Vísir - 08.06.1972, Page 16
16
VÍSIR. Fimmtudagur 8. júni 1972.
SIGGI SIXPEMSARI
Norðvestan
g o 1 a e ð a
hægviðri. Létt-
skýjað með
köflum. Hiti 5
stig.
SKfMMTISTAÐIR
TILKYNNINGAR
l>órstafé. Opið i kvöld, 9-1.
Kouur i Styrklarfélagi van-
gtfinua. Skemmliferð verður
farin sunnudaginn II. júni n.k.
um Árnessýsiu. I>agl vcrður af
stað frá bifreiðastæðinu
v/Kalkofnsveg kl. 10 f.h. I'ærsem
luifa hug á að fara, eru bcðnar að
láta vita á skrifstofu fclagsins eða
hjá Unni i sima :I271(> fyrir föstu-
dagskvöld. Stjórnin.
K vciiiiadeíld It org f irði nga -
félagsins. fcr skemmtiferð
sunnudaginn 11. júni. Uppl. i
simum 85075-41892-1 f>28(> fyrir 9.
júni.
SÝNINGAR
ólafur Sigurjón Magnússon,
Skeljanesi 4, Rvk. andaðist 2.
júni, 74 ára að aldri. Hann veröur
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
kl. 10,30 á morgun.
(■ u ð m ii n <1 u r .1 ó h a n n e s s o u,
múrari, Hrisateig 3 Rvk.
andaðist 1. júni, 68 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá
Hossvogskirkju kl. 1,30 á morgun.
&
SKIPAUTG6RÖ RIKISINS
M/S Esja
fer austur um land i hring-
ferð 13. þ.m. Vörumóttaka
fimmtudag, föstudag og
mánudag til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvikur,
Slöðvarfjarðar, Fáskrúðs-
fjarðar, Reyðarf jarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, bórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavikur,
Akureyrar, Ólafsf jarðar,
Siglufjarðar, Djúpavikur og
Norðurfjarðar.
M/S‘Baldur
fer vestur um land til Isa-
fjarðar 13. þ.m. Vörumót-
taka íimmtudag, föstudag og
mánudag til Patreksfjarðar,
Tálknafjarðar, Bildudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súg-
andafjarðar Bolungarvíkur
og Isafjarðar.
FerðafélagsCcrðir á
töstudagskvöld 9/6.
1. bórsmörk
2. Fyjafjallajökull
3. Landmannalaugar —
Veiðivötn.
Farmiðar i skrifstofunni.
Siiiiiiudagsniorgun 11/6 kl. 9.30
Keilir — Sogin,
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
SimaT 19533 og 11798.
MINNINGARSPJÖI n „
..ugakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: ,
Árbæjarblóminu-Rofabæ 7, R.
Minningabúðinni,Laugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúö Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
Minningarspjöld Kvenfélags
I.augarnessóknar, fást á eftir-
töldum stööum: Hjá Sigriöi, Hof-
teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goö-
heimum 22, simi 32060 og i Bóka-
búðinni Hrisateig 19, simi 37560.
Matráðskona - Kennari
Við Hjúkrunarskóla íslands er laus til um-
sóknar staða matráðskonu, sem jafnframt
annast kennslu i næringarefnafræði og
sjúkrafæði.
Húsmæðrakennaramenntun áskilin og
nokkur starfsreynsla æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Skólastjóri
Apótek
l.islasafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 13.30 - 16.00
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
23.00
Vikan 3.—9. júni: Reykjavíkur-
apólek og Borgarapótek.
Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00
— 09:00 á Reykjavikursvæðinu er
i Stórholti 1. simi 23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
VISIR
50
jyrir
árttm
TAPAÐ — FUNDIÐ
Hæna einsýn, i óskilum á
Bergstaðastræti 31 (139
TILKYNNING
Jóhannes Erlendsson á heima i
Garðastræti 4, til hægri handar
þegar komið er inn i forstofuna.
Enginn sini.
KAUPSKAPUR
Liftrygging er sparisjóður! En
sparisjóður er engin liftrygging!
(„Andvaka”) (93
BANKAR
K0PAV0GSAP0TEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl. 2
og sunnudaga kl. 1-3.
| í DAG | IKVÖLD
HEILSUGÆZLA
SI.YSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
REYKJAVtK KÓPAVOGUR.
Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilelgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFNARFJÖRDUR — GARDA-
IIREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
— Ég á við fjárhagsleg vandamál
að glima i þessari stjörnuspá, ég
á að....þeir neita að segja það
fyrr en ég hef sent þeim
greiðsluna.
Búnaðarbanki íslands, A"'-‘
stræti 5, opinn f’"1 ’ ,.oO-3:30.
Miðhæi" vesturbæjarúti-
. ..ieiaútibú, Háaleitisútibú
opin frá kl. 1-6:30, og útibú við
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
Seðlabankinn Austurstræti 11.
opinn frá kl. 9:30-3:30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19,
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og
Álfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
frá 6-7. Útibú Laugavegi 172 opið
frá 1:30-7, útibú við Hringbraut
10:30-14 og 17-19.
Samvinnubankinn Bankastræti
7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.
önnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30.
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
1-4.
<c PIB
COflNNKCIN
— Skitt með það, herra —ég var hvort eð er
húinn að fá hundlcið á starfinu........!!!
— Má ég ekki bjóða þér út að borða, Boggi
minn?