Vísir - 22.06.1972, Side 12

Vísir - 22.06.1972, Side 12
12 VtSIR. Fimmtudagur 22. júní 1972. SIGGI SIXPEIMSARI Sonalagað segirsko enginn við Kalla hvita án þess að fá gúmoren fyrir Veðrið Norðan gola eða kaldi og bjart veður. Hiti 8 stig. + ANDLAT Hermann Friðriksson, Sólvangi Hafnarfirði, andaðist 15. júni, 93 ára aö aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Halldór Sigurðsson, Þrastargötu 9, andaðist 10. júni, 76 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Neskirkju kl. 1.30 á morgun. Óskar Guðmundsson, Miðtúni 8, andaðistl5. júni, 53 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 130 á morgun. Guöiaug Björnsdóttir, Óðinsgötu 17A, andaðist 16. júni, 57 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl. 2 og sunnudaga kl. 1-3. ' Óskum eftir íbúð óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb. ibúð eða lítiö einbýlishús, ekki siðar en 1. ágúst. Uppl. í sima 83316. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i dönsku i heimspeki- deild Háskóla íslands er laust til umsókn- ar. Umsóknarfrestur til 20. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 15. júni 1972. HEIMSMEIST- ARI MEÐ NIKKUNA r I NORRÆNA HÚSINU Harmonikumeistarinn Salvatore di Gesualdo, sem vann m.a. i heimsmeistarakeppni á nikkuna 1962, heldur tónleika i kvöld kl. 20.30 i Norræna húsinu. ÍVlun hann leika klassisk verk og létl harmonikuverk. italinn cr lalinn i hópi fremstu manna i hcimi með hljóðfæri sitt, en að auki hefur hann meistaragráðu i tónsmiðum og hefur lokið námi i stjórn kóra og hljóinsveita hjá Franco Ferrara. TILKYNNINGAR Konur i Kvcnfél. Kópavogs.Farið verður i eftirmiðdagsferð i Kjósina, sunnudaginn 25. júni n.k. Lagt verður af stað frá félags- heimilinu kl. 2. e.h. Tilkynnið þátttökuna til ferðanefndar. Kvcnfclag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld 22. júni kl. 20,30 i Hreyfilshúsinu. Rætt um fyrir- hugað ferðalag. Stjórnin. Prentsmiðja Jóns Helgasonar hefur sent frá sér bæklinginn STOFUBLÓM. 1 þessum bæklingi, sem er 48 bls. að stærð, er að finna allar helztu upplýsingar um meðferð innijurta og leið- beiningar um notkun varnarlyfja gegn kvillum og meindýrum sem herja á stofujurtir. Bæklingurinn fæst i flestum bóka- og blóma- verzlunum. Sveinn Árnason H.F VÉLALEIGA S. 32160 | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i'heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. BELLA HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10 — 23.00 Vikan 10.—16. júni: Laugavegs Apótek og Holts Apótek Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00 — 09:00 á Reykjavikursvæðinu er i Stórholti 1. simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15. — Af öllum ókostum Hjálmars, cr stundvisi hans sá versti! VISIR ///< Gamla Bió sýnir þessi kvöldin góða mynd, sem heitir „Hvers vegna skiftir maður um konu”. — Myndin er vel leikin og frágangur allur hinn besti. Bók, sem allir eiga að lesa, er Trú- málavika Stúdentafélagsins. Kostar i bandi 8,75, innheft 6,00. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Opið 9-1. — Slappaðu af, Osvald. Það er ekki fyrr en í fyrramálið, sem þú ferð i ökuprófið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.