Vísir - 22.06.1972, Blaðsíða 13
VÍSIR. Fimmtudagur 22. júni 1972.
13
n OAG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | □ □AG |
Utvarp kl. 20,40:
„Þú ferð áreiðanlega, Marie-Loiuse
eftir Göran Norström
Leikrit:
##
Leikrit úrvarpsins i kvöld er
eftir fremur litt þekktan Svia
Göran Norström. Hann hefur
skrifað nokkur útvarpsleikrit, en
þetta er fyrsta leikritið sem við
fáum að heyra eftir hann hér-
lendis.
„Þú ferð áreiðanlega, Marie
Louise” fjallar á fallegan og ljós-
rænan hátt um hið eilifa viö-
gangsefni listamanna um þri-
hyrninginn, konuna, manninn og
elskhugann. Þetta leikrit er
byggt upp á stemningum, við-
kvæmum söguþræði sem i aðra
röndina er i reynd dálitið
tragiskur. Er elskhuginn máske
faðirinn að syni þeirra hjóna? Og
aðrar viðlika spurningar skjóta
upp kollinum þegar augum er
rennt i fortiðina. Sveinn Einars-
son leikhússtjóri er leikstjóri að
Útvarp kl. 21,45:
Ljóðalestur
Kristinn Reyr skáld les úr bókum sínum
Kristinn Reyr, skáld mun i
kvöld lesa upp úr verkum sinum i
útvarpinu. Kristinn hefur skrifað
6 bækur talsins en fyrsta bók hans
var ljóðabók, sem bar nafnið
„Suður með sjó”. Siðan hefur
Kristinn skrifað jöfnum höndum
ljóð, sögur og leikrit, og fyrir
þremur árum gaf hann út ritsafn,
úrval úr bókum sinum, að við-
bættu þvi sem ekki hafði áður
birzt á prenti.
É g les úr þremur ljóðabókum,
segir Kristinn Það eru „Turnar
við torg” nokkurs konar ferða-
ljós, þá fáeinar ljóðmyndir úr
„Teningum kastað” og loks les ég
ljöð úr nýjustu ljöðabók minni
„Hverfist æ hvað”. Þeir voru vist
ekkert yfir sig hrifnir af nafni
bókarinnar gagnrýnendur, en
þetta merkir bara forgengi-
leikann , sem sagt bókstafurinn
blifur. Að lokum birtist hér eitt
ljóða Kristins.
Hvar strokkvartett lék
Hvitur borði i hári .
hafsins.
Báran blá i
bliðu morgunsári
sté á strönd
hvar strokkvartett lék.
Strönd hvar ég stóð
strákur i sjó.
Kristinn Reyr rithöfundur.
Og langt út i lönd
landgrunnið vóð
strákur frá strönd
Strokkvartett úthafsins lék.
Barn, en nú er borgin þar
sem berangur i morgun var
furðulega fagurlega
fléttaður úr sementi og sandi
sjórinn blek.
Og ströndin ekki ströndin
hvar strokkvartettinn lék.
GF
Matvöruverzlun
í Austurborginni til sölu. Litið en þægilegt
fyrirtæki. Tilboð leggist inn á augld. Visis
fyrir 26. þ.m. merkt „Verzlun 1930”
Sveinn Einarsson
UTVARP
FIMMTUDAGUR
22. júni
13.00 Á frivaktinni
14.30 Síðdegissagan: „Einkalif
Napóleons” eftir Octave Aubry
Magnús Magnússon islenzkaði.
Þóranna Gröndal les sögulok
(20).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miödegistónleikar: Gömul
tónlist
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „A vori lifs i Vinarborg”
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Nýja sálmabókin Séra
Sigurjón Guðjónsson fyrrum
prófastur flytur synoduserindi.
20.05 Einleikur i útvarpssal: Ag-
nes Löve leikur á pianóPartitu
nr. 6 eftir Johar.n Sebastian
Bach.
20.40 Leikrit: „Þú ferð áreiðan-
lega, Marie-Louise,, eftir Gör-
an Norström
21:10 Strausshljómsveitin I Vinar-
borg leikur
21.45 Ljóðalestur Kristinn Reyr
skáld les úr bókum sinum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Gömul saga” eftir Kristinu
Sigfúsdótturölöf Jónsdóttir les
(21).
22.35 Dægurlög á Norðurlöndum
23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
0RL0F 1972
Undirrituð samtök vilja hér með vekja athygli á þvi, að sam-
kvæmt lögum nr. 87/1971 um orlof, er lágmarksorlof fyrir þá, sem
unnið hafa fullt orlofsár 22 virkir dagar árið 1972. Það skal tekið
fram að laugardagar eru virkir dagar i þessu sambandi.
Alþýðusamband íslands Vinnuveitendasamband íslands
Vinnumálas amband sa m vinnuf éla ganna
verki Göran Norström en Kristin
Anna Þórarinsdóttir, Rúrik
Haraldsson og Helgi Skúlason
mynda hinn eilifa þrihyrning i
leikritinu.
!>
«
«
«
«-
«-
D-
«-
«-
«•
«-
S-
«-
«
«-
s-
«-
«-
s-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
D-
«-
«-
«-
«-
«-
. «-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
£
«-
«-
«-
«-
s-
«■
«■
«■
«■
s-
«-
«■
«■
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
r*
*t
Nl
4-} /
XÁ
--___w
Hrúturinn,21.marz-20. apríl. Það er ekki óliklegt
að einhver deyfð verði yfir þér i dag, og ef svo
fer, skaltu einungis fást við hversdagsstörfin og
hvila þig svo vel.
Nautið, 21.april-21.mai. Ekki er óliklegt að þér
berist skemmtilegar fréttir i dag, eða að þú fáir
skemmtilega heimsókn, sem verði til að létta
skapsmunina.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Verkefni, sem þér
hefur verið fengið, virðist nú fyrst ætla að
leysast á þann hátt, sem þú vildir og er liklegt að
þú njótir aukins álits fyrir.
Krabbinn,22.júni-23.júli. Eitthvað sem þú hefur
i undirbúningi og ferð laumulega með tekur aðra
stefnu en þú ætlaðir i fyrstu og ættirðu að hætta
algerlega við það.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. Þeim sem eru á ferða-
lagi verður þetta harla skemmtilegur dagur, að
þvi er bezt verður séð. öðrum mun dagurinn
verða góður og notadrjúgur.
Meyjan,24. ágúst-23.sept. Þetta litur út fyrir að
veröa notadrjúgur dagur. Stefndu að þvi að
greiöa smaskuldir, og ljúka ýmsum smærri
verkefnum, sem safnazt hafa fyrir.
Vogin, 24.sept.-23.okt. Það getur ýmislegt
skemmtilegt gerzt i dag, og mun það ekki hvaö
sizt eiga við þá sem eru á ferðalagi. En hafið alla
aðgæzlu i peningamálum.
Drckinn, 24. okt.-22.nóv. Það litur út fyrir aö
dagurinn verði mjög notadrjúgur, en þó verður
vissara að viðhafa fulla aðgæzlu, einkum að lofa
sér ekki um megn.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Ekki er óliklegt
að einhver kunningi þinn komi á annan hátt
fram við þig en þú vildir og getur það þá jafnvel
komið sér illa fyrir þig.
Steingcitin, 22. des.-20.jan. Það litur út fyrir að
þú verður fyrst og fremst að sinna ýmsum smá
átriðum i dag, þannig að þú veröir að láta öll
meiri háttar verkefni biða.
Vatnsberinn, 21.jan.-19.febr. Yfirleitt verður
þetta að þvi er séð verður góður og skemmti-
legur dagur. En farðu gætilega i peningamálum,
og trúðu auglýsingaskrumi varlega.
Fiskarnir, 20.febr.-20.marz. Góður dagur og
notadrjúgur, en ekki samt vel til mikilla átaka
eða mikilvægra ákvarðana fallinn. Notaðu
kvöldið til hvildar.
-tt
■ft
-ít
-tt
-»
-tt
-»
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
' -tt
-tt
-tt
-tt
-tt
■tt
■tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ti
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
•tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ti
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ít
-ti
-tt
*tt
■tt
-t!
-tt
-tt
ÍI
-tt
-tt
LAUGARDAGS
L0KUN
Eftirtaldar mjóíkurbúðir Mjólkursamsöl-
unnar verða lokaðar á laugardögum fyrst
um sinn frá og með næsta laugardegi:
Alfheimum 2, Dunhaga 20,
Arnarbakka 4, Grensásvegi 46,
Brekkulæk 1, Háaleitisbraut 68,
Laugarásvegi 1, Rofabæ 9.
R S A AA 5 A L A