Vísir - 22.06.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 22.06.1972, Blaðsíða 15
V'ÍSIR. Fimmtudagur 22. júni 1972. 15 EFNALAUGAR Þvoum þvottinn. hreinsum fötin, pressum fötin, kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7. Simi 12337. Ennfremur móttaka Flýtir, Arnarhrauni 21, Hafnar- firði. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge, ökuskóli og öll prófgögn er óskað er. Helgi K. Séssiliusson. Simi 81349. Ökukennsla—Æfingartimar. Kenni á Ford Cortinu ’71 Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. ökuskóli-prófgögn. Jón Bjarnason simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða, eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá, sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Guðjón Hansson. Simi 34716. Læriðaksturá nýja Cortinu. öku- skóli ásamt útvegun prófgagna, ef óskað er. Snorri Bjarnason, simi 19975. Lærið að aka Cortinu. öll próf- gögn útveguð i fullkomnum öku- skóla, ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 23811. Ökukennsla: Cortina ’72. Ernst Gislason, Simi 36159. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Pétursson. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- u^ta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þrif — hreingerning. Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Simi 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og borsteinn. Simi 20888. Ilreingerningar. ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr á hæð Simi 36075. Hólmbræður. Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er.— Þorsteinn simi 26097. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku, Talmál, þýðingar og verzlunarbréfa- skriftir. Bý undir landspróf, stúdentsprófj dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÞJÓNUSTA Ilúseigendur. Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahúrð. Tek að mér að slipa og lakka hurðin Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. A föstudagskvöld kl.20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Eiriksjökull. Á sunnud.morgun kl. 9,30. 1. Brúarárskörð. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku, nokkurra ára starfsreynsla er nauðsyn- leg, ásamt góðri ensku og þýzku kunnáttu. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu,er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og Bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 30. júni 1972 i póst- hólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.H. STRAUMSVÍK Auglýsing frá lánasjóði íslenzkra námsmanna um fimm ára styrki Hér með eru auglýstir til umsóknar 10 styrkir, sem veittir eru þeim, sem i vor luku stúdentsprófi eða prófi frá raun- greinadeild Tækniskóla Islands og hyggj- ast hef ja nám i háskóla eða tækniskóla á komandi hausti. Sá, sem hlýtur slikan styrk, heldur honum i allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem lána- sjóðurinn tekur gilda. Þeir einir koma til greina, sem hlutu ágætiseinkun eða háa fyrstu einkunn. Umsóknir, ásamt afriti af prófskirteini, eiga að hafa borizt skrifstofu lánasjóðs is- lenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, fyrir 30. júni n.k. Skrifstofan afhendir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Reykjavik, 19. júni 1972. Lánasjóður isl. námsmanna. STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Allsherjar- atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til boðunar vinnustöðvunar hófst að loknum félagsfundi i gær og heldur áfram i skrif- stofu félagsins Brautarholti 20, Reykja- vik, til föstudags 23/6 1972 kl. 16.00. Reykjavik, 21/6 1972. Kjörstjórn Stéttarfélags verkfræðinga. ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Sjónvarpsviögeröir i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. Ú t i h u r ð i r — Harðviðar- klæðningar Látið okkur annast viðhalds- vinnu á útihurðum yðar og harðviðarklæðningum. Aherzla er lögð á mjög vandaða vinnu. Uppl. i sima 24663. Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgeröir i sima 26793. Sprunguviðgerðir. Simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig sem húðaðir eru með skeljasandi, kvarsi og hrafntinnu, án þess að skemma útlitið. Lagfærum steyptar þakrennur, vatns- verjum steypta veggi. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 20189. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Simi 83991. Sjónvarpsloftnet—útvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði ef óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTöÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i sima 34022 kl. 9-12 f.h. Þakþéttingar og viðgerðir. Komum á staðinn og gerum tilboð. Simar 19008 og 23347. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öör- um raftækjum. Viðhald á raflögnum, viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B. Ólasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð, og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. (SARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR tmmm sfmi 86211 HELLUSTEYPAN 5H8BSH Fossvogsbl.3 (f.neðan Borganjúkrahúsið) Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. í sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug - lýsinguna. Garðahreppur- Hafnfirðingar— Kópavogsbúar: Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, sléttar og áferðarfallegar. Stærðir 40x40 50x50. Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás, Garöahreppi, og i sima 40020 eftir kl. 4. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86 Simi 21766. Sprunguviðgerðir, simi 20833 Þéttum sprungur i steinveggjum. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i hádeginu og kl. 7 - 8.30 á kvöldin i sima 20833. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprenging^r i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góö þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. KAUP — SALA Kæliviftur fyrir frystikerfi. Ljósboginn, Hverfisgötu 50, Simi 19811. ömmu gardinustangir, bastsólgardinur. Bambus dyrahengi og fyrir glúgga i 4. litum. Fatahengi á gólf og veggi, mikiö og glæsilegt úrval. Úlfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar. óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali. Hjá okkur eruð þið alltaf velkomin, Gjafahúsiö Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.