Vísir - 20.06.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Þriðjudagur 20. júni 1972.
13
r í DAG | D □ J 0 > * D DAG | D □ J O DAG |
Vladimir Ashkenazy
Yehudi Menuhin
Sjónvarp kl. 20,55:
Frá listahátíð'72
Tónleikar í Laugardalshöll — Yehudi Menuhin og Vladimir Ashkenazy
leika sónötu nr. 1, í G-Dúr op. 78 eftir Jóhannes Brahms
Stórmeistararnir i riki tón-
listarinnar, Yehudi Menuhin og
Vladimir Ashkenazy leiða saman
hesta sina (ef svo má segja) i
kvöld i sjónvarpsdagskrá frá tón-
leikum þeirra á listahátið i sið-
ustu viku. Það er vanþörf að
kynna nýja rikisborgarann okkar
Vladimir Ashkenazy, svo þekktur
er hann i okkar landi þessi fræg-
asti „tengdsonur” íslands og
„ambassador íslands i listinni”,
sem menntamálaráðherra út-
nefndi hann i lokahófi lista-
hátiðarinnar. Yehudi Menuhin
hefur þrátt fyrir frægð sina, ekki
komið til Islands áður.
Hann stendur nú á hátindi ferils
sins sem fremsti fiðluleikari
heims. Menuhin er fæddur i New-
York 1916 af rússnesku foreldri og
hóf ungur að handfjatla fiðluna
sem seinna varð að kostagrip i
höndum hans. Hann hefur ferðast
Sjónvarp kl. 20,30:
Steinaldarmennirnir
Steinaldarmennirnir sfvinsælu
verða á sjónvarpsskerminum i
kvöld. Þeir eru nú búnir að
skemmta áhorfendum i mörg ár
eða hvildarlitið siðan sjónvarpið
hóf starfsemina fyrir 6 árum. 1
þessum þáttum eiga Wilma og
Fred við mörg vandamál að
striða. Oft hafa þau rifist heiftar-
lega um eitt og annað en yfirleitt
hefuralltfallið i ljúfa löð i lokin. 1
kvöld hafa þau hjónin hlutverka-
skipti.
Fred segir við Vilmu að þessi
heimilisstörf hennar séu fyrir
neðan allar hellur, hún sé bara að
leika sér meðan hann vinni hörð-
um höndum fyrir fjölskyldunni.
Vilma verður sármóðguð' að
heyra þetta og býður honum, að
þau hafi endaskipti á hlutunum.
„Freddi minn taktu við heimilis-
störfunum, ég skal fara út að
vinna”. Og það verður úr að þau
gera þetta og gengur nú á ýmsu.
Fred á heldur erfiðara með, að
samlagast sinu starfi og á oft i
brösum og bölvar öllu i sand og
ösku, en Vilma er miklu hressari
og stendur sig ágætlega. I lokin
blessast þetta allt saman og
steinaldarhjúin, Fred og Vilma
sættast heilum sáttum eins og
góðum hjónum sæmir. —GF
Útvarp kl. 21,40:
Amerísk trúarljóð
Golden Gate kvartettlnn syngur
„Þetta eru gamlir jálkar, sem
eru búnir að syngja i 30-40 ár.”
sagði tónskaldið Gunnar Reynir
Sveinsson um Golden Gate
kvartettinn sem syngur amerisk
trúarljóð i útvarpinu i kvöld.
Golden Gate er skipaður negrum
og hafa þeir einkum lagt sig eft-
ir túlkun á,,negro-spirituel” eða
trúarljóðum, sagði Gunnar okk-
ur! „Þessir kallar voru hérna i
gamla daga svona undir 1950 i
hverri biomynd á fætur annarri.
Jú þeir sungu vel, en fyrir mig
sem var þá bara fyrir púra jazz
þá var ég ekkert yfir mig hrifinn.
Þeir eru eins og kallað er „Not
really on the top, but always in
business”. Ég frétti af þeim i Svi-
þjóð fyrir tveim-þrem árum svo
þeir eru ennþá að syngja, annars
ganga svona kvartettar i ættir,
synir og sonarsynir taka við.
Þetta er eins og vörumerki, sagði
Gunnar i lokin. GF
um öll heimsins höf og komið
fram sem einleikari á ógrynni
hljómleika. A striðsárunum lék
hann fyrir hermenn og
hjúkrunarfólk margra landa og
hlaut fyrir vikið margvislegar
viðurkenningar fjölda þjóða.
Hann hefur ennfremur hlotið
virðingarvott frá mörgum aðil-
um, er m.a. tvöfaldur heiðurs
doktor við Oxford og Lundúnahá-
skóla.
Á siðari árum hefur Yehudi
Menuhin rutt list sinni lengri
braut til viðari átta. Indversk tón-
list er eitt af áhugamálum hans i
listinni og ásamt hinum þekkta
Indverja Ravi Shankar hefur
hann leikið indverska tónlist inn á
hljómplötur.
p-______________________
IÍTVARP •
Þriðjudagur 20. júni
13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunn-
laugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.00 Prestastefna sett í Norræna
húsinu.
15.15 Fréttir. Tilkynningar.
15.30 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Chopin.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Saga frá Lappiandi: ,,
Lajla” eftir A. J. Friis Kristin
Sveinbjörnsdóttir les (4).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill.
19.45 islenzkt umhverfi. Páll
Sveinsson landgræðslustjóri
talar um græðslu mela og
sanda.
20.00 Lög unga fólksins. Sigurður
Garðarsson kynnir.
21.00 tþróttir.Jón Asgeirsson áér
um þáttinn.
21.20 Frá leikhúsum f Ráð-
stjórnarrikjunum. Sveinn
Einarsson flytur erindi.
21.40 Amerlsk trúarljóð. Golden
Gate kvartettinn syngur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Gömul saga” eftir Kristlnu
Sigfúsdóttur. Ólöf Jónsdóttir
les (18).
22.35 Harmonikulög.
22.50 A hljóðbergi.
23.15 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÓNVARP m~
Þriðjudagur 20. júni.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir.
-ti
S-
S-
b-
s-
«-
s-
s-
«-
s-
s-
d-
b-
s-
«-
«-
«-
«-
s-
«-
«-
s-
«-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s-
s
s-
s-
s-
s-
«-
s-
s-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. júní.
m
M
w
Nl
Hrúturinn,21.marz-20.apríl. Peningamálin geta
orðið ofarlega á baugi i dag og valdið einhverju
þvargi, sem þú verður ef til vill að leita aðstoðar
við að leysa.
Nautið, 21.april-21.mal. Það lítur út fyrir að þú
verðir i góðu skapi i dag, og að þér gangi vel að
glima við þau viðfangsefni, sem kunna að
krefjast skjótrar úrlausnar.
Tviburarnir,22.mai-21.júni. Þetta verður að öll-
um likindum góður dagur en spurning hvort þú
ættir ekki að vinda bráðan bug að þvi að endur-
skipuleggja vinnu þína.
Krabbinn,22.júni-23.júli. Það litur út fyrir að þú
hafir nokkrar áhyggjur af einhverjum 1 fjöl-
skyldunni, en hyggilegast mun að láta þau
vandamál leysast af sjálfu sér.
Ljónið, 24.júli-23.ágúst. Góður dagur, og margt
sem gengur betur en þú þorðir að vona. Aðstaða
þin i peningamálum getur batnað að mun fyrir
óvænt atvik.
Meyjan,24.ágúst-23.sept. Það er ekki óliklegt að
þú þurfir að einbeita þér talsvert, ef þér á að
takast að leysa eitthvert aökallandi vandamál i
dag, svo það sé úr sögunni.
Vogin,24.sept-23.okt. Þú skalt ekki hafa hátt um
þig i dag, en fylgjast hinsvegar vel með öllu og
verða þér þannig.úti um þær upplýsingar sem þú
fengir ekki annars.
Drekinn, 24.okt.-22.nóv. Treystu ekki meðal-
göngu annarra, en snúðu þér beint aö þeim, sem
þú átt eitthvað vantalað við. Varfærni og háttvisi
mun koma að beztum notum.
Bogmaðurinn, 23.nóv.-21.des. Það lltur út fyrir
að þetta verði sómasamlegur dagur á margan
hátt. Fyrir þá, sem eru á ferðalagi, mun hann
verða hinn skemmtilegasti.
Steingeitin, 22.des.-20.jan. Svo sem ekki dagur
til neinna stórræða, enda munu þau ekki aðkall-
andi, en smávægileg vandamál geta llka krafist
aðgæzlu og varfærni.
Vatnsberinn, 21.jan.-19.febr. Ef til vill
þér ekki sem bezt að átta þig á einhverri skyndi-
legri breytingu á viðhorfum, en faröu að öllu
með gát.
Fiskarnir, 20.febr.-20.marz. Allt bendir til aö
þetta verði mjög góður dagur, einkum er á liður.
Þú ættir að geta komið miklu i verk og takast
flest giftusamlega.
-tt
ít
-tt
-tt
-tt
-íi
-ti
-tt
-tt
-tt
■tt
-tt
-tt
-tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
*
-tt
•tt
-tt
-tt
-tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-»
-tt
-»
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-»
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-s
-tt
-tt
-tt
gengurg
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
«tt
-tt
•tt
-tt
ít
S-i^Vi?i?i?íiij:j?i?<u?i?i?i?i?i^i?i?i?i?i?.i?iKii?i?WJ?iJ.íli?íti?i?i?i?i?-i?iMi-í!
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir
20.55 Frá Listahátíð ’72. Tón-
leikar i Laugardalshöll. Yehudi
Menuhin og Vladimar Ashken-
azy leika sónötu nr. 1, I B-dúr,
op. 78 eftir Johannes Brahms.
21.15 Óllk sjónarmið.
Umræðuþáttur 1 sjónvarpssal
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson.
22.05 iþróttir. M.a. mynd frá
landskeppni I sundi milli Dana
og Norðmanna. (Nordvision —
Norska sjónvarpið) Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveöin.
FORD
Ford F 100 árg. 1960 til sölu.
Uppl. i sima 16205 i dag og næstu daga.
Ungur og einhleypur kennari óskar eftir
sumarvinnu strax. Margt kemur til
greina. Má vera úti á landi. Uppl. i sima
20772.