Vísir - 20.06.1972, Blaðsíða 11
VÍSIR. Þriðjudagur 20. júni 1972.
TÓNABÍÓ
Viðáttan mikla
(The Big Country)
THE ■BIG- COUNTRY
ín TCCHMCOLOR TICHNMAMA'
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
amerisk stórmynd i litum og
Cinemascope.
Burl Ives hlaut Oscar-verðlaunin
fyrir leik sinn i þessari mynd.
tslenzkur texti.
Leikstjóri William Wyler
Aðalhlutverk: Gregory Peck,
Jean Simmons, Carroll Baker,
Charlton Heston, Burl Ives.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum inna 12 ára.
Dauðinn í
Rauða Jagúarnum.
DerTod im
roten Jaguar
Hörkuspennandi þýzk-amerisk
njósnamynd i litum, er segir frá
ameriska F.B.l. lögreglumannin-
um Jerry Cotton sem var agn fyr-
ir alþjóðlegan glæpahring
tsl. texti.
George Nader og Neinz Weiss
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Launsátur
(The Ambushers)
tSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og skemmtileg ný
amerisk njósnamynd i Techni-
color
Leikstjóri Henri Levin. Eftir sögu
„The Ambushes” eftir Donald
Hamilton
Aðalhlutverk: Dean Martin,
Senta Berger, Janice Rule.
Sýnd kl. 5,7, og 9
Bönnuð innan 12 ára
11
F
R
E
D
D
I
ím
WODLEIKHUSID
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning miðvikudag kl. 20.
Mæst siöasta sinn.
HVERSDAGSDRAUMUR OG
ÓSlGur
sýning fimmtudag kl. 20.
Siöasta sinn.
ÓKLAHOMA
sýning föstudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Gestaleikur:
BALLETTSVNING
DAME MARGOT FONTEYN OG
FLEIRI.
1. Dame Margot Fonteyn og Karl
Musil dansa atriði úr „Svana-
vatninu” og „Rómeó og Júlia”
2. Lydia Diaz Cruz og Luis Fuente
dansa atriði úr „Don Quixote” og
„Sjóræningjanum”
:t. Soili Arvola og Leo Ahonen
dansa atriði úr „Hnetuhrjótnum”
„Giselle” og „La Favorita”
4. Grace Doty og Julio Horvath
dansa atriði úr „Vorleysingum”,
„Opus II” og „Paradox”
2« manna hljómsveit: einleikarar
úr Filharmóniunni i Miami
Stjórnanadi: Ottavio de Rosa
Sýningar þriðjudag 27. júni og
Miðvikudag 28. júni kl. 20.30.
Athygið breyttan sýningartima
Aðeins þessar tvær sýningar
Aögöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
DÓMINÓ
i kvöld kl. 20.30 6. sýning. Gul kort
gilda
Atómstiiðin miðvikudag kl. 20.30.
Dóminó fimmtudag kl. 20.30.
siöustu sýningará leikárinu.
Aðgöngumiðasalan er opin i Iðnó
frá kl. 14. Simi 19131.
Athugið!
Auglýsinga-
deild VÍSIS
er að
Hverfis-
götu 32
|vísm|
SÍMI S 6611
Til sölu:
Tækifærisverð: Nýtizkulegt sófasett (4
setbekkir og 3 borð, hannað af Werner
Fanton) — 2 svefnsófar — nýiegur grillofn
(General electric) — 2 standlampar — 2
borðlampar — útvarpsgrammafónn —
stórt sjónvarp (R.C.A. 23. tommu) — tvö
oliumálverk. Upplýsingar i sima 11068 —
þriðjudag og miðvikudag milli kl. 16-22.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk og Þórarins
Arnasonar hdl. fer fram opinbert uppboð að Elliðavogi
105, þriðjudag 27. júiif 1972, kl. 15.00 og verður þar seld
plaststeypuvél, talin eign Fjölplasts s.f. Greiðsla við
hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu GJaidheimtunnar í Reykjavlk fer fram opin-
bert uppboð að Gnoðavogi 44, þriðjudag 27. júni 1972, kl.
13.30 og verður þar seld fatahreinsunarvél, taiin eign
Fljóthreinsunar h.f. Greiösla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.