Vísir - 08.06.1972, Síða 15

Vísir - 08.06.1972, Síða 15
VISIR. Fimmtudagur 8. júni 1972. 15 TÓNABÍÓ Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn i þessari mynd. Islenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára IflUGARflSBIO Sigurvegarinn Víðfræg bandarisk stórmynd i lit- um og Panavision. Stórkostleg kvikmyndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Robert Wagner. Leikstjóri James Galdstone. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. í ifi ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FAST sýning þriðjudag 13. júni kl. 19.30 ÓÞELLÓ sýning fimmtudag 15. júni kl. 19.30 Síðasta sinn. Sýningar vegna Listahátiðar LILLA TEATERN sýning i kvöld kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Islenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gaman- mynd i litum með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum”. Ole Söltoft og Birte Tove. Þeir sem sáu „Mazurka á rúm- stokknum” láta þessa mynd ekki fara framhjá sér. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 óg 9. Spennandi, ný frönsk sakamála- mynd með Roger Hanin i aðalhlutv. Danskur texti. Sýnd kl.* 5,15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. MJAT.rmi Njósnarar að handan. UŒÉLAfi YKJAVtKDR Dóminó: I kvöld kl. 20,30. önnur sýning. Spanskflugan: föstudag. kl. 20,30. 126. sýning. Næst siðasta sinn. Dóminó: laugardag kl. 20,30. 3. sýning. Atómstöðin: sunnudag kl. 20,30, þrjár sýningar eftir. Dóminó: þriðjudag kl. 20,30. 4. sýning Rauð kort gilda. Atðmstöðin: miðvikudag kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Útboð — Raflagnir Óskað er eftir tilboði i raflagnir fyrir Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, viðbyggingu álmu C að Hátúni 12, Rvk. Útboðsgagna má vitja á rafteiknistofu Ólafs Gislasonar Hofteig 22, Rvk. gegn 2000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þ. 20. júni n.k. kl. 11 f.h. Rafteiknistofa ólafs Gislasonar Hofteig 22 Rvk. Simi 32686. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 9 13126,13126 <ZQaunn OZQ §□£!- U.ŒU1QQ- J-in< <&

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.