Vísir - 22.06.1972, Blaðsíða 10
10
VtSIR. Fimmtudagur 22. júní 1972.
Hafnarfjörður
Óskum et'tir ibúð til leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 52272 eft-
ir kl. 7 á kvöldin og i sima 50159 á daginn.
ISAL
Raf- eða vél-
tæknifræðingur
óskast um 6 mánaða skeið, vélvirki vanur
tækniteiknun kemur einnig til greina.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu,er bent á
að hafa samband við starfsmannastjóra-
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Oli-
vers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 30. júni 1972 i póst-
hólf 244. Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK
Athugið!
Auglýsinga-
deild VÍSIS
er að
Hverfis-
götu 32
VISIR
BILASALAN
f-ÐS/OÐ
SiMAR
19615
18085
BORGARTUNI 1
AUSTURBÆJARBIO
Islenzkur texti
Tannlæknirinn á
stokknum.
rum-
Sprenghlægileg ný dönsk gaman-
mynd i litum með sömu leikurum
og i „Mazurka á rúmstokknum”.
Ole Söltoft og Birte Tove.
Þeir sem sáu „Mazurka á rúm-
stokknum” láta þessa mynd ekki
fara framhjá sér.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
NYJA BÍÓ
MASII
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gérð i Bandarikjunum síð-
ustu árin. Mynd sem alls staðar
hefur vakið mikla áthygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
KOPAVOGSBIO
Synir Kötu Elder
Viðfræg amerisk litmynd æsi-
spennandi og vel leikin
Isl. texti.
John Wayne
Dean Martin
Martha Hyer
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
HÁSKÓLABIO
Tálbeitan
< Assault)
Ein af þessum frægu sakamála-
myndum frá Rank. Myndin er i
litum og afarspennandi. Leik-
stjóri: Sidney Hayers
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Suzy Kendall
Frank Finley
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMI
86611
VÍSIR