Vísir - 22.07.1972, Síða 13
Visir. Laugardagur . 22. júli 1972 __________________________________________________ j 13
| í DAG | | í KVÖLD| □ DAG | D KVÖLD | □ DAG
Deanna Durbin
Deanne Durbin syngur
lög úr kvikmyndum
Deanne Durbin er kona sem
mamma og amma þekkja mæta
vel úr kvikmyndunum. Hún
byrjaöi vist aö lát sjá á sér trýniö
um 1940. ,,Frá barnsandlitinu til
konunnar sem viö elskum,” sögöu
Amerikanar I þá daga. Durbin
byrjaöi nefnilega eins og margar
stöllur hennar sem barnastjarna.
Hún var vist ein allsherjar ösku-
buska á hvita tjaldinu til aö byrja
meö. Hún fæddist 1921 eöa 22
(aldur barnastjarna er alltaf á
reiki) og vakti strax á unga aldri
athygli fyrir undur fagra söng-
rödd.
Judy Garland fékk áhuga á
hæfileikum hinnar ungu söng-
stjörnu og fékkst til þess aö leika
á móti henni I ,,A hverjum einasta
sunnudegi” sem reyndar var
filmuð 1936. Næst var kvikmyndin
,í>rjár sætar stelpur” 1937 sem
aflaöi Durbin mikilla vinsælda.
Universal kvikmyndafyrirtæk-
iö varþess meðvitandi aö á fjörur
þeirra haföi rekiö óvenjulegur
fjársjóður.
Opnar mólverkasýningu
í glugga Málarans
„Flestar þær landslagsmyndir
sem ég mála eru komnar beint
frá sjálfri mér, þ.e.a.s. ég máia
þær upp úr huganum, en ég
mundi þó frekar teija þaö lands-
lag íslenzkt en þýzkt, þar sem ég
tel þaö islenzka miklu stórbrotn-
ara og faliegra”, segir Edda Guö-
bergsson, 18 ára gömul, sem opn-
ar málverkasýningu í glugga
Málarans, mánudaginn 24. júli.
Sýningin stendur yfir til 31. júli,
og sýnir Edda oliumálverk, aöal-
lega iandslagsmyndir.
„Ég hef ekki lært neitt um
myndlist”, segir Edda ennfrem-
ur, „en þegar ég var litil læröi ég
litameöferö og aö teikna skyssur,
af móöur minni.” En Edda er
dóttir hinnar látnu listakonu
Juttu D. Guðbergsson og Guð-
björns Guðbergssonar.
Edda dvelst I Liibeck og stund-
ar þar nám ásamt tviburasystur
sinni önnu Mariu i Kauf-
mánnische Berufsschule I
Liibeck, sem er þriggja ára skóli,
en áöur hafði hún lokið námi viö
Friedrich-List-Schule i sömu
borg, og málar hún reglulega
ásamt náminu.
Edda hefur ekki haldiö sýning-
ar á málverkum sinum áöur, en
næsta vetur hyggst hún taka þátt I
samsýningu I LÖbeck. Þess skal
svo getiö aö flestar myndir Eddu
á sýningu hennar I glugga Mál-
aranserutilsölu. -EA
LAUS STAÐA
Kennarastaða við Menntaskólann á
Laugarvatni er laus til umsóknar.
Kennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil skulu hafa borizt mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik, fyrir 15. ágúst n.k.
Menntamálaráðuneytið,
17. júli 1972.
Deanne Durbin var stúlka sem
mátti virkja til fjár. Og þeir gerðu
hana út. „Hundraö menn og ein
stelpa” var i rauninni fyrsta
skrefiö. Ungfrú Deanne Durbin
var fús til þess aö sitja fyrir
myndavélum. Og upphæðirnar
sem fengu hana til þess. Tölum
ekki um það. Þær skiptu milljón-
um. isl. króna. Músik, músik og
músik næstu árin. Blöö þessara
Hollywood ára jusu lofi yfir Dur-
bin. „Þetta fyrirbæri Deanne
Durbin er kraftaverk vorra
daga.” Þá tók hún sig til oggiftist
einhverjum auðkýfingsjálki sem
hafði áhrif á hana. Hún byrjaöi aö
leika i kvikmyndum sem höföu
áhrif á hana og lifiö i kring.
„Þaö byrjaði með Evu” mynd
þar sem stórsnillingurinn Charles
Laughton leiðbeindi henni og fékk
hana jafnvel til þess að leika.
Slðustu árin hefur Durbin litiö
haft sig i frammi. Hún hefur
þroskast og látið eftir sér að leika
i kvikmyndum þar sem ekki ein-
ungis dans og söngur hefur verið
ofan á. Samt sem áður ætlar hún
aö rifja upp „hiö ljúfa lif” Holly-
wood og syngja nokkur lög i
útvarpi I dag úr kvikmyndum
þeirra góðu gömlu daga, þegar
hún var ung og fékkst til að leika i
vöngvamyndum þessara ár. GF
ÚTVARP
LAUGARDAGUR
22. júlí
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13. 00 óskalög sjúklinga.Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 t hágir. Jökull Jakobsson
sér um þáttinn.
15.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. A nótum
æskunnar. Pétur Steingrims-
son og Andrea Jónsdóttir
kynna nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Heimsmeistara-
einvigiö i skák.
17.30 Ferðabókarlestur:
„Frekjan” eftir Gisla Jóns-
son. Hrafn Gunnlaugsson les
(7)
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar I iéttum dúr.
Deanna Durbin syngur lög
úr kvikmyndum.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Þjóöþrif. Gunnlaugur
Ástgeirsson sér um þáttinn.
19.55 Hljómplöturabb.Þorsteins
Hannessonar.
20.40 Framhaldsleikrit „Nóttin
langa” eftir Alwtair MeLean.,
Sven Lange bjórtil flutnings i*
útvarp. Þýöandi: Sigrun
Sigurðardóttir. * Leikstjóri:
Jónas Jónsson.’
é<r*****(r*<t**A*******(r*****4*AA****(r#**«v»»w{t
«
«
«
«
«
«
«
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«•
«-
«•
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
R-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
&
*f
Nt
Hrúturinn, 21.marz-20.april. Þaö er hætt viö aö
dagurinn valdi einhverjum vonbrigöum, þó von-
andi ekki alvarlegum. Einnig geta óhöpp oröið,
ef ekki er fariö gætilega.
Nautiö, 21.april-21.mai. Þaö gengur allt sóma-
samlega I dag, en öruggara mun allt reynast^
heima heldur en á feröalagi, eöa i margmenni og
getur þó oröiö ánægjulegt einnig þar
Tviburarnir, 22.maí-21.júni. Þaö lítur helzt út
fyrir aö þetta veröi vafstursamur dagur og yfir-
leitt fátt sem gengur samkvæmt áætlun, en ekki
viröist neitt sérlega neikvætt vofa yfir.
Krabbinn, 22.júnl-23.júli. Hörkuathafnir og um-
svif þótt hvildardagur sé.Feröalag eöa undir-
búningur aö feröalagi, mikiö umrót, og allt
bendir til aö þú njótir þess prýöilega.
Ljóniö, 24.júli-23.ágúst. Þaö litur út fyrir aö þú
hafir sitthvaö fyrir stafni i dag og mi'kinn áhuga
á þvi sem er aö gerast i kring um þig. Skemmti-
legur dagur.
Meyjan, 24.ágúst-23.sept. Þú viröist eiga erfitt
meö aö einbeita þér, en aö ööru leyti veröur
þetta ekki óskemmtilegur dagur. Þú kannt aö
njóta þess sem gerist enn betur siöar.
Vogin, 24.sept.-23.okt. Þaö gerist sitt af hverju i
kring um þig i dag. Sumt kann aö valda ein-
hverjum vonbrigöum I bili, annaö reynast
skemmtilegra en þú bjóst viö.
Drekinn,24.okt.-22.nóv. Þaö litur út fyrir aö þaö
vanti aöeins herzlumuninn á aö eitthvað þaö tak-
ist i dag, sem þú hefur lengi haft I undirbúningi,
og bundiö vonir viö.
Bogmaöurinn, 23.nóv.-21.des. Þetta veröur
dálitiö erfiöisamur dagur, en um leiö skemmti-
legur aö mörgu leyti. Þú skalt fyrst og fremst
fara gætilega á öllum sviöum.
Steingeitin, 22.des.-20.jan. Þótt eitthvaö takist
ekki, sem þú hafðir ásett þér, verður dagurinn
ánægjulegur, og þó einkum yngri kynslóöinni, en
vissulega ekki hvildardagur.
Vatnsberinn,21.jan.-19.febr. Faröu þér gætilega
I dag. Taktu þvi rólega þótt ekki gangi allt sam-
kvæmt áætlun, en fagnaöu þvi sem óvænt gerist
til aö auka á ánægjuna.
Fiskarnir, 20.febr.-20.marz. Þetta veröur
skemmtilegur d^gur flestum, og mun sitt af
hverju verða til þess, og sumt óvænt, en samt
sem áöur er áriöandi aö fara aö öllu meö gát.
-d
x
x
x
x
x
<t
x
■x
■X
■X
■X
■X
■X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
■ X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
<1
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
.«t). tj. tf. tf. J? tytf- V J? tf-j? t). tf->}. v VVVQtj-VtyVVV tf- VVVV V vV v Vv v V- V- V V*
21.35 Lúörasveit Húsavikur og
Karlakórinn Þrymur^leika og
syngja islenzk og erlend lög.
Einsöngvarar: Eysteinn
Sigurjónsson og Guömundur
Gunnlaugsson. Stjórnandi:
Ladislav Vojta.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
SUNNUDAGUR
23. júlí
8.00 Morgunandakt Biskup Isl.
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
10.25 Loft, láö og lögur Helgi
Björnsson jöklafræöingur
talar.
10.45 Prelúdfa og fúga I Es-dúr
eftir BachCarl Weinrich leikur
á orgel.
11.00 Messa i Kópavogskirkju
Prestur: Séra Arni Pálsson
Orgenleikari: Guðmundur
Matthiasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Landslag og leiöir Berg-
sveinn Skúlason lýsir útsýni á
siglingaleið norður yfir Breiöa-
fjörð.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu Tatrei-
strengjakvartettinn og Annie
Fischer leika á hljómleikum
Tónlistarskólans i Búdapest i
sept. s.l. a. Kvartett i G-dúr op.
76 eftir Joseph Haydn. b.
Kvartett nr. 1 eftir Béla
Bartók. c. Silunga-kvintettinn
eftir Franz Schubert.
15.30 Kaffitiininn Hollywood-
Bowl hljómsveitin leikur lög
eftir Cole Porter; Carmen
Dragon stjórnar.
16.00 Fréttir. Sunnudagslögin
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Olga Guörún
Arnadóttir stjórnar a. Heim-
sókn á barnaheimili lamaöra
og fatlaöra i Reykjadal. b.
Bréfum barna, sem skrifað
hafa þættinum, svarað. c.
Framhaldss. „Anna Heiöa”
Höfundurinn, Rúna Gisladóttir,
les sögulok (7).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Stundarkorn meö pianó-
l^ikaranum Leonard Pennario
18.30 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ertu meö á nótunum?
Spurningaþáttur um tónl.efni
I umsjá Knúts R. Magnússonar.
20.15 Á listabrautinni. Jón B.
Gunnlaugsson kynnir unga
listamenn.
21.00 Frá listahátiö I Reykjavik
l972.André Watts leikur pianó-
verk eftir Franz Liszt á hljóm-
leikum i Háskólabiói 14. júni
s.l.
21.30 Arið 1943; fyrra misseri.
Þórarinn Eldjárn sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.