Vísir - 22.06.1972, Side 8
ÍR-ingar stóðu uppi
í hórinu ó Frömurum
- en íslandsmeistararnir tryggðu sér sigur í lokin
íslandsmeistarar Fram
(innanhúss) áttu i í hinum
mestu erfiðleikum með IR
á Islandsmótinu í Hafnar-
firði og íR-ingarnir stóðu
svo sannarlega uppi í
hárinu á leikmönnum
Fram — höfðu yfir mest
allan timann, en rétt fyrir
lokin náði Fram að jafna
og seig framúr. Sigraöi
með 22-20. Víkingur vann
KR með 23-16. | kvöld
heldur mótið áfram og
Albert stjórnoði
þegar Skotinn
gat ekki mœtt!
l.fklega eru þeir fáir
knattspyrnuforystumcnnirn-
ir, scm gætu leikif) þaft cftir
formanni KSt, aft taka aft sér
landsliftsæfingar, þegar
þjálfarinn getur ekki mætt.
Skozki þjálfarinn hjá
landsliftinu var veikur i gær-
kvöldi og hljóp Albert Guft-
mundsson þá undir bagga og
stjórnafti æfingunni. Lands-
liftift leikur :i. júli n.k. vift
Dani á I.augardalsvelli.
leika þá kl. átta Valur og
Grótta í B-riðli, en siðan
Ármannog FH i A-riðlinum
og ætti það að geta orðið
skemmtileg viðureign —
bæði liðin taplaus.
ÍR-liöift var nú miklu betur
skipaft, en i fyrsta leik sinum á
mótinu — gegn Ármanni — og það
náfti fljótt forustu i leiknum gegn
Fram. Leikurinn var mjög
spennandi allan timann og oft
brá fyrir góftum handknattleik.
t leikhlé var staðan 11-9 fyrir 1R
og lR-ingar höfftu forustu langt
fram i siftari hálfleikinn. En leik-
menn Fram voru i betri æfingu —
tókst aft jafna og komust svo
þremur mörkum yfir, en loka-
tölurnar urftu 22-20 fyrir Fram.
Þaft kom talsvert á óvart i hve
miklum erfiftleikum Fram átti
meft 1R og var Fram þó meft alla
sina beztu menn, nema Ingólf
Óskarsson. IR-ingar voru lengi
vel ákveftnir, en misstu leikinn
niftur undir lokin, eins og svo oft
kom fyrir hjá liftinu i vetur, en
samt voru þeir óheppnir aft tapa
þessum leik. Framliftift komst
seint i gang og kannski aftal-
ástæöan fyrir barningnum, aft
markvarzlan hjá Fram var ekki
góft aft þessu sinni.
Siftari leikurinn var milli
Vikings og KR i B-riftlinum og
stóftu KR-ingar lengi vel i
Vikingum. Fyrri hálfleikurinn
TlGRIS
\ÍJíllt
anœ aDay.
straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg-
um mynztrum og litum.
Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjpf, hverj-
um sem hlýtur.
Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og
lífgið upp á litina í svefnherberginu.
Reynið Night and Day og sannfærizt.
var jafn, en i siftari hálfleiknum
fóru yfirburftir Vikinga aft segja
til sin — liftift náfti fimm marka
forustu 17-12 og jók það talsvert
um tima, en lokaminúturnar
réttu KR-ipgar afteins sinn hlut,
þó svo tapift væri stórt. Vikingur
vann meft sjö marka mun, 23-16,
og hefur unnift báfta leiki sina á
mótinu. Úrslitaleikurinn i
riftlinum verður milli Vals og
Vikings 28. júni.
Putteman var
fíjótastur
Frábær árangur náftist i 3000 m.
hlaupi i Louvain i Belgiu i
gærkvöldi. Evrópumethafinn
bclgiski Kmile Putteman sigrafti
á 7:44.0 min. eftir hreint sprett-
hlaup siftasta hringinn. Evrópu-
methafinn enski I 5000 og 10000 m.
Dave Bedford, sem var fyrstur
mest allt hlaupift, varft i ööru sæti
á 7:46.0 min. og hinn frábæri
skozki hlaupari lan Stewart varft
þriftji á 7:55.0 mín. og virðist þvi,
sem hann sé aft ná sér vel á strik á
ný. iiann varft KM-meistari i 5000
m. 1969.
Stock til Fulham
Lundúnaliftift Fulham réft Alec
Stock, fyrrum framkvæmda-
stjóra Orient Arsenal. QPR og
Luton, til sin i gær sem fram-
kvæmdastjóra. en á mánudag rak
félagið Bill Dodgin, þann ágæta
mann, sem lék hér á landi fyrir
nokkrum árum i bofti Akur-
nesinga, ásamt nokkrum öftrum
Arsenal-leikmönnum.
Litla heims-
meistarakeppnin
Júgóslavia sigrafti Paraguay 2-
I i Litlu heimsmeistarakeppninni
i Braziliu i gærkvöldi og náfti vift
þaft efsta sæti i I-riftli. 1 2-riftli
vann Chile trland 2-1 og eftir þau
úrslit er öruggt, aft Portúgal
kemst i úrslitakeppnina úr þeim
riftli.
Einu sinni
eða tvisvar?
Guftmundur Sigurftsson,
lyftingamafturinn góftkunni úr
Armanni, hefur einu sinni náft
láginarksafreki fyrir þátttöku á
ólvmpiuleikunum — eöa lyft yfir
465 kg. samanlagt i sinum
þyngdarflokki — og i dag mun
Olympiunefnd tslands koma
saman til fundar og taka afstöftu
til þeirra tilmæla, sem komift
hafa fram frá sundmönnum og
lyftingamönnum, aft þaft sé nægi-
legt aft ná sliku lág-marksafreki
einu sinni. iþróttafólkiö mifti
æfingu sina vift þaö aft verða i
sem beztri þjálfun, þegar aft
Olympiuleikunum kemur og þvi
sé erfitt fyrir þaft nú aft vinna
mikil afrek oft fyrir þann tima.
Upphaflega ákvaft olympiunefnd,
aft liver þátttakandi þyrfti aft ná
lágmarksafreki tvisvar. A
laugardag munu tveir lyftinga-
menn, þeiróskar Sigurpálsson og
Gústav Agnarsson, reyna vift
lágmarks afrek i sinum þyngdar-
flokkum.
Þafter fátt til varnar, þegar risinn i Vikingsliftinu, Einar Magnússon, lyftir sér yfir varnarvegginn og þaft fengu KR-ingar aft reyna i gær. Einar hefur skoraft
langflest mörk á mótinu i Hafnarfirfti. Ljósmynd BB.
H0NUM TÓKST ÞAÐ, SEM
FÁUM HAFDITEKIZT ÁÐUR
- að stofna knattspyrnufélag í Reykjavík. - Fáein orð
um Halldór Sigurðsson, stofnanda Þróttar, látinn
Hann er þagnaftur lúöurinn hans
Ilalldórs fisksala. 1 siöustu viku bárust
þær fréttir aft hann heffti kvatt heiminn
þessi vaski maður, sem breytti á
sinum tinia til batnaftar andanum i
einu „erfiftu” og ærslafullu hverfi i
borginni. Rúmlega fimmtugur gekk
hann fram fyrir skjöldu fyrir æskuna i
hverfinu og stofnafti knattspyrnufélag.
Slik stofnun er meira en aft segja þaft.
Þeir eru ugglaust margir, sem
minnast Halldórs Sigurftssonar. A
morgnana gall vift hvellur lúftur-
hljómur i þeim hverfum vestur-
borgarinnar, sem enn höfftu ekki
fengift fiskbúö. Halldór var kominn á
bilnum sinum meft softninguna, og úr
húsunum þustu húsmæftur og krakkar
til aft gera innkaupin. Einn daginn
færfti þessi snaggaralegi og káti
maöur þá frétt um hverfin sin aö þaft
ætti aft stofna félag i Vesturbænum
knattspyrnufélag. Og Halldór stofnafti
félagift ásamt Eyjólfi frænda konu
hans, Jósefinu, — Knattspyrnufélagift
Þrótt.
Ég hef ævinlega litift á ldfturinn sem
eitthvert sterkasta baráttutækift, sem
þetta unga félag átti. Lúfturinn vakti
knattspyrnustrákana oft á morgnana
og þeir þustu til móts vift leifttogann,
sem spjallaði um aftgerftir dagsins
meftan hann handlék reisluna og
pakkafti inn fiskinum fyrir
húsmæfturnar. Og þegar stoltir
Þróttarar héldu til sinna fyrstu leikja i
4. flokki i rauftu og hvitu búningunum
sinum var haldift frá Þróttarbragg-
anum vift Ægissiftu á fiskbil Halldórs,
— og lúfturinn var óspart þaninn. — Og
margur sigurinn var unninn, enda þótt
félagift væri afteins fárra mánafta
gamalt.
Þaft var vist engin stofnun i gamla
daga sem fjallafti um félagsmál höfuö-
borgarbúanna. En á Grimsstafta-
holtinu var sannarlega þörf á aft huga
aft félagsmálunum, strákarnir baldnir
og fullir af þörf fyrir aft finna útrás
fyrir þrótt sinn og þor. Ég held aft
Halldór og Eyjólfur sundkappi hafi
fundiö hjá sér þörf fyrir aö virkja
þessa ungu menn, — og félagift, Knatt-
spyrnufélagift Þróttur var lausnin.
Meft stofnun félagsins var breyting á
öllum bæjarbragnum á Holtinu, — þeir
hættu jafnvel aö gera innrás á okkur
strákana i Skerjafiröinum. Hverfin i
nágrenninu uröu vinveitt nágranna-
byggftalög, þaft var unnift aft einu og
sama hugftarefninu meft góftum
árangri.
Fyrstu árin urftu erfið, eins og
gjarnan hjá brautryftjandanum. Oft
virtist allt ætla aft fara i rúst, en lifs-
neistinn slokknaöi aldrei. Halldór og
félagar hans héldu áfram aft hlúa aft
þessu afkvæmi, sem er nú, á dánar-
dægri Halldórs, búiö aft tryggja sér
sess meftal stærstu iþróttafélaga
landsins, og stendur traustum fótum.
Ég hitti Halldór fyrir nokkrum
vikum, og ræddi þá vift hann um Þrótt
eins og alitaf þegar fundum okkar bar
saman. Hann var ánægöur og hræröur
yfir þvi hvaft félaginu hefur vaxift
ásmegin og aft þaft skuli hafa
komizt klakklaust framhjá verstu
skerjunum.
Af stofnendum Þróttar, sem voru
vist um 30 talsins, voru flestir bam-
ungir, — Halldór og Eyjólfur voru þeir
einu, sem búnir voru aft slita barns-
skónum. Og siftar hefur mér oft verift
þaft ráftgáta hver borgafti boltana,
búningana og önnur útgjöld, sem
knattspyrnufélag þarf aft standa undir.
Hræddur er ég um aft oft hafi Halldór
þurft aft gripa til pyngju sinnar til aft
létta undir.
Halldór Sigurftsson mun lengi verfta
þeim minnisstæftur sem honum
kynntust. Þessi sikviki glaftlegi og
áhugasami fisksali gerfti þaft sem
öftrum haffti mistekizt i áratugi, — aö
stofna knattspyrnufélag, og láta þaft
lifa. Þeir eru margir unglingarnir,
sem hafa átt þvi láni aft fagna aft
starfa meft félagi Halldórs og eiga
ljúfar minningar eftir veru sina i
félaginu þau 23. ár sem það hefur
starfaft.
Á morgun kl. 13.30 verður Halldór
Sigurftsson jarftsunginn frá Neskirkju
af sr. Jóni Thorarensen. Knattspyrnu-
félagift Þróttur mun kosta útför þessa
stofnanda sins, fyrsta formanns og
fyrsta heiftursfélaga i heiðursskyni
vift hinn látna. Munu fyrrverandi for-
menn bera kistu hans úr kirkju, ásamt
Eyjólfi Jónssyni en siftasta spölinn
bera núverandi stjórnarmenn
félagsins, kistu brautryftjandans, en
merki hans eiga þeir i framtiftinni að
halda á lofti.
Jón Birgir Pétursson.
Kœra KR var ekki
tekin til greina
I)æmt var i klukku-
málinu svonefnda i
gærkvöldi. Sérráðs-
dómst. KRR kom sam-
an vegna kæru KR út
af leik KR og Kefla-
vikur i 1. deild á
Laugardalsvellinum á
dögunum, en kæra KR
var byggð á þvi, að
fyrri hálfleikur
leiksins hefði staðið allt
of lengi og lagði KR
fram ýmis gögn i
málinu til stuðnings
kæru sinni.
Sérráðsdómsstóllinn
en hann skipa Bergur
Guðnason, formaður,
Sveinn Helgason og
Guðni Magnússon,
kallaði dómaraleiksins,
Val Benediktsson, á
sinn fund og einnig
linuvörðinn Ragnar
Magnússon, en hinn
linuvörður leiksins,
Guðmundur Sigur-
björnsson, mætti ekki
þrátt fyrir itrekuð til-
mæli.
Þeir Valur og
Ragnar voru sammála
um það, að leikurinn
hefði staðið þremur
minútum lengur en
venjulegur leiktimi er,
og hefði dómarinn bætt
þeim minútum við
vegna tafa, sem áttu
sér stað... Þeir héldu
þvi báðir fast fram, að
þetta hefði verið eðli-
legt.
Eftir vitnaleiðslur
var dæmt i inálinu og
verður dómurinn i
heild birtur i dag. Aðal-
inntak hans er, að sér-
ráðsdómstóllinn dæmi
leikinn gildan — kæru
KR var synjað. Úrslit
ieiksins urðu þau að
Keflavik sigraði með 3-1
Atvmnumaðurinn af góður
og Köge vann KR með 5:0 í Danmörku
Meistaraflokkur KR lék
fyrsta leik sinn i Danmörku
á þriðjudagskvöld og mætti
þá liði Köge, sem er í öðru
sæti ásamt Vejle í 1. deild-
inni dönsku og Kögemenn
styrktu lið sitt með at-
vinnumanninum Jörgen
Kristensen frá Feijenoord.
Það var meir en hinir ungu
KR-ingar þoldu — Kristen-
sen var maðurinn bakvið
stóran sigur Köge 5-0 — en
það var þó ekki fyrr en
langt var liðið á leikinn, aö
danska liðið sýndi virkilega
klærnar, og skoraði þrjú
mörk á þremur mínútum.
Fyrri háifleikurinn er þaft
bezta, sem ég hef séft til KR-lifts-
insvsagfti Bjarni Felixson, einn af
fararstjórum liftsins. KR var þá
betri aftilinn i skemmtilegum
leik, en tókst ekki aft nýta færi sin,
en hins vegar skoruftu Köge-menn
eitt mark i fyrri hálfleiknum.
Brezkt met í
stangarstökki
Mike Bull setti nýtt, brezkt met
istangarstökkiá móti i Karlstad i
gærkvöldi. Hann stökk 5.20
metra, sem nægfti þó afteins i
þriöja sæti. Kjell Isaksson sigrafti
meft 5.35m. og Hans Lagerquist
varft annar meft 5.20 m. Ingemar
Jernberg varft fjórfti, stökk 5.15
metra.
NORÐMENN
HAFA YFIR
1 gærkvöldi hófst landskeppni i
frjálsum iþróttum á Bislet-leik-
vanginum i Osló milli Noregs og
Rúmeniu. Þaft kom mjög á óvart,
aft eftir fyrri daginn haffti
Noregur 22 stiga forustu 64-42.
Norsku keppendurnir náftu
jöfnum og góftum árangri. Mest
kom á óvart sigur Audun Garshol
i 100 m. hlaupi á 10.6 sek. og Finn
Benduxen stökk 7.82 m i lang-
stökki. Nánar á morgun.
1 siftari hálfleik fór þreyta aft
segja til sin i lifti KR — einkum
eftir aft þrir af máttarstólpum
liftsins, Arni Steinsson, Björn
Pétursson og Atli Þór Héftinsson,
höföu orftiö aft yfirgefa völlinn
meft stuttu millibili.
Þá var eins og stifla brysti i
vörn KR og á afteins þremur
minútum tókst Köge aft skora
þrjú mörk. Staftan varð 4-0 og á
lokaminútunni gaf dómarinn
Köge vitaspyrnu, sem skoraft var
úr.
Þetta var þó afar skemmtileg-
urleikur og vift getum verift
ánægftir meft Jeikinn þrátt fyrir
tapift, sagði Bjarni ennfremur.
Kristensen er hreint frábær leik-
maftur, en hann tók þátt i þessum
leik samkvæmt ósk danska knatt-
spyrnusambandsins. Danir vildu
sjá hann leika heima, en þeir hafa
mikinn hug á þvi aft nota hann i
landsleik viftSvia siftar i sumar —
ásamt fleiri dönskum atvinnu-
mönnum. Jörgen skorafti tvö
mörk i leiknum.
KR mun leika tvo aftra leiki i
Danmerkurferftinni. Hinn fyrri
verftur á föstudagskvöld á Ishöj-
strand — á Jónsmessuhátift þar —
en siftasti leikurinn i Aabenraa á
mánudagskvöld.
2JA 4RA OG 6 MANNA
GUMMIBÁTAR
4
POST-
SENDUM
SPORTVAL
!
Hlemmtorgi — Simi 14390