Vísir - 20.06.1972, Side 9

Vísir - 20.06.1972, Side 9
VÍSIR. Þriðjudagur 20. júní 1972. VÍSIR. Þriðjudagur 20. júni 1972. Ármann og Valur sigruðu í fyrstu leikjum islandsmeistaramótiö i útihandknattleik hófst við Lækjarskólann i Hafnar- firöi i gærkvöldi og voru þá leiknir tveir leikir. Ármann og Valur urðu sigur- vegarar, en alls taka niu liö þátt í keppninni. i kvöld heldur mótið áfram á sama stað og leika þá fyrst Margir Skaga 'menn meiddir Skagamenn eiga i miklum erfiðleikum með lið sitt vegna meiðsla. i gærkvöldi léku þeir Matthias Iiall- grímsson og Benedikt Val- týsson ekki með liðinu, og ó- sennilegt er, aö þeir gcti lcikið næstu vikurnar eftir þvi, sem Rikharður Jónsson, þjálfari Akrancss, tjáöi blaö- inu i gær. Það blæddi inn á lið á öðrum fæti Matthíasar og Benedikt slasaðist illa i leiknum við Breiðablik — missti margar tennur. i gær- kvöldi léku þeir Tcitur | Þórðarson, Björn Lárusson og Andrés Ólafsson gegn i Fram þó svo þeir gangi ekki heilir til skógar. STAÐAN Staðan i 1. deildinni er nú þannig: kl. átta Víkingur og Grótta, en 9,15 hefst leikur Hafnarf jarðarliðanna FH og Hauka. Fyrri leikurinn i gærkveldi var milli Armanns og 1R i A-riðlinum — tveggja liða úr 1. deild, en Ármann vann sig sem kunnugt upp i vor. Þetta var skemmti- legur leikur og Armenningar tryggðu sér i upphafi gott forskot. — komust i 5-1 — og það nægði þeim til sigurs i leiknum 23-21. I leikhléi var staöan 13-12 fyrir Ármann. Nokkra þekkta leik- menn vantaði i lið 1R. Siðari leikurinn var milli Vals og KR i B-riðli og var þar um hreina einstefnu Valsliðsins aö ræða, enda leikmenn liðsins greinilega i góðri æfingu og sex þeirra taka þátt i æfingum lands- liösins. Hins vegar var KR-liðið mjög brotið og margir beztu leikmenn þess i keppnisför meö meistaraflokknum i knattspyrnu i Danmörku. Valur náði strax miklu forskoti i leiknum og staðan i hálfleik var 14-5 en úrslit urðu 28-11 Val i vil eða ellefu marka munur. Það var mál áhorfenda i gærkvöldi, að er- — ó íslandsmótinu i Hafnarfirði í gœrkvöldi fitt yrði að stöðva sigurgöngu Valsliðsins á mótinu. Heimsmet Annelie Erhard, tvitug austur- þýzk stúlka, setti nýlega nýtt heimsmet i 100 m grindahlaupi — hljóp vegalengdina á 12.5 sek. á móti i Potsdam. Eldra met á vegalengdinni átti Karin Balzer, Austur-Þýzkalandi, ein frægasta iþróttakona heims, og var það 12.6 sek. Pressuleikur ó sunnudag? Landsleikur i knattspyrnu verður á Laugardalsvellinum 3. júli við Dani og nú eru miklar likur á þvi, að efnt verði til pressuleiks á sunnudaginn á Laugardalsvöllinn, sem yrði þá góð æfing fyrir landsliðskandi- data okkar fyrir Danaleikinn. Ef af verður yrði þá leik Breiðabliks og IBK, sem vera á á sunnudag frestað. Fram Keflavik Akrancs Valur KR Vestmann. Breiöablik Víkingur Fimmtarþraut Fimmtarþraut Reykjavikur- mótsins i frjálsum iþróttum kvenna verður haldin i sam- bandi viö tugþrautarlandskeppni Islands Bretlands og Spánar sem fram fer á Laugardalsleikvangin- um dagana 26. og 27. júni. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast til skrifstofu FRÍ Iþrótta- miðstöðinni Laugardal eða i póst- hólf 1099 fyrir næstkomandi fimmtudag 22. júni. I9r7iuckc4j ÚRVALSVÖRUR FRÁ MARKS & SPENCER FÁST HJÁ 0KKUR Fatnaóur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaðar um viöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæóaeftirliti. er seigur Jack Nicklaus vann sinn 13. stórsigur i golfi, þegar hann sigr- aöi i opna, bandariska meistara- mótinu um heigina og hefur þá aðeins einn maður i golfsögunni fleiri sigra — Bobby Jones. Nicklaus sigraði á 290 höggum, tveimur yfir pari, enda var veður slæmt, hávaðarok. Hann var þremur höggum betri en Bruce Crampton, Ástraliu, sem var meö 293 högg. Þá kom Arnold Palmer með 294 högg og Lee Trevino meö 294. AUSTURSTR/ETI Jafntefli Rúmenia og Italia gerðu jafn- tefli i landsleik i knattspyrnu i Búkarest á sunnudaginn 3-3. t leikhléi stóð 2—1 fyrir ttaliu og 35 þúsund áhorfendur sáu leikinn. Þorbergur Atlason sýndi mikið öryggi I marki Fram i gærkvöldi, og traustiö, sem aðrir varnarleikmenn bera til hans, virðist ótakmarkað. Hér gripur hann knöbinn áður en Björn Lárusson nær að skalla. Aðrir leikmenn eru frá vinstri Teitur Þórðarson (nr.9) Hörður, Jón Alfreösson, Erlendur og Marteinn. Ljósmynd Bjarnleifur. Viðbragð i 400 m. skriðsundinu. Friörik Guömundsson nær beztu starti, en Axel á 6. braut var einnig snöggur að koma sér i vatniö. Ljós- mynd Bjarnleifur. Stórslösuð Monika Pflug, hin 18 ára vestur-þýzka stúlka, sem varð olympiskur meistari i 1000 m skautahlaupi i Sapporo i vetur, slasaðist mjög alvarlega i bilslysi á sunnudag. Hún var flutt af slys- staö i þyrlu á sjúkrahús. Miklar likur voru taldar á þvi, að Pflug yrði fyrir valinu að tendra olympiska eldinn i Múnchen i ágúst og haföi hún tekið þátt i æfingum fyrir þá athöfn. Þrumuskallar Fram-liðsins Nicklaus Friðrik tók fljótt forustu í sundinu eins og viö var búizt, en þeir Axel, Siguröur og Gunnar voru framan af áþekkir — en siðan fór Axel verulega að siga l'ramúr Sigurði og það var óvænt. Og hann hélt vel i viö Gunnar og reyndist svo á siöustu 50 metrun- um mun sterkari, en hinn þraut- reyndi landsliösmaður og tryggði sér örugglega annað sæti. Friðrik sigraði á 4:39.4 min., en Axel synti á 4:51.7 min. og það er góður árangur hjá 16 ára pilti i hyrjun keppnisferils sins. Gunnar var þriðji á 4:53.9 mín. Sigurður fjórði á 5:04.1 min. og Hafþór B. Guömundsson, KR, fimmti á 5:04.2 inin. Sundmótiö var ekki rismikiö, þar sem nær alla „loppmennina” vantaði nenta i 400 m. skrið- sundinu. Þó var 100 m. skriösund kvenna afar skemmtilegt — þó svo Hrafnhildur Guömundsdóttir væri ckki með — og árangurinn lofar góðu fyrir landskeppnina við Ira. Guðrún Magnúsdottir sigraði á 1:07.1. min. — Vilborg Svcrrisdóttir, Sundfélagi Hafnar- fjarðar, varð önnur á 1:07.6. min. og baksundsdrottningin Salome Þórisdóttir, Ægi, þriðja á 1:08.4 in in. i 200 m. bringusundi karla var Guðjón Guömundsson, Akranesi, ekki með og þar sigraði FIosi Sigurðsson, Ægi, á 2:52.0 min. Vilhjálmur Þorgcirsson, KR, varð annar á 2:56.4 mfn. Elias Guðmundsson, KR, þriðji á 2:57.2 min. og Ari Gunnlaugsson, Akrancsi, fjórði á 2:58.9. min. en alll cru þctta ungir piltar og efni- legir. Mikið fjölmenni fylgdist með keppninni og i lokin var keppt i sundknattleik við mikla hrifningu. Einn leikur og svo kem- ur Elmar G. —Já, Elmar Geirsson kemur heim og leikur lands- leikinn gegn Ilönum 3. júli, en heldur siðan til Þýzka- lands aftur og verður i tiu daga — þákemurhann heim aftur og mun leika með Fram-liðinu, sagði Guð- inundur Jónsson, þjálfari Fram, i gærkvöldi. Fram mun aðeins leika einn leik i l.deildar keppn- inni áður en Elmar kemur lieini — það er gegn Breiða- bliki á Laugardalsvellinum (i. Jtli — en gegn tslands- | meisturum Keflavikur 16. júli — i Keflavik — ætti Fram að vera búin að fá hinn góða liösstyrk, sem Elmar Geirsson verður áreiðan - lega fyrir liðið. gjörsigruðu Akurnesinga! Fram sigraði 3-0 og öll mörkin voru skoruð með skalla Skallinn var höfuðástæðan fyrirþví, að Fram komst aftur i efsta sæti i 1. deildinni í gær- kvöldi eftir stórsigur gegn Akurnesingum á Laugardals- vellinum 3-0 — hefur nú hlotið sjö stig i fjórum leikjum, en islandsmeistarar Keflavíkur eru i öðru sæti með sex stig. Fram hafði yfirburði gegn heldur rislágu liði Akurnesinga i gærkvöldi og sigurinn var verðskuldaður — sigur, sem ekki var marki of mikill, og það voru þrumuskallar Fram, sem gerðu út um leikinn — öll mörk liðsins voru skoruð með skalla glæsilega. Fram-liðið var heilsteypt i leiknum, vörnin sterk, framverðir góðir, og skemmtilegar fléttur i sókninni gerðu það að verkum, að Akurnesingar áttu mjög i vök að verjast enda á lið þeirra við mikla erfiðleika að etja. En ef Fram heldur þessu striki áfram verður erfitt fyrir önnur lið að koma þvi úr efsta sætinu — ef það þá tekst, og þrátt fyrir að Fram missti frá sér góða leikmenn i vor til annarra félaga, er það sterkara en i fyrrasumar, létt- leiki meiri og betri samleikur. Og Fram-vörnin er sú sterkasta hér — hefur aðeins fengið á sig eitt mark i fjórum fyrstu leikjum mótsins. Fyrstu minúturnar i gærkvöldi var leikurinn daufur og greinileg tauga- spenna setti mörk sin á leik beggja liða. Það sást litið af viti — en svo fór að koma spenna i leikinn. Eftir að Teitur Þórðars. hafði misnotað fyrsta tækifæri leiksins fyrir Akurnesinga — þar sem hann spyrnti rétt framhjá marki úr tækifæri, sem hann hafði skapað sér með hraða sinum — fóru svo Framarar að sýna klærnar. Á 14. min. lék afar athyglisverður leikmaður, ungur, i Framliðinu, Snorri Hauksson, upp miðjuna og upp að vitateig. Spyrna hans var blokk- eruð, en knötturinn hrökk út i vita- teigshornið til Erlends Magnússonar, sem ekki var að tvinóna við hlutina — gaf knöttinn strax fyrir markið, og það kom Akurnesingum i opna skjöldu, Ásgeir Eliasson skallaði auðveldlega framhjá Einari Guðleifssyni og fyrsta mark leiksins var staöreynd. Næstumin. var oft mikil ólga innan vitateigs Skagamanna, mest vegna mjög misheppnaðra úthlaupa Einars markmanns, og var reyndar furðulegt að hann skyldi ekki fá á sig mörk i þessum „skógarferðum" sinum. — Hann slapp alltaf með skrekkinn. En vissulega voru þessi gönguhlaup hans ekki til þess fallin að styrkja taugar annarra varnarmanna Skagans — sem voru ekki of sterkar fyrir. En leikurinn var skemmtilegur. Skagamenn sýndu af og til aö þeir gátu verið hættulegir og á 19. min. tókst Baldri Scheving að bjarga meö harð- fylgi, þegar Andrés Ólafsson var kominn i opið færi við Fram-markið — þar mátti engu muna. En meiri þungi var i sókn Fram — Einar bjargaði vel skalla frá Sigurbergi Sigsteinssyni, og með góðu úthlaupi, þegar Kristinn Jörundsson komst einn i gegn. Loka- minútur leiksins sóttu Skagamenn meira, án þess þó að ógna. Siðari hálfleikur byrjaði á þvi, að Hörður Jóhannesson komst óvænt i „dauðafæri” við Fram-markið, en taugarnar héldu ekki og hann spyrnti hátt yfir markið. En hættan varð fljótt meiri við hitt markið og tiunda minútan var hrein martröö fyrir aðdáendur Skagamanna. Knötturinn dansaði um i vitateig en á einhvern hátt tókst leikmönnunum alltaf á siðustu stundu að bjarga — og að lokum varöi Einar hörkuskot Kristins út við stöng. Og svo var það þrumuskalli nr. tvö. Fram fékk hornspyrnu á 19. min. og hinir ''sterku miðverðir liðsins, Marteinn Geirsson og Sigurbergur, fóru upp i vitateiginn. „Nokkuð djarft hjá þeim,” sagði ég við félaga minn i blaðamannastúkunni, en um leið kom knötturinn hátt fyrir markið úr horn- spyrnu Eggerts Steingrimssonar — Marteinn stökk hærra en aðrir og skallaði frábærlega vel, knötturinn þaut i netið rétt undir þverslá. Sann- kallaður þrumuskalli og með fallegri mörkum, sem sjást. Framarar voru klaufar og skora ekki aftur næstu minúturnar. Fyrst komst Kristinn i færi, en spyrnti framhjá og svo skeði það ótrúlega. Asgeir, þessi driffjöður Framliðsins lék i gegnum vörnina, framhjá mark- manni og þegar markið blasti við honum autt og opiö, varð honum á að spyrna knettinum i hliðarnetið. Ótrúlegt hjá þessum snilldarleik- manni. Þjálfari Fram, Guðmundur Jóns- son, lék sterkum leik, þegar hann á 25 min. setti Ómar Arason inn fyrir Eggert til að styrkja enn hina sterku vörn. Það átti ekki að gefa frá sér forkcstið — og þetta reyndist sterkur leikur, þvi Ómar bjargaöi marki, ef . ekki mörkum, lokaminúturnar. En áður hafði Fram skorað þriðja markið — enn skalli. Það var bak- vörðurinn Ágúst Guðmundsson, sem lék upp kantinn og gaf vel fyrir. Einar „fraus” i markinu og það var auövelt fyrir Erlend að skalla framhjá honum i markið. Aðeins lifnaði yfir Skaga- mönnum lokaminúturnar — eöa réttara sagt Eyleifi, sem litið hafði sést i leiknum. Þá varð Ómar fyrir hörkuskoti frá honum — og rétt á eftir var bjargað við Frammarkið, þegar Eyleifur fékk knöttinn inn á markteig. Lið Fram var gott i þessum leik. Þorbergur, Agúst, Marteinn, Sigur- bergur, Ásgeir og Snorri léku prýði- lega, og aðrir leikmenn gáfu þeim litið eftir. Skagamenn náöu sér ekki á strik — Jón Alfreösson og Þröstur Stefánsson, báru af, en ósköp er Skagaliðið svip- laust án Matthiasar Hallgrimssonar. Vörnin var hriplek, einkum hægra megin og framvarðaleikurinn nú slakur, nema hjá Jóni. Dómari var Eysteinn Guðmundsson og komst vel frá hlutverki sinu. —hsim. Austurriki sigraði Sviþjóð IHM I knattspyrnu með 2-01 Vlnarborg og myndin var tekin, þegar Parits skoraði fyrra mark Austúrrikis I leiknum. sagði Torfi Tómasson, formaður Sundsambandsins Kornung systkini úr Ægi, Þórunn og Axel Alfreðsson, vöktu lang- mesta athygli á sund- móti i Laugardalslaug á Leystir úr banni Tveir enskir atvinnuknatt- spyrnumenn, landsliðsmaðurinn Petcr Swan, og Broncko Layne, sem dæmdir voru i ævilangt keppnishann fyrir getraunasvindl 1965, þar sem þeim var borgað fyrir að reyna að tapa leikjum, voru leystir úr hanninu i gær. Báðir léku með Sheff.Wcd. og hafa liug á þvi að hcfja knatt- spyrnu með liðinu á ný. Swan er 34 ára, Layne 32. Tony Kay, einn- ig enskur landsliðsmaður, sem var með þeim hjá Shcff.Wcd. en siðan kcyptur til Everton fyrir stórfé, var ekki lcystur úr banni á sama tfma og hinir. Margir aörir kiialtspyrnumenn voru viðriðnir þetla mál. Þjóðhátiðardaginn — og þar eru greinilega óvenjuleg efni á ferð- inni. Þau urðu i öðru sæti i þeim greinum, sem þau tóku þátt i. Þórunn Alfreðsdóttur, sem er aðeins ellefu ára, keppti i 200 metra bringusundi og varö þar i öðru sæti — á eftir Guðrúnu Magnúsdóttur, KR, en á undan Elinu Haraldsdóttur, Æ. Timi Guðrúnar var 3:15.1 min. Þórunn synti á 3:18.9. min., sem hlýtur aö vera það langbezta, sem telpa á hennar aldri hefur synt á hér, og Elin var þriðja á 3:19.1. min. — Þessi árangur hennar er beinlinis stórkostlegur, þetta er „sensasjón” sagði Torfi Tómas- son, formaður Sundsambands tslands eftir sundið. Rétt á eftir var keppt i 400 m. skriðsundi og þar var Axel, sem er 16 ára gamall, og fyrsta árið, sem hann æfir sund reglulega, meðal keppenda. Þar var einnig Islandsmethafinn Friðrik Guðmundsson, KR, Gunnar Kristjánsson, Armanni, og Sigurður Ólafsson, Ægi, svo nokkrir þeirra beztu séu nefndir. ARANGURINN ER BEIN- LÍNIS STÓRKOSTLEGUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.