Vísir - 22.07.1972, Síða 12

Vísir - 22.07.1972, Síða 12
12 Engin skýrsla eftir vaktina Ég held ég segi upp, hef ekki lent i glæpamáli í mánuö! Uss, uss, ekki missa kjarkinn sonur minn- Við skulum lita inn hjá Sixpensara—hjónunum, ég hef ___ enn trú á mannlegri__ l náttúru. JT : Hæg vestlæe átt, úrkomulaust aö mestu. Sólskinsglæta. ÁRNAD HEILLA • Þann 24/6 voru gefin saman i hjónaband af séra Arelius Nielssyni ungfrú Sigurdis Þor- láksdóttir og Helgi V. Jóhannsson Heimili þeirra er aö Hverfisgötu 101 c, Rvk. Studio Guömundar Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. j ; 'Verzlunarbankinn, Bankastræti] 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóöur; Samvinnubankinn Bankastræti' 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við; Háaleitisbraut 1-6:30. Búnaöarbanki tslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miöbæjarútibú, Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú1 opin frá kl. 1-6:30, og útibú viö Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,' 9:30-12:30 og 1-4, almenn af-' greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við , Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, Hafparfjaröarútibú 9:30-12:30 og 1-4. . Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30., MtNNINGARSPJOLD • yftflnningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir-, töldum stööum: Hjá Sigriöi, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goö- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- ‘búöinni Hrisateig 19, simi 37560, SKEMMTISTAÐIR # Veilingahúsiö Lækjarteig. Hljómsveit Guðmundar Sigurðs- sonar, Gosar og Asar leika Dansaðá þremur hæðum. Opið til kl. 2. Sigtún. Opið i kvöld til kl. 2. Diskótek. llólei Borg. Hljómsveitin Stormar syngur og leikur til kl. 2- llótel Loftleiöir.Blómasalur. Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsveit Karls Lilliendahl og Linda Walker. Hótel Saga Hljómsveit Hauks Morthens leikur i kvöld til kl. 2. Itööull Hljómsveit Guömundar Sigurjónssonar og Rúnar. Opið til kl. 2- Silfurtunglið. Systir Sara leikur i kvöld til kl. 2. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Dansað i kvöld til kl 2. Hljómsveit Garðars Jóhanns- sonar, söngvari Björn Þorgeirs- son. Tónabær. Trúbrot leikur til kl. 2. VEGAÞJÚNUSTA FÍB • Vegaþjónusta Félags is- lenzkra bifreiðaeigenda helgina 22.-23. júli 1972. F.I.B. 1. Út frá Reykjavik (umsjón og uppí.) F.I.B. 2 Mosfellsheiði — Þing- vellir — Laugarvatn. F.I.B. 3 Hvalfjörður F.I.B. 8 Hellisheiði — Arnessýsla F.I.B. 5 Út frá Akranesi F.I.B. 6. Út frá Selfossi. F.I.B. 4. Borgarfjörður F.I.B. 13 Út frá Hvolsvelli. F.I.B. 17 Út frá Akureyri. F.I.B. 20 Út frá Víðigerði i Viði- dal. Eftirtaldar loftskeytastöövar taka á móti aðstoðarbeiönum og koma þeim á framfæri við vega- þjónustubifreiðir F.I.B.: Gufunes-radió 22384 Brú-radió 95-1111 Akureyrar -radió 96-11004 Einnig er hægt að koma aðstoðar- beiðnum til skila i gegnum hinar fjölmörgu talstöðvarbifreiðar sem um þjóövegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bif- reiðaeigendur að muna eftir að hafa helztu varahluti meö sér i rafkerfið og umfram allt viftu- reim. Simsvári F.I.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. MESSUR • Grensásþrestakall. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu Miðbæ. kl. 11. Siðasta messa fyrir sumar- leyfi. Séra Jónas Gislason. Ilólar i Iljaltadal. Messa i Hóladómkirkju kl. 2.Séra Bjartmar Kristjánsson á Laugalandi messar. Kirkju- kórar Munkaþverár og Kaupangskirkna syngja undir stjórn Hrundar Kristjánsdótt- ur. Iláteigskirkja• Messa kl. 11. Kvöldbænir eru daglega i kirkjunni kl. 6,30 siðdegis. Séra Arngrimur Jónsson. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Næturvörzlu i Keflavik 22. og 23. júli, annast Arnbjörn Ólafsson. Ferða félagsferöir. Á mánudag kl. 8.00 10 daga Hornstrandaferð. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, Simar: 19533 — 11798. SAMKOMUR • K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30 i húsi félagsins við Amtmannsstig. Helgi Hróbjarts- son kristniboði talar Allir velkomnir K.F.U.M. og K.F.U.K. Unglingamót. verður i Vatna- skógi um verzlunarmanna- helgina, 5.-7. ágúst, eins og undanfarin ár. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu félaganna Amtmannsstig 2 B og þátttöku- gjald kr. 700.00 auk fargjalds, greiðist fyrir 1. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Unglingadeildirnar. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Góðir bilar á góðum kjörum. Opiö alla virka daga frá kl. 9- 22. Laugardaga frá 9-19 BÍLASALINN VIÐ VITATORG Simar 12500 og 12600. ..... KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudago kl. 1-3. BORGARAPOTEK opið til kl. 23, 17. til 21. júlí VISIR //// Leikfimishúsi barnaskólanshefur verið lyft upp og grunnurinn hækkaður undir þvi,til þ^ss aö koma fyrir baðklefum þar i kjallaranum. Einnig á að steypa nýja steinsteypuflöt i skóla- garðinum, austan við þá, sem er viö húsið, og er nú verið að vinna að þvi. Visir. Laugardagur 22. júli 1972 t I DAG | IKVÖLD HEILSUGÆZU ' • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. , Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt," simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARDA- HREPPUR. Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Breytingar á afgreiöslutlma lyfjabúöa i Iteykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholls opin frá kl. 9-12. Aörar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tva*r frá kl. 18 til 23. — Veiztu það að ég borða alltaf næringarrika eftirrétti, þegar ég er i megrun,bara til þess að geta slappað af á milli. Nælurvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22-til 28. júli annast. Laugavcgs Apótek og llolts Apótek. Sú lyfjabúð,sem tilgreind cr i fremri dálk, annast ein vörzluna á sunnu- dögum (hclgidögum ) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23 lil kl. 9. Apótck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudögum og iiðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13 — 15.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.