Reykjavik bg einnig úr nærliggjandi bæjar- f élögum sitja þessa dagana á skólabekk, en á þriðjudaginn hófst hjá þeim fikniefnanám- skeið. „Þeir fóru til Bandarikjanna i vetur, Asgeir Friöjónsson, full- trúi, og Guömundur Hermanns- son, yfirlögregluþjónn, og sóttu námskeiö hjá FBI — alrikislög- reglu USA — um fikniefni. Og nú eru þeir aö miöla þeirri þekkingu, sem þeir öfluöu sér þar” sagöi Bjarki Eliasson, yfirlögregiu- þjónn, aöspuröur um námskeiöiö. „Þaö er um aö ræöa tilsögn i þvi, hvernig menn geti þekkt þessi efni, hass, LSD og önnur al- gengustu fikniefni. Hvernig hægt sé aö þekkja áhrifin af þeim, hvernig greina megi þau frá hvort öröru.. o.s.frv.” hélt Bjarki áfram. Lögreglumennirnit sækja þessi námskeið, sem standa yfir fram að næstu helgi, I fristundum sinum, og gefst lögregluþjónum utan af landi einnig kostur á að nýta þau. —GP Þó að hitinn hafi ekki farið upp i nema 9 stig i Reykjavik i gær, létu borgarbúar það ekki aftra sér frá þvi að fara i sólbaö. V.eðrið hefur lika veriö cinstaklcga fallegt þessa viku, sól og bliða upp á hvern dag, þótt ekki sé hægt aö tala um veröulegan hita. 1 morgun var aöeins fjögurra stiga hiti i Reykjav. og spáir ■Veðurstofan svipuöu veöri áfram og aö hlýni þegar lföur á daginn. Gróðurinn hefur hins vegar ekki haft sérlega gott af þessari veð- ráttu, varla hefur komið dropi úr lofti svo dögum skiptir. Þessi mynd var tekin á Austurvelli i gær, þar sem unnið er aö gróðursetningu fyrir 17. júni. þs Lœknar fengu 30—40% Sfá baksíðu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.