Vísir - 22.07.1972, Side 8

Vísir - 22.07.1972, Side 8
 STAÐANí 1. DEILD Staöan i 1. deildinni eftir Breiöablikssigurinn gegn Val er þá þessi: Valur-Breiöablik 1:0 (0:0) Fram 7 5 2 0 15:6 12 Akranes 7 5 0 2 15:8 10 Keflavik 7 2 4 1 14:11 8 Breiðabl. 8 3 2 3 8:13 8 KR 6 3 1 2 10:8 7 Valur 7 1 3 3 11:13 5 Vestm.e. 5 1 1 3* 8:11 3 Vfkingur 7 0 1 6 0:13 1 Markhæstu menn eru: Eyleifur Hafsteinss. Akran. 8 Ingi Björn Albertss., Val, 6 Steinar Jóhannss. Keflav., 5 Atli Þór Héöinss. KR, 5 Tómas Pálss. Vestm., 4 Kristinn Jörundss., Fram 4 Teitur Þóröarson, Akran., 4 Alexander Jóhanness.,VaI, 3 Hinrik Þórhallss., Breiöabl. 3 Marteinn Geirsson, Fram 3 Frjálsíþróttir 1 47. sinn fer Meistaramót ts- lands I frjáisum iþróttum fram um helgina og veöur þaö haldiö á Laugardalsleikvanginum. Mótiö hefst i dag kl. 14 en heldur áfram á sama tima á sunnudag og lýkur á mánudagskvöld. Metþátttaka er i mótinu, 119 keppendur frá 14 féiögum og héraössamböndum. Greinilegt er aö margir munu hér keppa um OL-lágmörkin, ekki siöur en islandsmeistaratitlajog má búast viö snarpri viöureign i mörgum greinum. Sund Þaö má búast viö hörku- spennandi keppni i dag og á morgun i Laugardalslauginni. Þá fer aðalhluti Sundmeistara- mótsins fram. Ekki aðeins spennandi milli einstaklinga, heldur og baráttan við OL- lagmörkin, em margir keppa nú viö þau. Keppnin i dag hefst kl. 16 en á morgun kl. 15. Knattspyrna Um helgina stendur knatt- spyrnan i fullum blóma um land allt. A flestum völlum veröur ieikið og í öilum deildum. t Eyjum mætast IBV og FRAM, toppliðið gegn ööru neösta iiöinu. Oft hefur Fram reynzt erfitt að eiga viö Eyjamenn á heimavelli IBV. A Akranesi leika svo Akra- nes og KR. Þetta eru einu 1. deildar leikir helgarinnar og hefjast báöir kl. 16 I dag. t 2. deildinni veröa leiknir 2 leikir, Völsungar og tsafjörður á Húsavikurvelli kl. 16 i dag, og Akureyri gegn isfiröingum á morgun kl. 15 á Akureyri. Þá er þaö 3. deildin. Þaö verður fjör um allt land, þar fara fram 8 leikir um allt land og I öllum riölum, samkvæmt leikjabókinni, en ekki vitum við til aö neinar breytingar hafi veriö geröar á leik jaskipan. Valur fékk tœkifœrin — en Breiðablik markið Hvernig getur lika nokkur al- vöru-knattspyrnumaður, sem ber einhvern snefil af viröingu fyrir sjálfum sér, og þá ekki siður fyrir öllum áhorfendunum, sem kvöld eftir kvöld leggja það á sig aö ,,fara á völlinn” og vonast til að sjá fallega knattspyrnu, veriö þekktur fyrir aö hitta ekki markið af 5-10 metra færi, þó svo hann sé einn frammi fyrir galopnu mark- inu. Þetta geröu Valsmenn oftar en einu sinni i leiknum, og virðist þarna ráða mestu kæruleysi og megn oftrú á getuleysi and- stæöingsins. Alla vega er þaö vist, að þessir ágætu ungu menn hafa meiri hæfileika til að bera en þeir láta i ljósi leik eftir leik. Þaö er dálitið napurt að lélegur árangur þessara manna skuli aðeins stafa af óvandvirkni og alvöruleysi, þegar svolitill vilji til að gera vel mundi gera gæfumuninn. Allt öðru máli viröist gegn um Breiðabliksliöið, sem að leik- mönnum þess ólöstuðum verður að teljast mun lakara lið en lið Vals. Fremsta sóknin virðist oft algerlega úr tengslum við miðju- mennina, og vörnin stundum opin eins og flóðgátt, en samt sem áður ná þessir menn árangri, aðeins með þvi að leggja sig alla fram. Á þann hátt stenzt Breiða- bliksliðið oft betri liðum snúning, og mættu þau margt af þessu læra. Markið, sem Breiðablik skor- aði, kom á 31. minútu fyrri hálf- leiks. Valsmönnum tókst að verja þrumuskot Breiðabliksmanna á marklinu, en þá hafði Sigurður Dagsson hlaupið út án þess að ná að gripa inn i leikinn. Boltinn hrökk út til Ólafs Friðrikssonar, sem ekki var seinn á sér að skora i markvarðarlaust markið. Markvöröur Breiðabliks hafði ærið nóg að gera meðan á leikn- um stóð, og var hann tvimæla- laust bezti maður liðsins. Hjá Valsmönnum sýndi Þórir Jónsson á köflum ágætan leik. - gþ iliiin ágæti inarkvörður Breiðahliks, Ólafur llákonarson, gripur inn i leikinn, umkringdur Valsmönnuin. Ljósm. BB. EKKI STRAX FLOYD! Ekki strax Floyd, hrópar Cassi- us Clay á gamanmyndinni þcirra hjá I)aily Ncws, og á við að leikur þeirra sé ekki hafinn, og þvi engin ástæða til að fara að falla strax. Og vitaskuld hefur teiknarinn skákeinvigi aldarinnar fyrir augunum, þegar liann setzt viö teikniborðið, þeir Spasski og Fischer smita úl frá sér og nú hugsa allir um skák, Ifka þeir sem aldrei hafa lært manngang- inn. i vikunni vann Clay sigur yfir bandariska kappanum Lewis, sem sýndi mikla dirfsku gegn Clay og veitti lionum harða keppni. 1 5. lotu var Lewis hætt kominn, en i þeirri elleftu var hann allur. Og næsl er það vist Floyd Patterson, og hvað úr hverju má kannski búast við þeim Mu- hammed Ali og Frazier i hringnum, það er keppnin sem heðið cr eftir. hreinasta ráðgáta, hvernig Vals- mönnum tókst i 90 minútur aö komast hjá þvi aö skora mark gegn hinu frekar sunduriausa liði Breiðabliks. A miðjunni höfðu Valsmenn algera yfirburði, og buðu tengiliöirnir framlinunni upp á mjög góð tækifæri til að skora, en það var sama hvernig allt veltist, ekki vildi boltinn inn fyrir marklinuna hjá Breiöablik. Ilið harðsnúna og seiga lið úr Kópavoginum, Breiðablik, kom enn einu sinni á óvart, og sigraði Val á Laugardalsvellinum i gær- kvöldi meðeinu marki gegn engu. Það með hefur Breiðablik hlotið 8 stig það sem af er mótinu, og er nú i 4. sæti. Þrjú af þessum átta stigum hefur Breiðablik unnið af Val. en fyrri leik liðanna lauk, eins og menn muna með jafntefli. Ekki voru þessi úrslit i neinu samræmi viö gang leiksins, og hefði 3-1 eða 4-1 fyrir Val verið sanngjarnari úrslit. Allan timann hreinlega óðu Valsmenn i mark- tækifærunum, áttu hvert tækifær- ið öðru betra, en allt rann út i sandinn, þegar aöeins átti eftir aö þrykkja tuðrunni i netiö. Þaö verður mönnum NYR IÞROTTAVOLLUR KEMUR í LAUGARDAL — með óhorfendasvœði fyrir fimm þúsund manns, útboðslýsing tilbúin Útboðslýsing hefur verið gerð af nýjum knattspy rnuvelli i Laugardalnum, áhorf- endasvæði og kastsvæði. Nýja knattspyrnuvellin- um er ætlaður staður milli iþróttahallarinnar og vallarins. Hann á að vera varavöllur, þannig að hægt sé að flytja leiki frá Laugardalsvellinum yfir á hann, en ineð þvi móti verði hægt að vernda grassvæðið. Áhorfendastæði verða við völlinn fyrir fimm þúsund manns. Stefán Kristjánsson iþróttafull- trúi veitti Visi þessar upplýsing- ar. Hann sagði nýja völlinn verða fyrst og fremst varavöll, og notaðan þegar álag væri á Laugardalsvellinum. Þessi nýi völlur verði stærri en gamli völlurinn. Hann kvað vera þörf fyrir nýjan grasvöll,þar sem mik- ið álag sé á Laugardalsvellinum og komið hafi fyrir að þurft hefði að loka vellinum, þegar veðrátta hafi verið óhagstæð. Um kastvöllinn sagði Stefán, að frjálsiþróttamenn geti ekki æft á aðalvellinum, þar sem hann þoli það ekki og því eigi að koma upp kastvelli þar sem m.a. verði æft sleggjukast. Þá séu i undirbúningi fram- haldsframkvæmdir við bygging- ar i Laugardalnum. Ljúka eigi viö völlinn aö norðanverðu þar sem eigi að koma tvö geymsluhús og sýningartafla á milli þeirra. Aö austanveröu eigi að koma ný snyrtiherbergi og fleira, sem yrði fyrsta stigiö að stúku, sem siöan kæmi ofan á byggingarnar. Þessi verk hafi verið boöin út. —SB—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.