Vísir - 05.07.1972, Qupperneq 16
16
VE0RIÐ
í DAG
Hægviðri,
þokusúld fyrst,
en styttir upp
siðdegis.
Hiti 10-12 stig.
+
ANDLÁT
(.iiðnuiiKlm S. (iuðinundssoii,bil-
stjóri, Hórsgötu 12 Itvk. andaðist
19. júni, 75 ára að aldri. Útförin
hefur larið Iram i kyrrþey sam-
kvæmt ósk hins látna.
It a g n li e i ð u r S n o r r a d ó lt i r,
Njálsgötu 2(i, ltvk. andaðist 26.
júni, 89 úra að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Kossvogskirkju kl.
1,30 á morgun.
Sigriður Vigliisdótlir. Hrafnistu,
ltvk. andaðist 26. júni, 79 úra að
aldri. Ilún verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju kl. 3.00, a morg-
un.
Sigurður Suaidal Júliussou,
Akurgerði 20, Itvk. andaðist 29.
júni, 64 úra að aldri. Hann verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
kl. 10,30 á morgun.
HEILSUGÆZLA •
ona'inisaðgcrðir gegn mænu-
sótl l'yrir fullorðna fara fram i
I leilsuvorndarstöð Iteykjavik-
ur á mánudögum Irá kl. 17-18.
LOFTPRESSUR
G. HINRIKSS0N
Skúlagötu 32
Sími 24033
Á fiistudagskvöld 7/7
1. úórsmörk
2. Kjalarferð.
3. Landmannalaugar
4. Hekla
A laugardag 8/7
Norður Kjöl - Strandir,
6 daga ferð.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3
símar: 19533 — 11798.
ÁRNAÐ HEILLA *
úann 22. mai voru gefin saman i
hjónaband af séra Sigurði Hauki
Guðjónssyni i Langholtskirkju
unglrú Metta Iris Kristjánsdótl-
ir hárgreiðsludama, Kópavogs-
braút II og herra Itagnar
ltagnarsson nemi Sigluvog 15.
Heimili þeirra er að Kópavogs-
braul 11.
(Ljósmyndastofa
Siguröar Guðmundss)
Laugardaginn 10. júni voru
gefin saman i hjónaband i
Kópavogskirkju af séra Arna
Pálssyni ungfrú Elinborg
Pétursdóttir og Einar Bene-
diktsson. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Lindargötu 29.
(Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundss.)
"VISIR
502221
fyrir
Enn þá geta nokkrir menn fengið
fæði. 90 kr. á mánuði. Café
Fjallkonan, Laugaveg 11.
Láslykill gleraugu,
karlmannssvipa og peningar hafa
fundist. Peir, er kynnu að eiga
vitji á lögreglustöðina.
TILKYNNINGAR
Fríkirkjusöfnuðurinn i Ræykjavik
Hin árlega skemmtiferð
safnaðarins verður farin 9. júli
1972— lagt af stað kl. 8.30 f.h. frá
Frikirkjunni.
Farið verður um Borgarfjörð.
Farmiðar i Verzl. Brynju, til
fimmtudagskvölds.
Allar upplýsingar gefnar i eftir-
farandi simum:
23944 — 10040 — 30729
Ferðanefndin.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Kvöldferðalag næstkomandi
fimmtudagskvöld 6. þ.m. kl. 8.
Farið verður frá Sundahöfn út i
Viðey, kaffiveitingar. Allt
safnaðarfólk og gestir þeirra vel-
komnir. Stjórnin.
Orlof húsniæðra i Kópavogi,
verður 8-16. júli að Lauga-
gerðisskóla. Innritun á skrif-
stofu orlofsins i Félagsheim-
ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6
á þriðjudögum og föstu-
dögum frá 23. júni.
BANKAR
Búnaðarbanki 'lslands, Austur-
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú
opin frá kl. 1-6:30, og útibú við
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
1-4.
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.
önnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30.
Samvinnubankinn Bankastræti
7 9:30-12:40 og 1:4. útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19,'
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. Útibú Álfheimum og
Álfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
VÍSIR
SÍMI 86611
Vísir. Miðvikudagur 5. júli 1972.
| í PAG |í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
8l200eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi lllOO, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
RKYKJAVtK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
IIAFN ARFJÖRDUR — GARÐA-
HKEPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
23.00
Vikan 10.— 16. júni: Laugavegs
Apótek og Holts Apótek
Kvöld og helgidagavarzla
apóteka verður 1.-7. júlí i Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
— bað spurðu allir eftir þér i
partiinu. Ertukannski að verða
tilbúin núna?
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
SKEMMTISTAÐIR •
bórscafé. Opið i kvöld 9-1.
— Og hvað meinið þér svo með þvi að þér séuð
fæddur undir óheillastjörnu?
— biö skulið varast það að fara ofgeist i
hundruö metrana!