Vísir - 15.07.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 15.07.1972, Blaðsíða 15
Visir. l.augardagur. 15. júli. 1972 15 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum i sima 12158 kl. 12-1 og eftir kl. 5 e.h. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Ökukennsla — Æfingartimar. Volkswagen 1972. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragnar Jóhannsson. Simi 35769. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1302 L.S. ’72. Tek fólk i æfingatima. aðstoða við endurnýjun ökuskirteina. öll prófgögn á sama stað. Timar eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Simi 2-3-5-7-9. BÍLASALAN = Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum alit til alls. Simi 25551. Hreingerningar. gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — borsteinn simi 26097. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. burrhreinsun gólfteppa og hús- gagnai heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Nauðungaruppboð' sem auglýst var i 23.24. 26. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni Sléttahraun 29. jarðhæð, Hal'narfiröi þinglesin eign Eysteins Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Vilhjálms bórhallssonar, hrl., Verzlunarbanka tslands Sparisjóðs vélstjóra, bæjargjaldkerans i Hafnarfirði, Kjartans Reynis Ólafssonar, hrl. og. Búnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18/7 1972 kl. 5.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði ÖKUKENNSLA ökukennsla. Get tekið nemendur strax. Kennslubifreið Opel Record. Kristján Sigurðsson simi 24158. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. '12. Sigurður bormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. I.ærið akstur á nýrri Cortinu. ökusköli ásamt útvegun prófgagna, ef óskað er. Snorri Bjarnason simi 19975. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16. 17 og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á Fossgili i Blesugróf þingl. eign Auðuns Blöndal fcr fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 19. júli 1972 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68. 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta i Kleppsvegi 38, þingl. eign Aðalheiðar Benedikts- dóttur fer fram cftir kröfu Búnaðarbanka tslands á cign- inni ^jálfri fimmtudaginn 20. júli 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. tvar Nikulásson. Simi 11739. Lærið akstur á nýrri Cortinu. , ökuskóli ásamt útvegun prófgagna ef óskað er. Snorri Bjarnason simi 19975. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16. 17. og 19. tbl Lögbirtingablaðs 1972 á Blesugróf B. 1. Skeiði, þingl, eign Svavars F. Kjærnested fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjálfri, miðvikudag 19. júli 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Þýzka sendíráðið auglýsir Schadensanmeldung Die Antragsfrist auf Feststellung von Ver- folgungsscháden ab 1933, Kriegssach- scháden ab Kriegsbeginn, Reparations-, Restitutions-, Zerstörungs-, Riickerstatt- ungs- und Wegnahmescháden in der Nach kriegszeit in Mitteldeutschland, der da- maligen sowjetischen Besatzungszone Deutschlands, dem damaligen Sowjetsek- tor Berlins, der heutigen Deutschen Demokratischen Republik und Ostberlin láuft am 31. Dezember 1972 ab. Antrage können bei der Deutschen Botschaft in Reykjavik gestellt werden. Dieselvél óskast Dieselvél óskast 120 - 130 hestafla eða hliðstæð hraðgeng vél. Simi 32221 um helgina. Volvoeigendur Verkstæði okkar verður lokað vegna sumarleyfa dagana 17-30. júli að báðum dögunum meðtöldum . Veltir h/f, Suður- landsbraut 16. Simi 35200. S m u rb ra u ðstofa n Njálsgata 49 Sími 15105 ÞJÓNUSTA Eldavéla og raflagna viðgerðir. Baldvin Steindórson, löggiltur rafvirkjameistari. Simi 32184. GLERTÆKNI HF. Sími: 26395 —Heimasími: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn- ingar á öllu gleri. Vanir menn. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Kathrein sjónvarps- og útvarpsloftnets- kerfi. fyrir fjölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi: Talstöðvar fyrir langferðabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA lampar og transistorar. Georg Amundason & Co, Suðurlandsbruat 10. Simi 81180 og 35277, póstbox 698. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Vatnsdælur Jarðýtur með og án riftanna, gröfur Bröyt x 2B og traktorsgröfur. SÍ5 rðvínnslan sf SíSumúli 25 Siðumúla 25 Simar 32480 og 31080,heima 83882 og 33982. 3” og 4” benzin drifnar vatnsdælur til að dæla úr hús- grunnum, skipum o.fl. til leigu. Vélsm. Andra Heiðberg. Laufásveg 2a, Reykjavik. Simi 13585 og 51917. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum aö okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86 Simi 21766. Húsaviðgerðir — Hellulagnir — Girðingar. Járnklæðum hús og bætum, málum þök. Leggjum gang- stéttir, hlöðum veggi og kanta úr brotasteini. Einnig upp- setningar og lagfæringar á girðingum og fleira. Gerum til- boðef óskaðer. Simi 12639 eftir kl. 7á kvöldin. Loftnetsþjónusta Nú er rétti timinn til að athuga loftnetakerfið. önnumst allar tegundir uppsetninga. Einnig viðhald eldri loftneta. Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan Hafnarfirði, Reykjavikurvegi 22. Simi 52184. Jarðýtur. Caterpillar D-4 Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876. Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur óg dælur til leigu. — öll vinna I tíma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA ömmu gardinustangir, bastsólgardinur. Pambus dyrahengi og fyrir glugga 14. litum. Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt Úrval. Úlfalda kústar, fjaörakústar, galdrakústar. óróar úr bambus og skeljum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaðagrindur og körfur I þúsundatali. Hjá okkur eruö þið alltaf velkomin, Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugaveg 11 (Smiöjustigsmegin )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.