Vísir - 22.07.1972, Side 11

Vísir - 22.07.1972, Side 11
Visir. Laugardagur 22. júli 1972 11 LAUGARÁSBÍÓ TOPAZ The most explosive spy scandal of this century! ALFRED HITCHCOCKS J TOPAZ X A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR® Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók Leon Uris sem komiö hef- ur út i islenzkri þýöingu og byggö er á sönnum atburðum um njósnir, sem geröust fyrir 10 ár- um. Framleiöandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Univer- sal. Bönnuö börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO SÍDASTI DALURINN The Last Valley Mjög áhrifamikil og spennandi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aöalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBIO í ánauð hjá indiánum. (A man called Horse.) Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum. Tekin i litum og cinemascope. 1 aöalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Islenzkur texti Bönnuð börnum • og við viljum fá ^ aö vita hvers vegna þú hefur ekki lýst striöi á hendur fátæktinni. Af herju erum við þá enn fátækir? Nei, ég finn hann, ef ÉG hef EKKI blóm á toppnum! TÓNABÍÓ The good, the bad and the ugly (góður, illur, grimmur) Viðfræg og spennandi itölsk-ame- risk stórmynd i litum og Techni- scope. Myndin sem er sú þriöja af „Dollaramyndunum” hefur veriö sýnd við metaðsókn um viða ver- öld. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Eli Wallach Islenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára 1 RANGE ROVER ■ b LAUQAVEQI 170-17B 8IMI 81840 REYNZLUAKIÐ RANGE ROVER og þér munið SANNFÆRAST

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.