Vísir - 22.07.1972, Side 4
4
Vísir. Laugardagur. 8. júli 1972
Kanadamenn
fengu ó sig
stóra skellinn
Annar undanúrslitaleikur
Olympiumótsins stóö milli fornra
fénda, Bandarikjamanna og
Kanada. Kanadamenn hafa oft
boriö sigur úr býtum, en I þetta
sinn biöu þeir sinn stærsta ósigur.
Hér eru tvö spil, þar sem
Kanadamaöurinn Crissey leikur
aöalhlutverkiö en allt mis-
heppnast hjá honum. Staöan var
allir utan hættu og noröur gaf.
4 A-8-3
¥ 10-6-4
♦ 8-2
4 G-10-9-3-2
4 9-6-4-2 4 K-D-G-10-7-5
¥ K-D-G-8-3 ¥ A-2
♦ D 4 G-7-6-4
4 A-D-7 4 8
4 enginn
¥ 9-7-5
4 A-K-10-9-5-3
4 K-6-5-4
1 opna salnum gengu sagnir
þanmg
Norður Austur Suöur Vestur
Wolff Gowdy Jacoby Phillips
P 1S 2T 2 H
P 2S P 3L
P 3H P 3 S
P 4S P 5 T
P 5 H P 5 T
P P P
Kanadamennirnir rannsaka
slemmumöguleika, en stoppa
siðan i fimm, sem eru upplagðir,
aðeins vantar tvo ása.
I lokaða salnum reynir Cirssey
að grugga vatnið, en allt kemur
fyrir ekki:
Norður Austur Suöur Vestur
frissey HammanCharney Soloway
1S ! P 2T SH
P 3S P 7 L
p 4 H Allir pass.
Crissey tekst að stela
spaöaíitnum frá Asunum en
hjörtun og laufakóngurinn liggja
vel og fjögur hjörtu renna upp.
En Crissey reynir aftur en með
enn verri árangri. Staöan var a-v
á hættu og norður gaf.
4 D-9-8-7-5
¥ K-D-9-5-4-3
♦ S
4 G
4 A-K 4 G-10-6-4-2
¥ 7-2 ¥ A-G-8
4 A-K-G-8 4 D
4 A-K-9-7-3 4 D-10-8-6
♦ 3
¥ 10-6
4 10-9-7-6-5-4-2
4 5-4-2
i r i ■ ■■ §- -
SEÐLABANKI ISLANDS
Verðtryggið
peningana núna-
byggið seinna
Spariskírteini ríkissjóðs eru nú til sölu hjá bönkum, sparisjóðum
og verðbréfasölum.
ASalkostir eru:
að þau eru eina verðtryggða sparnaðarformið, sem á boð-
stólum er,
að höfuðstóll tvöfaldast með vöxtum á 14 árum en skirteinin eru
innleysanleg hvenær sem er eftir fimm ár,
að höfuðstóll, vextir og vaxtavextir eru verðtryggðir,
að þau jafngilda fjárfestingu I fasteign, en eru fyrirhafnar- og
áhyggjulaus,
að þau eru skatt- og framtalsfrjáls.
Athygli er vakin á því, að kjör skirteinanna eru óbreytt
í þremur síðustu útgáfum frá ársbyrjun 1971.
í opna salnum voru sagnir
stuttar en laggóöar:
Norður Austur Suöur Vestur
P T 3 T 3 G
P P P
Sjö lauf eru borðleggjandi og
sjö grönd vinnast með kastþröng
á norður, svo þetta var heldur
bágur árangur hjá Kanada-
mönnum.
En við borðið hjá Crissey:
Norður Austur Suður Vestur
4 H P P D
P 4 S P P
D P P P
Crissey fussaði við kenningu
um það, að opna ekki á
hindrunarsögn með hliðarlit i
hálit og þegar hún kom and-
stæðingunum i ógöngur að hans
áliti, þá lét hann kné fylgja kviði
og doblaði.
Til allrar óhamingju fyrir
vörnina, hafði hún litið til þess að
gera það með, nema tromp-
lengdina og hana var Hamman
íljótur að gera að engu.
Sagnhafi drap hjartaútspilið,
tók tiguldrottningu og tvo hæstu i
spaða. Siðan spilaði hann tigulás,
Crissey trompaði lágt og blindur
yfirtrompaði. Nu fór Hamman
inn á lauf og spilaði meiri tigli.
Crissey gat ekki gert betur en að
trompa með drottninguniii og
taka hjartaslaginn. Fimm unnir.
Að visu var þetta gott spil, ef
þeir hefðu náð slemmunni á hinu
borðinu en þvi var ekki að heilsa
og Kanada hafði fengið stærsta
skell i sinni alþjóðlegu spila-
mennsku frá upphafi.
VÍSIR
OHÍÉEiEI
MM* PfOPLL HflÐ FuáLU/T) □ jfííZrú 2E/NS KU/V/Vfl FHR/fl □ KflOflL /rv/v ÐRE6UP '/ VflFfl
1 Hl —*- 32 /7 H ■s 62
GWGUP DPOP/M j LÍ
£ 69 9 VflF/ 23
1 m in ==—— SXflDfl
illllllllKK' H/RH V6 LUHD 6 HH
LEIFflíl HÚEU/l PflPT //w ||
keyr PRESTS STTup 37 29 FjÖPUfr R/ /2 65
'dkykk BorO
spÝtu Nfl /6 /« 'F> fjoKu Sflflfl 6g 72 Flak /v
'fl L/T/Nfl K'flfl- , KrtmSúi 1 H5 3 st 3o L r / 'ATÓl L/R NPR
52 L U/OL / muNK HLUTfl REyKUR ' * 57 FLJÖT y/flpfl 67
MPP T>/? Hd 5 5/
TUr/GOR REy/JD At/A-E
HO/?Ut> To'/UL Sfl/rtíT 63 27 5fl // SUflLLfl + KEYK/ STÚLKfl 3* 56 - 33 ►
) PE/Ð „ mflVUP /9 znfíTAR ’/L'fír 7/ 35 lokof 3 V
pú/<ah SKAPU VOP//AÍ) L/Ð
f n 5 B/NNF\ 10 2b /n'flL/
BPjoTa LÆ.K r
F/T.u s/<s/v ^iST SX ST kflúÐfl úPflN// flsr H/ PflÐfl BKUóú KL UK K flN 6 H 50
) % 66 8 TsrfM Sft/nnu /ytfíí/n b/ 5ki?iF RRl
fl 6 o urfln* T>£Tt* KEúúoR U/Eöl/Ol) UR/N/E 4 7o
FLEVTn Þ'Er/ftt) 7/TBúíl 7 • /3 5) PflKáL Uóú/ HÆHfl 2/ 36
jÖTuJ H7 2y STP/Tfl <: t/£/t)UP 53 Sfl/flTE. ELD ST/tÐÍ H BElT/ 'flPflH OUP
r) /?ÁS 3/66 15 LE/iúfl H3
£HV þVöÐ/ Forsk.
Kfl//Ð Lflua 55 L 15 3/
PLflflK/ TAlA UPPfífl.
'timu VRFUG 9 GP)NG /0 39 n - - V9
EFSTfl TflLC, 7Z „STÍFN/"
VÍSAN
"5 Ó/. i. /9 úr / I/ '//<
UNÞ/R FÓT//S//V LE&& £G LfíuD
LE/TA ÚT '/ &ROTTU,
þEárRR 3ÆR/R SJEvRR SRND
SÓ/~ — /9 JÚ/-'/ A/orru.
Lausn
síðustu
[ krossgótu
BITSIJÖRH
sími
86611
VfSIR
* vn > 0 • k • $ q:
■ ^ 0 * s: • k k N) k k '-í
• • VÍJ VÖ . k -4 * k sl
• Of vO vn \ k • vO q: k . 5:
tn vO * ■>.. > o: k • * k **
• Uj m • S * o: k k vb • 4) k
vb -4 UJ in . .q: • V3 k k * < •
. vn * ct o: • 0 • ^ •
O o 4 • q: 0 k Pö k
<5; k 4 • ^ k k k k s k
o: u: \ K • íöq: k ■4 kk •
cq Qc o K 5: * • k k s • vO 4 k
• UJ u. • > SL • vn CQ ■ •