Vísir - 22.07.1972, Síða 1

Vísir - 22.07.1972, Síða 1
SKÁK, SKÁK OG AFTUR SKÁK Skákin, einvigiö mikla i Reykjavik, ætlar aö endast fjölmiöium lengi og vel. Ekki bara á tslandi, þvi um allan heim eru biööin full af daglegum fréttum af keppendunum og hvaöeina varöandi einvigiö. 1 dag er aö finna inni i blaöinu bréf frá bandariskri konu, sem sendi LIFE mótmælabréf út af niörandi viötali Fischers um island. Hún sendi okkur bréfiö (sjá bls. 2). Rússar ræöa um Fischer iíka, og hvaö skyldi þeirra álit á málunum vera? (Sjá bls. 3). Og viö hittum fjörmikinn milljónerasem fer viöa um heim til aö horfa á skákmót, tókum hann tali, og birtum niöurstööuna inni i blaöinu. (Sjá bls. 3). Á enga bílaleigu, - því miður - segir flugmálastjóri ,,Nei ég á enga bilaleiguna ekki einu sinni einn Volkswag- en hvaö þá meir”, sagöi flug- málastjóri, Agnar Kóefoed Hansen i viðtali viö Visi, en eftir útkomu bilahandbókar- innar hafa margir veriö þeirr- ar skoöunar, enda er flug- málastjóri skráöur eigandi þriggja bila innan bilaleigu Loftleiöa, og ekki laust viö aö mörgum þætti „forretningin" nokkuö undarleg. Skýringin á þessu er sú að sögn Agnars, aö ætlunin var aö veiöifélag, sem stofnað var um Hitará á sinum tima og hann var hvatamaður að, ætl- aði að reka þrjá bilaleigubila fyrir erlenda laxveiðimenn, sem oft áttu i erfiðleikum með að fá bila leigða. Átti að reka þessa bila innan Loftleiða- leigunnar, en ekkert varð þó úr þessu. Einhverra hluta vegna voru bilarnir þó skráð- ir, og á skrá hafa þeir verið, þegar bilahandbókin var ljós- prentuð. Væntanlega verður gerðbreyting á nú þegar þetta mál hefur verið dregið fram i dagsljósið, og flugmálastjóri verður 3 bilum fátækari á pappirunum, — en Loftleiöir þeim mun fjáðari af farar- tækjum. —JBP— Ekki kröfur, aðeins óskir - segja Fischersmenn Fischersmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu um kröf- ur þær sem sagðar voru komnar frá Fischer i fjórtán liöum. Segja þeir að hér hafi ekki veriö um neinar kröfur aö ræða, heldur ábendingar, beiöni um viss atriði. Aðeins 6 þessara atriöa væru frá Bobby sjálfum, hin frá aðstoðar- mönnum hans. Ekkert þess- ara atriöa væri nýtt, heldur væru þau samkv. margra mánaöa gömlum samningum. Segja þeir rniklar rang- færslur hafa skapast vegna þessara „krafna”. Sem dæmi hafi veriö óskaö eftir „New Car” (þ.e. nýjum bil), óskaö hafi veriö eftir minni bil en Fischersmenn hafa nú yfir aö ráöa. Þetta var atriöi 5, en i atriði 13 er óskaö eftir þýöing- um á islenzkum blööum. Fischer og Spasski hittast i Laugardalshöll á morgun kl. 5, þá hefst 6. skák þeirra félaganna. _______________—JBP— BÍRÆFIN UNGFRÚ Þaö eru margir sem græöa á skákeinviginu beint og óbeint. Ein biræfin islenzk kona lét sig hafa að narra Boris Spasski heimsmeistara i skák til aö skrifa ciginhandaráritun á 30 fyrstadagsumslög vegna skákeinvigisins, sem venju- lega eru seld á 40 kr. stk. en seldi síöan hvert kort á 250 kr. eintakið. Þetta er biræfni i meira lagi sem jafnvel ungfrú Bonnie Clyde mundi skamm- ast sin fyrir. GF Fyrir bíla eða fólk — sjá INN-síðu um miðbœinn bls. 7 Valur fékk tœkifœrin — en Breiðablik markið Sjá íþróttir bls. 8 AÐSTAÐA VERÐI TIL BARNA- GÆZLU í FJÖLBÝLISHÚSUM LAX VEIDDUR í EYJAFIRÐI? SKAFTA TEPPIR FJALLA- BAKSLEIÐ - netaveiðimenn hafa aukið útbúnað sinn frá í fyrra Flestir fjallvegir á landinu i*ru nú sæmilcga færir, en þó i mun verra ástandi, en vant er nin þelta leyti árs. Stáfar þaö af iniklum snjóum á hálcndi fram sumar og hleylu og bleytu eft- ir aö snjóa fór aö leysa. Fjalla- haksleiö nyröri er mi alveg ófær, bæöi vegna bleytu og svo liefur Skaflárhlaupiö tekiö veg- inn i sundur á niilli Kldgjár og Skaftártungu. Kjalvegur er sæmilega fær aö llveravöllum, en illfær þar lyrir ofan, Sprcngisandur er fær slærri hilum og öskjuvegur er iær upp meö llrossahorg. Gæsa- vatnsleiö er ófær vegna snjóa. þs „Smásólarglœta" Það er von um smá .sólarglætu i Reykjavik i dag. Þetta fengum viö aö vita, þegar „veðurspá- maöurinn” i segulbandinu þeirra á Veðurstofunni var spuröur i gærkvöldi um veðriö fyrir Reykjavik og nágrenni. Eflaust munu aörir lilutar landsins þó betur fallnir til sól- baöa. Kn þaö má þó segja um þessa Kcykjavikurstúlku, hana Margréti, sem vinnur sem snyrtisérfræðingur hjá einu tizkufyrirtækjanna aö hún sé „smá sólarglæla” i allri rign- ingunni aö undanförnu, en myndin var tekin rétt á meöan sólin náöi aö brjótast fram( slutta dagstund i vikunni. (I,jósmynd Visis Astþór) Veiðieftirlitsmenn hafa orðið varir við það, að netakarlar hafa aukið mjög útbúnað sinn við silungsveiði. Hefur eink- um borið á þessu i Eyja- firði. Hafa laxa- ræktunarmenn stórar áhyggjur út af þessari þróun. Þykir þeim „blóðugt” að hafa lagt fé ilaxarækt og veiðin sé siðan aðeins sýnd þeim en ekki gefin. Þykir ekki ótrúlegt, að einhverjir laxar muni slæðast i net silungsveiðimannanna. Erfitt mun vera að koma laga- bókstaf á net silungsveiðimanna þrátt fyrir það, að hætta sé á aö lax veiöist i netin. Eyjafjörðurinn þykir mest áberandi dæmi um þá þróun, að netamenn hafa aukið ' útbúnað sinn mikið frá þvi i fyrra. Þar hefur um leið veriö fjörkippur I laxarækt og hún stunduð LEyja- fjaröará, Fnjóská, Hörgá, Þor- valdsdalsá og Svarfaðardálsá. Fyrir utan landeigendur, sem stunda silungsveiði i Eyjafiröi eru Akureyringar veiðimenn miklir og stunda netaveiöi fyrir landi kaupstaöarins. Telja laxaræktendur þvi hættu að laxveiðin færist út á sjó fram n veröi aö sama skapi minna tunduö i ánum, sem þeir hafa ndirbúið fyrir laxarækt. —SB— - segir í áliti nefndar, sem fjallað hefur um barnaheimilismálin Nefnd, sem skipuð var af borgarstjórn til aö athuga um leiöir til úrbóta i barnaheimila- málum hefur skilaö áliti. Þar kemur fram, aö nefndin leggur til aö tekin veröi upp á vegum borgarinnar skipulögð starfsemi dagvistunar á einkaheimilum, ennfremur að stuölaö verði aö þvi, aö aöstaða verði sköpuö i fjöibýlishúsum til barnagæzlu og kannaö verði til hlitar hvort heppilegt sé, aö aimennir leik- skólar og dagheimili á vegum borgarinnar veröi stofnsettir i fjölbýlishúsum. Þá leggur nefndin til að unnið verði áfram að þvi að kanna að hverju leyti sé hægt að draga úr kostnaði við byggingarefni og búnað dagheimila og leikskóla, þó þannig, að ekki verði rýrðir möguleikar stofnana til aö sinria uppeldishlutverki sinu eöa meö þvi stefnt að auknum viöhalds- kostnaöi. Einnig leggur nefndin til að leitað verði eftir kaupum á húsum, sem henti undir leikskóla og dagheimili þeim borgar- hverfum þar sem sýnt sé áð ekki verði af skipulagsástæðum reist- ar sjálfstæðar byggingar. I nefndinni áttu sæti Páll Lin- dal, Sveinn Ragnarsson og Þórð- ur Þ. Þorbjarnarson. —SB— NÝJA STÓRVELDIÐ EVRÓPA BLÆS ÚT ísland‘da9

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.