Vísir - 05.07.1972, Page 15
Visir. Miðvikudagur 5. júlí 1972.
15
TÓNABÍÓ
HVERNIG BREGZTU VIÐ
BERUM KROPPI?
,,What Do You Say to a Naked
Lady?”
Ný amerisk kvikmynd, gerð af
Allen Funt, sem frægur er fyrir
sjónvarpsþætti sina „Candid
Camera” (Leyni-kvikmynda-
tökuvélin). 1 kvikmyndinni not-
færir hann sér þau áhrif, sem það
hefurá venjulegan borgara þegar
hann verður skyndilega fyrir ein-
hverju óvæntu og furðulegu — og
þá um leið yfirleitt kátbroslegu.
Með leyni kvikmyndatökuvélum
og hljóðnemum eru svo skráð við-
brögð hans, sem oftast nær eru
ekki siður óvænt og kátbrosleg.
Fyrst og fremst er þessi kvik-
mynd gamanleikur um kynlif,
nekt og nútima siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBIO
candy
Robert Hoggiog, Prter Ixxé and Seimur Pictures Corp.
A Orijtian Morquand Productioo
Oxfrles AznavourMarlon Brando
fócbard BurtonJames Cobum
' John Huston •Walter Matthau
fóngoStarr rtrodudng Ewa Aulin.
Viðfræg ný bandarisk gaman-
mynd i litum, sprenghlægileg frá
byrjun til enda.
Allir munu sannfærast um að
Candy er alveg óviðjafnanleg, og
með henni eru fjöldi af frægustu
leikurum heimsins.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
Copynght © 1971
Walt DUncy Productions
World Riehts Rcscrved
Laust embætti er
forseti íslands veitir
Tvö prófessorsembætti við námsbraut i
almennum þjóðfélagsfræðum i Háskóla
íslands eru laus til umsóknar, annað i
félagsfræði en hitt i stjórnmálafræði.
Umsóknarfrestur til 30. júli 1972.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna rikisins.
Umsækjendur um prófessorsembætti
þessi skulu láta fylgja umsókn sinni ræki-
lega skýrslu um visindastörf þau, er þeir
hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo
og námsferil sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið,
30. júni 1972.
ÍBÚÐ ÓSKAST
4 til 5 herbergja ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Öruggri greiðslu og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 10135 fyrir kl. 6 á
daginn.
LAUS STAÐfl
Starfsmann vantar i tóbaksdeild vora
— nú þegar. Framtiðaratvinna.
Upplýsingar um launakjör og starfs-
skilyrði á skrifstofunni.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN
RÍKINSINS
Embætti skattstjóra
Vestfjarðaumdæmis
á Isafirði er auglýst laust til umsóknar.
Starfið veitist frá og með 1. janúar 1973.
Laun greiðast skv. launaflokki B 1.
Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 29. gr. laga um
tekjuskatt og eignarskatt nr. 68/1971, þ.á.m. að hafa lokið
prófi I lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði, vera löggiitir
endurskoðendur eða hafa aflað sér sérmenntunar á
skattaiöggiöf og framkvæmd hennac.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og starfsferil óskast sendar fjár-
málaráðuneytinu fyrir 1. ágúst 1972.
Fjármálaráðuneytið, 4. júli 1972.